Austri - 06.04.1893, Síða 3

Austri - 06.04.1893, Síða 3
>K-- 9 A U S T II I nncli að fengizt gæti lijálp til að flytja | héðan vestur, ef sannað væri að li' r væri neyð, og pnð mun bænaskráin hafa átt að gjöra. Herra Sveinn Bryniólfsson var viðstaddur pegar petta skeði. og pori eg ekki að full- vrða að liann hafi tekið í sama streng- n ii. en hitt pori eg að fullyrða að liann bar ekki á móti pví, og mátti Jrar af álykta, að hann væri á sania máli. ekki sizt vegna pvsl að það munu fleiri en eg haf'a tekið eptir pvi. að pegar Sigurður nð Sveini viðstöddum, bar svo ruddaleg- ar sneiðar af himnabrauðinu vestur- ; iieimska á borð fyrir einbvern. að | liætta var á að pfer kynni að stamla ; í hlutaðeigancta, pá var Sveinn vannr I aö mjatla utan úr peim, pvi maður- isui er gætinn og vel lagtækur. þess skal einnig getið að Vigfús kaupmaður Sigfússou, sein að yíir- varpinu í öllu falli mun verið hafa bvatamaður og „Author“ að hinni um- ræddu bænarskrá, eins og liann tók við undirskriptum á hana — hver i verið hafi pottur og panna að lienni, j Sofa eg hverjum einurn að leiða getur j að — heiir sagt mér og liaft eptir lærra Sipurði Christoierssyni, að liann áliti ekkí óhugsandi að Manitoba stjórnin kynni að láta svo sem 5000 doltara af hendi rakim, vegna b:ena- ískráriunar. en sára lítil von íil að Sambaudsstjómin lAti einn eyri. þö suér sé'[vað mál óviðkomándi og liggi pað í léttu rúmi, skal eg af I pví ÍSveinn er kunningi minn leyfa inér að benda lionum á. að eg held hanti hefði pjört sér eins parft verk, oiiisog að bera af Sigurði ummæli pau sem eptir honum cru ljöfð, með pví að bregða, pó atdrei v:eri nenia salt- vikurtýru, yfir fjárhagsskýrshirnar vesturkeimsku sem farið mun talsvert að Viregða skugga á, og pví partara I hefði lionum verið petta, sem liann í telur „sinni tínu“ pað til híns mesta j ágætis, að köfundur pessara skýrsla | á að vera „ljós á vegum og lampi f'óta peirra1* sem með línu hans fara. Vopnafirði 2. marz 1893. F. V. Favíðsson. •j- Að Höskuídsstöðum í Breið- clal andaðist hinn 14. f. m. ungmey Stefðiiía Bjarnadóttir, verziunarm. iáiggeirssonar, 14 ára gömul; mann- vænleg stúlka og vel gefiu, iríð sýnum og elskuleg i viðmóti. -j- Hinn 29. f. m. andaðist liér á j Seyðisfirði frú Björg Magnúsdóttir, j ekkja síra Jóns Björnssonar er siðast ! var prestur að Dvergasteini. Hún var 73 ára að aldri. Merkiskona og vel látin. Börn peirra lijóna eru pessi: 1. Jensína, gipt verzlunarmanni B. Siggeirssyni, 2. Bogi, snikkari, S. Gunnlaugnr, verzlunarmaður (öll á Seyðistírði), 4. Jóhann, verzlunarmað- ur ú Djúpavog. Útskript" úr dómabúk liius konunglega íslenzka landsyiirdóms. Ár 1892, mánudaginn hinn 12. ck'sember mánaðar var i landsyfir- dómnum í máiinu nr. 14/1892: Gísli Eiríksson gegn Magnúsi Vilhjálmssyni kveðinn upp svofelldur D ó m u r : Mái petta er höfðað í héraði af Magnúsi Vílhjálmssyni i Sauðhaga gegn Gísla Eiríkssyni á Vestdalseyri út af skuld, er hann telur til lijá Gisla. tíísli liöfðaði aptur gagnsókn gegn Magnúsi — eða réttara gagnkærði Magnús — til pess að fá liann dæmdan til að gjöra reikningsskil og fieira. Var málið í heild sinni dæmt í ankarétti Norður-Múlasýslu 6. febr. p. á. með peim úrslitum, að Gísli skyldi greiða Magnúsi skuld pá, er hann taldi til lijá Gisla, 158 kr., nu-ð 4% vöxtum frá sáttakærudegi, en Magnús skyldi vera sýkn af kærum og kröfum gagn- stefnanda (í héraði) Gísla Eirikssonar. Málskostnaður var látinn falla niður. pessura dórni hefir Gisli Eiriks- son áfrýjað til yfirdómsins með stefnu, dags. 20. aprihn. p. á. Hinn 18. ágúst f. á. gaf hinn stefndi, Magnús Viihjálmsson, úrsm. Stefáni Tli. Jönssyni á Seyðisfirði „vegna íjærveru1' umboð til pess að mæta fyrir sín?. hönd fyrir sáttnnefnd i máli pessu einsog lika til að sætt- ast á pað — sjálfur hafðí hann ritað sáttakæruna sama dag. Umboðið uefnir berum orðum au hann skuli mæta„í dag“, pað er 18. ágúst.— 21. s. m. gaf sáttanefndin út fyrir- kall í málinu, og skyldu málspartar mæta 26. s. m. pann dag vnætti og umboðsmaður Magnúsar, en kærði ekki. enda var birting fyrirkallsins ó- lögmæt; pá var gefið út nýtt fyrirkall 27. s. m. til Gisla og Magnúsar að koraa fyrir sáttanefndina 2. sept. næstan eptir. Hafði St. Jónsson hlut- azt til um að petta nýja íýrirkall var útgefið. En umboð til pess hafði hann ekkert annað en pað frá 18. ágúst; og par sem pað uniboð var bundið við ákveðinn dag, 18. ágúst, pá hafði St. Jónsson enga heimíld til pess a2 láta kalla Gísla fyrir 2. sept. eða til pess að mœta fyrir Magnús á sáttafundi pann dag. J>að ber pví sökum ólög- mætrar jsáttatilraunar, að visa aðal- málinu frá undirdómi og að dæm» héraðsdöminn í pví ómerkan. Að pví gagnsöknarmálið snertir pá er afleiðingin af' frávísun aðalmáls- iss frá undirrétti og ómerking pess, að pví verður einnig að vísa frá undir- réttimim og dæraa dóminn, að pvi pað snertir, ómerkan. Málskostnaður fýrir yfirdómi virðist eptir atvikum eiga að falla niður. J>ví dæmist rétt að vera: Hinn áfrýjaði dómur á i heild j sinni að vera ómerkur og vísast mál- j inu frá undirdóminum. Málskostnaður fyrir yfirdómi falli niður. L. E. Sveinbjörnsson. Rétta útskript staðfestir Dómsmálaskrifstofa yfirdómsins 4. jan. 1893. Jón Jensson. J Ö K U L S Á Á D A L. —o— Jeg hef uú koiuið að Jökulsá opt, en jafnan er eiris og eg hlakki tiL að sjá petta tröllslega sjónarspil, og svo er pá eins og eg takist á lopt —• þegar hoðar og hringiður bylltast f'ram og beljandi straumur öskrar hátt; pað er engi sá vættur sem af hon- um nam hinn aldna dryr.jandi hörpnslátt. En hví or mér pó eins og titri liver taug og töfra-magnlami’ í mér sérhverja æð; liefir náttúrau vakið mér hér upp pann draug er sé hringrás dreyra míns pannig of skæð? :,v<\ nvr nvv:nrsamcnraiK ra»iMHBírOTHCTDEnBB*3BK»saHW«ra6aBCTEaBeŒSSíBK 3K ív autKftne . .okæí , cv unr*c*zi**!::'sbívæs 1 28 •,.Nú að sofa“, biðnr liann, en Anna liefir eptir: ,,Nú að sofa“. Haim ber liana í annað skipti í legubekkinn; pá vefur Anna allt í einu ástúoiega sínum litlu örinum um háls hans og prýstir sínu mjúka, iitla liöfði að vanga hans. 011 sætindin detta pá náttúrlega niður á gólfið, og Anna sjálf var nærri dottinn; svo skelfdur varð niajórinn af öllum pcssuni óvæntu blíðulátum, Ósjálfrátt skyggnist hann um; eii enginn sér til hans; hann sér að eins mynd sína í speglinum himun megin með harnið, sem prýstir sér upp að honuni, og lionum liggur við að verða grömum út af pessu öllu. Ef Lúsía sæi nú til lians. Skyndilega. eins og hann blygðist fyrir sjálf'um sér, setur hann harnið niður, en pá skipar telpan honum að sal'na sætindunum upp- gjörir hann pað polimnóðiega og setur hana aptur niður í bekkinn. A meðiui eru pær ekki pegjandi uiðri í eldliúsinu vinnukonurn- ar; tala pær mikið um hvaða hljóð pað hafi verið, sem heyrðist inni í herbergi húsbóndans og seni pagnaði allt i einu. Súsanna segir að pað liafi verið barnsgrátur, en Lísa eldabuska ætlar, að inajórinn sé orðinn bandóður, enda komi slíkt opt fyrir um jafnstillta menn og majórínn sé; og nú tekur hún að pýlja upp allskonar ógna sögur út af sarna efni. pangað til Súsanna verður laflirædd og ásetur sér að lcomast pegar að í'ullri vissu í pessu tilliti. Að vísu áræðir hún ekki, að ganga tafarlaust inn í hnrbergi liúsbóndans, lieldur rekur hún höíuðið inn um clyrnar á salnum, par sein frú Benstoff og Jochum eru að setja kortin á jólatréð. „Náðuga frú!“. sagði Súsanna, „getur ekki Jochum litið snögg- ast inn til herra majórsins? J>að er svo mikið háreysti inni hjá honum; . . póttist jafnvel heyra grát og . . Súsanna pagnnr, pví að frú Benstoff er orðin náföl. „(xuð minn góður“, kallar liún upp og ætlar að lilaupa út, „það lilýtur að ganga eitthvað að honum“. En Jochum gengur í veg fýrir hana; hann er orðinn blóðrauður oglítur til Súsömiu heiptarfullum auguni. „það er ekki satt, náðuga frir', segir liann í skyndi, komiitn írá herra majórnuni, og honum liður ágætlega“. er ný- 125 Meðan ■\erið er að talca fötin ntau aí barnjnu, stendur niajöriiiu 'r’ið skriíborð sitt með krosslagðar hendur og pungt yíirbragð o" iiorfir pegjandi á Jochum, seni ferst ekki fjarska liönduglega við baruið. Teipan lítur órólega út: nokkrar grátperlur glitra á hinum pykku, rjóðu vöngum, og glóbjarta hárið fellur niður yíir enni og augu. Nú reynir Jochum með ssnni störu, rauðprútnu liendi að strjúka hárið frá augum telpunnar, en pá slær hún til hans með litlu hönd- unum svo ákaft, og lætur um leið í Ijósi svo mikla gremju, að majórinn getur ©kki varizt brosi; en hann stynur um leíð og hann hugsar pannig: „þetta er pá blessaður engillinn, sem Lúsia hlakkaði svo tík Skyldí hún nú geta séð, hversu mikla ósérgind eg sýni ineð pvi að taka á heimili okkar penna litla varg? Auðvitað er friður og ró iiú á förum“. Jochum lofar telpunni að liíðrunga sig, og reynir jafnvel að afsaka sig. „Eg ætlaði ekkert íllt að gjöra“ segir hann og ætlar að ganga út. En pá veí'ður majórinn mjög órólegur. „Vertu hérna, Jochum. Eg lcann enn síður með börn að fara eu pú“. Benstoff sezt nú enn niður að skrifa, snýr baki að peim Joclium og býst nú við, að geta getið sig allan við starfi sími. En jafnskjótt sem hann er seztur, er drepið aptur að dyrum. „Hver fjandinn“, tautar Jochuœ og lileypur að hurðinni til að varna pví að henni verði upp lokið. „Hver er par?“, kallar niajórinn og bendir Jochum. „það er Súsanna1, ©r sagt fyrir utan. „Herra majórinn verður að fyrirgefa, en irúin sendi mig eptir Jochúm; hann á að hjálpa frúimi til að setja upp jólatréð og eg hélt hann væri hérna, pví að liann var ekki niðri“. „Ja'ja, hann skal konia rétt strax“, segir majörinn og bætir við með pungum svip: „pú verður að fara, Jochum, barnið verður að vera eptir“. Jochum lítur með sorgarsvip á húsbönda sinn og svarar: i

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.