Austri - 06.04.1893, Page 4

Austri - 06.04.1893, Page 4
Nr. 9 A U S T n T 30 Og þó er hver taug eins og stríður strengur er stormandi ólgan i bárunum rís; og liugur minn við ]>v‘ ferliki í'rýs er með feiknum og liýsnum á löndin hún gengur. Hefðirðu staðið á hamrinum pá þegar hrönnin í gljúfrinu stýflar á. og jakarnir hyltast áýmsum endum og orgið og smellirnir grenjast á: J>ér liefði víst fundizt pað svipur hjá sjón að sjá petta gríseflda vatnaljón, og trauðlega skipað því flokkin n með íjendum þótt ferlega stundum hún vinni tjón. f>á er móður i Jöklu! eg segi pér satt hún siiínir pví litíð, pótt gilið sé hratt; pá búlgnar hún upp unz hún ligg- ur á löndum. og löðrunga geldur i tekjuskatt. En tekjurnar eru nú raunar rán, við ráninu geldur hún spott og smán; pví eignunum söpar hún börðum liöndum, liún er ekki’ á pvi að taka lán. J>á mylur hún jakana’og sprengir spöng og spyrnir pvi gegnum hamra göng; en i gljúfrinu Loki bröltir í böndum sro bylur í hverri kletta pröng. Og aldanna bergrisinn harðuroghár hamarinn sjálfur fellir tár; hann skelfur, pá jakarnir reysast á röndum og rekast á suasir og kletta gjár. Og áin, húri rýkurpárétt eins og mjöll, og rífur úr gljúfrinu heljar fjöll; pað er allt eins og J>úr sé ineð hamar í liöndum I að hamast par við að berja tröll. Og froyðandi brimföxum pyrlar liún þá og peytir upp ólgunni djúpinu frá og úlfgráu tröllauknuhauganahleður svo hólar og dalir skiptast á. J>að er hér, að pú kveður pinn afl- rama óð; pað er eins og pú miniflr á frjáls- j borna pjoð; | pví eining og frægð, pað er fáninn I í stafni, og fram er pin kenning í Herrans nafni. Og enn er eg lirifinn, eg ann pinni dáð, sem að alls engri sundrungar þing- stjórn er háð, pú braut pína járnköld að tak- marki treður, og tign pina varðveitir staðfestu meður. Ó. J. Bcrgsson. Sevðisfirði 6. apríl 1893. Gufuskipið „Vaagen11, sem getið er um í siðasta blaði Austra að kom- ið hefði irá iStavangri eptir síld, fór suður á firði að sækja siid o. fh, og kom hingað aptur þ. 24. og lagði héðan af stað samdægurs til Kaupmanna- hafnar. Atti að koma við i Mandal. Með skipinu tóku sér far til Kaupmannahafnar: Kaupmaður JFr. Wathne, ritstjóri Skapti dósepsson, j fröken Ingibjörg Skaptadóttir, frú Petra .Tónsdöttír frá Káskúrðsfirði, og lierra Steíán Th. Jónsson úrsmiður. Gufuskipið „Ernst“ kom hingað p. 28. f. m. Með pví kom híngað kaupmaður Grude, með vörubyrgðir, og verzlunarmaður Stefán Stefánsson. Til Norðfjarðar kom upp með „Ernst“ Sveinn borgari Sigfússon; til Mjóa- fjarðar Gísli borgari Hjilmarsson. ,,Ernst“ fór héðan að moigni liins fl. p. m. á leið til Eyjafjarðar. Með skipinu fór verzlunarstjöri Hall- dór Gunnlögsson, alí'arinn héðan til Oddeyrar við Eyjafjörð, par sem hann er kjörinn verzlunarstjóri við Oránu- félagsverzlun i stað hr. Ciir. Hav- steens. Einnig fór liinn nýi verzlun- arstjóri Gránnfélagsins á Seyðísfirði, lierra Einar Hallgrímsson, með „Ernst“ til Akureyrar, að sækja frú sína og börn; og kaupm. Grude með talsvert af vörum er !mnn ætlaði að selja par. „KrystaU (skipstjöri Haug e) vöruskip kaupmanns Sig. Johansens kom liingað 2. p. m. frá Stavangri. Siðau um 20. f. m. hefir tið ver- ið hin æskilegasta, einlægar lilákur og blíðviðri, og er nú allstaðar í Hér- aði uppkomin góð jörð, og sumstaðar nær ]iví alautt. Frímcrki! Frímcrki! Frímcrki! Kú er eg hættur að kaupa frí- merki, en herra verzlunarmaður Gunnlaugur Jónsson kanpir pau eptirleiðis fyrir sama verð og eg hefi gjört. Yillijálmnr i>orva!dson. Samkvæmt of'anritaðri auglýsingu kaupi eg nú allskonar brúkuð íslenzk frimerki með allra hæsta verði sem mögulegt er að gefa. Seyðisfjarðaröldu, 1. apríl 1893. Buniilaugur Jóusson. Klausturpóstínn, VI. ár. 1823. Minnisverð Tiðindi, III bindi. 180J —1804. Gaman og Alvöru. Vinagleði. G. Oddsens Lítiidafrœöi II. b. fyrri deild. Armann á Alþingi, allan. Fjölni allan. Lærdómslista Pélags rit, 1. 4. 8. 10. 13. og 15. bindi. Vestdalseyri, 16. nmrz 1893. Sigurður Jónsson. k3 U'Ly' HiiLl-Jl'J'A i gott ihúðarhús á Búðareyri við Scyð- isfjörð, fæst til kaups með ágætum borgunarskilmálum. Lysthafendur snúi sér til undirskrifaðs. Steinbolti 29. marz 1893. Steían Stcfánsson. Lömb seld i Geithellahreppi 7. janúar 1893. 1. Hvithornótt lambgimbur mark: heilritað h. Omarkað v. 2. Svarthornótt lambgimbur mark: hamarskorið h. Fjöður aptan v. jpeir sem geta sannað eígnarrétt sinn á ofangreindum lömbum. geta vitjað andvírðisins að frádregnum kostnaði, til und rskrifaðs. Geithellahreppi, 26. jan. 1893. L. J. Jónsson. ffSp’''" í verzlan Magnúsar Ein- arssonar á Vestdalseyri við Seyðis- 'l fjörð, fást ágæt vasaúr og inargs | konar vandaðar vörur með gúðu ' verði. Auglýsing. Undirskrifaður kaupir eptirfylgj- andí bækur, fyrir hátt verð: Sunnanfara I. ár Áb v r g ö a r m a ð u r og r i t s t j 6 r i: Oand. pliil. Skapti Jósepsson. Prentwi: S i g. Grímsson. 126 „Eg skal konia aptur, lierra majór, jafnskjótt sem eg get“. Með pessum orðum fer hann, og majórinn læsir pegar huröinni til pess að ekki verði að lioiium komið óvörum; hann er nú einu smni búinn að ásetja sér, að láta petta konia konu sinni á óvart, og lionum er pað pvert um geð, að vtrða að hætta við áform sitt. Um leið og hann snýr aptur að skriíborðinu, nemur hann staðar framan við litlu stúlkuna, en Jiún blínir á liaim stóru aug- urium sínuni. „Hvað heitirðu?11 spyr hann; hann er búinn að gleyma fornafiai hennar. „Ainni Ilatrin Itambeck", er jafnskjótt svarað. „Datrín? Líklega heldur Katrín?“ Honum verður ósjálfrátt að brosa, og stúlkan litla brosir líka. |>ví næst hristir barnið með þrjózkusvip sína glóbjörtu hárlokka og segir rnyög einarðlega: ,.Lú vill Anna til frænku“. „j>ú verður að hai’a polinmæði svolitla stund, barnið mitt, pá kemur nýja frænka pin . . eða nýja móðir þín“. Anna skilur ekki, borfir á liann og segir enn: „Til frænku. Til Ellu frænku. Um leið kiprast litli munnurinn saman, og aður enn hinn skelk- aði majór getur aptrað pví, fer barniðað liáskæla. Hann heyrir fótatak úti fyrir, hann veit ekki livað til bragðs á að taka og stendur á öndinni. Hann heyrír hvíslandi raddir úti fyrir dyrunum. J>að eru þær Lísa og Súsanna. peím þykír vist pessi grátur tortryggilegur. í vandræðum sínum grípur majórinn sætindaöskjurnar, sein hanrs keypti í dag hauda koriu siimi og á borðinu standn, hanri tekur í skyndi stærsta molann og*stingur upp í litia hljóðabelgiun. það hrifur. Meðan Anna hryður sætindin, verður Benstotf léttara. Hvísl- íð færist ijær og haiin heyrir stúlkuruar ganga niður stigann. En nú getur hann ekki lengur hugsað tii pess aö viuna; hann er í uppnámi, pessi hái og skyndilegi grátur heíir æst allar hans taugar, hann gengur um gólf nokkra stund til að jafna sig, 0g raðar pví 127 næst nokkrum blöðum, pó ekki án pess að líta við og við orólegu augnaráði til litla gestsois. Ef hann gæti einungis svæft telpuna. J>á væri allt búið og pa gæti hann skritað 1 stund. Hann \eit, að börn puría nnkið að sofa, og hann efast heldur ekki um það, ao pau séu fús t-il að sofna Hanri prifur pvi Onnu allt í einu, setur hana niður í hægíndastól, prýstir hægt glóbjarta kollinum niður i hinar mjúku sessur og breiðir pví næst vandlega ofan á hana tígrisfeld sinn. „Yertu nú góð. stúlka litla, pá skaltu fá enn meiri sætindi. Anna blýðir pegjandi á orð lians og rótar sér ekkí, en majór- inn flýr aptur að borðinu. Hannpurkar nokkrum sinnum svitann af erini sér. En hvað petta reynir á hann, og hvað hann hefir orðið að haf'a miklar áhyggjur út af barninu, pótt pað sé ekki búið að vera 1 klukkutima í húsinu. Jú, pað er vænlegt. Nú litur liann til Onnu. Hún sof'ur virkilega. Augun er aptur lokuð, j:i, jafnvel eins og samankreist, cn pað hlýtur að vera venja hennar og eðli. Ilonum pykir vænt um petta; liann lætur og aptur augun öríáar sekúndur. og tekur pvi næst að skrifa. með nýjum áliuga. J>a — hvað er pað? — telpan talar, líklega upp úr svei'ni, og hann ætlar ekki að láta pað fá á sig. „Anna sef’ur. Komdu svo með sætindin“, heyrir hann mjóa rödd tala fast hjá sér skömmu se ima. og lítil hnöttött hönd klappar vingjarnlega á kné hans. BenstofF f'urðar á, hvernig hún Lefír getað fleygt ofan af sér hinurn pykka feldi og komizt niður úr hinuni háa stól. „J>ú ert vond“, segir hann harðlega. „í>ú átt að sola. lieyrirðu pað? Sofa“. Og hann bendir til scölsins. Anna litur lirædd til hans, munnvikiu titra, og af pví að hann þekkir petta merki full- vel, fiýtti hann sér að bæta úr orðum sínum, til að aptra nýjum gráti. Nú segir hann þvert á móti: „þú ert góð stúlka, þú fær sætindi fyrir pað. en pú mátt ekki gráta". — ,,Sætindi“ hefir Anna eptir með tárin í auguuum og allt andlitið lilær. „Góða, litla . nna fá sætindi“. Um leið klappar hún á kné hans blítt. Hann réttir að henni sætindaöskjurnar, og hún leitar í peim með litlu höndunum, pangað til þær eru búnar að taka svo mikið, s.em pær geta. íírúkuð íslenzk frímerki kaupir, með Iiæsta rerði, Eolf Joliansen á Seyðisfirði.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.