Austri


Austri - 27.05.1893, Qupperneq 2

Austri - 27.05.1893, Qupperneq 2
A U S T R I 54 14 liælimi lagt, livort nðrir mundn vilja siðar hætta fé og íjörvi við retrar- ferðir hirtgað. er peir garpar eru all- ir. er nú stunda pær. — ef landsraenn sjálfir eru svo blindaðir fýrir eigin hagsinunum og framfarakröfum tírn- ans og pjóðarinuar. að peir ekkert vilja leggja að niörkum til pess að tryggja vetrarferðir til landsins og i kringum pað 4 hinum hættulegasta tima ársins, en sem Islendingum eru jafn-nauðsynlegar til pess að eiga viðskipti við önnur lönd. sem. á hinum bliðari og bjartari tiroa pess. það er vonandi að pess verði eigi langt að bíða, að menn reyni til nð koma hér upp pilskipum til fiski- veiða við híð fisksæla Austurland, svo að landsins eigin börn geti pó að minnsta kostí „verið með“ útlend- ingum, í pví að ausa upp auðæfuin hafsins á hentugasta og arðsamasta hátt. Og pá gæti pvílíkur viti gjört peim atvinnuvegi ómetanlegt gagn, einkum á haustin, er hin útlendu skip eru farin heim til sín og innlend skip væru ein um hituna. Austlendingar hafa lengi verið olnbogabörn, hvað afnotin af landsins fé snertír. Yér vonum að geta sýnt pað svart á hvítu áður en mjög langt um líður, að Múlasýslumenn leggi til- tölulega mest fé í landssjóð, en fá aptur miniist úr lionum. f>að er pvi eigi ósanngjarnt að hér á koraist raeirí jöfnuður, og pað pvi fremur sem hagsmunir Austfirð- firðinga af pcssari vitabyggingu eru samfara hagsmunum alls landsins, er græða mundi stórum fé á hinum aukna sjávarútveg, síldarveiði os siglingum. f>al mundi eigi fjarri sanni. pó sagt væri. að pað hafi verið búið skakkt á íslandi i 1000 ár, með pví að sjávarútvegnum hefir langt of lítill gaumur gefinn verið og söini sýndur, par sem sjórinn er pó aðal-auðsuppspretta landsins, en verzlun og siglingar sjálfra landsmanna mega enn heíta í livíta- voðum. Er pví víst fyllilega timi til pess kominn, að styðja pessa prjá atvinmu- vegi sem bezt, pví taki peir eigi stór- um umhótum, á landið sér varla við- reistarvon. Að endingu skulum vér leyfa oss að stinga upp á peim stað, er hent- ugast mundi að byggja vitann á. og förum vér í pví efni mest eptir áliti siglingafróðra manna og gagnkunn- ugra siglinguin bér til Austurlandsins. Er pað í Seley útaf Reyðar-- firði, að pessir sjómenn álíta hentug- astan stað fyrir vitann. pví pau skip er koma suðaustan úr hafi, stefna á Horn, par sem gott er iand að pekkja af einkennilegum fjöllum. Úti fyrir Reyðarfirði eru og nokkur bættuleg sker, sem nauðsyn væri að vara sjó- farendur við. En frá Seley og til Dalatanga er skerjalaus sjór, og frá eyjunum er hægt að taka stefnu á Dalatanga og Seyðisfjörð. Liggja og Seleyjar íyrir miðju Austurlandi. svo öll skip sem til Austurlandsins færu ættu hægast með að nota vita ápeim stað. Mönnum kann að detta í hug, að heppilegra væri að setja vitann á Skrúðinn, en par er sá galli A, að par mundi hann standa of hátt yfir sjávar- mál, pví vitarnir mega eígi standa hátt, pá lýsa peir eigi langt frá sér- Fyrir pví er fullkomin reynsla og sönnun. Yerði nú viti byggður bráðlega i Seley álít.urn vér mjög pýðingar- mikið spor stígið til efiingar sjávar- útveg vorum. verzlun og siglinguru (samgöngum). En gefi alpingismenn vorir málinu engan gaum, pá álítum vér pað vott urn pann „andlega upp- blástur“ er sira Jön Bjarnason talar um og órækt merki um að vesturfarar bafa satt að mæla í skiln- aðarorðum ílestra: „Hér er ekkí ver- andi. það er ekkert gjört til umbóta atvinnuvegum pjóðarinnar, on allir skattar og skyldur, sena teknar eru af oss bændum og alpýðu, kverfa i bina botnlausu být embættanna“. Uin flslíiveiðar Á seinni árum hefir mikið verið rsett um hve nauðsynlegt væri, að koraa upp pUskipum til fiskiveiða bér á Austfjörðum, en allt hefir enn pá set- ið við orðin tóm. og ekkert verið frani- kvæmt í pá átt, jafnvel pó engnm ætti að geta dulizt hve afar nauðsyn- legt sé að koma pessu í verk, ef vér ekki eigum að dragast langt aptur úr og verða eptirbátar hinaa landsljórð- uuganna hvað sjósókn og fiskiveiðar snertír. Að stunda fiskiveiðar aéeins á opnum bátum. eins og nú tíðkast hér á fjörðunum, verður ár frá ári ó- vissara og bættulegra, útlendum fiski- skipum fjölgar hér árlega, er ligpja upp ’ landssteinum og ausa upp úr pessari einn auðsuppsprettu vorri, sjónum, pví fé, sem vér pó eigum mest tilkall til og óneitanlega stiind- um bezt, að vígi til að nota, pví hæg ' eru jafnan heiinatökin; má með sanni segja, að útlendu fiskiskipin íleyti rjómann ofan áf pessari auðsupp- sprettu vorri, og að vér sitjum eptir ineð eintómar dreggjarnar. Til að kippa pessu i lag, er ekkert ar.nað ráð en að koma upp pilskipum, sem keppi við útlendingana; getur og eng- inn vafi verið á pví, að pilskipaveiðar borgi sig fyrir oss, eigi síður en pá, sem senda skip sin langa leíð hingað til lands og pví bljóta að leggja meira í kostnaðinn. Hin fámenna frændpjóð vor. Eæreyingar. mun og fyllilega vera peirrar skoðunar pví árlega eykur hún pilskipastól sinn og eiga nú Eæreyingar yfir 30 pilskip við fiskiveiðar ýmist par við eyjarnar eða hér við land. Kostirnir við pilskipaveiðar eru mjög raargir, og hljóta p.ð vera aug- ljósir öllum peim, er um mál petta vilja hugsa, skal hér bent á nokkra peirra. 1. jaegar fiskilaust er hér á vorin, gcta pilskip lagt út og leitað pá pangað. sem fiskvon er, og skip- verjar pannig fengið atvínnu um pann tirna ársins, pegar optast nær er atvinnuskortur heima fyrir, og margir pví verða að lifa á lánum. 2. þegar beitulaust er á sumum fjörðum, eíris og opt kemur fyrir á sunirum, geta pilskipin leitað pangað sem beitu er að fá, og pannig lialdið veiðunum áfram, pegar bátarnir verða að standa á landi dögum saman, og eigi verðwr neinni björg á peim náð úr sjónum, pó gnægð sé af fiski fyrir landi. 3. Eiskur sá, er veiddur er á pil- skipum, er venjulega langt um vænni, og mætir betri meðferð enn bátafiskurinn, og verður pví miklu betri og útgengilegri verzl- unarvara á beimsmarkaðinum; og er ísfirzki jaktafiskurinn pess ljóst dæmi. 4. Á pilskipum parf að tiltölu miklu færri menn, og hætta og brakn- ingur er minni enn á opnum smá- bátum, að miunsta kosti pegar sækja verður út á reginhaf, eins og opt liefir komið fyrir á seinni árum. Sumir kunna nú máske að á- líta, að ýms vankvæði séu á pví, að koma bér upp pilskipum fyrst um sinn, svo sem peningaleysi, skortur á æfðum sjómönnum o. fi. og verður pvi eigi n. itað, að við ý*isa erfiöleika mundi verða að stríða i fvrstu. en eígi fáum vér annað séð. enn aö yfir- buga maitti pá. ef viljinn v.æri góður, og margir legðust á eítt og tækju höndum saman í pessu velferðarmáli, sem tér álítum aðalskilyrði fyrir liag- sæld og framförum Austfirðinga. Hvað fyrra atriðið snertir. sem 8é peningaleysi, verðnr pví að visu eigi ueitað, að hagur manna sé nú almennt hér m»ð lakara móti, samt eru pó inenn innan uns, sem eru svo vel efnum búnir. að p'eir gætu tekið drjúgan pátt i pessu parfiega fyrir- tæki, og pannig rétt binum snauðari öfiuga kjálparhönd, urw leið og peir efldu sinn eigín bag. og ef raenn stofnuðu hlutafélög til að kaupa pil- skip eitt eða fieiri. er næsta ótrúlegt að eigi væri hægt að safna saman nægilegri féapphæð. enda má og telja víst að alpingi eða landsstjórnin inuni fúslega vilja stylja jafnnauðsynlegt fyrirtæki með fjárframlögum. Hvað siðara atriðíð snertir, setn sé skort á æfðum sjóraönnura, getur engiv.n vafi á pvi leikið. að auðvelt inundí verða að útvega góðan og van- an formann. eins og liksmokkr.a æfða háseta. til að byrja með. úr liinum landstjúrðungunuin eða frá Færeyjum, ernla mundu ungir og efnilegir sjó- menn hér í fjörðunum, sem vanir eru fiskiveiðum á bátum, skjótlega geta lært alla sjómensku á pilskipum og vanizt peirri aðferð, sem á peim er tíðkuð. Til pess nú að koma pessu vel- ferðarmálefni i hreifingu, hafa nokkrir Seyðfirðingar ásett sér, að reyna að koma á fót hlutafélagi til pilskipa- kaupn, og biðja peir alla pá, er taka vilja pátt í pessu fyrirtæki, sent von- andi er að sem flestir gjöri, að sriúa sér til herra kaupmanns Lars Imslands, sem góðfúslega hefir tekið að sér að safna áskrifendum i pessu augnamiði, og gefur nákvæmari upp- lýsingar um petta áformaða hlutafé- lag, og er nauðsynlegt að menn gefi sig fram hið allra fyrsta, svo hægt sé að bera ] etta nauðsynjamál fram á pingmálafundi peim, er halda á hér á Seyðisfirði 3. dag júnimánaðar næstkomandi. N. S. * * * í hlutafélagi til pilskipaúthalds til fiskiveiða, gætu uppsveitamenn allt eins vel tekið pátt sem Ejarðabúai'. og auðsæld sjávarins pannig eins vel dreifst upp til sveitanna eins og fram með sjávarsiðunni, sem mundi stórum efla félagið og auka vinsældir pess og viðskipti og einingu sveita og sjávarbóndans. sem mundi geyma i sér ágætt útsæði til samjiuga áhuga á framförum landsins, bæði til sjós og lands. - ■ .vwmlw Að öðru levti erum vér hinum heiðraða greinarhöf. samdóma og er- um honum mjög pakklátir fyrir hina pörfu uppústungu hans. Ritstj. t TI, E X DAE F li É T TIE. — 0 — (Fram’n.) í Raninörku var korn- vara í svo lágu verði. að varla er dæmi til eíns lágs verðs á peirri vöru á seinni árum. Aptur var kaffi og syknr í l'remur háti verði, en sið- ustu dagana í april fór afar-stór kaífi-verzlun á Mavro á Frakklandi á höfnðið og komu við | að tækifæri 300,000 k&ífisekkir á heiinsmarkaðinn sem vprzlnnarhús p«tta bai'ði geymt i von um hærra verð. sem kaupmenn neyða al»enning til pess að bortra sér, með pví að gjöra samtök með að geyma allra mestu kyns-tur af peirri og peirri vörutegund, par tíl raikil eptirspurn og ekla er orðin á benni á veraldarmarkaðnitm og varan stór- unn hækkuð í verði. þá taka peir lokwrnar frá hinum fullu forðabúrum sinum og græða fé svo milliónum skiptir á fáum dögum. Danir eru aJ fjölga fiskiveiða- skipum sinnm og nnngu koma hér upp til landsins í sumar á ýmsnin stöðuin til fiskÍTeiða bæði á segl- og gufu- skipum. en hætt er við að sum — eða máske flest — pessara skipa bafi dráttarveiður, sem er bið mezta skaðræði fyrir allan veiðiskap eptir- leiðis, með pví pær eyðileggja og rifa upp og róta um sjávarbotninum par sera að er aðnl-heimkynni fiskanna. Tveir hinna ríkustu kanpmanna í Danniörku. kramararnir Wesscl & Vott á Kongsins nýjatcrgi í Höfn buðu haHdiðBamönnum í vor til pess að byggja vöruhöll handa sér, sem átti að vera búin i byrjun vetrar. E» anðmenn pessir settu handiðna- mönniun svo harða kosti, að peir tóku sig samsn nm að ganga eigi að peim og leit eigi út fyrir annað en að peir félagar mun’tu verða að slaka eitt- hvað til með skilinálana. Danir eru nú að búa til „frí- h ö f n“ rétt norður af borginni. par sem hefir verið kallað „Langa lína“, par sem stærstu skip eiga að geta legið inni án pess, að vanalegt gjald sé teldð af peim. Er petta verk hið me ta mannvirki og kostar marg- ar milliónir kröna. En inenn gjöra sér von um að „fríhöfn“ pessi dragi verzlunina til sín og skipagöngu að Eyrarsundi, on fækki ferðum um hinn nýgrafna Eider-skurð úr Lorðursjón- um inní Austursjóinn, seni Dönum lieíir staðið mikill stuggur af fyrir framtiðarverzlun sína. Danir hafa og fyrir nokkrum ár- um byggt mikla tollbúð með ágætu fyrirkomulagi, og eru par stór geymslu- herbergi fyrír vörur, sem ekki parf toll aí að svara fyr on fluttar eru inní sjálfan bæinn til sölu. Yfir höfuð befir Kaupmannahöfn aukizt mjög að byggingum á útkjálk- um bæjarins á siðari árum og eru par margar prýðilegar byggingar og skrauthýsi, trjágangar (Boulvardar) og aldingarðar mjög prýðilegir (Bo- tanísk Have og Örtsteds Park). A- kveðið er og að gjöra skommtiveg um- hverfis alla „frihöfnina"; á milli „Lange Line“ og „Tre Kroner'. og

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.