Austri - 13.06.1893, Blaðsíða 1

Austri - 13.06.1893, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á mámiúi, eúa ■m blöú til mezta nýárs.' og kostar Uéi* á laiuli núeins 3 kr.. erlendis 4 kr. Gjalddagi 1, júlí. U^ijwösrn ski ifleg. bund- ín vid áranxót. Ogiid uema komin sé til ritstjórans fyrir ], október. Ailjríýsingar 10 ajina limai. eila ÍJO aura bvar jiml. dálks og hálfu dýrara á l'.istu síóu. J.ví riði mestáiið pína sem mest- i.n ágóöa út úr því áður en [)að „færí í lmndiinu". Viljum vér mt nokkuð gjör athuga, hvort þetta sé rétt skoð- iin og landinu og Gránufélags- inörmum hagíeld. Ma þá f'yrst uat þessa stefnu raula liið fornkveðna: rþiá er öldin önnur", eu þá er Gráuu- f'élag var ungt og uppreunandi, því fá fyrirtæki liér á landi munu Lafa notið meiri vinsældar eða ulmenningsfylgis en Gránufélagið og kaupsfjóri þess, er þá var sæmdur heiðursgjöfum og um kveðið: „Tvo gripi sendir Grána þér Og gröf á nafn þitt, Tryggvi, Og gull er j þeim einsog þér Vor erindsrekinn dyggvi. þú reyndist Gránu gull í raun, Og gullin skaltu þyggja laun, Og sæmdogþökk utn öll þau ár, Sem uppi stendur flokkur grár“. þá þótti Tryggvi Gunnars- son einhver þjóðhollasti maður og Gránufélag bæta störum verzlunarástandið, svo það var iiin mesta eptirsókn um allt iNorðui- og Austurland um að fá það til að færa út kviarnar o" pool, og haft of mörg og stór hjáverk. En það er oss kunnugt, að herra Tryggvi Gunnarsson skilst við féiagið sára litlu auð- ugri en liann var, er liann tók við þvi, og sjálfsagt með minni efnutn. eu hann hefði að öllutn likindum verið nú í, helbi hann búið búi sírm, eptir þeim upp- gangi sem liann var í, þá Iiann tók við kaupsfjórn. Hefir og Tryggvi á þessum kaupstjörnarárum sínum gjört ýms höíðingsstrib t. d. gelið bríma á Eyviiulará, og lijálp- að fjoltla ísltMitlinga áfram i Kaupiuaimahofn o. fl., sem allt virbist nú gleymt. En rétt er „að geta þess sem gjört er“; og ætíð mun það veiða talinn sóini fyrir bæntlastétt vora, ab hafa átt þann inann i sinni röð, — og hann án sérstaklegrar n eimt- unar — sem 1 éÍIIU hafi getað stýrt einhverri með stærstu verzl- unum landsins, byggt stórhýsi, brýr og vegi, stjórnað aðal þjóð- menningarfélagi landsins, setib á alþingi og m. fl. og leyst flest þessara starfa vel af hendi og sum ágætlega. En það fer ekki hjá því, að dórnur alþýðu um vert skekkst við há stefnu, er hann hefir i seinni tíð haldið fram \ pólitík íshmds, sem var mjög óvinsæl rneðan „ídealski svimínn" var setn mestur yfir- forgöngumönnmn stiórnarskrár tnálsins. En það er varla að furða, þó eitthvei't járnið beri þess menjar, að svo rnörg voru höfð í eldinum í eiuu. IIn ltvað sem svo má segja með eða móti stjórn ^Pr. G. á Gránufélagi, þá er henni nú lok- ið og nýr kaupstjóri, Christinn Havsteen, kominn í hans stað, sem vanizt liefir verzlun frá blautu barnsbeini. Mun }mð ekki ofsagt, þó að vér ætlum hantt með einhverjum í'ærari kaupinönnum ltér á landi. Má Chr. Havsteen kalla ríkan rnann, eptir því sem Iiér* á iandi gjör- ist. En það áktum vér eigi fjarri sannt, að sá sem kann að f'ara vel ineð sín eigiu ef’ni, hann kunni og vel að stjórna fjárhag anttara, og hyggjum vér því hið bezta til kaupstjöruar Cltr. Hav- steens, svo f'iamarlega sem aðal- fundir félagsins binda eigi um skör f'rarn hendur hans. En þá er [ieým, en ekki honum um að ketnf&, ef ver fer utn hagsmuni Grámifélagsins, en skyldi. það tjáir eigi að dylja þess, að þær raddir hafa látið til sin heyra á seinni árum hér austarr lands, að einu mætti gilda, þó Gránufélagið eyðilegðist, það gjörði svo framar ekkert gagn landsmöimuin hvort sem heldur væri. þykir oss þetta óhyggilega hugsað af öllum, en út yfir tek- ur þó, aö hluthafeudur félagsins framfylgi með ; ikafa þ ivilíkri lieimsku, og má urn þá segja, að „sá er fuglinn verstur, er í sitt eigið lireiður drítur“ Engau höfum vér þó heyrt neita því, að Grái tufélagið liafi á hinutn fyrri árttm þess gjört landsmönnuin mikið gagn og bætt stórum prísana. Munu þess ltafa veríð dæmin, að kaup- menn liafi veriö búnir að setja allt aðra og lakari prísa á vörur sínar, en orðið ab bæta þ , er skip félagsins kom meb vörur í leikinn. Bar auðvitað mest á Nr. 16 verzlúnina i góðu ármum frarnan ! af æfi þess, á 'ueðan félagið • skuld.iði lítið umbjóðendum sín- uin erlendis, eins og hverjum heilvita manni gefur iið skilja. Eti svo kom hallærið og með því skuldasúpan, þetta banvæna átumein i verzlun vorri, og þá hlaut að legujast meiri kostnað- ur á erlendis Og félag^A gjört örðiigra með iið undirseTp, kanp- menn. áærziunarmenn heimtuðu lárt hjá félagimi, svo mörgum þúsundutn króna nam fyrir ltvern einstalcan tnann, en alíur þorri verzlunarmanna var í meiri eða minni skuldum við féhigið, s\o skuldirnar urðu á fjbrða huiltÍr- að þúsuinl krbna. Má nærri geta, hvað þvílík voðaleg skulda- summa ltefir lilotið að draga úr áformi félagsins með að bæta prísana. En þessar voðalegu verzl- unarskuldir eru hvorki stórkaup- manni Holme t ða kaupstjóra Tr. G. um að kenna. þær eru vor íslenginga eiginn skapnaður, nokkurskonar „ei’fðasyild", er ekki lítur út fyrir að vér ætlum nokkurn tíina að geta losazt • x VIO. Allur sparnaður í góðu ár- unutn er gagnstæður eðli voru; allt skal brúkast upp til síðasta penings, t-vo að vér getum verið vissir mn að vera aldreí nema svona eitt liænufet! á undan nejðiniti. Hefði Jósep Jakobs* son verið landsltöíðingi á íslandi i ár — sem fyrir guðs náð lít- ur út fyrir að verði veltiár til lands og sjávar — og skipað okkur að leggja nokkuð upp af ársgroðanum til væntanlegs hall- æris síðar; — þá efumst vér ekki um, að vér íslendingar hefðum að miunsta kosti hröpað „Pereat“ fyrir honum og sett hann aptur í „svarthoIið“! A þessum síðustu hÖrbu ar- , um hafa flestar verzlanir hér við land átt övðugt með að halda við og fjöldi kaupmanna farið á höfubið, og öll íslenzk hlutafélög eru nú undir lok liðin með afar- miklu tapi, — Meimi Griuiufelag eitt, sem mest er að þakka tryggð þeirri er störkaupmaður E. Holme hefir sýnt féiaginu. Hann áræddi fyrst að lána kaupstjórastörf Tr. G. hefir tölu- þessum þörfu áhrifum f'élagsins á II. Au. SEYÐISFÍRÐL. 13. JÚXÍ 1893. Amtsbókasafiiið is'er OJ,w 4 Sparisjóður laujíurd. kl 4-5 e.iu. Sevdisf. er opiuu á miú- viktul. kl; 4—5 e. m. •anuieiag. Gránut'élagið stendur nú á rtokkurskonar vegaruótum eptir ;ið þnð hefir staðið nálægt fjóibuiig aMar. Hinn forni kaupst-jóri þess, Tl-yggvi GuilíiaTSSOi!, er nú orðinn konunglegur embættís- inaðtir, en nýr kaupstjóri Christ- illll ílavsteeiLliefir veriðkosirm í hítns stað. Auk þess hafa orðið tölui eiðar breyting'nr á verzlunar- sljórum íelagsins vib þetta tæki- færi. f*vi verður ekki neitað, að [)i ð hefir á seinm árum brytt á nokkurti óánægju með Gránu- félag og kaupstjóra þess, eiiikmu iiér austíudands, stin jafnvel hefir fijá entsfcika mönnurri farið svo langt, ab [:eir liafa álitið réttast, tða að tiiinnsta kosti st-aðið það a sarna, þó felagið eyþilegðist: o<>' brjóta einokun þá er þótti rikja á ýuisuin verziunarstöðutn. En níi þótti uppá síðkastið smtium Tryggvi Gutmarsson Htt hafandi sem kaupstjóri og Gránu- félag í engu taka hinuni útlendu vei'zlunum fram, og vera algjör- lega- í höndntn timboðsmamis félagsins í Kaupmannaliöfn, herra stórkaupmanns P. HolllH\ IIvað lierra T r y g gv a G u n n- j arsson sjálfan snertir, þá er oss kummgt mn, að liann bar til sinna siðnstu afskipta af Grámi- félagi, binu sama lilýja velvildar- bug til þess og sýndi [tví þá forstöðu, er ltann áleit því fyrir beztu, eins og þá honuru var fiutt ofangreint kvæði. En það er mannlegt, [tö homitn liafi á stundurn rnáske yfirsézt i fnnnkvæindum^ sínutn, og t. d. látið um skör fram telja sig á að stækka verksvrð félags- ius og reist þvi þannig huið irás um öxl, þó gjört væri í góðum tilgangi; og gjört á stundum eigi sem hyggilegust kaup, t. d. Liver-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.