Austri - 27.05.1893, Side 4

Austri - 27.05.1893, Side 4
Xu. 14 A U S T R I 56 gSSfT" Undirslírifaður liefir fiskilínur af ýmsum tpguudum til sölu ine& góðu verði. en að eins mót peningum út í liönd. Seyðisfirði 25. mni 1893. Ii ri st.j á n IIal 1 grím sson. lí<‘iðruðu skipíayinir. Nú eru komnar í verzlan mína miklar bvrgðir af öllum peim vörur.i sem eg liefi áður liaft raeð allskonar nýmóðins lngi og lögun. auk ýmsra tegunda sem eg ekki liefi lmft áður, svo sem veggjapap innaní liús (be- træk). oliumyndir og gylltir listnr. Einniií óvenjulega mikið af plett og silfurtaui. Byssur bæði fram- og aptur- blaðnar, að eins góðar togundir. Til þess að g.jöra mírnim lands- mönnum hægra. fyrir að verzla við mig. mun eg petta sumar taka bæði gegn vörunr og uppí skuldir, fisk. ull. smjör og lambskinn og eptir saln- komulagi gefa fyrir petta fullteins mikið og almennt verður gefið, en tek aðeins vandaða og vel verkaða vöru. ~Verðlisti yfir allar vörutegundir I verslan minni verður alprentaður ]. .júní og geta skiptavinir mínir fengið hann sendan til sin. Seyðisf. 27. maí 1893. Stefán Th. Jónsson. Beaver-linan. Hér með leyfi eg mér að láta alla sem pað snertir, vita, að Manitoba- stjórnin befir tilkynnt mér. að bún liafi komið á samningi við l ina svo nefndu „Beaver“-línu (sem lætur 5 ný ágretlega útbúin fólksflutninga.járn- gufuskip ganga milli Liverpool og Quebec) um að flyt.ja pá islenzka vc-sturfara. er út kunna að vilja flytja í sumar. frá liöfnum 4 Tslandi alla leið til Winnipeg, fyrirKr. 123: hvern fullkominn farpega og tiltölulega minna íyrir unglinga ogbörn. Enn fremur hef og fengið að vita. að Beaver-lítian setur innan skamms umboðsmenn fyrir sig á öll- um aðal-liöfnum á Islandi. Beaver-línan auglýsir sjálfsagt mjög bráðlega fardaga frá höfnum 4 íslandi og gefur um leið liverjar aðrar upplýsingar sem peir purfa nð fá, er nota vilja petta lága fargjald. Seyðisfirði 16. Maí 1893. S. Christoplier^ou. Lagt fargjald til Ameriku. Engin útfiirarlína liefir nokk- nrntíma bo&ið slik lcostaboð, sem Allan-linan býður nú hverjum fullkomnum farþegja, að fara a' Seyðisfirði til Winnipeg fyrir aðeins 110 krðnur. Far- g.jaldið er tiltölulega minna fyrir alla þá, sem eru innan ] 2 ára að aldri. J>eir, sem boði þessu taka skulu fara lúðan með póstskip- inu „Thyra“ hinn 14. júní næst- komandi. Björn Klementsson, ættaður úr Húnavatnssýslu, verður túlkur og leiðsögumaður með vesturför- frá íslandi og allaleið til Wirmi- peg. Allir þeir sem ætla sér til Anieriku á yfirstandandi sumri ættu nú að nota tækifærið, þvi óvist er að þetta lága fargjald haldist framvegis. Nánari upplýsingar fást hjá undirskrifuðum. Seyðisfirði 23. maí 1893. 1 umboði berra Sigfúsar Eymunds- sonar í Ecykjavík. Joil liuuólfssoii. J>etta Margarin-smjör, er al- mennt erlendis álitið hin bezta teg- und pessa smjörs, og er í pvi 25% af bezta lireinu sm.jöri. Juveler & Guldsmed I. K. Clausens Eftr. St. Kongensgade 15, Kjöhenhavn. Stort ITdvalg af fine Smykkei i Guld <fe Sölvnrbeide. Eeparatiouer og Bestillinger modtages, bedste Arbeide garanteres. Jörftin „Hvoll“ i Borcrarfirði. 8. Imdr. að dýrleika. af henni er til sölu með góðu verði 5 ’/3 hndr., bitt til ábúðar. Jörðinni fylgja. öll nauðsyn- leg bús. all-stæðileg. Ijystbafeudur suúi sér sem allra fyrst til undirskrifaðs. Hvoli 22. maí, 1893. Sveinn Guðinundsson. Restaurationen Denne bek.jendte Forretning, der i mange Aar hnr været drevet af min Svigerfader P. Jacobsen. anbefales srerlig til Islændere. Det skal stedse være min Opgave at bibeliolde den gamle Tradition, og enbver Forand- ring skal jeg altid söge efrer bedste Evne til det bedre; reelle og billige Priser, skal stedse være Eorretiiiii- gens Hovedprincip. Mit Kjendskab og min Erfaring til Islænderne i de 17 Aar jeg liar vreret Toldassistent i Kjöbenliavri, er ikke lillo. Eeinholdt Torm Amagertorv 31. Takið eptir! Kaupma'ur Thor E. Tulillius erfiuttur frá Slotsbolmsgado tilStrand- gade 12 K.jöbenbavn C. Sveutlsens fiotel Mamlal. Mit bekvemt beliggende nye velindrettede og godt udstyrede Hotel anbefales de ærede Eeisende paa det Bedste. Ctabr. Svendson. í verzlan Magnúsar Ifin- arssonar á Vestdalseyri við Seyðis- fjörð, fást ágæt vasaúr og margs- konar vandaðar vörur með góðu verði. Abyrgðárjnaður og r i t s t, j ó r i Oand. phil. Skapti Jósepsson. Prentaii: Sig. Grímsson. 146 bann olli benni ýmissar mæðu; bann lékk ekki að vita, livort liefntT- in bafði náð tilgangi sínum. En pótti honum liefndin sæt? Nei. pví fór fjarri. Hann hugsaði sér aptur og aptur, að liann mundi bata keppinaut sinn. en bversu mjög sem liann reyndi að telja sér trú um petta, kviknaði pó i bjarta ha»s tilfinning, er átti ekkert skylt við liatur. t Allt í einu var litlu b.jöllunni bringt og gengið inn i viðtals- berbergið; Northcote sneri sér við rólega til að vita, bver léti sækja liann í pessu vonsku veðri. „Dr. Nortbcote!“ „Dr. Laud! Gott kvöld! Hvaða greiða get eg gjört?“ Ungfrú Kesiah. sem var svo preytt, virtist hann enn vera liinn sami harðneskjufulli miskunarlausi óvinur. Hún hafði enga hug- mynd um, hvað hjarta hans barðist ákaft, er hann sá hana allt i i einu hjá sér. Hún horfði niður fyrir sig og talaði stillilega. “Dr. Northcote, eg er komin til yðar í erindagjörðum. Eg hef reynt að fá fé til að borga húsaleigu nú áfallna, eg skulda yður 2o pund. en hef ekki til nema 12“. Um leið lagði hún á borðið fyrir framan hann litla pyngju. „Eg hað umsjónarmann yðar um litinr. horgunarfrest, en pess var enginn kostur. það verður dauði móður minnar, ef pessir lögreglupjónar dvelja lengur heima hjá mér, og eg get virkilega greitt yður alla upphæðina eptir nokkrar vikur. Eg á daglega vou á borgun fyrir læknisfræðislegar ritgjörðir”. „þér beiðist pess, að og biði eptir fé minu?“ sagði Northcote hranalega. Segið eins og er. þér hafið ekki komið nema með 12 pund?“ „það er allt sem eg má missa“, sagðí hún lilátt áfram — hún hefði getað sagt með sanni: „það er allt sem eg á“. „Eg hlýt að heimta skilvísi“. mælti hann. „Eg vil ekki lasta umsjönarmanninn, pótt hann gangi eptir pví sem komið er í gjald- daga“. „Eg bið yður einungis að láta lögreglupjónana fara burtu, að minnsta kosti fáeina daga“. mælti hún ennfremur; „eg neyddist til að koma til yðar i kvöld, móðir min fékk eitt höfuðslagið í gær — hún getur beðið bana af pessu, ef hún fær að vita pað“. „Hvenær komu peir?“ spurði Northcote reiðulega. 147 ,,í gærmorgun, en eg treysti mér ekki til að koma fyr. Eg bið yður. herra Nortlicote; að skoða. petta einungis frá fjnrhagslegu sjón- armlði. Hér liafið pér 12 pund, og eg get ve.tt yður tryggingu fyrir binu. pað get eg“. „Hver mun ébyrgjast?11 spurði Northcote forvitinn. „Herra Gresham ábyrgist fyrir mig“, svaraði Kesiali. Northcote svaraði ekki, liann sneri sér á hæli uridan — hann faiin. að vegna afbrýði gat hann ekki polað að sjá hið bliða andlit, er töm vinsemd skein úr til allra nema hans. „Viljið pér láta lögreglupjónana fara?“ bað hún auðmjúklega. Hann fann til innilegrar gleði. er hann lieyrðí hana biðja sig, hanu öskaði með sjálfum sér, að lengur gæti staðið á pessu, gekk pví um gólf og svaraði ekki. Hugsandi til móður sinnar er bún elskaði svo heitt, beið bún með eptirvæntingu svars, en er pað kom ekki, lireifst bún af örvæntingu. missti stjórn á sér og komst í svo mikla geðshræringu. að Northcote lá við að skelfast. „þér eruð vondur maður“, inælti hún. „Nú hefir yður tekizt að vinna sigur, dag eptir dag liafið pér kappkostað að fella mig, og nú er úti um mig. Hvernig get eg rét.tlætt pað, að eg skuli hufa gjört svo litið úr mér að leita bjálpar yðar, pér sein eruð pað afhrak að vega að vopnlausri konu? Haldið áfram vonz.ku yðar. Takið allt sem við eigum. Verði auður yðar yður til bölvunar, eins og eg nú bölva your, morðingi móður minriar!11. Andlit Northcote logaði af reiði og blygðan, allar hans verstu tilfinningar vöknuðu nú með nýju afli. „Já.. eg skal halda áfram“, svaraði hann. „Ef pér getið ekki borgað mér, pá skulu lögin koma til. Eg læt ekki að óselcju móðga mig. Ef pér verðið rekin úr húsinu, pá purfið pér eklci að fara langt til að eignast annað heimili“. „Já, gröfin er pá til handa móður minni og sveitin handa mér“, mælti hún biturt, „og pær eíga að vera okkur kærari en að lifa á náð yðar. Göða nótt, Dr. Northcote. Góða og rólega samvizku Iiljótið pér að hafa. Eg hef heyrt talað um brjóstgæði yðar; pökk fyrir pá inildi, er pér hafið sýnt mér“. Hún snéri sér fram að dyrunum, stormurinn paut úti og hrissti

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.