Austri


Austri - 07.04.1894, Qupperneq 3

Austri - 07.04.1894, Qupperneq 3
N K. 10 A U S T R I. 31) J>ig ekki optar svars í pessu máli, hvað sem pú kannt um pað að gj;\lt'ra i i sameinaðri heimsku, illgirni og smá- sklarlegri öfundsýki. C H ICAGOP Ö R síra Matthiasar Jochumssonar er nú út komin á Akureyri og verður sjálf- sagt send liingað austur til útsölu með gufuskipinu „Agli“ eðo „Thyra", svo alpýða getur líklega eignazt pessa skemmtilegu ferðasögu nm sumarmál- in, og er him mjög hentug sumargjöf- Bókin er 160 bls. í 8 bl. broti og kostar pó a,ð eins 1 kr., og má pað heita gott verð. pað mun gleðja alla vini höfund- arins að fá pað brátt að sjá af Chi- eagoför hans, að honum er enn ekki hótið minnsta aptur farið með að rita glresilegt, skóldlegt, ljóst og fjörugt mál. Er skemmtilega frásagt í pess- ari nýjustu bók hans, og liefir honum og tekizt vel að kasta skáldsins ljóm- andi fegurðarblœ yfir sveitarsæluna par vestra og öll sýningarundrin í Chicago. Eigi er pað furða pó höf- undinum virðist hagur landa vorra par vestra standa með allmiklum blóma, par sem hann heimsækir pá um hezta tima ársins, í blóma jarðar- gróðans, í ljómandi sólskini, og á mest tal við pá prúðbúna á fagnaðar- fundum fyrir honum sjálfum, er peir höfðu kostað til fararinnar, lausa við hversdagslegar áhyggjur og með liá- tíðabrag yfir sér og ánægjusvip yfir skemmtaninní, par sem allir eru „glaðir á góðri stund, sem á peim sér“. En samt sem áður finnur höf. ýmsa unnmarka á lifinu par vestra. Teljum vér fyrst benda á pá hið megna ósamlyndí, sejn allt af á sér stað meðal Yestur-íslendinga, og sem kvað svo ramt að nú. að höf. varð að skipta um bústað pá fáu daga er hann var í Winnipeg. Eramtíðin virðist heldur eigi glæsileg fyrir íslenzkt pjóðerni par vestra, par sem helztu meunirnir liafa pegar kastað pjóðerni voru (sjá bls. 82) og par sem önnur eins lýsing er mótmælalítið flutt um oss Heima-ís- lendinga sem sú, er stendur á bls. 84—5: að vér „sitjum á hrosshaus tveir og tveir. og sífellt tölum og gölum, rit- um og ráðgjörum, en vinnum ekkert, gjörum ekkert, og að vér séum að eins þrælar fastir á fótum“. Hvað allri áuðsældinni viðvíkur, pá segir höf., að eiginlega megi eng- an Vestur-Islending ríkan kalla, eru pó sumir komnir pangað fyrir 20 ár- um, og heíir mörgum mönnum græðst hér auður lieima á íslandi á jafn- löngum tíma. Og sumum nýlendun- um lætur höf. mjög lítið af. Hvað sumarblíðunni og loptslag- inu viðvíkur. pá ætlaði hitinn og flug- urnar alveg að gjöra útaf við höf- undinn. Hvernig vinnufðlki muni liða í slíkum ofsahita við stranga \innu á sumrin mega menn pví nícrri geta. Hinn Akafiega vetrarkulda par vestra uppí miðju meglnlandi Ame- ríku, pekkja menn af Ameríkubréfum, hann er opt tvðfaldur á við hér á Islandi, eða yfir 30° R. þegar tekið er fullt tillit til pess, úudir hvaða kringumstæðum Chicago- förin var farin, pá finnst oss, að öllu nákvæmlega aðgættu, að pessi f'erða- saga síra Matthiasar Jocbumssonar, hins mesta vinar Yestur-Íslendínga, sem eru hans velgjörðamenn, sé miklu fremur til pess að aptra inönnum frá að flytja sig vestur um haf til pessa marglofaða sælulands, heldur en hvetja til pess. En békin er einkar skemmtileg að lesa hana og vel skrifuð, og mjög fróðleg um marga hluti par vestra. I Chicago-förinni er og getið fjölda margra Islendinga er vestur hafa farið og sagt frá, hvernig peim líði. Munu ættingjar peirra og vinir hér heima hafa mikið gaman af að lesa pað. J>að er engin efi á pví að bókin á pað skilið að fi góðar viðtökur og verða vel keypt, bæði hér á landi og fyrir vestan haf. og mun hún fljúga út. Akureyri 11. marz 1894. Eitthvað i fréttum vilja optast blaðamennirnir fá og má eg pví eigi enda svo bréf mitt að eg tíni eigi eitthvað til. Tíðin hefir lengst af í vetur verið umhleypingasöm og óstillt og löngum jarðlaust fyrir allar skepnur. Eiskiafli er nú góður á innan- verðum firðinum, fengu margir 100 til hlutar næstl. viku afstyttings fiski og mun hafa verið róið af mörgum bæj- um báðu megin fjarðarins. Sýslufundur var haldinn nú næstl. viku. Helzta stórmál hans var um tóvinnuvélar; sýslunefndin sam- pykkti að reyna að fá 1500 kr. lán úr landssjóði handa Sigtrvggi bónda J ónssyni á Esphóli sem bauðst til að útvega peim tóvinnuvélar og koma peim í gang á Oddeyri sem sinni eign, og endurborga siðan lánið, hann lof- aði og sjálfur að leggja 5000 kr. til pess fyrirtækis og allmikið veð fyrir landssjóðsláninu. ITmpað var ogrætt á fundinum að búa sig sem bráðast undir að selja kvennaskólahúsið á Laugalandi og byggja nýtt hús á Ak- ureyri og flytja skólann pangað. Var kosin nefnd til að undirbúa pað inál. Sýslunefndin lét í Ijósi að liún mundi eigi verða mótfallin að jörðin Eyrar- land með hjáleigum yrði lögð undir Akureyrar lögsagnarumdæmi, ef hrepps- nefndin í Hrafnagilshrepp og bæjar- stjórnin hér kæmu sér saman, og er allt útlit til að peim muni semja, svo petta verði. Fúist sampykki pingsins, sem engin efar að fáist, ætti pá bær- inn land frá fjöru til fjalls og yrði eigi sundurslitinn, mun hartn pá geta tevgt úr sér eptir vild, pegar hann kemst. úr kreppunni undan höfðanum. Heilsufar er allgott hér um sveitir; taugaveiki hefir gengið inu í firði og pungt kvef hér í bænum og viðar. Hornleikarafélag var stofnað hér í bænum í sumar og æfir sig afkappi. I vetur hefir Magnús Einarsson geng- izt fyrir pessu, og á hann 'miklar pakkir skilið fyrir allt- pað kapp er liann leggur á að útbreiða söng og hljöðfæraslátt hör á Akureyri. Sjónleikir hafa verið leiknir hér í vetur Æfintýrið eptir Hostrup og nú stendur til að leika Hermanna- glettur eptir sama og eítthvað annað. Sjónleikafélagið mun nú svo efn- um búið, að pað efalaust byggir leik- hús næsta ár, sem pað lengi hefir haft hug á. Vesturfararnir liafa ver- ið leiknir á Grund í hinu nýja stör- hýsi, er Magnús bóndi Sigurðsson hefir par reisa látið. Hús petta er tvíloptað, 27 álna langt og 12 álna breitt og hið vandaðasta að öllum frágangi og mun einhver mesta bygg- ing er reist hefir verið á bóndabæ hér á landi. Kaupfélag Eyfirðinga hefir valið fyrir framkvæmdarstjóra hinn unga ogefnilega kaupmann, Friðrik Kristj- ánsson, má segja að Eyfirðingar liafi farið hér að dæmi Austfirðinga að fá sér æfðan verzlunarmann fyrir ráðs- mann. 276 „Nóg er róið. grípið t,il sverðanna!14 hrópaði Elindt, og paut sjálfur fram eptir stórbátnum, er í pví renndi að skipinu og festi sig við pað, og um leið rak stafnbúi krókstjakann framaní einn ræningjanna. Nú varð hörð hríð. ræningjarnir skutu óðum ofaní stórbátinn, en peir hermenn, sein voru aptur í lionum. porðu eigi að skjóta. pá vel gat verið, að staí'nbúar liefðu pegar veitt upp- göngu á skipið. Rjúrir menn voru pegar særðir á bátnum, pá háfaði heyrðist frania rreningjaskipinu, og nú putu rúnnr tuttugu herinenn aptur eptir pví og komu nú ræningjunum i opna skjöldu. f>ar með var sigurinn unninn. Ræningjarnir urðu að sniiast á móti pessari nýju atlögu, og pá komst Flindt og hans nienn uppá skipið. og eptir íáar minútur var búið að koma fjötrum á ræningjana, að fáum und- anskildum, er höfðu hlaupið fyrir borð til pess að synda í land, pó hakarlar væri nógir til að gleypa pá. Nú let Flindt hengja ljósker undir greipitána, og lét flytja pá særðu uppá ræningjaskipið, og litlu síðar kom báturinn úr landi, sem hatði komið ræningjunum á óvart, er peir réru i'rá landi og höfðu hermennirnir j honum komið höndum á prjá ræningja, svo að alls höfðu hlindt og menn hans náð fimtán ræniugjum á sitt vald. Um morguninn eptir í dögun lagði Elindt af' stað á „skonnort- unni“, sem hann lét bátana draga. J>egar peir komu í nánd við ,,korvettuna“, hrópaði öll skipshöfnin fagnaðaróp og Flindt renndi nú akkerum og réri að „korvettunni“, með sjöræningjana. Kramei, herskipsstjóri ték a móti honum í stiganum og prýsti 'Ugjarnlega hendi hans. „J>að var ágætt“, sagði herskipsstjörinn, «að pér náðuð í þessa karla. Yið förum nú með pa til St. Thomas, svo í>eir verði þar löglega yfirheyrðir og dæmdir. „Eru margir særðir?“ „Aðeins sex, herra herskipsstjóri! og enginn peirra ólifissári. jþeir koma nú hingað í bátnum“, „|>að er gott, látum nú ræningjana koma uppá skipið!“ Nú voru ræningjarnir látnir fara einn og einn upp skipsstigaim °g var pað all-blendinri söfnuður og á ýmsum aldri. ]par voru UHg- rtierin og íríðir, en þó með lastanna einkennum á ásjónum sinum, pav var og gamall sjómaður. veðurtekinn og hrukkóttur í framan 273 og siðan heyrðist hár fallbyssuhvellur, svo við vorurn ekki lengur i efa um hvaða skip petta væri. Nú varð fjörugt á „korvettunni‘\ Herskipsstjórinn lét nú draga kaðalinn inn á skipið er dreginn var á eptir pví og hlupu hásetarnir til flýtis me? liann eptir endilöngu skipinu. Seglin v-oru minkuð og fallbyssuportin opnuð, gunnfáninn dreginn upp og svo var „korvettunni“ beitt uppí vindinn, svo húu stefndi nær beint á „skonnortuna“ sem enu pá var uokkuð á golu- borða, en hún sneri nú lika uppí, er hún hafði séð. hvaða skip hún var að elta. J>að reyndist að „skonnortunni“ veitti hægar nauðbeitin en „kor- vettunui“, sem aptur var hraðskreiða ri, er öll segl voru uppi. Tveim fallbyssum var ekið aptur á skipið til pess að skjóta með niður reiðann á „skonnortunni". „Skonnortan“ skaut og i móti, og putu kúlurnar á milli siglutrjáuna, er. gerðu litið mein. „Korvettan“ nálgaðist nú „skonnortuna“. sempónáði alltaf nær vindinum. En nú gat „korvettan“ bráðum hleypt á „skonnortuna“ úr öllum fallbyssunum, en áður en pví yrð viðkomið, venti „skonn- ortan“ í suður, og „korvettan“ óðar líka. Og þannig ventu bæði skipin nokkrum sinnum, pau nálguðust nú eyjuna St. .Tan og með lieppilegri vendingu tókst „korvettunni“ að króa „skonaortuna" tnilli sín og lands. „Skonnortunni" var ómögulegt að sleppa undan vestur á bóginn, pví hún sigldj ekki nærri pvi eins vel eins og „korvettan“ með fullum seglum í undanhaldi og því hélt „skonnortau“ nú til sjös, pó hún með pví möti hlyti að fara rétt framhjá „korvettunni". En pá sneri vindurinn sér dálítið til norðurs, svo skonnortan gat haldið áfram rétt fram með ströndinni, og litlu síðar hvarf liún fyrir einn höfðann og sáu peir hana ekki síðan. „Korvettan“ slagaði sig nú nær ströndinni, en par eð nít var á daginn liðið, pá voru litlar horfur á pvi, að korvettau næði sjúræningjaskipinu, einkum pá allar líkur voru á pví að „skonnortan" myndi hleypa inn ámilli skerjanna við Tortola. „það var leitt að prællinn skyldi sleppa undan aðeins vegna pessa litla vindblæs af norðri“, sagði Kramer. En Iliudt hafði klifrast uppí reiðann og horfði nú í sjónpípu á eptir i nná marbendiisvlkina sem „korvettan“ för nú einmitt í því

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.