Austri - 13.07.1894, Blaðsíða 4

Austri - 13.07.1894, Blaðsíða 4
Nk, 20 A II S T R I. 80 yBBaKsmBBSBSssxa^saxHBBam^KEsmaBE25uaammaBaBmtaBamaissamH -^b^. Griiðmundur Giiðmundarson fæddur 10. júni 1807; dáiim 30. janúar 1804. aö Hjáleigustekk í Norðfírbi. Hníginn er Guðmnndur, horfið prúðmenni bundið helfjötrum barnslegt hjarta. fyrirmynd f'ögur fallin — allir eiga þó mega eftirdæmi Stutt var lians ganga i stundar heimi en blómum stráð beztu dyggða, sem lií'a og groa á landi minninga, vökvuð grátskúrum vina trega. Minning hans í heiðri varir sönnum, liann var þekkur Guði og mönnum, hjartað gej’mdi hel gan dyggða sjóð. Anda hans í engla, geimnum bjarta, alda faðir leggur sér að hjarta eins og móðir ungt og bjakað jóð. Hvíbk gleði! - Hvort er vert að gráta? hjörtun styrki skoðun dauðans ný. Drottiim vildi hann oi letigur láta lifsins solli velkjast í. IT ernieð gefst fjarlægum vanda- mönnum og vinum til vitundar, að faðir minn. Björn Oddsson, andaðist að lieimili minu laugardaginn 30. f. m. úr „Influenza“, eptiv 6 daga legu. Hjaltastað 4. júlí 1894. Mac/mift Bjartmrson. FOTO G Ji A F E Y ,T (j L F U It ,T Ó X 8 S 0 X ev nú aptur 'byrjaður að’taka niyndir. Myndatökuliúsið er opið hvern virk- an dag og á snnnudögum til kl. 2 e. m. 'Vig'S- glfftí Guðmundur sálaði var að allra áliti, er hanu þekktu og það kunnu að meta, meðal hinna göfugustu æskurnanna hér í ná- la^gð. Elju, ástundun og vandvirkni hafði hann fyr og síðar yfir flesta þá er á lians reki vorn. Iteglu- og rósemi, örlæti og góðsemi var sivakandi og sam- fara hjá honnrn. Huns óbifanlega siðprýði, ráðvendni og var- | | kárni í allri, liegðan var sannarlega damiafá og bin fegursta fyrirmynd sérhverjum, er hann þekkti. Fáir hafa jafn ungir getið sér almennari hylli og verðugri virðingu en hann. Er því að vonum ógleymanlegur söknuður eftir hann meðal hans nánustu ættingja og vinad petta ágæta og einhlíta gigtarmeðal, ef rétt er brúkað, fæst einungis lijá W. O. Breiðfjörð í Keykjavík, sem liefir á því aðalútsölu-umboð fyrir ísland. Prentuö brúkun- ar-fyrirsögn fylgir hverri flöskn. Hvcrai hér á h ta, 1 1811 4IÍ a u eru eins miklar og margbreytt- ar fatabyrgðir eins og hjá W. O. Breiðfjörð í Reykjavík. T. M. HAXSEX á Seyðisfirði tekur brunaábyrgð í hinu störa enska j bruna ibyrgðarfélagi, „Xortb Brithish • & Merkantile“, mjóg ódýrt. Frá 20. júní til 31. júlí p. Ars selnr V. T. Thostrupsverzlan á Seyð- isfirði mikið af margskona.r sjölum. karlmannsfótum, skófatnaði, glysvarn- ingi. leikfangi. byssiun, r.ekum með skapti, talsvert af járnvöru og margt fleira, nllt fyrir mjög niðursett verð en a.ð eins gegn borgnn útí liönd. „S k andia66. Alli r, sem vilja tryggja líf sitt, ættu að nnma éptir, að „Skandi a“ er pað stœrsta, élzta oj ódýrasti lUs- ábyrgðarfélag ú' Xorðurlöndmn. Félagið hefir umboðsmenn á: Seyðisfirði, Reyðarfirði, Eskifirði, Y opnafirði, Akureyri og Sauðái’- królc þetta Mnrgnrin-smjör, er al- mennt erlendis úlitið hin bezta teg- und pessa smjörs, og er í pví 25% af bezta lireiim smjöri. I A 1) y r g ð á r m a ð u r o g r i t s t j 5 r i Oand. phil. Skaptí Jósepsson Prentari S i g. G r í m s s o n. 314 rmni. þar set.tist (Jrn á stein, og tök upp bikar sem liann skolaði ■í hinu tæra lækjarvatni. „Heldurðu við höfuui eigi gott af ofur- lítilli hressingu ofan á prédikunina, Haraldur? Eg er orðinn svo pyrstur“. „Skúl, Tómas! þótti pér eigi ræðan góð?“ „.Tú, satt að segja, pá er pað sú bezta ræða sem eg liefi heyrt; •— ljóst og vel framsett, — engar kreddur! pu kristni maður, fJska skáltu nómvja þinn! pað er l'ócjmálsins fylling!". „Hvað heitir presturinn? Er pað ekki Brún gamli skólakenn- ari okkar? Mér virtist eg pekkja liann á málrómnum“. „það er einmitt hann“ svaraði Xorðri. Hann er reyndar orðinn hvitur iyrir hærum, t*n eins tjörngur í anda og forðum. Eg lieim- sötfci liann á leiðinni liingað og við töluðuru mikið saman, líka um pig. Hann minntist pín með mikilli ánægju, og segir, að pú hafir verið duglegasti og gáfaðasti lærisveinninn sinn“. ()rn beygði liöfuðið. „Lifir konan hans?“ „Xei, vinur minn, hún er íýrir löngu dáin. Eldri dóttir lians er bústýra; — Enn hann á aðra dóttur er heitir Magdalena, sem kölluð er Magda, sú sama, sem pú sást áðan. Yndisleg stúlka, svo náttúrleg og látlaus — Ætlar pú ekki að heimsækja pau, Tóm- as? það myndi verða til mikillar ánægju fyrir hinn gamla kennara pinn, pað t-r eg sannfærður unr‘. „þú veizt að eg hata alla rnannhleudni, og mér kemur ekki til hugar a.ð breyta út af pví, hversu vænt sem mér þykir uiji hinn ganila kennara minn“ svaraði Tómas purlega. — „En nú koma pau. við skulum víkja úr vegi, við skulum fara til pessarar handar; mér er ekki um vinakveðjur svona á pjöðvegi!-1. Kaðir og dóttir komu ríðandi eptir veginum. Hann reið stór- um hesti aí' Guðbraudsdals-hestakyni, en dóttir hans var á Seldælsk- nm, fjörugum fola, er liringaði makkann og hafði fallega fætur og litla liófa, líkt og hestarnir á gafldældinni i Parthenon í Athenu- horg. eðaáhinum núverandi grísku hestum, sem kemur af pví, hvað landslag er likt í Grikklandi og Noregi. það var auðséð að hún átti örðugt með að halda aptur af' reiðliesti sínum, sem helzt vildi íá sér sprett, og var hún komin r.okkrar hestlengdir á undan prest- inum. Allt í einu paut sinalahundur geltandi út úr hrísrunnunum 315 og í liestinn, er prjénaði og sfðan for nð ausa og aðuren reið- komm náði góðu taumhaldi á yeiðhesti sinuni, hafði liaim ausið heiini af baki o« hljóp síðan sína leið. Faðir hennar ldjóðaði uppyfir sig af hvæðslu og stökk afhest- inum. Orn og Xorðri flýttu sér og pangað. Hún lá flöt í grasinu við veginn. Hatturimi hafði dottið nf henni og hið niikla Ijösa hár léll óreglulega niður um ennið. Aug- un voru lokuð og andlitið náfölt. ' „Barnið mitt, aumingja barnið mitt!“ st'indi prestur, og lypti höfði”hennar upp; „guð komi til, hún er dauðb sagði hnnn grát- andi.“ ..það er óvíst, herra prestur! Eg er lækmr, og eg bið yður að piggja hjálp mína“. Og Tómas laut ofan að hinni ungu stúlku. Presturinn leit til lians hálf-sturlaður: „Tómas Orn! Ouði sé lof fyrir nærveru yðar á pessari stundu! Frelsaðu hana, i'relsaðu barnið mitt!“ Verið pér stilltur, síra Bri'm, og reynið til pess að bera bana að læknnm parna, pví fyrst parf eg að ná í kalt vatn“. Presturiún tók nú lióglega dóttur sína upp í fang sér, en (Jrn studdi undir liöfuð henni. Hann tók nú fyrst eptir pví að henni blæddi mikið úr opnu sári bak við vinstra eyra. „Hlauptu, Haraldur, á bak hesti prestsins, og ríddu sem mest máttu heim. þama hefirðu lyklana mína; i hornskápnum er umbandsveski mitt og verk. hylkit línskaf. ammoniak og“ —svo nefndi hann fieiri hluti. bprengdu klárinn, ef pess parf með; hér er lífið í veði“, hvíslaði hann að honum. Á augnahragði var Haraldur horfinn heim að Xorðheimi. þeir lögðn nú prestsdótturina niður við lækjarsprænuna, og hað- aði faðir hennar liana í framan úr hinu kalda vatni, en Tómas rýmkaði um fötin, vætti klút sinn í kognaki og vatni og reyndi til pess að stöðva blóðrásina. Síðan helti hann fáeinum dropum aí pessu sterka áfengi í munn hennar. Hún vaknaði með hósta og opnaði preytulega augun. „Hvar ej. ggp Eaðir minn -—!“ bvo tók hún eptir Tómasi, og reyndi

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.