Austri - 08.09.1894, Blaðsíða 2

Austri - 08.09.1894, Blaðsíða 2
N r. 2 5 A U S T R !. <)S lieiía «g agnl)áíav. — O — |>nð ímui (>ngum peim manni dylj- nst. sein nokkurt skj'nbragð ber á sjávarutveg vor íslendinga, eins og hann er nú rekinn a-ll-víðast her við land, —- að aðalskilyrði fyrir pví, að liann geti blessast, er pað, að sjómenn vorir liaii nrega og góða b e i t u. ‘f>að væri máske eins lieppilegt. að fiska eingöngu á handfíori beitu- laust, pá gengi að öllum líkíndum tiskurinn nær landi, er línukássan ]ægi ekki fyrir lionum úti á ha,fi með táibeitu og liindraði göngu fiskjarins inná firðina, og pá yrði að öllum iíkindum niðurburðurinn miimi iiti ;i, liafinu. En par sem annað ems kapp er i sjósókninni eins og her aúst-an- lands á sumrum, er ekki til pess að luigsa, að koma pví á, að engin beita sé við liöfð af eirvstökum mönnum, pj í að upj'gripin verða alltaf miklu meiæ á línurnar, er næg og göð beita er fyrir iiendi og fiskur á annað börð fyrir- og pað er sannreynt, að liandfærafisk tekur undan, er sildarbeita kemur í sjó, ].ó eigi séu nema fáir linustokk- ar. Svo eru útlendir fiskimenn o])t nærri fiskimiðum vorum með góða 1 eitu, er vör erum svo grunniiyggnir að selja peini, og liæna peir fiskinn að sör, en frá okkur, og mundu verða ennpá meiri lirögð nð pví, ef við tog- uðnrnst ekki á við pá, með pví að egna fyrir bann á miðum vorum með ennþá, meiri og betri bcitu. [>að mun pvi eigi tiltölc nð liætta við lín- urnar og tákn, upp handfærin aptur. Hið störa spursmál fyrir útvegs- l)óu(];inn verður pví, hvernig hann á nð útvegn ser nægilega og góða beitu svo bá'tar hans geti gengið að staðaldr/, pví sjaldan mun svo fiskilitið á sumr- um hér fyrir Austurlandi, að eigi afl- aðist lieldur vel, ef beitu væri stöðugt að fá. Yer l.öfum átt tal við merka út, cgsbændur liér eystra, er liafa sagt oss. að peir iiafi jafuan fiskað hezt, < r stöðugt liafi orðið róið, pó fisk- ur væi'i fremur daufur, er beitavargóð og nægileg og sjóveður polanlegt. En pá kemur að svara pví spurs- máli, livaða beitu menn eiga lielzt að viðlmfa, svo vel fiskist. j>að mun vera komin fullkomin reynsla á pað, að fiskur tekur ætið illa Jjpsa-l)eitu“, og alls ekki, ef síld- arbeita er í sjó nálægt hinni. l’ni 'slœngi úr sjófuglum getur naumast verið að tala. par sem ann- a.r eins bátafjöldi rær, eins og hör fr/i Austurlandi á sumrum, pví fugl- inn er hér svo l'ítill við land um pann tíma, að mjög fáar bátshafnir geta afl- ;tð sér beitu úr honum. SJ/elfiskur er að sönnu góð beita, en hann er nú óvíðast her lengur að fá til nokkurra muná, pvi hæði liafa hin undanfarandi isár rifið liann upp, og svo hefir pessi bátafjöldi, sem héð- an rær, hirt leyíarnar og svo blessað- ur æðarfuglinn. er allir verða jafnt að fæða fyrir varpeigendurna. f>að verður pá eigi eptir nema Iiafsíldin, sem um verður að ræða að liafa til beitu, enda er hún ágret beita og vamilega nægilogtaf henni á einliverjum af Austfjörðum á sumr- in. En hún er æði dyntótt og sézt hfer ekki á sumum fjörðum allt sum- arið, svo að nokkru ráði sfe. J>annig liefir i allt sumaf verið svo að kalla síldarlaust á öllum Norðurfjörðunum lifer austanlands. og hana aðeins að fá á Eskifirði. Eeyðarfirði og'Fáskrúðs- firði. AVatline hefir komið einSt-öku sinnum með síld að Sumian, 'en húii lietír strax geiigið upp og fjöidi sjó- mnnna níátt sitja. aðgjörðarlaus i landi fyrir beituleysi. Á sjó er •naumast liægt að srekja S'ldúia suður á fii'ði fvrir vegalengd. og pó einkum vegna hinna. miklu strauma er liggja lifer á snnirin fvrir Aust-urlandi, svo eigi er jiægt að róa í móti föllunum, og stórsjóað oj>t í Gerpissröst og víðar lifer fyrir utan laiid, — Nokkrir dugn- aðarmenn lifer á Norðurfjörfuiium hafa svo tekið uppi pvi að senda landveg eptir síldinni . á liestum suður á Eeyðarfjörð og Eikifjörð. En pó pað iiafi. borgað sigj, pá er pað mjög örð- ugt og kostnaðarsumt og mikil hesta- níðsia og sddiii aldrei jafngóð og ný síld, er búið er flytja liana i liitum svo langan landveg, liátt á aðra ping- mannaleið. En pað eru fæstir út— vpgsbændur hfer i fjörðumim, sem liafa liestaráö til pess að nálgast síldina iandfeg, og engin til lengdar, svo pessi útveguv með að afla sfev beit- unnav, ev langt fvá, pví fullnægjaiidi einstöknm efna- og dugnaðarinönnum, eiv frágangssök f'yviv allan povva út- vegsbændn, svo að Jifev parf að finna upp annað og hetra váð, ef duga skal, pví annavs * ev fiskiíÆhald lifer við Austuvland í bevsýnilegum voða. I Norvégi og viða. annarsstaðar í útlöndunr ev pað alltitt, að einstakir menii og ffelög gjöra út gufubáta til pess að sækja heitu pangað, sem liana ei' að fá. og færa peir hana siðan fiskiskipunum útá haf eða flytja liana til iiðalfiskiveranna, <>g liefii' báðum gefizt petta veL Fiskiskipin rifið upp mikinn afla og gufubátarnir sttið- ið sig vel við flutniiiginn. J>essir gufu- bátar muiiu kosta nálægt 10,000 kr., ef peir eru svo störir og að öllu svo vel út búnir, að peir geti polað sjó. þviliknn gufubát til pess að nálg- ast sildina á suinrin er alveg nauð- synlegt að fá iiingað upp til Aust- fjai’ða, ef sjóarúthaldið lifer á ekki að eyðileggjast, eða alveg að vera undir peirri tilviljun og jiundalieppni komið að síld sfe lifer jafnan allt sumarið á öllum fjörðum, sem reynslan er búin að inarg sýna og sanna, að sjaldifast á sfer stað. Til pcss að útvega sfer pvílíkan' „a(jnbntu eru tveir vegir helzt tiltæki- legir. Annar er sá, að útvegsbændur lifer á Austfjörðum reyndu til að eign- ast gutubátiim sjálfir og mynduðu al- mennt hlutaffelag til pess að kaupa liann, eða nokkrir efnamenn tækju sig saman unr að kaupa bátinn. En af pvi a.ð fáir eru lifer efna- menn og engir innlendir auðmenn, en samtök og eining manna ekki á allra hæsta stigi, og' kastvörpur í fárra maniia eigu, sem pó myndu nauðsýn- legar til pess að geta geynít síldina „lásum“, pá — væri máske að pessu i siiuii tiltækilegra, að taka npp liitt ráðið reynatil pess, að fá kaupmann 0. Vt atÍiiie til pess að kaupa gufuliátinn og annast siklarflutningana til beitu hfer á Austfjörðum, pví bæði er pa'ð, að Ininn hefir nægar stórvörpuv til pess að gevma liana í ,.lásunum“, svo hún sfe 'jafnan til taks, og svo er hann og niaðuv sem eigi vílar lengi fyrir sfev stórræðin og hefir mesta ánuga á að lilynna að öllu pví, er vevða má sjávarútvegi vovuin til lieilla. Með pví móti kæmust menn hjá tilfinnanlegum og övðugum fjárfvam- lögum og gætu sparað sfer menn til pess að passa síldavútlialdið og síld- avnetin sjálf, sem hvovtveggja hefir mikinn kostnað í för með sér; pví bæði kosta netin mikið og eyðileggjast fijótt, og pað mi svo lieita, að við ö'l liin stævvi fiskiútliöld lifev eystva, pá sfe maðurinn pví nær útgefinn til pess að atía beitunnav; og telst einunr af hin- uin stærri útvegsbændum svo til, að sig liafi kostað nál. 400 kr., að ná í lieitu í sumar á 3 báta, sem að oins mundi liafa kostað Iianri um 200 kr., Iiefði liann getað fengið sildina keypta hfer í firðinum fyrir svo sem 3 aura stykkið. Er pað I00°/o ágóði á sílcl- arútveginum einum. og pykir honum eigi ólíklegt, að iiann lief'ði p-V fiskað nær helmingi meira, sem allt hefði verið hreinn ágoði og numið mörgum hnndr- uðum Jcróna fyrir liann eiiuui, en sjálf- sagt mörgum tiiguiu pús. kr. fyrir Seyð- isfjörð allan, hefðu meiin alltafgetað haft nóga beitu í sunmr, og íiiundi pá fleiri menn lier í firðinum skuldlausir við kaupmenn og margir eiga nokkuð til góða. þvílikur „agnbátuv" gæti og Ifett rnikið vindiv með fiskiúthaldinu með pví að draga fiskibáta út og inn og flytja t.il hiniia stæri<i báta beituua, en aflann í iand, pví líklega 1 ður aldrei languv timi pav til vfev förum að lialda út stærri f'örunr en nú tíðk- ast. svo vfev islendingar getuni, eigi síðiir en útlendingar, uáð í stævsta og feitasta fiskinn og puvfum eigi að vera að rápa í land frá bezta. afla á hverjum degi með smábátahleðsluvnar. Og enii er eitt stórhagræði ótalið, sem sjálfsagt yvði pessum sildargufu- bát samfava. Eu pað ev sá mikli kostuv, að vfev feugjum unr l(*ið fljót- ari og' ódývari samgöngur á milli fjarðanna lifer austanlands, helduv en nokkursstaðav gefst á landinu. Og væri pað stóv hagnaður eins og lifer liag- ar til, með lítt í'æra og ófæra fjall- garða fjavða í millum, og engar sam- anhangandi póstgöngur. Oss fiimst bráðnauðsynlegt r.ð fjarðamenn eigi saineiginlogan í'tiii<t imjð sév í haust til pess að íluiga og ræða petta velferðarmál ýtarlegar, svo p.eir eigi sitji næsta, sumav í landi auðum höndum og kaupstaðarskuldun- um vafniv langt upp fvriv haus, fyriv pá sök, að pá hefir brostið fyrirhyggju og framsýni og samtök- til pess að afia sfev beitu og láta pannig fiskiafl- ann, pennan eina atvinnuveg peivra, ganga úr greipum sfer, svoJiundruðutn þúsuncla Jcröna nemur, eu láta fiskinn vikum og mánuðum sanian óareittan úti fyvii' hverju fjarðarnrynni, Slí sjálfsköpuðu beituleysi. Yonurn vfer, að liinir framtaks- samari útvegsbœndur boði hfer í blað- inu sem fyrst tii sameiginlegs fuiidar fyrir Austfirði i liaust, og væri hent- ugast, að hver fjövður kysi menn til pess að mæta á fundinum með ótak- mörkuðu umboði fyrir sína liönd, með s k y 1 d u til pess að mæta á fundin- um, ef mögulegt verður; en heimilt sfe öllunr útvegsbændum að sækja fund- inn og taka pátt í umræðum. -— J>vílikir gufu-agnhátar æ.ttu að komast á í öllum stærri veiðistöðum landsins, og mundi pá hetur afiast og auðsæld íandsins talca stórumíram- förum. En vel pætti oss, að Austfirð- ingar gengju hér á undan. |» o r v a 1 rt u r T h o r o <1 rt s e 11 liefir i surnai' fevðast um Múlasýslur og Austur-Skap’tafellssýslu til rann- sókna. 17. júli fór liann liéðan frá Seyðis- firði uppá Hérað, svo suður Exi til Borufjarðar og rannsakaði svo hferuð- in paðan allt suðuv i Oræfi. Fjallmvnd- un pessara sveita er að mövgu merki- leg og fiðuv lítt kunn vísiudamönnun- um, og eru pav sunr fjöll eldri en allir aðrir lilutar á Islandi. í Anstur- ’Horni faim J>. Tli. grjóttegund pá ev vísiftdamenn kalla gabbvó, liím ev skyld gvaniti og mynlar sunistaðav stór fjöll i elztu jarðmyndunum Nov- egs og annava landa, hún er hvevgi til í föstu bevgi á Islandi pað menn vita, nema í Lóni, en lausa linull- unga af peirvi bergtegund bera jök- ulár uudan Yatnajökli. svo gabbró- fjöll dýljast etía-ust- undiv jökulbveið- unum. 1 Austur-Skaptafellssýslu ganga, skriðjöklav niður liverja fjallskoru og er par betra tækifæri til að skoða áhrif jöklanna og jökulmyndanir eu nokkurstaðar annarstaðav á Islandi; fékkst J>. Th. töluvert við ýmsar vann- sókniv par að lútandi. |>egav [>. Th. var búiun að skoða Austur-Skapta- féllssýslu fór liann úr Lóni upp í Yiðidal og paðan um liálendið við austurenda Vatnajökuls. Hefir mönn- um vevið mjög ókuiniugt um pau lifev- uð og pavf uppdráttuv Islands par töluverðva umbóta við. V’atnajökull ev pav mjög óslfettur og uppiir hon- um mavgir hvikalegiv tindav, en vest- ar eru slfettav hjarnhreiður. A liá- lendinu eru allmövg vötn liév og livav, sem ekki sjást á uppdrætti íslands og eins pavf að leiðvfetta reimsli ýmsra ánna. |>. Tli. skoðaði enn fvenruv Eyja- bakkajökul og fór yfiv Jökulsá við jökulröndina, skoðaði síðan þjófalmúka og önnur íjöll kvingum Siiæfell og nokkuð af hálendinu við Hvúarjökul og par fyvir vestan. Frá Snæfelli fóvu peiv J>. Tli. i niður i Fljótsdal og svo uin Hferað í hinga^ð. Héðan fev |>. Tli. í Loð- j mundarfjövð ejitir að liafa rannsakað j surtavbvandinn á Brimnesfjalli og ætl- l ai' að skoða firði og víkiiv pav novðuv i af að Heraðsflóa, og lýkur liann pannig j peim rannsóknum, ev liann ætlaði að j framkvæma á pessu sumvi. i ;------- Eptirfarandi kvæði, er ort hefir Ey- I mmidui' bóndi dónsson á Dilksnesi, ! fluttu Hornfh'ðingar J>ovvaldi Thovodd > sen við burtför hans úr Hornafirði: | Yelkomínn sfertu, vinuv, liév! j vev væntum góðs af þínunvfer ðum, i af pinum orðum, píniim gevðum uppspretta blóm, pað vitum vfev. J>au fölna ei við frost og liríðir pau fölua,ei, pótt deyji lýðir, en lifa hrein og litarskær á landi mennta fjær og nær. J>u hefir marga frægðarferð favið um pína æfidaga; peini gleymir aldrei Islands saga og stih'f pín metur mikilsverð, — pvi ev oss liapp og heiðuv mest' að liafy hjá oss slíka gesti, sem vinna fyrir land og lýð svo lifni sælli’ og betri tíð. J>ú í’órst um sólbjört Suðurlönd og sást pai’ glys og auðlegð nöga pú sást par gull og græna skóga og marga stolta höfðingshönd;

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.