Austri - 07.04.1894, Page 2

Austri - 07.04.1894, Page 2
N k 10 A U S T R I . 38 vinsælt um land allt og pykir liin bezta réttarbót fyrir bændur. Spáitll. Ofriður sá, er Spán- verjar lontu i við Marokkobúa snemma í vetur og getið var hér í Austra -— er nú til lykta leiddur. Hefir hers- höfðingi Spánverja, Martinez C'ampos, pröngvað Marokkingum til að biðjast friðar, og gjalda Spánverjum margar j millíónir króna í skaðabætur og her- j kostnað. Bnrulnríkh). Fjárhagur ríkjanna | er ennpá í miklu ólagi. og nýlega i sagði Oleveland pjóðpinginu, að ' tekjupurðin næmi 10 niillioiiuin doll- i stra íi mánuði hverjum, og pyrfti pví | bráðrar nmbótar við, ef vel ætti uð i fara; pví Bándaríkjastjórnin er jafn- vel í vandræðnm með að launa em- bættismönnum sínum og standast dag- leg útgjöld. ] Morðingjanum var náð, og ætlaði lýðurinn að tæta iiann í suudur, en lögregluiiðinu tókst pó loks að koma honuin litt skemdum inní fangelsið, par sem liann nú bíður dóms síns. Italir voru að búa til hörð lög gegn óhemjtnuini. Rokkur ríki hafa farið pess á leit við Englending.i, að peir leyfðu ó- hemjunum ekki landsvist, en peir hafa lieldur færzt undan að banna peim griðastað á Englandi, og mælist pað misjafnt fyrir. llvcrnlg er gjort út á Seyðisliiði? — o— II. Tolílög stjórnarinnar voru sam- pykkt í neðri málstofunni og voru nú fyrir efri deild, eða öldungaráðinu. Halda menn, að lögin mitni reyndar ná par fram að ganga, en með miklu minni atkvæðamun en í neðri málstof- unni. pessi nýju tolllög Norðuramerlku- manna afnema allan innflutningstoll á ull, er getur haft nokkur áhrif á verðlngið á iienni. Atvínnuleýsið erennpá mjög mik- ið í Bandaríkjunum og ganga menn í stórborgum landsins iðjulausir svo hundraðpúsundum skiptir. Leiðir öll póssi neyð mikla óreglu og glæpi af sér, svo pjöfnaður, rán og morð eru venjn freniur algeng nú i Chicago og Nevvyork o. tl. stórbæjum. I Chicago heftr nokkrum sinnum verið kveikt í sýningarhóllunnm, og stórkostlegt fjártjón hlotizt aí’ pvi. það er einkum við pesskonar tækii’æri r.ð pjófar og liófar og aðrir illræðismenn mata krókinn, og til pess er og leikurinn gjör með brunana. Ameríku blöð segja ekki óhætt fyrir líf og fjármuni manna, að vera á ferð á strætum Chicagoborgar ept- ir dagsetur. I vetur sendu Norðurameríkumenn út skip til ]>ess að sprengja og evða skipskrokkum í Atlantshafi, er par voru að flækjast inannlaus eptir skip- skaðaveðrið mikla í haust í nóvem- bermánnði og voru mjög hættuleg fvrir siglingar. Brasilia. Innanlands-ófriðnum er enn ólokið par i landi. Cjörir hvor flokkurinn hinum allt pað illt er liann getur; pí> virðist heldur sem uppreist- armönnum verði alltaf nokkuð ágengt og nái alltaf meira hluta af landinu á sitt vald, en samt situr Peixoto lýð- veldisforseti enn að völdum. Öliemjuvnar (Anárkistar) gjöra á ýmsum stöðum vart við sig. Hafa peir kastað sprengivélum á ýmsum stöðum á Frakklandi, en ekki orðið stórtjón að. Á Ítalíu sprakk nýlega morðvél rétt fyrir framan p i n g h ú s i ð í Rórria- borg og drap nokkra rnenn. Hefði^morðvélin sprungið. eins og til jvar ætlað, í pví að pingmennirnir pyrptust útiir pjóðpingi nu, pá hefði orðið ógnrlegt manntjón að pessu. En til allrar harningju sprakk vélin ekki|fyrr en einni minútu síðar en pingmenn voru á brottu. Rað er eins og að ápreif’anleg sé einhver æðri varðveizla á, að óhemj- umim eigi ekki að takast að vinna allt pnð illa, er pá langar til. (Framh.) Hvað til ]>ess hefir komið að menn ekki lieldu fast við pennan samn- ing, sem einusinni var gjörður pessu viðvíkjandi, - og sem vel gafst — veit almenningur ekki, en geta mætti sér til, að Færeyingar hefðu verið svo séðir. að láta í Ijósi, að peir ekki mundu sæta pessum kostnm framvegis. Hafi petta verið svo, og hafi Seyð- firðingar. er Færeyinga gátu innhýst, par af leiðandi orðið siueikir um að peir, fyrir pessar aðgjörðir, gætumist góða leiguliða, pi var pað ástæðulaus hræðsla, pví Færeyingar hefðu leitað hingað eptir sem áður; peir eru orðn- ir hér svo landvanir, að pað pyrfti sjálfsagt að gjöra peim meiri brellur en pessa hluthækkuu, til pcss að peir fældust burtu úr peirri veiðistöð sem peim liefir svo vel gefizt. f>egar gengið er út frá pví, að Færevingar hefðu verið hér eptir sem áður, prátt fvrir pessa hluthækkun, pá er aðgæt- andi að hlutlnekkunin er ekki svo lít- il inntekt fyrir pá hreppsbúa, sem verða pess aðnjótandi, og pví ekki vert að fleygja peirri inntekt frá sér svona óyfirvegað og pó eg sé á peirri skoðun, að pað verði aldrei tekin svo hár Iiluti af Færeyingum, að pað sé ekki betra fyrir hreppinn í heihl sinni að vera án hans, en að viðhalda Fær- eyingum hér í veiðistöðiniii, til að gjöra veiðiglöp og draga upp páfiski- mergð er einstöku sinnum á sumrum hleypur hér á grunn, ogsem Seyðfirð- ingar gætu setið sjálfir að, ef Færey- ingar — aem eru mikið fleiri hér til , sjóróðra en innlendir sjómenn — væru gjörsamlega horfnir héðan burtu, pá verð eg pó að álíta, úr pví ekki verð- ur öðru viðkomið, að hlutahækkun sú sem gjörð var 1891, œtti að euja sér stað enn þá, og framvegis. Eg álít pað vanhugsað af peim sem Færey- ingana hafa, að ætla sjálfum sér og sveitarfélaginu að líða fyrir pá; eg skoða pað sem svo, að sveitarfélagið líði við pað að Færeyingar eru hér langt um ofmargir, til að draga upp fisk og prengja að á fiskimiðunum. Á hinn veginn skoða eg pað svo, að sveitarfélagið liði óbeinlinis, en peir sem Færeyingana liafa líði beinlínis, við pað, að ekki er tekinn svo hár hluti af fiskifeng Færeyinga, sern auð- veldlega er hægt að komast að hjá peim án pess pó að fæla pá burtu. Eg get ekki skilið í, að pað sé eínk- isvert fyrir Færeyinga, að taka upp arð af nnlægt 100 bátum sumarlangt hér við Seyðisfjörð, einmitt um pann tima árs, sem peirn er óarðbær heima hjá sér; og eg get ekki skilíð i pví, ef mönnum virðist ekki að fullmiklir peningar fari með Færeyingum út ur landinu, pó '/s- hluti vrði eptir af öll- um pessum stórkostlega fisklfeng; og eg skil heldur ekkert í pví, hversvegna peim er gjört svo auðvelt að atla svona mikils fjnr á okkar kostnað. Hverjir verða aðnjótandi allra peirra peninga sem Færeyingar draga saman hér við Seyðisfjörð árlega? Engin nema peir sjálfir; og peir eru útlendingar og brúka pessa peninga í sínar og sfiis lands parfir; peir hafa pó ekki aflað pessara penínga af pil- skipnm eins og Frakkar og Englend- ingar, heldur hafa peir aflað peirra á opnum bátum. er peir róa út frá Seyðisfjarðarvörum; peir hirða fisk sinn og koma Iionum í peninga, og njóta ’húsaskjóls, allt á seyðfirzkri lóð; að siðustu fara peir í friði með alla sína peninga útaf Seyðisfirði, og njóta peirra í meði úti í Færeyjum. En hvað fá Seyðfirðingar fyrir alla sina föðurlegu umönnun á Færeying- um? f»eir sem hafa pá, fá pennan x/10 hluta af fiskinum, annað verður | ekki eptir í landinu af öllum pessum I störkostíega iitvegi, og svo pessi óvera j sem kaupmenn, á kristilegan hátt, ! verða aðnjötandi fyrir verzlunarvið- skipti sín við Eæreyinga, og pað fer líka að öllum líkindum útúr landinu að mestu, pví fæstir kaupmenn hér eru innlendir. (Framh.) Höfuðkauptún a Austfjorðiiin. I 10. tbl. p. árg. „ísafoldar", pvkist, pessi sjálfbakaði „Austurlands- vinur“! ætla að hrekja ummæli vor um pað mál í 22. tbl. Austra f. á., en tekst pað æði flónslega ogber lika i ísafoldargrein sinni hrein ósannindi á borð fvrir lesendur blaðsins, er flestir pekkja harla lítið til pessa raáls og afstöðunnar. „Austurlandsvinurinn!“ byrjar pá andsvar sitt á pví. að álíta pað óveru- legt. hvort viti komi úti fyrir Iieyðar- firði eða ekki. En vér höldum pví fast fram, að á engum stað fyrir Austurlandi mundi hann nauðsynlegri en einmitt par, enda gjöra par mest gagn. Að vér trúum betur skýrslu sýslu- nefndarmanna Suðurmúlasýslu og ann- ara kunnugra manna um Eagradals- veginn, en órökstuddu orðagjálfri „Austurlandsvinarins“, munu flestir álita rétt gjört. En vér viljum pó hér geta pess, að pað mundi engan gleðja meira en ritstjórann, að svo reyndist, að traustan og vel færan akveg mætti leggja eptir Fagradal, með engum ó- bærilegum tilkostnaði fyrir landsjóð, og að uppgangur Suðurfjarðanna yrði sem mestur. En par sem „Austurlandsvinur- inn “ segir um veginn á Fjarðarheiði að „hið einasta, scm eptir er og gagn er í fram yfir pað sem áður var, séu vörðurnar, er hlaðnar voru“. J>á lýsum vér pað helber ósannindi, og vísum í pví efni til löglegrar úttektar á veginiun, er fram fór í haust, og lýsingu heiðarbóndans Vigfúsar Ólafs- sonar í Fjarðarseli, er veginum er manna kunnugastur, og lauk í vetur lofsorði í Austra á vegagjörð pessa, enda mun greinarhöfundurinn í Isaf. ekki hafa farið Fjarðarheiði eptir að vegurinn var lagður, og sýnir pað, eitt með öðru, áreiðanlegleik sagna hans. J>á segir Iiöf. að „allir viti að allur innhlutinn af Reyðarfirði frá Bakkagerði og inn að Leiru sé ein stór höfn. Með alveg sama rétti mætti kalla allan innhlutann af Skjálf- andaflóa „eina störa höfn“, pví á Reyðarfirði, er engu meira afdrep fyrir óveðrum en á Skjálfandaflóa. Höf. telur pað engan ökost á Reyðarfirði, pó hann leggi mjög fljótt, af pví, „að í svo ótal mörgum sjóstöð- um erlendis geta verið ísalög á vetr- um!! Er pað „Logik“ piltar! Hefir ekki pvílíkt ætíð verið talið með hin- um mestu ókostum. Höf játar reyndar, að fjörumálið við Búðarðyri á Reyðarfirði séíiokkuð langt (nokkur hundruð faðmar, ef satt skal segja), en pað gjöri minnst til, vegna pess að aðdýpi bvrjar strax og fjörumálið endar!“. nÓ, p'oske!“ (sagði KonrAð Gislason einu sinni í „Norðra,, gamla) pú ættir slcilið að hnegjast og beygjast í öllum föllum. Eptir pessari pinni speki! væri pað enginn ókostur, pó leggja ætti bryggjur innanúr Eyjafjarðarárhólmum út alla Leiru, af pví að „aðdýpið“ (marbakkinn) tekur við par sem Leir- an endar! Vegalengdina kærir pú pig ekkert um! — f>á telurhöf. Reyð- arfjarðarhöfninni pað til gildis, að hún sé fremur grunn. en telur pað aptur ókost við Seyðisfjarðarhöfnina að hún sé djúp, og er pað spáný hafnfræði! samboðin vitsmumnn „Aust- urlandsvinar!“. Hvað aðsókninni að Seyðisfirði og Reyðarfirði, af sjómönnum og verzl- unarmönnum viðvikur, pá parf meira en meðal óskammfeilni til að jafna pví saman við Seyðisfjörð. En hvað vetrarsiglingum viðvíkur, pá er aðalútgjörðarmaður vetrargufuskip- anna lierra Otto Wathne, er hefír aðaJsteð sína hér í Segðisfirði oglæt- ur pví ekkert gufuskip koma svo hér til Austurlandsins, að pað eigi komi liér við á Sevðisfirði. — Og bráðust nauðsýn hefir hann og vitastjórnin danska álitið að væri, að koma. upp vita á Dalatanga við Seyðisfjörð, svo seni aðalskipastöð Austurlands. Loks segir höf., að „innst með Seyðisfirði sé eklcert undirlendiu. En pað eru hrein og bein ósannindi, pvi á Búðareyri er mikið og gott bygg- ingarsvæði, að eg ekki nefni „mýrar- fenin“, sem pó var reist eitthvert pað fallegasta hús á í sumar. Svo verður og Yestdalsey,ri í kanpstaðnum, en par og útaí henni, er nær ótakmark- að hyggiugarsvæði. Hverra orð að hafa í pessu naáliT, vor eða pín, pú nafnlausi skúmaskots- maður — verið meira metin, sýna úr- slit málsins á síðasta pingi, meðmæli landshöfðingja og væntanlegt sampykki konungs á pví að Seyðisfjörður verði kaupstaður, sem ekki ætti ,að geta í nokkru skcðað Suðurfirðina, sem vér óskum aukinna samgangáog alls góðs, par á meðal kaupstaðar á hentugum stað, vita á Seley og vegar yfir Fagra- dal o. frv. Svínbeigt höfum vér pig nú, pú fávísi „Austurlandsvinur11! og sniðið af pér allar rassbögurnar, eins og Hrólfur konuugur kraki forðum pjó- hnappana af varreenninu Aðils konungi, sem l'ka var skúmaskotsmaður eins og pú. En pvi lofum vér, að vírða

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.