Austri


Austri - 06.04.1893, Qupperneq 2

Austri - 06.04.1893, Qupperneq 2
Kí:" 9 A U S T R I 34 - j^-.wiKffciMiirjaiínasiafcse:: w •aqmsamBmmwKsassstKrrrnœrr: og hagnýtt sér. skoða hvert rétt sé j lýðurinn á íslatidi nti og bráð nauðsyn beri til að hraða ( viljum vér í fánt orðum s<’0 ntjög jtessu niáli. Vér lcggjum hér til grnndvallar vinnuhjúalögin frá 26. jan. 1866. j>ví oss vitanlega ej'U þau gildandi enn. J>að er satt foezt um pau lög sagt, að pau halla ekki hið minnsta rétti vinnubjúsins gagnrart Lúshóndanum; hjúunutn er par fengirm í bondur all- niikill réttur ef pau notuðu liann foök- staflega. sem auðvitað cr tilgangnr pessara laga sem annara; pvi til hvers eru lög, ef' peim er ekki iriunfvlgt? I vinrmhjúalögunum eru að vísu vistarráðin foundin við 12 mánuði, p. e. pau mega ekki ná yfir lengri tíma, en gilda skuln pau pó skemur, sé svo um samið.1 Vinnufojúi er foeimilt að ráðast að helmingi. priðjungi o. s. frv.2 allt svo í 12 stöðuin, einungis ef vistarráðin i peim öilum til sam- ans ná vfir 12 mánuöi. Að voru á- liti getui' slíkt orðið all viðunanlegt atvínnufrelsi fyrir Iivern og einn sem kann að hagnýta sér pað réttilega. Húsbóndi er skyldur til að fæða hjú sitt án endurgjalds pó veikt sé; pnð má liggja 6 vikur á Ari foverju án pess að missa nokknrs í af kaupi sínn,8 — slíkt eru allgoö hluKnindi. Hjú hefir forgöngurétt í protafoúi foúsbónda til kaups og matarverðs4, og mörg fieiri mikil.-jverð rcttindi eru hjúinu áskilin í lögum pcssum. Vér skiljum t. d. lögin pannig; að húsbóndi sé skyldur tíl að leggja hjúinu allt pað til er pað með parf, til pess að geta leyst af liendi pau störf eru pvi er á hendur falin, ekki einubgis fæði og kltcði, heldur og rúm, og reiðfæri til allra ferðalaga i parfir húshóndans, — ennfremur öll vinnuáhöld hæði karla og kvenna; en foversu mikil fjarstæða er ekki, að pessu sé pannig liáttað, — eius og raunar öll vinnuh.lögin eru eitkis 1 virt og ekkeit ejrtir peirn farið nema pá við cinstaka tækifæri. — Vér vilj- um taka dætnin hér úr Anstíirðinga fjórðungi, :— annarstaðar pekkjum vér ekki nægilega til. — Hér er alsiða að vinnuhjúin kappkosti að eiga sem inest sjálf, af’ því sein húsbóndanum ber að réttu lagi að leggja þeim, sem er rúm. reiðfæri og ýms vinnu áhöld svo sem orf'. ljáir, hrifur. göugustafir, skíði, rokkar og saumavélar o. m. i:i. sem pau slíta að inesfu eðaöllu leyti i þaríii' húsfoændanna, opt með á- föllnum kostnaði; til þ'cssa eyða pau venjulega — inargrtt ára kaupi sínu sem pau leggja svona ófoeinlínis þegjandi aptur í vasa húsfoændanua. Vér viljum skjóta pvi undir dóm allra skynberandi mann'a. hvort þessu nmni valda skortur á utvinnufrelsi, eða hér vanti menntun og praktiska pekkingu á verðinæti og meðferð þess fjár sem afiað er. Menn hljóta þó að sjá, að hér er um töluvert fjárspursniál að ræða, sem gæti gefið eigendunum lag- lega vaxtaupphæð, ef allir þeir pen- ingar væru annaðhvort lagðir 5 spari- sjóðina,, sem ný eru komnir á föt viðsvegar um land, eða þá i Söfnun- arsjóðinn í Reykjavík. f>etta er eng- um bannað. Hér hafa allir frjálsar liendur, Vér böfum hér að framan sýnt hvaða írelsi og lagalegari rétt vinnu- 1) Vinnuh. lög 2. gr. 2) sömu lög. 3. gr. 3) sömu lög. 23. gr. 4) sömu lög. 31. gr. befir; en nú mínnast á Itið titkomnndi frelsi. Formælendur ínálsins á síðasta þingi játuðu, að nf’ leysing vistarbands- ins mundi leiða all-mikið „tap-1 svona fyrst i stað lijá vinnulýðnum, en foann myndi foráft reka sig á. og láta sér lærast að f'ara með efni sín. þ>et,ta eru skuggaleg orð, þegar um frelsi og framfarir liins fjölmennast-a fiokks af íslenzku þjóðinni e.r að ræða. |>að lætur. ætíð hálf-illa i eyruni, þegar verið er að senija lög foanda þjóð sem er fátæk og sem þarf'nast sérstaklega framfara í efnalegu tilliti, þegar inn- gangsorðin foyrja á „tap“. Manni dettur ósjálfrátt til 'lmgar að þá séu hal'ðar fyriraugum einhverjar loptkast- ala foyggingar sem ekki séu rétt vel grundvallaðar á þörfum og kringum- stæðum þjóðarinnar. Nú, það er auðvitað, að slík lög eru opt samin meðal þjóðanna, sem haí'a i för með sér beint eða óbeint • taji; en það er þá sjaldnast þekking- ! arminnsti hluti þjóðarinnar sem hefir þau iög með foöndum. Hver getur líka sagt uni það livað tapið verður míkið. Máske nokkrir tugir þúsunda króna; og hver getur sagt um, hve- nær menn verðí búnir að rcka sig á. Máske þegar nokkrar þúsundir manna fara fiakkandi og atvinnulausir um lar.dið, og eyðileggja liinn siðasta arfahluta sem Islenzka þjóðin, þrátt i'yrir alit og allt, heldur enn frá for- feðrum sínum. sem er gestrisnin, og gjörir hana kalda og tilfinningarlausa gagnvart sínurn eigin löndum, g'agn- vart einstaklingnum, hversu foágum kringmnstæðum sem hann kar.n að leuda í. Af'nám vistarskyldunnar! það læt- ur nógu vel i eyrum, og lög um það geta verið mikið göð og gagnleg fyrir þjöð sem er þeim vaxin; fyrir þjóð sem þannig hagar til hjá. að liægt sé að hagnýta sér slík lög í réttnm skilningi; en vér þorum hiklanst að segja, án þess vér viljum kastá nokkr- um skugg'a íi menntunarástandið meðal alþýðu á íslandi, (því það er vonum betra), að hún er því ekki vaxin enn að taka á móti meira frelsi en hún hefir; Ijósasti yottur þess er, að hve litium inun liún notar pað frelsi sem hún hefir. Fyrst verður að mennta alþýðuna, svo að fá lienni frelsíð i hendur, erida skapast þá frelsið á ýrnsan hátt af sjálfu sér. Ótakmark- að írelsi — en svo niá kalla afnám vistarskyldunnar — getur orðif hjá lítið upplýstri alpýðu, sem voði í ó- vrta höndum, sern misbeitt verði og vanbrúkað í það óendanlega. þess ber og að gæta, að hér hjá oss Is- lendingum getur aldrei hið sarna átt við sem hjá flestum öðrum þjóðum hversu háar fougmyndir sem vér fegn- ir Yiljum gjöra oss um framtíð vora; náttúran og landsfoættirnir rnæla á moti því. Ennf'remur er það nijög atfougavert við f'rumv. n. d. alþ. sið- ast urii afnám vistarskyldunnar að það skuii fougsa sér að láta liúsráð- anda, sem ljær lausamanni lieimili, innn af bendi öil gjöld f'yrir hann. Slíktgæti orðið mjög snúriiugasamt og beínt tap f'yrir húsráðanda. það inun optast hafa reynzt svo lijá oss Islendingum, — fover seni reyndin er lijá öðrum þjóðum, — að þvi lengur sem húsráðandi og fojú hefir koinið sér saman, því ábata- meira og aífarasælla hefir það orðið | á foáðar siður. þvi skvldum vér þá ! vilja breyta af liiiiu betra til liins | Jakara? j það er vonandi að Ijós þekkíng- ar og menntunar renni foráðlega svo I upp í hjörtum allrar alþýðu á íslandi I að liún sjái og skilji, að sánnarlegt I frelsi er ekki innifalið í því að rek- j ast landsliornanna á milli, opt út í folindni og atvinnuleysí, nieð öllum þeim þæginclum sem slíku f'erðalagi týlgir! Og það er ennfremur vonandi aðþing- ið sé nú þegar koniið þeim mun lengra í mentalegu tílliti en alþýðan, að það sjái ráðlegast að hætta við þetta mál að sínni. K. r. að tilhlutan sýslunefndar hafði skoðað lendingarstaði á Blönduósi. og áleit liaim. }-ð taknst mætti að foyggja bryggju norðanmegin Blöndu, en s:ður } sunnaniuegin árinnar. Eptir áætlun ; lians átti 90 álna löng bryggja raeð tiltekinni þykkt og umbúnaðj, að kosta j 3000 kr, Á nefiidum „bamdafundi“ var máliö rætt, og 5 ínanna nef'nd j kosin í það. Nefndin sarncli álit sitt j i haust. og réð til, að leita samskota ; uin sýsluna til fyrirtækisins, og cf l viðunanleg uppfoæð fengist, þá að j lialda því frani, og foyrja svo fljótt j sein auðið væri. ls ú á að reyna að ! fá samskota loforðin í vetur. að pví leyti. sem það er eigi þegar gjört, og þvi að vera lokið fyrir 1. næsta mán- 1 aðar. HúnavatnssValu 1. marz 1893, J>á cg ritaði Austra síðast, 30. növ. f'. á, var tíðarfarið mjög farið að harðna; var hörð veðrátta, og snjóar miklir til jóla. Voðalegasta norðan- hriðin var sú, er kom um iniðjan dag 2. des.; en íneð því. að í 1. thl. Anstra (p. á.) voru fréttir ritaðar foér úr sýslu 10. des. um mannalát. er urðu í nefiidri lirið, sleppi eg að rita um pau slys f’rekar. en get pess einungis, að feðgnrnir frá Sporði, eru enn ófundnir. Ur jólum forá til góðviðra og foláku; tók að lokum upp talsvert. af hinum nrikla snjó er kominn var. Jörð varð pó svelluð mjög, og gaddur nrikill víða. Síðan Iiefir tíðarf'ar mátt heita foið bezta, optast stillt veður, með vægu frosti, en síðari hiuta uæstl. viku, voru hriðarveður á nordan, með 8—10° frosti R. Bráðapest i fé íiefir b’tið gjört vart við sig til pessa. Aðalí'undur sýslunefndarinnar. var settur og haldinn á Blönduðsi 20. f'- m. og stóð Iiann í 5 daga. A fund- inum voru rædd mörg mál, op flest þau, er vanalegt er að ræða á slikum fundum, svo sem útsvarakærumál — þó með f'æsta móti — fjallskilamál, vegabótamál, foúnaðarmál, skólamál o. fl. o. fl. þ>á. voru og lika rædd nokkur þau mál, er ineira má til ný- mæla telja, svo sem það, að sýslu- nefndin víidi fyrir sýslunnar hönd, niæla með pví. að sendur yrði liéðan 1 maður til sýningarinnar í Chicago, með styrk af landsfé; var meiri lilut- inn á því, að velja síra Matthias Jochumson til fararinnnr, en minni hlutinn vildi velja dr. Björn Ólsen í Reykjavík. Sýslnnefndin hafði áður látið scnija reglur, viðvíkjandi kynfoótuin hrossa, og sömuleiðis reglur uin hunda- Aðnl ástæðan til foryggjugjörðar- innar var sú, að menn æskja eptir að fá viðkomustað strandferðaskipsins ákveðinn á Blönduósi, i stað Skaga- strandar; er öllum kunnugum og skyn- sömnm rnönmim það ljöst, að slikt vairi miklu gagr.legra og þýðingar- meira, fyrir sýslufélagið í heild sinni og því foeldur fyrir það, að Borðoyri er ekki viðkomustaður. J>að karm að foai'a áforif. til tálm- nnar þessu lendingartnáli, að einstalc- ir málsmetandi menn utan sýslunefndar ei'u því mótfallnír, af þeirri nstæðu llklega foelzt, að foryggjan á að foyggj- ast norðanroegin árinriar. og segja sem svo. að fáist ekki viðkomustaður strandferðaskipsins á Blönduósi. verði kostnaður og vinna árangurslaust að öllu leyti, en ef þarámóti fært hefði verið að foyggja foryggjuna sniman- megin árinnar, yrði hún eflaust að nokkru gagni til uppskipunar á vörum úr knupskipum og frainskipunar í pau aptur. ] 6. og 17. f. m. hélt Baldvin L. Baldwinsson ngent. fyrirlestur á Blönduósi um A.meríku og gæði lífs- ins par. Eg var þar eigi viðstaddur; en pað sem eg ríta hér, hafa tjáð mér skilorðir menn er viðstaddir Toru. Eyririestiirinn þótti áheyrilega fluttur og var fjöldi i'ólks viðstaddur. Rceðu- maðiir sýncli f'ram á, hvo ha daglaun- in væru í Ameriku. og hve lág þau va>ru hér; liann útlistaði og, hve niiklar nauðsynjar mætti kaupa þar fyi'ir 1 dags vinnulaun. og hve m klar liér f'yrir 1 dags vinmilaun. Enn- frennir lýsti liann vfir því. að liann hefði litla ást á landi þessn, en bæri þó folýjan liug til þjóðarinnar. Sigurður Christoþhersson ngent hélt og ræður á fundiuum, er f'óru í líka stefnu og f'yrirlesturinn. 4 ineim liöfðu á eptir andmælt ýmsum atriðuin i fyrirlestriimm, og hald og lækningu founda; hvorttveggja reglurnar komu nú til umræðu og voru samþykktar og er ái'ormað, að þær nái i'ramkvæind á þessu ári. Viðvíkjancíi kynbótum lirossa, á að halda almennan f'und i vestursýsl- unni á koinandi vori. Sýslan austan Blöndu hlýtur í því efni að vera moð Skagfirðinguin, vcgna afstöðu af'réttalanda, og samgangna stóf- þóttí Júliusi lækni Halldörssyni segj- ast bezt. Enginn peirra hafði þó sýnt fram á það, hve há daglaun sjóinenn vorir fá hér, pegar fiskafli er góður, né heldur talið lancli voru það til gild- is, hve fiskisælt það er. hrossa. Eitt var svokallað „Lendingar- mál á Blönduósi“ er sýslunefndin hafði til ineðferðar. Mál petta nnin þó tyrst hafa komið til umræðu á að- alf'undi sýslunefndar i fyrra, en svo aptur einkum á „bæudafundr1 næstl. vor að Sveinsstöðum; var þar lögð fram álitsskýisla óðalsbönda Einars B. Guðmunclssonar á Hraunum, er -okf því eg er gagnkunnugur manni þeim sem ritað hefir bréfkaflann úr Vopmifirði i 2. tölublaði Austra. og þekki ekki til að hann eigi skilið að vera viendur ósannsögli, ejns og llt- flntning'sagciit Sv. Brynjólfsson gjörir í 5. tölublaði sama blaðs, slcal þess hér rneð getið að lierra Sigurður Christóf'ersson hefir í mínu húsi, í mín eigin eyru sagt að þaö væri liugs.

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.