Austri - 13.03.1896, Blaðsíða 3

Austri - 13.03.1896, Blaðsíða 3
A 11 S 'i’ Jl I. 27 XR. 7 pessu, og hefði petta fljtisverk pví siður átt að eiga sér stað, sera nokkrir af liæjarstjórnmira lýstu pví lirein- skilið yfir, að peir hefðu ckkert vit á málinu, og hefðu pví purft að inigsa sig betur ura. En peir kaupmennirnir Imsland og Johansen voru í ýmsum atriðum reglugjörðinni mótfallnir; en létu loks tilleiðast fyrir ákafar fortöl- ur oddvita að gefa atkvæði meðheimi.— pó raeð peim skýlausa fyrirvara, að fiillyrðing oddvita um að skipin skyldu eigi greiða (atkeris-) hafnargjald neraa pegar pau kícnm ft'á Dánmörku eða fitlönduni eða í fyrsta' skipti, et pau færu aðeins liafna á milli hér á Is- landi. En einsog hver heilvita raaður sér af annari raálsgrein 1. § reglu- gjörðarinnar, pá nær pvílíkur skilning- ur engri átt. pvi eptir henui eiga öll skip nndantekningarlaust að gjalda 3/4 hluta af hiiðum hafnargjöldunum, bæði akkevisgjald og afferraingar eða hleðslu- gjald, Jr'ni ömmr skiptin er þau hafna sig hér optar en eiuu sinmu. A. petta bentum vér oddvita á fundinum, en hann gaf pví engan ganm og baejarstjórarnir trúðu og treystu skilningi oddvita á lögunum. En pað verða raenn vist oss fljótt saradóina nin, a.ð ,,]ii;egilegra í heim- inum liefir aldrei séát“, en úrsmiður Stefán Th. Jónsson sem lagaútskýr- andi. Yér getunx pví eigi annað séð, en að reglugjörðin sé af pessu ólögloga tilorðin og gagnstæð skýrt framtekn- tim vilja raeiri liluta bajarstjórnar- innar. Yér viljum og henda háyfirvöld- unum á hvort ákvarðanir reglugjörðitr- innar um aukagjaldið til bæjarins, gangi eigí of nærri eignarrétti land- eiganda og leiguliða, er geldur af lóð- inni til bæjarins og leiguliða; enbærinn ii enga lóð, og cr pví allt öðru máli hér að gegna, en í öðrum kaup- stöðum landsins, par sera kaupstáðirnir eiga sjúlfir hæjarlóðina. Retta auka- gjald getur og orðið afarhátt fyrir aðgjörðir á skipum, er svara eiga 2 aurura fyrir liverja smálest á degi hverjam, sem pau liggja uppí fjöru til hreinsnnar eða aðgjörðar. Oddvitinn var alltaf aðrí’ðapví á bæjarstjórnarfundinum,sem ástæðufyrir pessura miklu álögum á skipaferðirnar, að svona væri pað haft í hinum kaup- stöðunum. Eu Iionum láðist a,ð gæta að pví, að par stendur allt öðru vísi á. þar er svo innsiglingu inná Eyja- fjörð varið, að par pur'fa mcrki á grynningiim langt útí firði og svo við innsigliiiguna og á Iiöfninni sjálfri; og eins við Iteykjavík, par eru menn að safna td pess að geta hyggt hafnar- bryggjur, er kaupstnðurinn alJur getnr liaft not af, og á pessum stöðura öll- um er litil sigliug milli fjarðannna, en liér rajög raikil. En hér á Seyðisfirði cr bæn.um priskipt, svo ein hafnarbryggja, kænú eigi liinura lilutum bæjarins að veru- ■legum notum, og á Búðareyri líöfúm vér víst 4 liryggjur er leggja raá að öllum smærri hafskipuni og tværbryggj- ur, sera leggja má að binum stærstu skijjura er liingað koma (fjártökuskip- um). A öðrum pessum stað er vatns- leiðsla, sera gjörir skipum mjiig liaigt fvrir að ná vatni; og við liina bryggj- una keraur hún víst bráðura. Og að báðum pessum bryggjura mnn mjög ódýrt að leggja skipum, taka vatn v. s. frv.. En höfnin er liér svo gjörð af béndi nittúrunnar, að eigi parf raikið í kostnað nð leggja, aðeins merki á Leirunni og ljósker útá Strönd eða Yestdalseyri, er allt saman getur eigi kostað mikið, pví sá kostar brúkun ljóskersius, er á pví lætur kveikja. IsTú skyldi maður liugsa, að pað ætti að vera raark og raið oddvita bæjarstjórnarinnar að auka samgöng- urnar við Seyðisfjörð og efla par með bag bæjariras. En pessar álögur gjöra hvorutveggju h'in mesta hnekki. f>ær fada menn frá að sctjast bér að í kaupstaðnum, pau reka skipin burtu héðan og á hina firðina til ómetan- legs tjóns fyrir bæinn og umliggjandi liéruð. Hversu mikinn hagnað mundi Seyðisfjörður eigi geta haft á pví, og jafnvel nærliggjandi sveitir, ef oss tækist að draga íungað flieiri hlutaaf hinum raikla skipaflota er liér liggur úti fyrir landi á fiskiveiðura á suinrin. f>au skip parfnast raargs raeð, er kaupstaðurinn og sveitirnar gætu selt peim með miklum hagnaði. Mörg pessi skip geta umflúið pessi óviturlegu útgjöld, en pað eru ýms skip, sem verða að koraa hfer opt og einatt á sumrinu. og pau geta eigi komizt undan gjöldunum, og einhvers- staðar verða pau að fá pau frá. Og er pað auðráðin gAta, bvaðan ú'tgjörð- arraenn peirra verða að taka pau. Kaupmennirnir verða að leggja pessi íiiiknu útgjöld á vöruna, oa pöntnnar- ffelagið, sem verður fyrir rajög tilfinn- anlegura útgjöldnni, er taka skal fullt hafnargjald af skipinu, liversu litlu sem upp er skipað, lilýtur að f-í vör- ur sínar peim mun dýrnri. Fargjal'd og flutningsgjald með gufubátnum hlýtur og að liækka við petta h'afnar- gjald lifer á Seyðisfirði. Ætli sýslu- nefnd Norðurniúlasýslu hafi í ])oim tilgangi mælt með pví að Seyðisfjörð- ur yrði kaupstaður, að bæjarstjörn lians, eða núver-indi oddviti, gæti sett peiin afarkosti síðar meir? Og ætli Austfirðingar í lieild sinni verði oddvitanum pakklátir fvrir nð ipyngja svo mjög ferðalagi gufubátsins, sera oss Austfirðingum riður svo mjög á að styðja með öllum móti að, að á komist. Og pó or enn ótalinn allra versti annmarkinn á pessum hafnargjöldum, <>n luinn er sá að pau eyðileggja fyr- ir oss hinar ágætu samgöngur við út- lönd og Suðurfirði, sem vfer verðum pó að játa. að hvortveggia eigum ver raest gufuskipaferðum Otto Wathnes að pnkka. En par sem gufuskip Inins koma hfer svo margopt við, pá verða pessi hafnargjöld hreinn og beinn afarkostur fyrir hann. Hann er til neyddur að flýja Seyðisfjörð mcð skipin, sem lionuin er mest unnt, en ver missum við pað hinar greiðu samgöngur við útlond, sem beztar eru hfer á íslandi. Yfer etunist eígi um, að Akurevringar hefðu fegnir viljað liafa haÍHargjöld sín lægri, hefðu peim staðið slíkar samgöngur til boðn. |>að er alkunnugt, að Otto Wathne ber um 2/,,-) hluta af útgjöldum kaup- staðarins og veltir atvinnu fjölda manns, svo pað virðist fremur óvitur- legt að reyna til með öllum móti að hola honum hfeðan. Og óvilhöllum mönnum virðist máske ekki sem rétt- ast að hefna sín á lionum fyrir pað, að hann hefir gefið vitabygginguna á Dalatanga, og ljöskerið á Brinmesi, sem hvortveggja er t>l mikils gagns fyrii' sldpaferðir hingað. , En ske má, að mönnum verði ljósari 'Jiessi undarlega framkoina lir. Stefáns Th. Jónssonar. er peir fá að vita. pað, að hann liefir verið liinn ó- trauði forsprakki hatursmAls nokkurs gegn 0. Wathne, er staðið hefir yfir nii á annað ár; og að hanu ætlar sfer sjálfur að verða afgreiðslumaður gufu- skipanna, og pví „t’ínn útreikningur" að bvggja sfer væna hafnarbryggjn til nppskipunar, fyrir hafnargjald pað, er lagtyrðipannigá verzlun ogsamgöngur. Hvernig lí'/t rfettsýmim mönniun á blikuna? Hvort inunu nú háyfirvöld vor vilja styðja svotia hi'ggið og pokka- legt málefni? 28 tveggju. Hvorugt ritið var merkilegt, en hafði pó verið hælt í sum- um st.jórnarblöðunum. Yfirsjóliðsforingjafrúin liafði lesið braði ritin, og hafði ekkert liaft útá pau að setja, og maður liennar var henni samdóma. J>au álitu bæði, að pað yrði eittlivað ur Ólafi Larsen, og um pað gæti engum pótt vænna en peim hjónum, sem höfðu verið svo góð við liann. Nú höfðu pau boðið Iionum að vera í nokkra ilaga hjá sfer úti á landinu. til pess að rfetta sig upp eptir prófið. pau lijón bjuggu nefuilega út við Ringsted á sumrin. Ólafur Larsen var opt að liugsa mn pað, hvort Elín og hann hefðu nálægzt hvort annað á hinu liðna ári. Hoimm var pað eigi ljóst. En trúnaður hafði vaxið á milli peirra, sökum leyndarmáls pess er peim fór á milli. það komu opt brfeí' til lians frá Ameríkn, er áttu að fara til Elínar, og sem hann kom til hetmar, svo að aðr- ir fengu enga njósn af. Hann liafði sagt henni til í frakkilesku, par til pau fóru útá landið. Nú hofðu pau verið heilan dag saman par úti, og hann aðeins talað við hana nokkrar mínútur á meðan hann laumaði að henni bréfi. Vissi hún nú að hann elskaði hana? Stundum lifelt nann pað, en stundum örvænti hann um pað. Hann liafði reynt til að leyna ást sinni. En hún var svo broytileg í umgengni sinni 'gagnvart honum. Hún leit opt svo hýrt og blíðlega til hans á laun, en stundum forðaðist him hann. J>au komust aldrei í imiilegri kunn- ingsskap en uppi á málverkasafninu. Henni liafði pá máske pótt haim of einurðarlaus, hann hefði pá máske átt að freista gæfunnar— pá, eða aldrei franiar. — Nú var pað líklega orðið um seinan. Kon- um líkar pað vel, að vera teknar — allt að pví með v.ildi; og sá sem eigi notar sér af góðu tækifæri, hann getur alveg misst gæf- unnar. E. Otto> SJíáldsöguhrot. 25 en pótti pö á hinn hóginn minktin að pví, að láta hana verða vara við pá sorg, er lnin liafði búið honum. Og pannig liðu dagarnir par til liann átti aptur að fara útí Amaliugötu og scgja Elínu til í frönskunni. Hann forðaðist a.ð liorfa á hana, en gat pó eigi stillt sig um pað, og virtist honum hún búa vfiv einhverju. Hún var bleik í and- liti. En pá augu peirra mættust, roðnaði hún og leit undan. Hann póttist geta getið sfer til um ástæðurnar til pess. Yfirsjöliðsforinginn spurði ljúfmannlega eptir pví, hvernig hon- um liði. Hann kvað sfer líða vel, sfer hefði strax batnað. J>au Elín lásu saman frönskuna, en nú var pa.ð Elín, sem eigi liaf'ði augun af bókinni, og honum virtist sem rödd hennar skjálfa. við og við. Að öðru leyti gekk kennslutíminn eins og vant var. þau lásu í bók eptir Greville, og iiafði móðirElinar sjálf valið, sem ósaknæma. J>egar pau voru búin með tímami, sagði Elín að pau Iiefðu haft bókaskipti og ffekk Ólafi pábök, sem liún haf'ði les- ið í. Hann tók við bókinni án pess að hugsa frekai' útí pað. þegar hann var komin lieim, pá tók hann samt eptir pví, að pað var Elínar bók, er hann liafði haft heim með sfer. Hann lagði bókina fvrir andlit ser, o? honum fanst, að pað væri sama anganin uppúr bókinni og var af Elinu sjálfri. En pað ffell brfef úr bókinni. Fyrst hélt hann að hún hefði gleymt pví í bókinni, en er hann hafði tekið hrfefið iqip, pá sá hann að pað var skrifað utaná pað til hans. Hann varð kafrjóður í íramán. Hann reif umslagið upp í mesta fáti. Innan i brfefinu stóðu aðeins pessi orð: „Komið pfer inná liið konunglega m'ilverkasafn á morgnn kl. 1; eg hlýt að hafa tal af yður.“ íj ^ * * ' :p * * * * J>að var glaða sólskin og hinn inndælasti vordagur pann I. maí. Ungur maður, rjóður í framan, gekk greitt um hallargarð Kristjánsborgar og stefndi að uppganginum til málverkasafnsins.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.