Austri - 22.08.1893, Page 4

Austri - 22.08.1893, Page 4
íVr 22 AUSTRI 88 gruxma og ætla sér að byggja að vori konmnda. Og fleiri kafa reist hús á , Vestdalseyri síðustu árin, svo bærinn stækkar óðum. Norskur prédikari. Olsen að nafni, kom hingað með „Thyra“ sunn- an úr Revkjavík, og heíir jirédikað her í kirkjunni, og í barnaskólahús- 1 inu á FjarðaröMu og mönnum gefist vel að, enda er hann Ijós í lmgsunum sínum og klæðir Juer i Aheyrilegan búning. Herra Olsen ætlar héðan n])pi Hérað, og efumst vér ekki um , að Heraðsmenn muni taka honum með peirra eiginlegu gestrisni. „Haf iiia“-situr enn á Rifskerjum | fram undan Karlskála. Herra Otto Wathne revndi til pess að hefja skip- ið, en sleit allt sem slitnað gat i pví , stínmbraki, og hafði pö mjög sterka j „kettinga" til pess að lypta skipinu. Nú ætlar hann að koma frá út- li'mdum með hafara og vita hvort pá , gengur ekki betur. I T leiðinni út brá liaim sér til j Reykjavíkur til pess að tala við lands- ' Iiöfðingja og alpingismenn um tilboð j sitt og ferðaáætlanir til gufuskipsferð- ! anna, er hann hefir sent alpingi, og j minnst mun siðar ýtarlegar í Austra. j Herra líandoljih hefir og gjört ' alpingi tilboð með að taka að sör ! gufuskipaferðirnar næsta ár hér við land. Ekta íaarmara hefir steinafræð- j ingur sænskur, vísindamaður er kom j með „Thyra“ frá útlöndum, —- fundið j milli Kolfreyjustaðar og Höfðiihúsa í Fáskrúðsfirði. IJratS veröur landinu nú úr þess- um fundi? > Ur miðjum mnnuðinum brá tíð- inni til rigninga, rosa og kulda, svo snjóað heiir í fjöll. BÆKUR NÝKOMNAR í hökaverzlan L. S. Tómássonar. kr. a. Aldamöt 2. ár 1 20 Búnaðarrit 7. ár 1 50 Gönguhrólfs rimur 0 80 Huld III. 1) 0 50 Líindafræði Erslevs 3. útg. . 1 50 Leiðarvísir við íslenzkukenslu . 0 40 Ljöðmæli eptiv H. Hafstein 1 75 Málsgreinafræði eptir B. J. 0 50 Mestur í heimi 2. útg. . . . 0 50 Koregs konungasögur II. . . 2 50 Presturinn og söknarhörnin, fyr- ivlestur eptir síra 01. Olafss. 0 25 Smásögur fyrir börn 2. h. . . 0 35 Andleg fæða Kýkomin í hókaverzlan Armanns Bjarnasonar á Yestdalseyri: Ahlamót II. ár 1.25. Ljóðmæli eptir H. Haistein 1.75. Rimur af Oöngu-Hrólfi eptir B. Gröndal 0,80 Agrip íif landafræði Ed. Erslev. í handi 1,50. Lögi’ra:ði 1. leiðarvísir ísafohlnr 1 bindi 1.00 ísl. Máls- greiuafræði 0,50. Búnaðarrit VII. I, 50. Prestnrinn og sóknarbörnin, fyrirlestur .0.25. Kokkrar sniásög- ur (Ól. Ólafsson Mountain) 0.25 Olai's saga Haraldssonar helga 2.35 iSmásögur handa börnum (eptir Ól. Ólafsson Dacota) 0.80. Huld III. h. 0,50. Saga Jörundar Hundadagnkon- ungs 3,00. Smásögur Imnda börnum II. hefti 0,35. íslendingasögur 5. —9. lieiti: Kórmakssaga 0,50. Vatnsdæla 0.50. Hrafnkelssaga Freysgoða 0,25. Gunnl. saga Ormstungu 0,25. Kvæði I>orsteins \. Gíslasonar 0,75. Sögu- safn Jsjóðóll's 1.00. Hjálpaðu pér sjálf'ur 1.25; 1.50. Smásögur P. P. 0,50 0,60. Sönglög H. Helgasonar 1,00. Sáimabókin nýja 3,90, 4,00, 5.50. Ljóðmæli Ólafar Sigurðard 0.50 Reikningsbók þ. Thoroddsen m. svör- um 0,85. Blúmstnrvallasaga 0.50 Draupnir 2. ár 2.50 (ásktifaridaverð 2.00). Tibrá II. h. 0,55 (áskrifenda- verð 0.40. Ennfremur skrifbækur, pappír og umslög mjög ódýrt. Hérmeð tilkynnist mi'mnnm að íbúðarhús mitt standandi á f>órarins- staðaevri á hreppsins lóð, er til sölu nú í suniar. með mjög göðu verði. Húsíð er 11 álriir á lengd og 10 á breidd (innan mál). IJin kaupverð og borgunarskilmála má snúa sér, annaðhvort til kaupmanns Sig. Johansens eða til undirskrifaðs innan 20. ágúst mánaðar p. á.. Jóhann Stefúnsson. und pessa smjörs, og er í pví 25% af bezta lireinu smjöri. Takið eptir! Jörðin Miöliús i Eiðapingliá í Suðurmi.lasýslu er til sölu mcð með- iýlgjandi timburhúsi og öllum jarðar- húsum. Jörðin hefir mikið og gott land, útbeit góða, og skógur er i landinu. Söluskilmálar eru mjug aðgengi- legir. Miðhúsum 29. júní 1893. 15eí-gviu f-'orhiksson. Fjárk Jóns Guðjónssonar í Mel- um í Mjóatirði er: Sneitt hægra biti i’raman. • Sneitt frainan vinstra. Brennimark J. G. J. S. Hér nieð auglýsist, nð ekki verð- ur krafizt neinnar sérstakrar horg- unar af kaupendum hlaðsins Austra fvrir nr. 21 af nefndu hlaði, er eg gaf út 12. ágúst p. á. Engrar borg- unar verður heldur kraiizt i’yrir aug- lýsingar pær er stóðu i bhGinu. Seyðisfirði 19. ágúst 1893. Giíðiu. Magnússoii. Eestanrationen Denne hekjendte Forretning, der i niange Aar har været drevet af inin Svigerfader P. Jacohsen. anbefales særlie til Islændere. Ðet skal .stedse væro min Opgave at bibeholde den gamle Tradition, og enhver Forand- ring skal jeg altid söge efrer bedste Evne til det bedre; reelle og billige Priser, skal stedse være Forretnin- gens Hovedprincip. Mit Kjendskal) og min Erfaring til Islænderne i de 17 Aar jeg har vamet Toldassistent i Kjöbenhavr., er ikke lille. Reinholdt Torm Anmgertorv 31. Ábyrgðármaður o g r i t s t j ó r i Oand. phil. Skapti Jósepsson. prentari: Sig. Grímsson. 178 „Og systnr mínar?“ spyr sveinninn, „hitti eg pær hérna í skól- anu m?“ Stúlkan svarar hrosandi, að ungfrúrnar Kristín og Jóhanna séu inn í fremsta salnum hjá Diönu og brúðum sínum. f>að sé búið að hera peim mat, en peim dauðleiðist og pær séu opt búnar að spyrja um herra Gaston hvort hann komi ekld heim. „þarna er pá Diana“, segir liún að endingu, „hún hefir fundið að herra Gastori var kominn“. Stór hundur, grádílóttur af dönsku kyni, með stnttum eyrum kemur pjótandi ofan stiganu með miklum i’agnaðarlátum. Hann stekkur upp um Gaston jafnhátt hinum skrautlega hengilampa í ganginnm, og fer pví næst sem kólfi væri skotið upp stigann. geltandi liátt aí’ fögnuði. „Ertu parna, Gaston?1* heyrðist kallað í hvellum barnsrórn að ofan. „Já, nú kem eg. Jóhanna11. Og sveinninn hoppar upp stigann par sem systir hans fagnar honuin, en kennslukona hennar, sem kemur á eptir með bækur lausar undir hendirmi, kallar í sifellu: „Gáið pér. Gaston, að pví að detta ekki. 1 salnum, sem Gaston, litla Stúlkan og hundurirm komu inn í, er örmur stúlka 12—13 ára gönml. Hún situr á grönnum stöli gylltum trammi fyrir skrautlegri arinstö úr marmara, par sem hátt hrestur í eldskíðum, og pegar kennslukonan er gengin hurtu, stend- ur hún á fætur og fellur um háls bróður sinum. „Mér pótti vænt um, að pú komst, Gaston. Við vorum einar. Pabbi fór að heinaan eptir morgunverð, og mamrna líka um leið og pú fórst i skóla. Pabbi koru reyndar heim aptur með kök- ur handa okkur, en svo fúr hann aptur burt. Við eigum eptir af kökunum. Viltu fá af peim?“ „Nei, Kristín, pakka fyrir, gefðu Jóhörmu, eg er ekki svangur, og pað liggur of illa á mér. Eg veit ekki, hvernig á pví stendur, en mér hefir verið pungt um hjartað í allan dag, Eg get ekki látið vera að hugsa einatt til pabba og mómmu, pau sýnast vera sorg- bitiu. Hefir pú, Kristín, ekki veitt pví eptirtekt?-1 179 „Mnmma virðist vcra reið pabba . . . . en ekki einungis í dag Eg hei veitt pví eptirtekt um láugan tíina“. „Já, pað er rétt“, tekur nú Jóhanna litla fram i. pútt hún sé ekki nema 6 ára. Eg hef opt séð pabba vera að gráta. peear eg bef læðst inn til bans og tekið böndum fyrir augu hans og kysst liann. það er einmitt síðan konan á rauða kjólnum . . .“ „Hvað ertu að rugla?“ tekur Gaston fram í. En Jóhanna pykkist og svarar skjótt: „Eg veit betur um pað en pið, pvi eg var pá með mömmu. Við komum út úr búðunum hjá Louvrehöllinni og eg hafði stóran lmött i hendinni, pann sem pú brsust fyrir mér . . .“ ..Menn segja ekki „brjóta“ lmöttinn lieldur „sprengja11, segir Gaston. Litla stúlkan gefur ekki gauin pessari leiðréttingu bróður síns og lieldur áfram sögu sinni: „]pá sagði mamma hér um híl á pessa leið við Firmin: Eg fer gangandi gegnum Palais-Royal, bíðið okkar með vagninn í’yrir utan kaupmannahöllina , . .“ Kristín og Gaston liorfa hvort á annað, geta varla varizt hlátri og veita litla eptirtekt masi litlu systur sinnar. Gaston er lagstur niður á gólftjaldið við hliðina á Díönu og heldur báðum höndum utan um hausinn á henni. Kristín hefir kippt hvíta ullarkjólnum litið eitt upp og lagzt nptur í stólinn. Kærpils með útsaumi gægðist lítið eitt niður undan. Eu l’æturna með pröngum, svörtum siikisokkum og glóandi morgunskóm rétti liún í’rain á gólfið. Jöhanna litla. sern hefir fundið vel, að systkini hennar gáfu lit- inn gaum sögunni, betir lagzt á kné i einu stofuhoririnu innan um margar fallegár brúður. En eins og allar ungar stúlkur á hennar aldri er hún ekki laus við að vera vitund prá og heldur pví áfram. „Já, eg pekki vel söguna. Og pegar við mættum pabba með konunni á rauða kjólnum, kippti mamma svo fast í mig, að eg sár- kendi til í úlfliðnum. „Hvaða lconu á rauða kjólnum11, spyr Kristín, sem liefir óal’vit- andi hlýtt á orð systur simar. „Sjáðu nú tiT‘, segir Jóhanna og kerrir upp liöfuðið stolzlega,

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.