Austri - 04.03.1893, Blaðsíða 2

Austri - 04.03.1893, Blaðsíða 2
-N u fi 99 «Sv JÍTJMSM^OK ..Hœlumzk niinnst í niáli Metuink heldr at val felldau Látum 8ki}>ta gud g'iptu öerum liríd |)áer |)eii» svíAi;‘. ttskrlpt úr dúsíismálabók Xorður Múliisýslu. Arið 1893 laufrardaginn hinn 25. febrúarm'maðar varauknréttur Xorður- m‘úlasýslu settur og lmldimi á Seyi'is- firði af sýslumanni B. Sveinssyni. sem skipuðum setudómara með undírskrif- uðum réttarvitnum. var pá tekið fyrir málið sýslumaður Eitiar Tliorlacius á Seyðisfirði gegn Cand phil. ritstjóra Skajtta Jósepssyní og var þá í málinu kveðinn upp svo látandi D ó m’u r: f>ar eð sakarefnið í þessu máli í utanréttarstefnu peirri. sem pað er liöfðað með, eigi virðist vera svo ein- keunt og fastákveðið, sem lög mada fyrir. samanber X. L. 1—4—5 og til- skipun J5. ágúst 1832 5. gr., og þar eð úr þi-ssum formgalla ekki verður hætt með tilvísuu í hina framlögðu skipun amtsins til að höfða málið, eða til málsútlistunar sóknaraðila. sem frani er komin í því, þá hlýtur rétturinn að komast að þeirrl niður- stöðu. að málinu beri að frávísa eins og það liggur lýrir. samkvæmt kröfu hins stefndii. f>ar á móti virðist ept- » kriiigunistæðunuin eigi næg ástæða til eptir kröfum Jnns stelnda að dæma orðið í stefnunni „Oþverragreiir' dautt eg ómerkt. Eptir ati’kuin her að greiða kostnað málsins. þar á meðal i kost •og treriug tí-1 hins steínda 20 krönur úr opirjberum sjóði. Að því leyti sem málið er gjaf- sóknarmál vottast ;i.ð eigi liefir átt sér stað s i dráttur á þvi er sök verði á gefin. v í d æ m i s t réttaðvera: Máli þessu frávísast. Málskostn- aður. þar 4 meðal i kost og tæriug til hins stefnda, cand. phil. ritstjóra Skapta Jósepssonar á Seyðislirði 20 krónur greiöist úr ppinheruni sjóöi. B. Sveinsson. -Dóiinirinri var i réttimim upples- inn. Iléttintim sagt upp. B. Sveinsson. 1 Réttarvitni: Vigfús Óla.fsson. Jörgen Sigfússon. Rétt endurrit staðfestir: B. Sveinssou. * * * Yér vorum ekki lieiina, er þessi dómur var oss birtur kl. 5 e. m., en j komum heiiú ki. 6 e. m. og fenguin j þá afskript af dómnum og fórum svo j jafnharðan til setudómarans, herra I sýslumanns Benedi.kts Sveinssonar og lýstum því j lir í votta viðurvist að véi hetðum lastráðið að appellera dómn- um og málinu til yfirréttar og kröí'ð- urnst því staðlestrar útskriptar í akts- formi af málinu. Setudómarinn heimt- aði skriflega kröfu. sem vér pegar skrifuðum og létum steíimvottana afhenda honum á mánudaginn, því herra B. Sveinsson var ekki heima á laugardagskveldið en á sunuudegi kuunum vér ekkí við al gjöra það. A U S T R I Bréf vort til setudómarans liljóð- > ar þannig: ]\íeð dómi nppkveðmim í imka- rétti Xorðurmúlasýslu í dag í málinu: sýslumaður Einar Thorlacius á Seyðistirði gegn cand.phil. ritstjóra Skapta Jösepssyni er aðalkrafa mín um frávisun málsins að vísu tekin til greina. En þar eð setudóinarinn hefir ekki fundið næga ástæðu til að dæma dautt og ómerkt orðið „ó þverragrein" í utan- réttarstefnu sækjanda og því síður sektað hann fyrir það — en það orð er mjög s»o meiðandi fyrir mig sein ritstjóra blaðsins Austra — og liefir ekki heldur dæmt mér nema lítil'ijör- lega.n málskostnað, eða einar 20 kr. senr mér virðist engri átt ná, þegar tekið er tillit til hinnar mikín fyrir- hafnar minnar við málið og þess stör- skaða, sem eg hefi beðið við það að vera. hundinn við það meira en miss- iri og geta þessvegna ekki að lieinran farið um neinn lengri tinia í bráð- muiðsynlegum erinduin — þá hlýt eg að áfrýja málinu til ytirdúmsins til þess hetri réttar aðnjótamli að verða. Krefst' eg því þess. að fá svo fljótt sém verða má staðfesta útskript í aktsformi af ölluin skiölum málsins sem fram hafa verið lögð, og fylgi aktinum frumritið af dómarabókar- hrotinu og Irumritið af vottorði þrí i er eg hefi litgt íram í málimi, til þess • að eg geti táíarlkust skotiö málinu til yfirdóinsins. Hérmeð legg eg 15 kr. seni horg- un fyrir aktsútskriptina, og nægi þáð ekki, mun eg við móttöku aktsrns borga það er á vantar. Eg óska þess, að hinum háttvirta setudómara niaitti þóknast að gefa nrér sern allra f’yist sluiílegt svar uppá þessa heiðni mina. Seyð.sfirði 25. fehrúar 1833. virðingarfyllsc Skapti Jóscpsson. Til setudóinara Benedikts sýsluinanns Sveinssonar, * * , * þ>aö er og áíit vort. að sá drátt- ur hafi oroið á málinu, er sök verði á gefin og jafnaðarsj ‘>ði austuranitsins beri eigi með réttu að horga; eins og | það lika virðist fjarska hart fyrir jafnaðarsjóðimi að verða að horga að líkindum yfir 1000 krómir í máls- kostriað fyrir það að þesd hæstvirti 14 ára gamli sýslumaður og lögspek- ingur ekki virðist að vera sem hezt fær um að gjöra eina einfalda utan- réttarstefnu svo úr paiði. að liún geti slampast i gegnum réttinn vítalaust. Er voriandi. að það gott leiði þo af öllum þessuiu málarekstri, að gjnf- sóknarmál emhættismamia. verði af- numin, sem ekki eru heldur annað en úreltar leyfar af fornum einka- rétfindum hinria aiðri stétta, þvi það virðist áll-samigjarnt. að emhættis- niöimum sé jafnskylt að gæta virð- ingar simiar, sem öðrum meðlimum þjóðfélagsius, án þess þeir séu þar til kostaðir af almannafé; og mundi landinu sparast við það inargar þús- undir króna. Muuum vér siðar minn- ast á þetta mál í hlaði voru. Ritstjórinn. L.IÓSlí ANNSÓKÁ’. (Spcctralaiialysis.) Einhver fegursti sigur manns- andans er ómötmælanlega fundur þeirrar aðterðar, er gjörir oss liægt að vita um fruniefni þau. sem liinir afarfjarhegu lýsiu.di hnettir liimin- geimsins eru hyg'gðir af. joessi að- ftrð er ljúsríwinsóknin og fuudu liana þeir Bunsen og Kirclihoff. háskóla- kennarar á Heidelberg á þýzkalandi. Eins og kunnugt er. þá er lireint hvítt Ijús eiginlega sett saman af ýinsum litgeislum. ljúsið látið falla í gegmun þTerheina þröugva rifu á þríslrent litlaust glcr. þá skiptist ljósið í litgeisla simt. og scu geishir þessir svo l itnir talla á einhverja lillf, ) þ i lita þeir út eins og lithand, hver litur við hliðina á öðrum otr í sömu röð sem regnbogalitiruir. rautt. rauð- gult. gult.. grænt. blátt. heiðhlitt. hl i- rautt (— fjólnlitt). Shkt. hand með litum þeim liverjum við hliðina á öðrum. sem hvita ljósið skiptist. í, kallast litband (spectrum) þess. Með því að rannsaka lithandið geta meiin vitað mn efní þau. sein eru i ljósimi. og verkfærið. er inenii aðgæta þetta með, heitir litsji (spectroskop). I einföldustti mynd simii er litsjain svo gerð. að ljósið er lítið leggja um ör- nrjóa rifu inní pípu, sem i er bungu- vaxið gler, gler þetta kastar svo geislumim jafnhlíða fallandi á gler- strending einn í miðju verkfærinu; hinuinegin glerstreiidingsins er pipa nokkur, svo sett, aö gegnum liana ma sjá hrotnu geislana, það er litbandið. úr erþeirfalla glerstrendingnum. Fyrir nákvæinari rannsókmr er litsjáiu að mörgti leyti ílókið verklæri, en við það megum vér eigi tefja oss liér. ÖH lithönd. seni konia af hrit- glóandi föstum eða tljótandi efiium. eru samanhangandi og liafa alla liti. Alveg gagnstætt þessn eru þau lit- höud, er koma at glóandi gufmn. því að slik lithönd hafa i þess stað lit- aðar rá.kir. sem eru aðgreindar með svörtum höndum; þessi svörtu hönd eða dökkvu rákir eru mismimaml íýrir liveija gufutegund eða loittegum), s\o að liver gututegund lietir sitt eigið lithaml. fráhrugðið öllum öðrurn lit- höndum. Menn gcta þannig futidið efni gufumiar með pvi aö rannsaka Ijósið, seni glóandi gufan sendir frá sér, og á þessu byggist ljúsraimsókn- iu. pótt lithaml sólarljóssitis sé ó- slitið fyrir herum augum, þá þarf þó eigi sterka pípu til að sýna að i lit- handinu eru líka svartar, stakar rák- ir. sem ganga upp og niður, og sé p:pan höfð vel stcrk. fjölgar þeiiu fjarskalega. þessar rákir eða liiiui, sem Eraunhofer rannsakaði 4 öndverori öldinni, og sem síðan eru við liann kermdar, liafa þeir svíinn Ángström, þjóðverjinn híirchhoff og eiiglendiuguriim Lockyer rannsakað sem ýtarlegast nú á siöari tíð. Ang- ström og Kirchhoff íuiidu fyrstir pýð- ingu þeirra og gáfu skyringu á þv-í- Meun vita að dauit ljós her skugga fyrir björtu ljósi. h m þetta geta menn samiíærzt með því að setja tvö ljös hvort hjá öðru misbjört, sést pá glöggt skugginn af dauíara logan- um. Kirchhoff setti natrium-loga i'yrir rifuna á litsjánni og hakvið þennaii ioga livítt, skært ljös, scm svo varð að fara gegnum natrium-logann til þess að geta fallið á glerstrendingiim. Lithandið reyndist óslitið og óhreitt. nema hvað dökk rik var komiim á þann stað, er gula rák natríums-log- ans atmars átti að vera. Kúvar lithi- um-logi reyndur. og iór á sömu leið að dökkvar rákir voru komnar þar sem lithium rákiriiar áttu að vera, og svo fór ineð öll þau efni er reyr.d voru. að i stað ráka þeirra í óslitna litbandinu. er einkeimrlu hvert efni fyrir sig. konni einlægt dökkvar rákir. Af þessu sannaðist að hinar sérkenni- legu. lituðu rákir liverrar gtifutegund- ar breytast í dökkvar rákir. eyðast, ef geislar af sterkara ljósi, sem pann- ig er h ittað að það hefir óslitið lit- hand, fara gegnum gufuna glóaiuli. Heimfa>ri menn nú þessa iengnu reynslu uppa sólina, þá er það vafa- litið að hún er hvítglóandi og hefir óslitið litbanrl. En jafnbert er og það. að geislarnir frá himi hvítgló- 1 anda efni sólarinnar fara gegnuin giil’utegunclir, sein draga í sig siaar sér- keimilegu ljóstegundir. og eru á þenna hátt upptökiii að Fraunliofers-líinmuin. Nú sjást cumaraf linum þessum helzt kvölcLog morgna er súlnrgeislarnir eiga lengri leið gegnum gufuhvolfið, en sjást síður um hádaginn, ou cr þá að álíta sem svo að slikar linur eigi uppruua sinn að rekja til gufuteg- unda í sjáli'u lopthafi jarðar. Aptur ber jalntá sumuiu lmuuum allan daginn, og eiga pær líimreíiaust heimstölvar sin- arí gufutegundum utaná sjálfri sóliimi. Á þennai) há'tt hefir smáheppn- azt að saima nokkurnvegimi með fullri, vissn að meira en helmingur lrumetiia jarðarinnar, þeirra »r fundin eru, fiminst líka í ljóshati sólarinnar. Efnin eru þessí: L Lífslopt 22. Dictym. 2. Vatnsefni 23. Yttrium 3. Holdgja.fi. 24. Erliiuiu. I. Antimón. 25. M nngaii. 5. Brcun. 26. .1 árn. 6. Bremiisteími. 27. Krúm. 7. KísilL. 28. Kóbolt. 8. Kall. 29. N i k kel. 9. N atrium. 30. Ziuk. 10. Litliium. 31. Kadmiuin. 11. Cæsium. 32. Eir. 12. Rubidium, 33. B>lý. 13. Intl.iuin. 34. Tm. 14. Baryuin. 35. Titan. 15. Kalk. 36. Bismút. 16. Magnesi.mil, 37. Uran. 17. Álún. 38, Mólybden. 18, Beryll. 39. Yanadin. 19. Cer. 40. Platina. 20. Lautan, 41. lVlladium. 21. Strontium. 42. lridium. Yið þetta er það samt nð huga aö málinleysingjarnir virðastsvo sjaldgæfir. að eigi er ennþá fullkom- iii yiss«'i uiu íiciiiii Jieirra, ainiaii 011 vatnsef’nið; fyllri söimun þarf því í’y.rir lii’slopti, bróiui, brennisteini og kísil. Skirir málmar fmnast þar og fáir, og einkanlega virðist vanta, gull, sílfur og kvikasill'ur. Að hinu leytinu sýnir litband sólarljóssins mesta fjölda svartra ráka, seni livergi eiga heinui í nokkru litbandi jarðefnauna, og eru suniar af rákuin þessum eða lhnnu auk þessa einliverjar hmar glöggvustu og ijöl- l’unduustu i litbandinu. At þessu leiöir þá, að efni sem eim eru öiund- in liér á jörðu eða alls eigi eiga héi heima, eru mjög algeng í sóliimi. Af því að jarðstjöruurnar hafa »

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.