Austri


Austri - 27.05.1893, Qupperneq 3

Austri - 27.05.1893, Qupperneq 3
13 Nr: AUSTRI o:> verður það fegursti vegnr og útsýni ágætt til Eyrarsunds. Eiiglaud. Eptir páskana koinu stjórnarlög Irlands til annarar umræðu í neðri málstofunni. Hélt gamli CrladstoilC pá, ágæta ræðu fyrir frum- varpinu. Eptir nokkurra daga harða rimmu var stjörnarfrumvarp peíta sampykkC með töluverðum atkvseða- inun. og er talið víst, að lögin verði líka sampykkt í neðri málstofunni við 3. umræðu, En pað er talið eins víst. að efri málstofan felli lögin. og pað heflr Salisbury, lávarður, full- yrt á mörgum nianniundum. Hvað sem svo tekur við? íbúar llister. er flestir eru próte- stantar. hítfa hótað að hera vopn gegn pvílikuni ólöguni, og hafa peir keypt mikið af byssum og skotfærum í vetur. par til stjórnin baunaði peim pað. £>að stjórnarfyrirkomulag, sem Gladstone ætlar Irum, gefur peim að iniklu leytí i hendur fuit forræði inn- lendra mála.en rýfur eigi ríkiseininguna, pví Irar mæta ep'cir sem áður í paria- snentinu i Lundúnum og taka par pátt i alrikismálum. I vor lögðu skipavimuuuenn í Hull á Engiandi almennt niður alla vinnu og heimtuðu liærri laun, eink- um af peim afar-ríku skipaeigendum, er Wilson heita, og hafa víst hér um 100 gufuskipa í förum. En Wilson vildi eigi liækka daglaunin. og lenti pá í róstum, svo kalla varð herlið til pess að skakka íeikinn. En margir inenn urðu sárir og sumir drepnir. Nýkomið skip frá Grimsby sem liggur út með Humrufljóti, ber pær fréttir síðastar frá Hull, að verkfall- inu haldi áfratn og kvað svo mikíð að gauraganginum par, að eigi var óhætt fyrir líf manna að fara um stræti bæjarins fyrir vígum og rán- um. Nú siðast höfðu vinnumetm kveykt í 2 hafnarkvium (Dokker) og húsunum umhverfis pær, svo lýsti af bálinu níður í Grimsby, par sem skipið li. VTerkmenn i Hull hafa reynt að fá félaga sina i öðruin hæjum á Engiandi í lið með sér, en ekkí tekizt enn sem komið er. Frakkland. J>ar eru enn pá einu sinni orðin ráðgjafa skipti og Kiun pað eitthvað í 34? skipti síðan lýðveldið komst á íöt. Sá heitir Cliarles l)upny, sení nú er orðinn forsætisráðgjafi. og er alveg „homo novus“, fæddur 1851 af litlu ioreldri. Var haun fyret professor í heimspeki við ýirisa há- skóla og síöan yíirumsjónarmaður skólanua í ýmsum „Departementum-1 Frakklands. I vetur varð harin kennslumálaráðgjafi í ráðaneyti R i- h o t s, og fékk par alltaf meiri og rneiri völd; unz hann tókst á hendur að rnynda hið nýja ráðaneyti, er Rihot féll úr sessi, og er nú bæði forsætisráðgjafi og stýrir um leið inimuríkismáium. Dupny er álitinn einhver mesti ! ræðumaður á Frakklandi. í vor voru foretjórar Panaina- ] féíagsins, Ferdinand og Charles Lesseps, Eiffel og Cottu dæmdir í fangelsi. En pó svona tækist ílla til með Panamaskurðinn, pá lítur helzt út fyrir að Frakkar séu pó enn eigi af | baki dottnir með að fullgjöra haiui. 1 pvi i vor settu peir nefnd manna til I að íhuga livað mikið fé mundi purfa til þess að f u 11 g j ö r a s k u r ð i n n, og korast nefndin að peirri niðurstöðu. að enn mundi purfa til pess hátt á 4 hundrað millióna frauka. en búið er að eyða til skurðargraptar 1000 luilliónum. Eru Frakkar nú að mynda nýtt félag. sein átti að leggja petta fé frara, og ganga i samband við hið eldra, og leit út fyrir að petta mundi heppnast. {>að hefir koraið til orða meðal Frakka að lýsa upp Atlantshaf frá írlandi til Ameríku mej rafttrjuagas- Ijósum. Skyldi leggja út rafurmagns- ljóss-birðinga yfir þvert Atlantshaf með hæíilegu millibili. Skyldu öll skip, er notaðu ljósbirtuua borga fyrir og svo ábyrðaríelögin. og halda menn að fyrirtækið gœti borið sig. Franili. Maimalát. Dáinn er í Kaup- mannahöfn læknir ESvald Jdinisen, sonur kaupmanns Jakobs Johnsens, er lengi var verzlunarstjóri á Húsavík og frú Hildar Jónsdóttur frá Grenjað- arstað, systur Guðnýjar skáldkonu í Klömbrum. Eðvald læknir var gáfumaður og vel að sér. Hafði hann einna fyrstur danskra lækna við haft „Massage11- lækningar í Danmörku og nunaið pá læknínga aðferð í Holiandi. En hún er einkum innifalin í að núa hina veiku limí til heilsúbóta; hefir pað opt reynzt vel. Seínt í apríl dó í Höfn landí vor Jón Joíinsen, soBiirGríms amtmanns. Dáin er og frá Jóhamia Jóns. dóttir, kona Einars Guðmundssonar á Hraunum. Skipakoinur. f>ann 21. p. m. komu hingað verzlunarskip peirra j kaupniannanna Johansens og Iinslands „Krystal“ og „Ragiia11 með salt og timbur o. íl. Krystal hafði selt sild- arfarm sinn í Karlshöfn í Svípjóð fyrir 14 kr. 50 a. Með Krystal kom kaupmaður Iuislaud. J>ann 25. kom hingað með salt, kol og kramvöru frá, Ei.glandi til O. Wathnes gufuskípið Augusta skpstj. Egge. Allt af sömu blíðviðri, er optast hafa verið hér siðan seint i marzm. Fiskivart orðið hér í firðinum. FUNDAliBOÐ. öllum Seyðfirðiugum mun vera minnis- stætt. hversu óheppileg'a tókst tíl árið 1891 ineð hið mikla áhuga- og velferðarmál sveit- ] ar Jiessaiar, skiptiugu liennar í 2 sveitarfélög- ; og stofnun kaupstaðar á Soyðisfirði. pað, að t málíð hafði ekki verið seat sýslunefndinni til I umsagnai', var, eius og kunnugt er. formgalf- ] i;íu, sem gjörði það að verkum. að ófœrtþótti, ' er suður kom, að leg’gja máliö fyrir alþingi. Með því nú að hreppsnefndinni í Seyðisfirði var kannugt. að sveitarmenn voru almennt mjög óánægðir með þessí inálalok; og að vilji manna er enn hinn santi og áður, að nauðsynlegt sé að málið fái fram að ganga, þá áleit nefndin það skyldu sina, að afgreiða málið á ný til alþingis i ár. Hreppsnefndin lagðí því málið undir sýslunefndina á fundi hennar að Rangá h, 24. apríl í vor. Sam- Jiykkti sýslunefndin í einu iiljöðí sveitarskipt- inguna og kanpstaðarstofnuuina; og lýsti þvi yfir, að liún væri málinu mjög meðmælt; en þar sem henni var mjög annt um. að málið fengi fljötan framgang, bentí húu hrepps- nefndinni á. hvort ekki mundi heppilegt, að hreppsbúar samþýkktu enn einnsinni sveitar- skiptinguna og kaupstaðarstofuunina á al- monnum fundi. pví boðast hér með til almenns fundar fyrír Seyðisfjarðarhrepp, þriðjudaginn 30. þ. in. á hádegi í skólahúsinu á Vestsdalseyri; til þess þar að bera undir atkvæði hreppsbúa skiptingu sveitarinnar og stofnun kaupstaðar í Seyðisfirði, eins og húu var ákveðín á fundinttm h. 30, maí 1891. Seyðisfirði. 25. mai 1893. í umboði hreppsnefudarinnar, Steí'án Th. Jóusson. SICUL1MU.TIU3W: 148 gluggarúðurnar — og hún virtist vera of óstyrk tilað fara út í arin- að eins veður. „Farið ekki enu“. s igði hann rámur, „pér eruð gagndrepa og ráðið yður ekki fyrir storniinum11. „Hvað sakar pað, eg er ekki nema. vesalings stúlka11, sagði hún sárbeittlega. „þið karlmennirnir hlifið ykkur fyrir storminum, við konurnar stritum gegn honum“. „þér purfið ekki að strita gegu honnm“, sagði læknirinn, „herra Cresham er fús til að vernda vður“. Með undrandi augnaráði bar Kesiah aðra hendina upp að sinu logheita höfði, gekk fram að hurðinni og leitaði með liinni að snerl- inum. „þér megið ekki fara enn, Dr. Laud“; mæltí hann og gekk fram fyrir hana að hurðinni, eins og til að banna henni útgöngu. Hún blindi á hann litla stund; hló svo skellihlátur og rak að pví búnu upp livínandi liátt óp, svo að heimilismenn mundu hafa hlaupið að, ef þeir hefðu ekki verið vanir að heyra svipuð hljóð í sjúklingum inni i lierbergi læknisins. „þey, pey11, sagði Northcote og vafði handlegg sinum urn hana eins og húri væri sjúkt barn, „þér gjörið alla í húsinu hrædda, vesahngs barn. Jæja — verið pér róleg vegna móður yðar. Og grátið, við pað léttir yður. Og heyrið orð mín. Yið tölum ekki iramar um húsaleiguna fyrstu vikurnar. Eg vil ekki hafa pessa peninga nú. eg kýs heldur að fá alla upphæðina í einu; og pegar pér eruð hætt að gráta. pá fylgi eg yður heim og rek þessa porp- ara út úr húsinu. Mér gat ekki dottið í hug. að peir væru hjá jður. annars hefði eg bannað pað undir eins“. Kesíali grét því ákafar, er hún heyrði liinn breytta málröm baiis. Blíðskapur var það, sem helzt raskaði ró Dr. Laud. Nortli- cote hafði neytt hana til að setjast niður í stóra hægindastólinn sinn, hann kraup nú a kné við hlið hennar og neri hennar köldu, skjálfandi liendur. Haun praði helzt að faðma hana að sér; hatturinn var dottinn af höfði hennar og hið hrokkna hár hennar snerti vanga hans. „þér hafið reynt ofmikið á yður“, sagði hann „sála yðar er sterkari en likaminn“. 145 að fá að tala við hann. — Tveir lögreglapjónar höfðu komið að Hlynaskógi »g óskað eptir leigunni, og Kesiah hafði orðið að hrjóta odd af oflæti sínu og var komin til að hiðja sinn gamla vin iini hjálp. „Jón fór í gærkveldi til Parísar11, sagði ungf'rú Gresham, er hafðí heyrt inálróm hennar og kom út;| hann fékk áriðandijmál- práðarskeyti frá hershöfðingja Londale, en hann kemur vlst aptur fyrir laugardag“. Kesiah horfði á hana og sagði lágt eitthvað á pá leið, að pað gjörði ekkert, og hugsaði dálitla stund um. hvort pessi starfsami, til- finningarlausi keiiuur mætti ekki missa eina vesala, niðurbeygða sáiu. Northcote sat heima í stofu sinni og blaðaðí í dagbókinni, er hann hélt yfir sjúklinga sína. þad var kvöld, klukkan orðin 9, dimrct úti og stormur mikill, og var svo að sjá sem náttúran væri í sama skapi sem ungi læknirinn. Homun hafði gengið afbragðs vel, síðan hasu kom; hans v»r vitjað nær pví til allra sjúklinga í grenndinni, og í samsætum þótti hann ómissandi. Hvernig stóð pá á þvi, að hanu, nú hrukkaði ennið, beit 4 vörina og aliur svipur hans lýsti órósemi? Ungfrú Dauvers hafði aldrei veríð eins ástúðleg við hann e.ns og penna dag; mundi slík mildi hinnar fríðu dutlungafullu meyjar hHÍa flutt haim upp í 7. himin. ef hann hefði orðið heanar aðnjótandi einhverntima úður, en hugsanir hans og vonir höfðu breytzt mjög upp á síðkastið. . Hugur hans dvaldi ekki iengur hjá Rósu; fyrir augum hans stóð að eins eitt andlit; augun voru alvarleg, mjög. dökk, en hrein, Lárið hrokkið og srart, munnurinn mjög kvennlegur og lýstu drætt- irnir umhverfis hann áhyggjum; hann sá fvrir sér litlar hendur, vel skapaðar og vaönr pungri vir.nu, þreytta litla fætur. er báru hina harnslegu mey áfram um erfiða vegi, en sýndustnú geta ekki lengur risið undir punga sínum. Hvað mikið sem hami reyndi til, gat hann ekki stökkt þessari mynd burt úr huga sínum. Kesiah var enn söm við hatui; hvenær sem hún hlaut að skipta eitthvað við hinn máttuga nágranna sinn, var andlit hennar jökul- kalt og hún bar höl’uðið hátt og stoizlega. Northcote fann, að hún fyrirleít hann, hann freistaði að beygja stolz hennar, en honum tókst pað ekki, og það gramdist honum. Kesiah sagði engum frá pví. að

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.