Austri - 13.09.1893, Blaðsíða 3

Austri - 13.09.1893, Blaðsíða 3
Nr: 24 A U S T R I p:> sínum litlu efnuni. þrn voru að vísu lengst af skuldug, því að fáir voru að vinna fyrir fjölskyldunni; en skuldirn- ar borguðust alltaf á mis, fyrir spar- semi þeirra og dugnað. Varðmargur til að lána þeim, því allir treystu ráð- vendni þeirra. D. þótti á sínum dög- um með betri smiðum bæði á tre og járn og var þö alls ólærður, lika var bann vel skurðhagur h trfe. Meðal annars smíðaði hann einn 27 báta, auk nokkurra sem hann hjálpaði öðr- um til að smíða, Eg þekkti hann ungling fyrir innan fermingu, þá var hann optast með hnif og spítu í hönd- um hvenær sem hann gat því viðkom- ið ogmyndaði ýmsahluti. D. sál. var trúmaður mikill, sannguðhræddur, og vandaður til orða og verka. Hann brýndi líka guðrækni og gott siðferði fyrir börnum sínum og öðruni, enda eru börn hans vel uppfrædd og fremur vel gáfuð. Skapmaður var hann nokkur, en stillti vel skap sitt. Berm'dl og hreinskilinn í tali, og sagði meiningu sína afdráttarlaust við hvern sem þann 6. þ. m. kom hingað enskt gufuskip, og með því Tönnes Wathne. þann 9. s. m. kom gufuskipið „Ernst“ frá Norvegi með vörur til kaupmannanna Johansenog Imsland. Með skipinu komu frá útlöndum: pöntunarstjóri Reyðtirðinga C. Schiöth og frökenarnar Imsland, Randulff og Clausen. „Ernst1' fór héðan þann 10. norður á Vopnafjörð og Langanes til að sækja Færeyinga. Sama dag kom og „ Vaagen“ frá útlöndum. Með skipinu kom Otto Wathne og kaupm. Sigurður Jonsson; einnig komu tveir köfunarmenn, se n Wathne hafði fengið í Norvegi og fórú þeir þ. 11. þ. m. með Vaagen til Reyðarljarðar og ætla að kafa þar við hið strandaða skip „Hafnia“ og vita hvort mögulegt muni vera að ná því upp. þann 10. þ. m. kom „8tamfard“ hingað frá Englaridi; setti hér npp töluvert af vörum bæði til Johansen og pöntunarfélagsins og fór héðan þanu 11. norður og vestur um land. með vörur til pontunarfélaganna. Með skipinu fór héðan til Akureyrar kaupni. Jón Vídalin með frú sinni. hann átti orðastað, án þykkju og reiði. iSkemtinn og glaður í viðmóti, stakur iðjumaður og álcafur i verki. Hann varð ætið vel við er til hans var leit- að með greiða, einkum ef á lá, og gat eigi þá, bón er liann lét ógjörða, hverja fyrirhöfn og óþægindi, sem af því leiddi fyrir sjálfan hann. D. ávann sér þann lieiður, að vera virtur og vel látinn af öllum, sem nokkur kynni höfðu af honuni og elskaður af vinum og vandamörmum. Hans sakna því margir sárt, eink- um börn lians og ekkjan. sem nú einn- ig stynur undir þunga ellinnar; hún hefir nú þegar 7 ár hins 8. tugar. I júlímán. 1893. B. St. i' ýlega hefir fundizt á Fjarðaröldu gullpeningur. Sá sem getur s:nmað eignarrétt sinn að honum, getur vitjað hans hjá Gfisla Jónssyni hér, mót sann- gjörnum fundarlaunum og borgun þess- arar auglýsingar. Gufuskipið „Emst“ fer héð- an til Reykjavikur, kringum þann 26. þ. m. T a kauptiðinni í sumar tapaðist á Seyðisftrði frá reiðfærum reiðbeizli, er eigi hefir síðan komið til skila. Sá sem hefir tekið það í misgripum, er beðinn að skila því til ritstjórans. Eldsvoðaábyrgð. f>eir, som óska hús (líka bæjarhús) og a&rar eigur sínar vátryggðar fyrir eldsvoða, geta í því efni snúib sér til Carl D. Tuiinius, á Eskifirði. Undertegnede Agent — for Islands Osthrnd — for Det Kongelige Octroierede Alinindelige Brandassiiraiice Compagni for Bygninger, Varer, Effecter, Kreaturer, EIö etc., stifted 1768 i Kjöbenhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring, meddeler Oplysninger om I’rannier etc. og udsteder Policer. Eskefjord i August 1893. Carl I). Tulinius. HLUTAVELTA. Goodtemplar-stúkan Döggin Kr. 26 á Eskifirði, hefir að fengnu leyfi frá amtinu, áformað að halda Hlutaveltuþann 14. okt. n. k. og á að verja ágóðanum til hús- byggingar fyrir nefnda stúku. • Allir þeir, sem unna bindindi, eru því vinsainlega beðnir að styrkja Hlutaveltu þessa með því að gefa eitthvað til hennar, og mun allt, smátt sem stórt, hvort heldur peningar eða munir, verða þakklátlega meðtekið. þeir, sem yrðu við þessari bón vorri, eru beðnir að senda gjafir sinar til verzlunarmanns Arnórs Jóhannssonar á Eskifirði fyrir 30. septbr. þ. á. Eskifirði 5. sept. 1893. Forstöðunefndin. Stein hríngur hefir fundizt við veginn milli Brimnes og Selstaða. Réttur eigandi vitji lians til undir- skrifaðs, gegn fundarlaunum og borgun auglýsingar þessarar. Seyðisfirði 12, ágúst 1893. Ouðm. Magnússon. Fjármark Árna Árnasonar á Hev- kollsstöðum er: Miðhlutað og gagn- bitað hægra, stýft og gagnbitað vinstra. 188 ljúea? Eg lieyrði það vel. að pabbi lofaði að ónáða þig aldrei framar; hann. skyldi jafnvid ekki vitja um okkur. Annars hafði Jó- hanna aðvarað okkur. Hún hafði opt séð pabba vera að gráta inní starfstofu hans . . .“ „Trúðu honum ekki, Klótildur“, sagði greifinn i liita og stokk- roðnaði. Gaston lét sig ekki. „Ja, ja. Jóhanna sagði okkur, að þú hefðir opt setið grátandi inr.i hjá þér“. „Hvað ertu að segja?-1 mælti greifafrúin og horfði ámann sinn. „þú befii gratið . , Hversvegna duldir þú mig þess og lézt mig ætla, að þú fyndir ekkert til?-‘ „Af því að þú mundir hafa hlegið að harmi mínum. og af því að eg vildi ekki láta þig hafa þá ánægju að sjá tár min“. Nú krupu þau bæði niður að stólnum, þar sem Gaston lá, og svo var að sjá, sein greifafrúin reyndi að lesa í hjarta manns síns, liún horfði svo fast á hann. Sveinninn leit til þeirra til skiptis og hafði hugfast allt sem þau sögðu. Hann sagði jafnvel við móður sína: „þarna sérðu sjalt, að eg verð að fara með honum, fyrst hann játar, að honum líði illa, og þú hefir allt féð eptir. það er ekki rétt né sanngjarnt, að þú haldir mér lika auk Kristinar og Jóhönnu, Hver á að hugga liann ef hann fer aptur að gráta?“ Og um leið og hann vafði handleggnum utan um hálsinn á föð- ur sínum, kyssti hann hann heitt og hjartanlega á báða vanga. „þú vilt þá ekki verða eptir hjá mér?“, spurði greifafrúin sen sinn af nýju. „Nei, af því að þú ert svo ágjÖrn“. «Og Þú vilt jafnvel ekki kyssa mig?“ „Nei. af því að þú ert svo vond“. „En ef eg skilaði nú pabba lyklunum og fengi liann til að vera fcyrran?11 „O, elsku, góða, bezta mamma mín!“ Sveinninn hafði vafið hinum liandleggnum um háls móður sinnar 185 * barna okknr, en eg þekki þitt göfuglynda hjarta og góðu greind svo vel, að eg læt þig sjálfa ráða því. Eg skal aldrei, hvernig sem á stendur, ónáða þig né raska ró þinni. þú skalt hafa fjárhald barna okkar og sjá um uppeldi þeirra og uppfræðslu, og eg geng að því visu. að þú látir son rainn verða sómamann. Víltu nú koma nieð Kristínu, Jóhönnu og Gaston inn til mín, að eg geti kysst þau og kvatt, áður en eg fer“. „Náttúrlega, með glöðu geði“. Meðan greifafrúin för eptir börnunum kom þjónn inn með ferða- poka og yfirfrakka greifans. Herra Bellefontaine tók kveðjuseðil upp úr vasa sínum og rétti þjöninum um leið og hann sagði: „Mundu það, Jón, að fá ökumanni í býtið á morgum kofortin mín. Seðillinn segir til, hvert hann á að fara með þau“. þjónninn tók við seðlinum, las þessi orð. „gestaskáli Norðmanna í Dúfnabúrsgötu11. og sagði með lotningu: „Já, en hvorki gestaskálinn né gatan er samboðir. herra greif- auum. Eg þekki götuna vel. það er gömul gata í latneska liverf- inu og herra greifinn getur alls ekki . .“ „Jæja, Jón. Gerðu það sem eg sagði og skiptu þér ekki af öðru“. * * * þegar þjónnin var farinn. fór greifinn í loðskinnsfrakkann og sneri upp á hið dökka, fallega varaskegg sitt. Meðan hann stóð beint fyrir framan stóran spegil, er náði frá arinsyllunni upp undir loptið, virti hann fyrir sér audlit sitt, sem lýsti þreytu. Greifinn bar það með sér, að hanu var góðlyndur, en kjarklítill. Af andliti hans matti þegar ráða, að hann var bæði fljótráður og örgeðja. Nú niátti sjá, að hann lierti sig upp og vildí sýnast stillt- ur og kjarkmikill. „Ferðu nokkuð hurtu?“ spurði Kristín og fleygði sér kvíðandi i faðm föður síns. Greifinn snerist skjótt við. Á eptir Kristínu kom kona hans með Jóhönnu, sem gat ekki haldið sér upp fyrir þreytu. „Já“, svaraði hann, lypti hinniungu, friðu stúlku upp að vörum sínum og hélt henni þar stundarkori^ „já, eg fer burtu, Kristín min

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.