Austri - 12.10.1893, Blaðsíða 2

Austri - 12.10.1893, Blaðsíða 2
Nk: 27 A II S T- R I \ 106 t Ýms liæönis- og kýmnis- kvæði eru i bokinni, svo sem „Gipting", „þorskljóð“, „Lof- kvæði til lieimskunnar “, o. s. frv., einkar skemmtileg lestrar. eru enn mörg af kvæð- unum náttúru lýsandi, svo sem hin fögru kvæöi,. Af Yatnsskarði“ og „Við Yalagilsá“ í kvæöa- cyclus-inum „Norður fjöll“, „Gullfoss“, að ógleymdu hinu hrikafagra og „dæmoniska“ kvæði „Oveður“, sem með ein- liverjum voðaliryllingi gagntek- ur mann, shr. niðurlagserindið: „Pjörugt geiigur nú i lienni Nábeina- vík“. Almenna viðurkenningu hafa fengið, og kunn um land allt eru kvæðin „ Skarphéðinn i brenn- unni“ og „Brúin“, enda eru þau ein hin fegurstu af kvæðum skáldsins. Síðast i bokinni eru nokk- ur þýdd kvæði, en þeirra getnr minna. Með útgáfu þessara Ijóð- mæla hefir Hannes Hafstein helg- að sér sess meðal þjóðskálda vorra. Yfir höfuð finnst mér ein- kenna skáldskap Hannesar: frum- leg og ljös lmgsun, kraptmikil og glæsileg orð, lipur kveðandi, smekklegir og viðeigandi brag- arhættir, með hrynjandi hljóð- falli og hreim, sem menn áður hafa átt htt að venjast hér á landi, og virðist liöfundurinn þar hafa fylgt dæmi Drachmanns, og annara erlendra skálda. Bókin er vel úr garði gjör að prvntun og pappír, er gjörir hana enn eigulegri, og tel eg þvi alls vegna vist, að bókinni verði vel fagnað, og hún al- mennt keypt. Að lyktum vil eg geta þess, að á aldri kvæðanna má sjá, að mestur hluti þeirra er ortur á stúdenta-árum skálds- ins, og að hann hefir ort til- tölulega litið siðan liann komst í embættisstöðuna, og hefir hið sama átt sér stað um sum önn- ur skáld vor. Auðviíað geta embættisannir átt hér mikinn lilut aö máli, en mér finnst þó eigi saka, að uppörfa og hvetja skáldið með lians eigin orðum: „Hvar dvelst þér ? Syng þú! Mikið eptir ev, ()g enn þá vér Itins besta frá þér vonum“. I Ritað 25/0.—93. Seh. IJTiiEHI)A R FRÉTT1R. —o— 1 lírasilíu varð uppreist með pví móti seint í sumar, að sjóliðið gjörði uppreist gegn lándstjórnimii og land- liernum, sem að mestu leyti fylgdi landstjórninni. þegar síðast frcttist lá meginhluti herskipaflota Brasiliu- manna fyrir utan liöfuðborgina, Rio Janeiro, og skaut á hana sprengi- kúlum. Hafði svo gengið i nokkra daga, og orðið bæði mikill mannskaði og ákaflegt fjfrrtjón að. það virðist svo sem Brasiliumenn hafi eigi hreppt mikla gæfu við að rtjka Pétur keisara III. frá völdum pví á meðan hann sat að ríkjum, pá mátti heita að allt gengi friðsamlega til í landinu og pví miðaði smámsam- an áfram. En síðan pegnar Péturs keisara ráku hann úr landi, liefir ver- ið mjog ókyrrt í landinu og • aldrei mátt lieita par góður friður, en nú tekur pö skarið af, er landsmenn ber- ast á banaspjótum um mestan hluta landsins og lierinn er svo tviskiptur, að fóstbræður berjast og vinna hvor öðrum og höfuðborg föðurlandsins allt pað illa, er peir mega við koma. Riiidaríkin í Norfturamcriku. Auk sýningarfrettanna frá Ohicago, er ver munum síðar flytja lesendum Austra, eru paðan mest tíðindi, að pjóðpingíð féllst með miklum atkvæða- mun á að fella úr gildi hin svokölluðu silfurlög, sem hafa valdið pv>, að gull- ið hefir streymt út úr landinu, svo ekki hefir oroið par eptir heima nema mestmegnis seðlar og silfur, og pað fallið í verði nær til hehninga. Silfur- lögin liafa og vevið kennd við Sher- mann hershöfðingja, er kom peim á á pinginu fyrir 3 árum. En er síðast fréttist, pá hafði einmitt Shermann sjálfur talað fyrir pví í ráðinu (senat- inu) að afnema pilfurlögin. Var pví talið vist, að ráðið rnundi verða pjóð- pinginu samtaka í pvi efni. Enda er pað álit hagfræðinganna, að silfurlög pessi rfg svo toUverndnnarVógin, er kennd eru við McKinlev, seu aðal- orsakirnar til peirra voðalegu fjár- vandræða, er nú eiga ser stað í Banda- ríkjuuunp — en blöðin telja banka- hrunin nú um 1000, og að um 13 millíónir manna muni ganga atvinnu- lausir og fjöldi af peim hafa ekkert fyrir sig að leggja. Og pað er ekki einungis silfrið sem fellur nú í verði par vestra, held- ur lika mörg önnur vara, eigi sízt liveiti, sem landar vorir verzla mest með. Bankahrunið hafði náð norður í Manitoba, par sem aðálbankinn bafði lokað, að minnsta kosti mn stundarsak- ir, og er oss svo sagt, að í honum haii hinir efnaðri Islendingar geymt sparifé sitt, par á meðal Baldvin Baldvinsson. Auk pessa eru helztu fréttir pað- an að vestan skógarbrunar og voða- legustu fellibyljir í ýmsum höruðum landsins, sem sópað hafa á fám mín- útum burtu heilum porpum og deytt fjölda manns og ollað gifurlegu fjár- tjóni. Eptir pað að Cleveland forseti liafði fengið pví framgengt á pjóðping- inu að fella silfurlögin úr gihli, pá fór liann heiin á búgarð sinn til pess að hvíla sig. En sumir segja, að hann sö veikur af krabbameini í munninum, en aðrir bera pað til baka, og er eigi hægt að segja her um, hvað satt er, pví læknir Clevelands vill eigi verða við forvitnisspurningum blaðamanna. Svíar hóldu. snemma i september- mánuði í Uppsölum priggja daga stór- hátíð í minningu pess, að par hafði pá, fyrir 300 áruin síðan, verið sam- pykkt að hin evangelisk lútherska kirkja og hennar setníngar og fyrir- skipanir samkvæmt Augsborgai trúar- játningunn-i, — skvldú lögleiddar í Svípjóð, en allir kapólskir kirkjusiðir gjörðir landrækir. Yið liátíð pessa var Óskar kon- ungur og hirð hans, Friðrik krónprinz úr Danmörku og ýmsír pýzkir lút- erskir pjóðhöfðingjar. .Borgari einn í Seyðisfirði, sem tekið hefir til sín málsgrein eina í bréfi mínu til aratmanns Havsteens, hefir skrifað mör 11 js. 93 bréf, sem gefur mér rajög svo áríðandi upplýsingar um stöðu yfirvaldsins andspænis kon- ungs-níðsraálinu, sem eg er hafður fyrir. F.vrir pær leyfi eg mér að votta manninum pakklæti mitt. Bröf borgara pessa er svo lag- að — eg tala ekki um ókvæðisorða- austurinn — að pað er víst röttast af mör að draga liann ekki lengur, nö aðra, sem hug hafa á pessu máli, á peiip „faktis“, málgögnum, sem eg ætlaði reyndar að geyma pangað til mör-yrði auðið að bera pau fram per- sónulega í rötti á Seyðisfirði. I síðari rannsóknarrekstrinum gegn mör bar eitt vitni frarn, að eg hefði blótað gríðarlega ráðgjafa og landshöfðingja og stjórn íslands, en petta hefði verið i ölæði, pví morgun- inn eptir hefði eg talað með allra mestu virðingu um allt petta. þetta gat ekki hafa að borið í annan tíma en laugardagskvöldið 2. ágúst 1890 og sunnudagsmorguninn 3. ág., s. á. Eg lenti á Seyðisfirði laugardag- inn milli 2 og 3, e. m. Fyrsti mað- ur sem eg heilsaði var biskup Hall- grimur Sveinsson, sem með öðrum fleiri mönnurn stóð við bryggjusporð- inn, par sem eg lenti; og er auðgefið að ná vottorði peirra uin pað, hvern- ig til reika eg kom i land. Síðan fór eg á veitingalms hr. Finnboga Sig- mundssonar og fökk mör og föggum minum Jtar inni; eyddi talsverðum tíma í að hjálpa samferðamanni mfnum, Mr. Howell, til að fá á gang komið nauð- synlegum undirbúnaði undir Öræfa- ferð liaus; en mestum tíma eptir-mið- | dagsins eyddi eg hjá stjúpsystrum minum og mági mínuni, sira Sigurði Gunnarssyni, pví svo vildi til að petta fólk var allt á Seyðisfirði er eg kom. Annað fólk, nema AViums föllcið, par sem sira Sigurður var til húsa, sá eg ekki á Seyðisfirði penna dag upp að matmáli, kl. 7, nema — sýsluwnuin- inn. Skömmu fyrir matmál fór eg til lians til að ráðfæra mig við liann um mál, sem eg ])á hafði með liönd- um, pað var bara að fá notarial-att- est hjá honum, sem luinn gaf mör næsta mánudagsmorgun. Hann er nieginvitni mitt um pað, livernig öl hafði raskað ráði mínu, penna dag, um kl. 6,30 e. m., pegar eg skildi við liann. Frá sýslumanni fór eg heim pang- að seni eg bjó og beið matar i sam- tali við Mr. Howell. Matmálið drógst um eitthvað liálfan tíma. Og pá kom framannefnda vitnið. Og við snædd- um saman. Nú kemur pað, sem vitninu hefir láðst eptir að kynna sör. Yeitinga- húsið var alveg vinfangalaust, að undanteknu brennivíni, ekki einungis penna dag, heldur alla pá prjá daga, sem eg var 'ú Seyðisfirði. þar för inn fyrir minar varir penna dag að eins kornbrennivínssnapsinn, sem eg drakk af rælni við petta raatborð (en endra nær kemur sá lögur aldrei nærri vitum mínum). Bágt er að verða drukkinn par sem ekkert er til að drekka! Svona er nú viðburðaröð pessa merka laugardags, 2. ág. 1890, pang- að til eg og vitnið mættumst. Að matmáli man eg ekki að aðr- ir sætu en Patersons bræður, vitnið, lir. Sigurður Jónsson, Jakob Helga- son, P. Guðjohnsen, eg 0g bróðurson- ur minn og einn eða tveir kvennmenn, síðar bættist í höpinn sira Magnús Bjarnarson frá Hjaltastað. Enginn pessara heiðnrsmanna, er parna voru viðstaddir og sumir sátu með mör fram eptir öllu kvöldi, heyrðu neitt af pví sem „vitnið“ Iieyrði. Merkilegt heyrnarleysi! Hvort peir hafa söð pað, sem vitnið sór að hafa söð, segir sagan ekki. Eptir kvöldverð sá eg vitnið ekki penna dag. Kú, nú, hör sjá menn pá, að hirin siima dag sem eg geng út frá yfirvaldínu eins algáður og «á er aldrei liefði vín bragðað, ber „vitnið" fram, pvert ofaní öll önnnr vitni, að einnm tima síðar, eða svo, á vínfanga- lausum stað, sö eg svo ofurölvi, að eg mæli peim ókvæðisorðum til stjórn- ar íslands, sem eg öll vili Iiafa svo sem ótöluð næsta morgun! þenna vitnisbi rð ber vitnið fram „kun paa óvrighcdens Opfordring" og „opgav efter Syssel- mandens Onske en skriftlig Beretning desangaaende og bekræftede saniine med 'Eed11. Uin hverskonar framburð og eið Iiör se að ræða, geta nú allir inenn sagt sév sjálHr. Cambridge, 28. ájj. 1893. Eiríkur Magnússon. Yeðráttufarsskýrsl ur og veduríar á Austurlaudi frá nýári 1887 til nýárs 1893. 1 8.—15. tölu-blaði af 4. árgangi Austra árið 1887 eru prentaðar grein- ir, nm veðráttufarsskýrslur á Austur- landi frá 1880 til maímánaðarloka 1887. En til p'ess, eptir beiðni liins núverandi lieiðraða ritstjóra Austra, að halda áfram yfirliti yfir veðurfar á Austurlandi, læt eg her koma stutta skýrslu um pað frá maímánuði 1887 par sbm fyrri skýrslan hætti — til nýárs 1893; svo að pað nái yfir 12 ár samfellt, en pau ár má eflaust telja einn himi harðasta 12 ára kaila, sem komið liefir yfir Austurkuid, siðan öndverðlega á pessari öld. Eins og bent er á i 8. tölubl. Austra 1887„ eru skýrslurnar teknar úr dagbök sem haldin liefir verið í Eljótsdal pessi ár, og sýna pær pví einkum veðráttufar í uppsveitum Höraðsins, en pó má af peim nokkuð marka á öðruni stöðum Austurlandsins, ef pess er jafnframt gætt, sem parer eðlilegt og einkenni- legt fyrir hvert hörað; en af pvi er petta pað helzta: 1. Að loptslag í Fljótsdal er nokkru hlýrra i S. og SV. átt, en i öðrum Heraðssveitum, vegna afstöðu lians við syðstu firðina og Skaptafellssýslurnar, og pess að hann liggur svo lítið yfir sjáfarfiöt. 2. að úrkomur, regn og snjór, er mikið meir við sjávarsiðuna en fram til dalanna. i í

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.