Austri - 22.01.1893, Síða 1

Austri - 22.01.1893, Síða 1
ÚILENDAR FRETWR. Spíinn. t>ar hefir sí&;m 1890 setið ab völduin rábaneytið Canovas del Castillo, sem var af apturlialdsfiokkí þjóðar sÍKiuir, og hetir þaö reynt aökonia iótum undir liínn bágboma íjar- hag landsins með liáum innflutn- ingstolli á ýinsum vörum, svo sein á ealtflski o. fl., en lánast Jiaö illa. Ráðaneytið œtlaði líka, að útrvmsi ýmsum ósiðum og prettum, er tíðkuðust meðal em- Viættismanna og fekka þeim, einkum i höfuðborginni Madrid, j)ar sern <ið voru á 4. bundrað íebriembættisuienn með 1,115,000 franka í árleg laun. En ráða- iioytið haíbi lengi ekki þrek til [)e.ss, að reka bæjarfögetann, Ilosch, í'rá völdum, sem var vel að geði lakara lduta borgar- mamia, og í hvers. skjóli þessir óþörfu embættismenn liöfuðborg- arinnar héldu embættum og iiiti- uin hán launum síimm. En ioks urðu kærurnar yfir óstjórninni í bænum of hámælt- ar og JBosch varð að víkja, en í hans stað kom Marqvis de Cubas, sem er inesti dugnaðar- maður og hefir tekíð fast í taum- íiiia og vikið um helming af em- bættismömium bæjarins frá em- bætturn, neytt bakarana til að selja brauðið ódýrar, neitað að verja 80,000 franka til Columbus- hátiðar borgariiinar og sparað á ýmsan hátt fé og flett ofan af svikurunum, svo ýmsum af ráð- gjöfunum, er voru fornvinir þeirra, jiykir de Cubas ganga oflangt i vandlætingaseminni og sparnaðí, en sutnum ekki, og liafa út úr þessu o. fl. orðið svo harð- ar deilur í ráðaneytiuu að ráð- gjaiarnir sögðu af sér embættum fyrir þá sök að meiri hluti ráða- neytisins vildi hlífa Bosch og eksj láta liöfða inál á móti hon- uin fyrir embættisfærzlu hans. kni {>á tók þjóðþingið i taumana og kiafðist þessa af ráðaneytiuu, sem lagði niður völdin. er það varð í minni hluta. Sá heitir Sagasta, ermyudaði hiðnýjaráða- neyti og er úr frjálslynda flokkn- um og var ráðgjafi á „ndan Canovas del Castillo, og hugsa menn gott til stjórnar hans, enda Rtyðst liann við sterkan meiri hluta þjóðþingsins. í skjalasafni hinnar spamskti hertogaættar, Alba, hafa fmd- izt mörg mjog merkileg skjöl og eigin-handarrit Columliusar, er gefa ýmsar írerkilegar upplýs- ingar um Columbus, ætt hans og þá tíð. Austurríki. I Ungarn liafa bæði í rábaneytinu og á þinginu verið harðar deilur í vetur útaf ýmsmn kirkjumálum, og einktim innfærslu borgaralegs hjóna- bandfi, sem ineiri hluti ráðaneyt- isins vildi ekki leiða i lög, og var heldur ekki að skapi kon- ungs fyrst framan af. En þjöð- [n’ngib sötti málið svo fast, að ráðaneytið Slmpary varð að segja af sér, og konungur lét sér það þá vel líka að fá þeim vöidin í hend- ur, er fylgdu fram vilja þjóð- þingsins í þvi máli og lieitir hinn núverandi ráðaneytisforseti á Ung- verjalandi dr. W ekerle. f>ab hefir heldur ekki verið í vetur nærri því gott samkomu- lag í Austurríki sjálfu meðal þ>jóðverja og Bæheims-manna á þingi. j>ykir j>jóbverjum að rába- neytisforsotinn, Taaffe greifi, sé Bæheíinsmönnuin allt of eptír- i látur, en Bæheimsmenn eru þó hvergi nærri ánægðir við hann. Bafa þessir þjóðflokkar lent i hörðustu rimmum á þjóðþinginu, svo legið hefir við áílogum og forseti ekki rábið við neitt fyrir gauragangi þingflokkanna og ekki séð annað ráð, en slíta fundi, þá ekkert heyrðist til klukku hans^ þó hann hringdi sem ákafast. Kalla f>jóðverjar það „landráb0 ab veita Bæheimsmönnum sjálf- stjórn og segjast heldur vilja falla hver um annan þveran, en það gangi fram, en ineð þessu álíta Bæheimsmenn þeim sýndan himi mesta ójöfnuð og þjóðeriii sitt fótum troðið. í Austurríki er, eins og á Frakklandi og Spáni, komin upp stórkostleg svik og ijárdráttur meðal æðstu embættismanna, svo mörgum milliönum skiptir, þvi þetta hefir átt sér stað í mörg ár, og iná þó fjárhagur rikisins sannarlega ekki við því. |>að mál var undir rannsókn er seinast fróttist. Eru margir hátt- ! standandi embættismenn af liin- um göfugustu ættum þegar orðnir uppvísir að sökum, og jafnvel sumir ráðgjafarnír mjög grunaðir urn að hafa verið í vitorði með bófunum, og máske fengið sinn skerf af ránsfénu. Er þetta allt vatn á inyllu „sósíalista*, er segja að þessi voðalega sjiilling æðstu manna ríkjanna sé dæmi degi Ijósara um það, hve gjörspilltir hinir nú- varandi stjórnendur og höíðingja- lýður sé orðinn, og því dugi ekkert kák við það stjórnarfyr- , irkomulag sem nú sé, heldur verði að gjörsteypa því og sprengja það í lopt upp, og byggja svo upp annað og betra á alyeg nýjum grundvelli Ellglamí. Blöðin i Ame- ríku hafa flutt almenningi ágrip af þeirri stjórnarbót, er þau segja að Gladstone ætli að veita írum. En það er eigi gott uin þab að segja, hvort [ etta er satt eba logið. En Gladstone kvað hafa brúkað það bragð áður, uð láta ameríksk blöð færa fyrst fregnir af væntanlegum merkilegum stjórnarfrumvörpum til þess að komast eptir,hveruig mennmundu taka þannig löguðum nýmælum, fcem haun svo lýsir ósönn, ef liann þarf á að lialda; og það verður hann víst nú til bragðs að taka, ef hann á ekki að missa fylgi íra á þingi, þvi þeim þykir mikið á vanta að það stjórnar- fyrirkomulag, er birzt hefir í blcðunum vestan hafs, fullnægi sjálfstjórnarkröfum þeirra, enda er svo mælt að frumvarp Glad- stones veiti írum ekki meirasjálfs- forrajði en svo, að jafnvel Salis- bury lávarður og liaus meim geti að því gengiö; enda er það eigi i fyrsta sinni að Gladstone lofar írum meiru, en hann sér fært að efna, er liann hefir náð i stjórntaumana og sú ábyr»b hvílir á lionum, er valdinu fylgir, er tíl framkvæmdanna kemur. En Gladstone hefir gjört annab fyrir írlendinga, er þeim líkar mætavel. Hann liefir nefni- lega skipað nýjan dömstól á Irlandi, er dauna skal milli laqdsdrottna og þeirra leiguliða, er þeir ráku burtu fyrir það að þeir giildu ekki eptir ábýli sín- Nú hafa landsdrottnar byggt öðr- um áreiðanlegri mönmrn jarð- irnar, sem standa í góbum skil- um við þá, og vilja þeir mega vera sjálfráöir að liakla beim sem leiguliðnm framvegis, og allra sízt veiða skyldaðir til þess ab hleypa hinum skuldseígu leigu- liðum inn á jarðir sinar aptur og- veiba máske ab borga þeim skaðabætur þar á ofan fyrir út- buiðinn af jöiðunum. En það þykja allar likur til ab sá verbi endirinn, þvi uð dómurinn þykir skipaður mjög í vil liinum þver- brotnu og refjasömu landsetum, er út hafa verið bornir. önglendíngur nokkur, að nafni Bent, liefir ferðast nýlega meb konu siuni um Mascliona- landið í Suðurafríku, eigi all- langt norður af Kaplandinu, og fundið þar rústir af merkilegum viggirðingum og veguin, er sanna það, að þar hetír í fornöld byggt þjóð á all-háu menntunar- og fram- farastigi og þeirri þjóð langt um fremri, er nú býr í landinu. Hefir þessi fornþjóð fengizt mik- ið við námugröpt, enda heldur Mr. Bent landið mjög aubugt af gulli og fleiri málmum og tel- ur eigi ölíklegt að þar hafi verið hið fræga gulland fornaldarinnar „Ófir“ , og máske„gullnámur Salo- mons kouungs4'? í borginni Montreal i Canada hefir nýlega verið haldinn abnennur fundur um það, hvaða stjörnarfyrirkomulag mundi mest ab óskuin Canadamanna eptír- leiðis, og kusu 1614, að Canada myndaði sjálfetætt ríki, 892 að landið gengi í samband með Bandaríkjunum og 364 að sam- bandinu við England væri haldið áfram. f>að hneyxli varð nýlega í Lunbúnaborg, að mær ein 18 vetra. er var af hinum beztu ættum. liafði svikið út ýmislegt skart uppá margar þúsundir króna í hinum fínustu verzlunar- búbum í Westend í London og veðsett þær. Faðir mærínnar var hershöíðingi. Haíði verið í Persiu og hlaupízt þaðan á brott með eina undur-fríða prin-

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.