Austri - 16.12.1893, Blaðsíða 4
Nrt: 35
A U S T R I
140
komst. Hafðí Aður tekið eitthvað af vörum á
Eskifirði og töluvert af fiski hjá Sveini kaup-
manni Sigfússyni í Xorðfirði.
Skipið átti að taka strandmennina á Yopna-
firðí ef veður leyfði, og hefir pað líklega tekizt,
pví að veður var hið bezta hér i gær.
Með skipinu sigla nú til Kaupmannahafnar
kaupm. SveinnSigfússon, snikkari Yigfús Kjart-
ansson og úrsmiður Jón Hermannsson.
„Yaagen“ kemur að öllum líkindum hingað
uj)p aptur í janúarmánuði 1894.
Gufuskipið „Jæderen“ er væntanlegt hingað
fyrir jólin.
Yopnafjarðarpóstur kom fyrst í gær p. 15.
p. m. og hafði hann bæði hreppt íllviðrí á leið-
inni og orðið að bíða eptir hinum póstinum.
bV ....a., í.-..W.ijS-’
íí
íxieymið e!: k i
„ j ö í a g j o f u n u in
bjá honum
S t ef á n i T li. J 6 n s s y n i.
LENDIÐ EKKI í JÓl AKETTIM 3I!
Nú með „Vaagen“ hefi eg fehgið mikið af
góðum fataefnum, „Camgarni“ og ýmsum fleiri
bláum og mislitum tegundum, einnig yfirfrakka-
efni.
beir sem hafa í hyggju að fá sér ný föt
fyrir jólin, ættu að gefa sig fram sem alla fyrst
meðan tíminn er ekki orðinn of naumur.
Kvennkápur (Damekaaber) með nýjasta
eru pær til sýnis og
sölu hjá bróður mínum Stefáni Th. Jónssyni.
Mig er fyrst uin sinn hér eptir að hitta í
„Billard“húsinu á Ejarðaröldu.
Eyjölfur Jönsson.
sniði hefi eg einnig, o
'T-RZ —r-5C
J1®Ö*„„
l>eir, sem óska hús (líka bæjarhús) og aðrar eigur sínar vátryggðar
fyrir eldsvoða, geta í því efni snúið sér til
Carl D. Tulinius,
á Eskifirði.
UiHlertegnedc Ageiit — for Mands öst and — for
l)et Kongelige (?ctroierede Aliniiidelige
Branðassarance Compagni
for Bygninger, Varer, Effecter, Kreaturer, Hö etc., stiftet 1798 i Kjöben-
j\ havn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring, meddeler Oplysninger om
pm Præmier etc. og udsteder Policer.
m °
™ Eskefjord i August 1893.
[|j Carl I). Tuliuius.
h'ú
í—.7'%Lr -r r eró*i..(J*ssúa .- laj-V^g-^ M
IULPUK
Góðar og vel skotnar rjúpur kaupir
0. Wathne á Búðareyri, fyrir peninga
S3
j útí höud.
«!
Hiidíim
cr-ur
O:
(D
ö
fá
c+-
Lampagliis á 15 aura.
og úr bezta lcrystal á 30 aura. Einnig ágæt vasa-
úr og margskonar vandaðar vörur; eru í verzlan
Magnúsar Einarssonar á Seyðisfirði.
úr silfri með ekta gullrönd, 20 krónur, Anker-
gangs-úr, sem ganga á 15 steinum, 16—20
krónur. Oylinder-úr með nýsilfurkassa 10 kr.
Bænda-úr 12 krónur. Allskonar jviðgjörðir á
úrum eru mjög ódýrar.
Allt er selt með 2ja ára áhyrgð og. send
ist, hvort sem um er beðið.
S. Easmussen.
Svœrtegfade 7.
Kjöbenharn K;
a
o
o:
►o4
Bi fá
C/2 P
p» CfQ
o* P
3
K>
Oi
cr"
íD
<v
CfQ
O:
cp 1 Ki
V 1 I.W5
■ábyrgðhrmoður og r i t s t j ö r i
Cand. phil. Skapti Jósepstcn.
Prent-ari S i g. G r í m s s o n.
n CK' xara
230
ýmsum orðatíltækjum hennar. þö för henni æ batnandi. Fyrsta
desember mátti hún fyrst stíga á fæturna og var pað pó með veík-
um kröptum; faðir minu tók hana í fung sér og bar hana 1 hæg-
indastöl við gluggann par sem hlýjum sólargeislum stafaði inn um.
Hvað prinsessan var nú orðin urnbreytt! Okkur féll pungt að sjá
pað, og pó lilutum við að vera guði pakklát lýrir pað að hafa hana
enn pá hjá okkur.
Eptir petta gat hún verið litla stund á fótum daglc-ga, og
styrktist allt af, enda naut hún svo góðrar hjúkrunar sem kostur var
á. Kokkrum sinnum hafði hún nefnt herra Katch og bent með sönn-
um hryggðarsvip á pá hendina, sem hún hafði borið hring Halls á.
Læknirinn hafði harðlega bannað okkur að minnast á nokkuð við hana
er gæti ýft upp hjartasár hennar. Herra Katch hafði fleirum sirin-
um spurt eptir, hvernig Ivy liði. en ekki hafði hann heimsótt hana
sjálfur“.
Hálfum mánuði eptir, að Ivy fór í fyrsta skipti á f'ætur, tók hún
svo til oi'ða:
„Hvaða mánaðardagnr er í dag, Mona?“
„Fjórtándi desember4, sagði eg hikandi.
„það er pá komið fram að jólum“, mælti hún og tók hönðum
fyrír andlit sér. Yeiztu, hvað pað pýðír?“
Eg reynclí að friða hana og bað hana að vera hughrausta; góð-
ur guð mundi hjálpa henni og faðir okkar muncli ekki pola að henni
væri neitt mein gjört?
Hún horfði vandræðalega á mig og sagði:
„Hvernig gengur í Bostock, veiztu pað?“
„Vel“, gat eg svarað af hjartans sannfæringu, en hvað stoðaði
pað, eg vissi að ómögulegt var að láta fyrstu afborgun fara fram
fyrir jól, pótt Hallur hefði reyndar skrifað mörg bréf, er lýstu ó-
skiljanlega góðum vonnm hans,
Ivy hallaði sér aptur í stólinn eins og sokkin niður i djúpar
hugsanir; eg pagnaði líka. þá heyrði eg föður minn allt í einu
kalla á mig, eg gekk hægt út úr herberginu. I ganginnm stöð pá
Hallur við hlið föður mins.
Halkf.r heilsaði mér innilega og leiddi mig inn með sér í
231
herbergi föður síns. Hann tök bréf upp úr veskisvasa sínnm; innan
i pví var í seðluin sú upphæð, er purí’ti í fyrstu aíborgun handa
heria Katch.
„Hvar hefir pú fengið pessa peninga Hallur?“ hröpaði eg upp
yfir m;g liálthissa.
Faðir minn skaut stóli undir mig og sagði gleðihrifinn:
„Settu pig niður, Mona mín. Hallur skal segja pér f'rá pví, en
á meðan ætla eg að f'ara inn til prinsessunnar11.
Eg fékk að vita pað, að námugröpturinn gengi ágætlega; reynd-
ar hafði náman erin pá ekki gefið svo mikiö af sér sem við áttnm
að borga, en nokkrir af vinum okkar höfðu hlau)iið undir hagga
með okkur og borgað fyrir okkur, og áttu sro að fá peningana apt-
ur, er íiárnan heíði gefið svo mikið af sér. Nágrannarnir voru
orðnir peim Katch stórreiðir. Öllum pötti vænt um Ivy cg sögðu
að pað væri hreinasta sveitarskömm, ef' svo fögur mær skyldi lenda
í greipunum á peim ódreng að eins af pví að nokkur púsund punda
sterling gátu eigi greiðzt upp á vissan dag. Sama dag leyfði lækn-
irinn föður minum að fá Ivy peningana. Hún taldi pá aptur og
aptur hálf-hlæjandi og hálfgrátandi og hlustandi á föður mínn. í
pessari svipan kom Hallur inní herbergið. Hann gekk hægt til Ivy,
tök hönd hcnnar og dróg trúlofunarhringinn uppá baugfingurinn.
þessum samfundi peirra er eigi hægt frá að segja, pví orð fá eigi lýst
svo mikilli hamingju.
Daginn eptir reið faðir niinn yfir til herra Katch. Hann kvitt-
aði pegjandi fyrir afborguninni. Honum var kunnngt um pai.n ó-
pokka er allt nágrennið hafði á honum og hann póttist sleppa vel
við að fá ekki ónot hjá föður mínum, Yngra Katcli sá faðir minn
eigi, og fám döguin síðar heyrðum við, að liann væri farinn i langferð.
Hamingjan varð bezti læknirinn fyrir Ivy, hún hresstist fljótt
og varð skjótt aptur liin glaða cig giptusamlega prinsessa Halls.
Bostock-námnrnar reyndust ágætar. ITm vorið eptir gat Hallur
borgað Yinum okkar láníð, og gat hæglega staðið í skilum við herra
Katch með allar hinar siðari aíborganir.