Austri - 07.11.1893, Blaðsíða 3

Austri - 07.11.1893, Blaðsíða 3
30 A U S T ){ I. 1 19 nrw framúrskarandi gestrisni og alúðlega viðmóts sem þeim var sýrit á lieimili peivva ágætis lijóna, Ágústs sAl. og konu lians, pví naumast er með meiri olúð og nákvæmni liægt að taka á móti gestum sínum en pau gjörðu, vai' par pví opt gestkvæmt og pað opt langt að, pvi all opt var pað, að menn komu sunnan úr feka, ptafells- sýslu að leita meðala og lijúkrunar á Ljótsstöð- um og dvöldu par skemmri og lengri tíma, og leituðust pau pá við, að bæta sjúkleika peirra og gjöra peim lífið svo pægilegt sem föng voru á án pess til væri sparað, var pví efnaliagur peirra opt pröugur, en peim varð vel til, svo aldrei var tilfinnvnlegur skortur. Gullbrúðkaup sitt lieldu pau á Mikjáls- messu í fyrra liaust og sýndu sveitungar peirra pá sem optar, að peir virtu pau og elskuðu. |>ví nær fjögur hundruð krónum var skotið saman og afhentar peim ásamt skrautrituðu skjali sem lesið var upp um leið og peniugarnir voru af- lientir, að viðstöddum fjölda manns, sem heim- sóttu pau gullbrúðkaupsdaginn og vottuðu peim vináttu og virðingu, en bæðí voru pau pá svo lasin, að ] au treystust ekki til að fvlgja fötum pann dag, en málhress voru pau í rúminu. i SeyAisfirAi 7. uóvernber 1893. Storinuviiiii, hiun 23. og 25. f. m. hefir víst gengið yfir allt Austurland og allstaðar gjört meira eða minni skaða, pó hvergi eins mikinn eins og hér niðri í Fjörðnnnm. í Mjóafirði feykti hann skúr peirn, er Sigfús G. Sveinbjarnarson lét byggja í vor í Krosslandi í fullu forboði ábnendanna og mest befir verið um deilt í sumar, í ýmsar áttii', svo btið sást eptir af skúrnum. Ofviðrið braut og fjölda b'ta, meiva eða minna, v ðsvegar i Mjóa- firði. fjannig 3 róðrarbátra fyvir útvegsbónda Gunnari Jónssyni á Brekku. í Norðfirði reif fyrri storinurinu.panu 23.f. m. pakið ofan af öðrnm enda á hinn nýjahúsi kaup- manns Gisla Hj lmarssonar ft Nesi, og planka- verk allt niður fvrir glugga, og í seinna ofviðr- inu, 25. f. m. fuku svalirnir og kvisturinn á sama hiisinu. f>etta hús leit út fyrir ;.ð mundi verða eitt- livert fallegasta lms hér á Austurlandi. 14 tunuur lifrar tök út, hjá f>orsteini Jóns- syni í Nesi og íjöldi bftta brotnaði par i firð- inum. |>ar á nieðal tók veðrið upp bftt er stóð í nausti og Iniifiarnir einir upp úr, og pað svo h' tt og færði hann svo langt, að ekkert s'tst eptir af b tnum. A bænum Naustalivammi fauk heilt hús, en til allrar lukku var enginn maður í pvi. A Eskifirði rak vöruskip, er komið hafði til konsúls Tuliniusar, i land utan við Lambeyri, en var pó komið á fiot aptur, en víst eitthvað bilað, svo övíst var er síðast fréttist, hvort pað væri sjöfært. I ofviðrinu rifnaði stör s’ldarnót, er konsúll Tulinius átti og misstist úr henni iill síldiu. Uppá Héraði liat'ði viða, rifið torf af liúsum og heyjum, en engar stórskemmdir orðið, Á Egilsstöðum fuku báðar lögferjurnar. f>ann 14. f. m. lagði gufuskipið „Jœderen11, skipstjóri Larsfíti, af stað lieðaii til Skotlands með fullan farm af ýmsum vörum. Frá. Skot- landi átti skipið að fara til Stamnger i Norvegi og paðan fni'gíið upp aptur beina leið, eptir kjöti, sem lá svo hroðalega eptir af ,,Thyra“ i haust á ölluin höfmim hér á Austnvlandi. Með „Jæderen" sigldi herra Otto WatJine með frú sinni, og bakavi Jens Hansen, snöggva ferð. O. "VVathne ætlaði að dvelja erlendis eina ferð yfir, par til „Jæderen“ færi hingað upp í 3. sinn fvrir jólin, og semja þar mi ytra uin bggg- ingu ii gufuhát er einnntt sé bgggður til þess, að geta siglt lionuin nppi Lagarfljótsós, sem svo á, að koma hingað upp í sumar, svo nú verði reynt til prautar að komast inní Osinn. Var herra 0. AVaftli íe petta 1 ið m< sta áliuga- mál, er vér áttum tal við liatm, rétt áður en hann sigldi. „Jæderen" er nii ræntanlegur liingað á hverjum degi. Verzlunarskip stórkaupmanns Tliostrups, „Sl <írnir“, skipstjóri Andersen, er nýfarið héðan til Mjóafjarðar til pess að taka par fisk, og fer paðan beina leið til útlanda. Kaupskip kaujmianns T. K. Grude, „Ryvar- den“, skipstjóri Johnsen, er og nýfarið til Norvegs. Bæði pessi kaupsb’p lágu hér á, höfninni í ofveðrtinum p. 23. og 25. f. m. og sakaði eigí. f>ann 26, f. m. héldu Héraðsmenu fund að Miðhúsuin í Eiðapinghá til pess að ræða um Ós- málið og safna tillögum til fvrírtækisins. YiU'ð pað að úrslitum, að snúa sér til 0. Wathnes með framkvæmdir á pessu mikla á- huga- og nauðsynjamáli Héraðsmanna, og var valin á fundinum priggja manna nefnd til pess að semja við lninn um framkvæmdh' á uppsigling- unni á Lagarfljótsös, undireins og liann kæmi hingað upp frá útlöndum, sein líklega verður nokkru fyrir jól. Á hausthreppapingi pann 21. f. m. Veittu Seyðfirðingar lierra Ottö AVatlme úr sveitarsjóði pær 1000 kr. , er brúin yfir Ejarðará liafði kost- að fram yfir hiuar áætluðu 4000 kr; og var pað reyndar ekki nerna sanngjarnt, en pó drengilega gjört. fuiðjiidaginn p. 31. f. m. kom ákafur suð- vestan lilakustormur á Vopnafirði, og sleit par pft upp verzlunarskip 0 .& W., „0rnen“, er lá við 3 landfestar. Neyddust sldpverjar pá til að höggva möstr- in. Eu litlu síðar lyngdi, og varð skipinu pá aptur lagt við atkeri á höfninni án pess pað hefði kénnt grunns, eptir pví sem liraðboði af Vopna-firði sagði hér frá. Úr skipinu var búið að skipa upp mestum hluta .útlendrar vöru nema kolum og dálitlu af rúgi og syki'j. En útí skipið liafði verið skipað 1 dag, tólg, en engu af kjöti. Býsbmiaðuriim fer í dag norður á Vopnafjörð, og gjörir helzt ráð fyrir að ríða liina löngu og torsóttlegu Smjörvatnsheiði. Kemur petta ekki sem bezt lieim við pá fregn. er birzt hefir í einu bladi, að sýsÍumaðui' Einar Thorlaeius væri svo lasburða, að liaim het’ði í liyggju að segja af sér embættiim áf peim orsökum. i j a in p a g 1 ö s á 15 a u r a. og úr bezta Tcrgstal á 30 aura. Einnig ágæt vasa- , úr og margskonar vandaðar vöriir; eru í verzlan ' Magnúsar Einarssonar á Sevðisfirði. 212 „Jú. pað getur reyndar ógn vel átt sér stað. f>ví fyrst var eg úgiptur og seinna. kvongaðist eg“. „Hverjum ertu gij)tur?“ „,Kvennmanni“. „f>að er svo sem auðvitað að pú liefir ekki getað gipzt karl- nianui,,. götur pó opt komið fyrir. Hún systir mín er t. d. gipt karlnuumi“. Hvar er konan pín“. „f Ameríku, svo uú má svo kalla, að eg sá ekkjumaður“. „Æ, guð hjálpi mér!“ ,,Já, pað er von pér segið pað, herra lögreglustjóri. Guð varðveiti okkur bftða“. „Haltu pér samati! Hversu gamall ertu? Nú, pví svararða inér ekki?“ „A?ar pað eg, sem lögreglustjörinn ávarpaði?" „Já, hver ætti pað aiinais að hafa verið?“ „Lögreglustjóriini liaf'ði nýlega sagt mér að pegja“. ..þegar eg spyr pig, pá áttu að svara mér. Hvað gamall ertu?“ _ „A páskunum fyrir prem árum síðan var eg 27 ára, svo nú lilýt eg að vera 29 ára“. „30 árn, meiimrðu?“ „Nei, gætið að pví, og kefi veríð eitt ár í Svipjöð, og pað ár getum við ekki talið nieð hér heima í Noregi, par sem eg er uú“. „Aí' livcrju lilir pú?“ „Og, pað er uú eiusog verkast vill. Eg get sagt herra lögreglu- stjóranum pað í einlægni, að eg er alls ekki matvandur, en satt að segja, pá pykir mér reyndar 'baunir og flesk mata bezt“. „Eg meina livað pú lialir íýrir stafni, livaða handverk?“ „Nú, pannig að skilja. Já, gætið að. fyrst átti eg að nema fizku, enn svo atti eg bróður, sera átti að læra að blása á hljóð. pipu, og liann blés lialfum eignum okkar til skollans. og systir mín sem i.tti að læra að fvo ujipa frönsku, fór með hinn helminginn, svo eg varð að $já ívrir mér sjálfur. Svo átti að gjöra úr mér 159 Fundurinn var ekki enn búinn að átta sig á pví. Iivort prófess- or mundi duga til peirra verka, pegar prófessoriim liafði brett upp ermarnar og var fariun ofan úr ræðustólnum og hafði beðið gestajafakon- una að lýsa sér út i svínahúsið, og fylgdu peim margir af kjósend- unum, en peir sem elcki komust inn í svínahúsið biðu með mikilli eptirvæntingu lýrir utan dyrnar. Prófessorinn fór strax að bjálpa gyltunni. og pað leið ekki á löngu pangað til fyrsti grisiun var borinn. „Lengi liti prófessor Bachaus. Lifi og sigri sjálfstjórnarmenn!“ hrópuðu peir af kjösendunum, er voru inni i svínastíunni, og peir sem úti fyrir voru, endurtóku margfalt petta fagnaðaróp. Eu ytírsetuinaðurinn hélt ótrauður áfram að lijálpa gyltunni til að fæða, og loks hafði prófessorinn tekið á móti 16 inudælustu grísum. Menn réðu sér ekki fyrir gleði og undirbúningsfundinum var siðan lialdið áfrani með mestu ánægju og tjöri. En sú lijálp, er prófessor Bnchaus. sein er kennari við dýra- lækningaskóla. sýndi gyltu gestgjafans, útvegaði honum og sjálf- stjörnarmönnum minnst 300 atkvæði, og pau riðu baggamuninn á kjörpinginu.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.