Austri - 10.11.1894, Blaðsíða 1
Kemnr út 3 á mánn<M eía
36 bKií til næsta nýárs, og
kostar liér á landi aflains 3
kr. erlendis 4 kr, Gjalddag'i
1. júlí.
TJppsí'gn ikrjflsg InindÍD
við ársmót, Ogild nsnr.a
komiu sé til ritstjórrr.s fyrir
], októijer, Áuglýsingar 10
aura línan eóa C0 avra hver
tiuml. dálks og liálfu dýrara
á fyrst u siðu,'
IV. A
SEYÐISFIRÐI, 10 NÓYEMBER : 894.
Ah., ol
Aiiitslfökasafnið JJgSfUUfS
,,1
Sparisjóður Seyðisfó.er opinn á mið-
vikud. kl. 4—5 e. m.
Hjá Fr. Watlme á Búð-
areyri i Keyðarflrði fæst á-
gætur liarðflskur fyrir 14
aura puiulið iiiot florgim úíí
lioiul.
Ipgp*’ Gbðai og vel skotn-
ar rjúpur feaupir 0. Watlme
á Mðareyri, fyrir peuiuga
út'i liönd.
Stðrkostlegar fr amfaiir
— O—
Flestir Iblendingar munu
pekkja svo mikiö til mannkyns-
sögunnar, a&'foir viti, a& reynsl-
an hefir sýut jiaö og sannab,
;i<j gób verzlun er a&al-skilyr&i
'fyrir au&sæld og framfórum
Jijó&anna, og að verzlunarábtand
livers lands muni reynast áreib-
anlegur mælikvarbi fyrir jtroska, j
inenningar- og menntunarstigi
hverrar þjóbar, og því er hvert
þab fótmál, sem stígib er í
þá átt a& bæta verzlun vora
inj ög þýbingarmikib.
Hér á Seybisfirbi eru nú aö
komast á ftit þrjú náikilsverb
fyrirtæki, sem eru all-líkleg til
þess ao efla mjög framfarir og
velmegun jiessa landsfjórbungs og
til ab verba liinum fjörbungum
landsins til góðs eptirdæmis.
þessi fyrirtæki eru: stbrverelun
Otto Wathnes á Seyðisfirði, gufu-
bátsferðir hans fnwi með stmndum
þessa landsfjórðungs, bæði nieð v'örur
og siltl til biitu, og ishúsbyggingin á
Brimnesi við Seyðisfjorð.
þessi stórverzlunarstofnun
O. Wathnes mun vera eittlivert
þý&ingarmesta sporib, er stígiö
hefir verið i þessa átt á þessari
öld hér á landi. I
Allir kannast vib hinn
mikla ver&mnn er verib hefir
um nokkur undanfarin ár á
vörum pöntunarfélagsins og hinna
annara vcrzlana. En pöntunar-
félagið nær livergi nærri yfir
helming Austlendingafjorbungs,
svo þab er ekki helmingur
fjörðungsbúa, sem hefir orðið
þessara kaupfélagsprísa abnjot-
andi. Einkum hefir kaupfclagib
svo sem ekkert náð til sjávar-
síðunnar, en einmitt verzlun
fjarðabúa fer dagvaxandi eptir
því sem aðsókn sjómanna eykst
hingað að fjörðunum á sumrum,
og m'eira aflast. það er því
einkiim sjávarsiðan sem gæti og'
ætti að liaguýta ser þetta verzl-
unartilboð O. AYathhes. Ættu
fjarðamenn að taka sig saman
um íiö panta nú sem fyrst i
samlögum, hver til síns fjarbar,
vörur hjá 0. W, áður en hann
siglir liéðan til innkaupanna í
útlöndum i byrjun janúarmán-
aðar 1895, og aittu þær sveitir,
sem fjærstar eru, að flýta sér
að halda piintunarfundi, svo
pantanir þeirra gætu komið til
0. AY. í tækan tíina.
Ilerra Otto AYathne hefir
flestum öðrum verzlunarmönn.
um hér á landi meiri og betri
mögulegleika til þess að fram-
kvæma þetta stórræbi svo, ab
oss íslenclingum megi að miklu
gagni koma, þvi liann hefir
meiri og betri skipakost en
nokkur annar kaupmaöur hér á
landi, en það er einmitt fiutn-
ingskaupið á vörunum til og
frá landinu, er hækkar hinar
erlendu vörur svo mjög í verði,
en lælckar þær innlendu, sem
vonlegt er, þar sem svo reiknast
fróðum mönnum, að i-kip þau, er
til og frá íslandi ganga, nmni
ekki hafa einusinni liílffermi að
jafnaði, en lierra O. AY. hefir
opt sikl til að láta í gufuskip
sín, er aðrar vörur brestur til
útflutnings. Hann hefir og á-
gæt og rúmgóð geymsluhús
meb bryggjum þeim við, er
hægt er ab leggja stórum gufu-
skipum að, og flýtir það mjög
fyrir affermingu og hleðslu skipa
og minnkar mjög tilkostnab vib
það. Og þar sem herra O. AY.
hefir jafn-aubugan mann að bak-
jarli, sem Itobert Slimon, svo
lianu getur borgað allar vör-
urnav útí hönfl í útlöndum —
þá eru mjög miklar likur til
þess, að 0. W. geti og muni
„gefa vibskiptavinum síuum þau
kostakjör, er eldíi hafa þekkst
áður hér á landi", eins oghann
lofar í umburbarskjali sinu.
i
I
I
I
i
í
i
f
I
Sá höfub-kostur fylgir og
þessari stórverzlun O. AYathnes,
að hún er innlend, engin ..sel
stöðuverzlun“, eins og flestar
hinar stærri verzlanir hér á
landi, því 0. AY. býr jafnan
mestan hluta af árinu hér heinva
á íslandi og hefir hér heimili
sitt, og mun þvi arður sá, er
þessi nýja stóverzlun hans kann
að gefa af sér, verða kyrr inn-
an lands og koma þeim ýmsu
nytsamlegu fyrirtækjam, er liann
liefir með höndum, til gagns
og' góða, eins og áður hefir átt
sér stað með síldarveiðaágóða
hans og gufuskipaúthald.
I sambandi við þessa stór-
verzlan sina hér á Seyðisfirði
ætlar O. AYathne að láta vöru-
flutn ingaskip ganga fram
með öllu Austurlandi, er komi
vib á hverjum firði, þangað sem
menn vilja fá vöruv frá stór-
verzlun lians, bæði borgarár og
almenningur, og verður þetta
fjarska mikill hagnaður fyrir
vibskiptamenn lians, að fá vör-
urnar á flestum stöðum nær
því heim í hlaðið, eiukum þó
fyrir liinar fjarlægari sveitir,
sem eiga langa kaupstaðarleið,
svo sem Austurskaptfellingar og
Norðnr-þingeyingar.
þessum vöruflutningum fram
með ströndum Austurlands á
ab vera samfara flutningur á
síld til beitu til hinna mörgu
veiðistaða hér austanlands, og
mun of því leiba ómetanlegt
gagn fyrir sjávarúthald manna,
sem opt og einatt Iíður stör-
tjón af beituleysinu; en O. W.
hefir sildarúthald mikið og nnm
jafnan get-a haft nýja síld á
boðstólum, þvi sjaldan mun það
koma fyrir, að sildarlaust sé á
öllum Austfjörbum. Og þó það
svo skyldi stöku sinnUm að bera,
þá hefir O. W. nú til vara
keypt grunn á Oddeyri við Eyja-
fjörð, þar sem optast er ágæt-
ar síldveiðastöðvar; og má vel
flytja þaðan hingað sild til
beitu í viðlögum i isrúmí (frost-
rúmi) því, er á að vera í þessu
flutningaskipi lians,
Loks hlýtur þetta vöru-
flutningaskip að létta mjög und-
ir samgöngur hér í Austlend-
ingafjórðungi, því líklega geta
I menn fengið að fara fram osy
I . . °
aptur með þessu skipi, og verð-
nr það aldrei lélegra íarþegja-
j rúm á því en ,.Elinu“ á Faxa-
j flóa, sem ekkert skýli hefir fyr-
j ir farþegja, og sjáltii' höfuðstaðs
i ibúarnir hafu þó orðið að láta
sér nægja nú í 2 sumur.
Að öllu þessa sem nú er
framtekið urn þetta flutninga-
skip O. AAr. er ótviræður stór
hagur fyrir amtsbúa, og teljum
vér sjálfsagt, :tð alþingi muni
vilja styðja að feröunum mebfjár-
framlögmn, þar sem þær hljóta
að verða að svo miklu gagni
fyrir amtsbúa og þarafleiðandi
fyrir landssjöð sjálfan, er einkum
mundi græða stórfé á betri fiski-
veiðum,þar eð útfiutningsgjaldiö
á fiski hlytí stórum að aukast
hcðan af Aústurlandi.
Ábur on vér endum þetta
umtal vort mn þetta iunlenda
flutningsskip O. \Y., þá skulum
vér geta þess, að hann er fús
á að láta skipiö fara norður á
þistilfjörð, Axarfjörð, Skjálíanda
og allt norður á Eyjafjörð, ef
menn gefa sig fram með vöru-
pantanir úr þessum hérnðum
að nokkrum mun, borgarar eða
almenningur, og hefir 0. AV.
sagt oss, að liann mundi þá
koma við, ef á þyrfti að halda,
á ITeiðarhöfn, þórshöfn, Itaufar-
þÖfn, Köpaskersvogi, Fjallahöfn,
Húsavik, Flatey, Grímsey, Hris-
ev, lljalteyrí, Svalbarðseyri og
Akureyri. — Má allt þetta
veróa mikill hagur fyrir oss
íslendinga, ef vér kunnum að
nota oss þessi góðu tilboö öll-
saman, því vér getum ekki ef-
ast mn, að verzlunarkostir verði
hinir beztu.
Annars er bezt að láta hér
„ verkin sýna merkin “, og munura
vér i vor komandi auglýsa í
Austra hæbi verð á helztu
verzlunarvöruui við þessa stór-
verzlan Otto Wathnes á Seyð-
- isfirði, svo og hvernig skip-
j göngmmm verður hagað.
Um íshúsiö verbur talað í
i næsta blaði.
*
»