Austri - 08.07.1893, Blaðsíða 1

Austri - 08.07.1893, Blaðsíða 1
1 Kemur út 3 á mánuúi, eúa 36 blöð til næzta nýárs, og kostar liér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Gjalcldagi 1, júlí- II. Ak. Amtsbókasafinið Luffár’k'ki.4.-5 e.m Sevðisf. er opinn á mið- k>P<ll líijoðlll vikud. kl: 4—5 e. rn. Kaupeiiílur og útsoluineim Austra áminnast liér með Tiiisamlegaum,að borga blað- ið 1 sumarlíauptíðimii,.ani!að- livort 1 peningum eða inn- skript. liorgim fyrir Austra iii A skrifaiim tll mín við all- ar yerzlanir liér á Austur- laiuli og Gráimfélags- verzlanirnar á Korðurlaudi. Sérstaklega skora eg á J>á. er eiga bborgaðan 2. árgang Austra, að láta iiú ekki leng- isr (lragast að greiða mér andvirði hans ásamt verðinu fyrir [>ennan árgang. Soyðislirði 27. júní 1893. Skapti ðbsepsson. jfd A i J Ö "' '"Ir y - o. fi, en aptur liefir stórþingið veitt hinnm fráfarna rá&aneytis- forseta Steen 6000 kr. í árleg heiðnrslaun. |>ingið hefir stefnt fyrir sig æðsta flotaforingja Nbrðmanna, admiral Koren, fyrir þá sölc, að hann hafi ab óþörfu og beimild- arlaust látiö herbúa tvo kanónu- báta um það leyti sem ráðaneyt- ið Steen fór frá völdum og Stang j tók við, og hitinri var sem mest- ur i mönnurn, barbi á þingi og í höfuðborginni Kristjaniu. Ætlar þingið aö sá herbúningur lia.fi verið gjörr af litlum velvildarhug til stórþingsins og borgarmanna. En admiral Koren kveðst hafa haft þennan viðbúnað á herskip- unum í beztu meiningu, þar hann iiafi álitið sér skylt að vera við öilu búinn, þar sem hann hafi ! ekki getað betur séð, en að i rneiri hlnti stórþingsins iiði af | „póiitiskri dellu“, sem hefði sýkt meu’i hluta höfuðborgarinnar. ■—o—• Danmörk. þar gengu þurk- ar lengi í vor, svo jörð skræln- abi mjög upp, og var útlit lengi illt ineð grassprettú og annan jarðargróða. En síðar rigndi nokkuð, svo horfurnar á upp- skeru og grasvexti bötnuðu að mun. jpó náðu eigi rigningarn- ar til allra héraða landsins. Konimgur er farinn suður til lieilsubrunnsins í Wiesbaden sér til hressingar, og stýrir kroiv prinz Frlðrik ríkinu í fjærveru hans. Ráðgjaíi Islands, doktor juris I. Kellemaim, er af konungi voruiri sæmdur fílsorðunni er hæst er heiðursmerki meðal Dana, og eru allir ridd. af Elephanten „Exellence". Dáið er skáldib tí. P. Holst, á níræðisaldri. Korvegur. |>ar situr nú ráðaneytið Stúllg að völdurn ept- ir að Steeil og hans félagar sögðu af sér í vor. Á hib nýja ráðaueyti við rarmnan reip að draga á störþinginu, sem gjörir því allt til skapraunar, og hefir lýst fullu vantrausti sínu á þvi og neitað því um ýms nauð- synleg fjárframlög, hótað ab minnka störum lífeyri konungs Mar ga vmstrimenn grunar, að Oskar konungur og krónprinz- iun hafi verið í ráðum meb aðmír- ■ álnuin og fara vinstri blöðin i . Norvegi allhörðum orðum um þá j feðga, og eigi sem drengilegust- j nm. Mundu slíkar árásir í fá- um löndum vitalausar, og litlar málsbaitur eru þær fyrir vinstri- menn í Norvegi. Vlkillgasldpið, er fór frá Norvegi í vor til sýningarinnar í Chicago.er nú komið til NewTork, þar sem þvi var fagnað með mesta dálæti. Skipið hafði reynzt mjög vel á leiðinni og látið vel að stýri og afborið vel storma. Friðþjotur Nansen er nú að búast til heimskautafararinnar og hefir storþingib nú veitt það fé er ávantaði til þess að allt væri sem bezt útbúið til farar- innar. ýfir 1000 bönarbréf hafa Nansen verið send úr öllum heimsálfum, um að mega fara norður með honum. England. Englendingar eru nú í ákafa að rífast um sjálf- stjórnarfrumvörp írlands, er Glad- stone fékk framgengt við 2. um- ræðu i vor í neðri málstofunni. Og þrátt fyrir alla mótspyrnu „Toryanna“ álíta menn sjálfsagt ab frnmvarp Oladstones verði líka samþykkt á endanum við 3. umræðu í neðri málstofunni, þvi Gladstone liefir harbsnúinn og sainhaldsgóðan meiri hluta í neðri málstofunni, þó eigi muni þar niiklu á atkvæðafjölda flokkanna; enda sækir öldungurinn inálið af mesta kappi, sem ungur væri,og dást jafnvel mötstöðumenn lians ab þreki hans, úthaldi og mál- snilld. En hér mob er enganveginn sigurinn fenginn, því að það er talið víst, að lávarðarnir í efri málstofunni muni fella málið fyr- Oladstone, og þá muni gengið til nýrra kosninga til þjóðþiugs- ins, og sé þá óvist, livað ofaná verði, því fjöldi Englendinga séu mótfallnir sjálfstjórn írlands, og segja Ira kunna ei með að fara, enda mundu þeir nota hvert tæki- færi sem gæfist, að veita Eng- lendingum bakslettur og styðja óvini þeirra ef til ófriðar kæmi með þeim og öðrum þjóðum-. Hib mikla verkfall er hafn- arvinnumenn í Hllll gjörbu í vor, og framhéldu með svo miklum of- stopa, er nú alveg fallið um sjálft sig, og friður og spekt aptur á i komin meðal verkmánnalýðsins sem hefir beðið stórtjön af verk- falli þessu og að eins spillt með þvi, bæbi fyrir sjálfum sér og öðrum. fr það jafnan að „illa sezt ofstopinn". Utlitið með uppskeru og grasvöxt allan á Englandi var allt þar til „Stamford“ fór af stað mjög illt sökum langvar- andi þurka. En þann 22. þ. m. fór að rigna, og útlit fyrir fram- haldandi úrkomur. Vór tökum þetta einkum fram, af því fjárprísinn hjá oss er mikið undir því kominn, hvern- ig heyjast á Englandi og Skot- landi. Frakklímd. fjóðþingið bef- ir nýlega samþykkt, að engan embættismann, eba jafnvel bá, er stæbu í nokkru sambandi við stjórnina, mætti kjösa til þings- ins. Mæltist þetta mjög illa fyrir í blöðunum, því með því verður helzt’i hæfilegleika-• rnönnum landsins bannað að fara á þing og öll löggjöf lögð í hend- ur „anarkista“ „sösíalista,, sem þykir litið tilhlakk fyrir hinar „æðri stóttir“., En von- andi er að þessi ósköp nái eigi fram að ganga í öldungaráðinu. En ailmerkilegt „tímans tákn“ er það, ab nokkurt þjóð- þing geti fallizt á þvíiík nýmæli. Sigurvegarinn frá öallOlBCy í Afríku, Bödds, er nú heim kominn til Frakklands og hefir honum verib fagnað þar með mestu viðhöfn. -Telja sumir það eigi ólíklegt að liann muni erfa sæti Carnots, er kjörtími hans er úti. Látinn er Míirillier rithöf- vindur og feiðamaður mikill á yngri árum, einn af þeim ódauð- legu ,,18“ meðlimum hins frakk- nesku Academis. Marmier var á niræðis aldri. Sýningin i Cliicago var opnuð 1. maí með all-miklu há- tiðahaldi af forseta Cleveland, í nærveru fjölda manns. En iitt láta fréttaritarar blaðanna yfir sýningunni, enn þá sem komið er. Segja allt í ó- reglu og allflestu ekki komið i lag, og því lítið um alla sýning- ardýrð; en afar dýrt þykir þeim að vera í bænum, þar sem ein- falfc herbergi kostar um 30 kr. á dag auk drykkjupeninga, er munu lilaupa hátt upp í leig- una. Ameríkumenn iiafa í vetur sózt mikið eptir að fá ungar stúlknr héðan úr álfu til þess að fara til Chicago, og boðið þeim - mestu vildarkjör. En nú er sá Ijóti kvittur upp kominn, að þeir setji þess- ar yngismeyjar í eigi hin sið- beztu hús, og ætli þeim að liafa þar leiðindin úr Evrópumönnum á tómstundum þeirra þar vestra. Er nú í skandinaviskum blöðum sterklega varað við því að láta nngar stúlkur fara til Ghicago, að minnsta kosti áþessu sumri, hvað sem í bobi sé. Nú er talið víst, að Elllill pasja sé dauður, Tippo Tip hefir fullyrt það, að Emin hafi fallið í orustu við mannsala arabiskan i Mið-Afriku ásamt flestum af- liðsmömium sínum.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.