Austri


Austri - 07.05.1896, Qupperneq 1

Austri - 07.05.1896, Qupperneq 1
Kemvr út 3 á m&nuði eða 36 blöð til nœsta nýárs, og Jiostar 'Jiér á landi aðeins 3 lir., erlendis 4 l.r. GjaJddar/i í. júli. TJppsögn shriflcg himdin vtð áramót. Ógild nema Jrom- in sé til ritstj. fyrir 1. oldó- ber. Auglýsingar 10 aura línan, eða 60 a. hverþuml. dálJis og hálfu dýrara á 1. síðu. VI. SEYÐISFIRÐI, 7. MAÍ 3 896. NK. 13 AMTSBÓKASAENIÐ á Seyðisfirðí er opið á laugard. kl. 4—5 e. m.. SPARISJÓÐUR Seyðisfj. borgar 4°/0 vexti af innlögum. ÚTLEE'DAE FKÉTTIE. —o— Danmörk. stoliðfrákon- ungi um hálft hnndrað þús- und króna. Konungur liafði lengi tekið eptir J»ví, ab meiri og minni peningar hvurfu úr skrifborbsskúffunni í dagstofu hans, þar sem hann geyrndi skot- silfur sitt. En þó konungi þætti þetta all-illt, þá hlífðist hann þó lengi við að láta rannsaka málið. En meb því þetta peninga- hvarf ágerðist alltaf meir og meir, og er lmrfu yfir 1000 kr. úr skrifbörSi konúngs nú fi’á nýári til raiðs marzmánabar, þá afréð konungur loks aö láta lög- reglustjóra bæjarins vita afpen- ingalivarfinu, og hann setti svo einn af hinum duglegustu leyni- legu lögregluþjönum, Agúst Kjær til að koma þjófnaöiuum upp, sem lögreglustjóri eigi efað- ist um að hér ætti sér staö. Við nákvæma eptirgrennsl- un komst þab upp, aö þjófnaöur- inn var framinn 3. hvern dag, og þá leiddist eblilega grunur- inn að þeim herbergisþjónnm konungs, er þá daga höfðu vörð hjá konungi. Bá heitir Oxenböll, er grunurinn féll á, og liafði hann verið mn 15 ár við' hirð kon- ungs, og lengst þjónn hjá jöfur sjálfum, og hefir líkað prýðilega við hann. þann 27. marzmánaðar s. 1. voru þær prinsessurnar, þy ri og Ingibj örg, dætur Eriðriks krón- prinz, fermdar, og for þá öll hirð- in í kirkju og var þánærmann- laust eptir um kirkjutímann i konungsliöllinni, Amalínborg. ö ar þá lögð sú gildra fyrir hinn grunaða konungsþjón, að láta hann einmitt þá liafa einan vörb í herbérgjum konungs og liafði liann þá hiblientugasta tækifæri til þess að stela frá kouungi, er eigi þurfti aó óttast ab nokkur kæmi að honuin að óvörum. En lögregluþjónninn fól sig í dag- stofu konungs, þar sem skrif- borð hans var með nógum pen- ingum í. Lengi beið lögregluþjónninn árangurslaust eptir liinuin vænt- anlega j'jófi og hafði hann nær örvænt um að hann mundi koma. En loks kom Oxenböll inní her- bergið og gekk rakleitt að skrif- borði konungs, tók ]ykil upp úr vasa sínum og la-uk því mjög vanalega upp og tók þaðan of- bob rólega seðlabunka og læsti svo skrifborðinu aptur. Daginn eptir ók Ágúst Kjær með öðrum lögregluþjóni í dul- arbúningi út til Oxenbölls, þar sem liann bjó útí borginni og föluðu af lionum lnis hans. til kaups, sem þeir vissu að hann vildi selja. jpeim samdist vel um kaupin og báöu hann svo að aka með sér til málafærslu- manns til þess að fullgjöra þar samningana. Oxenböll grunaði þá eigi og fór strax með þeim; en þeir óku rakleitt meb hann á ráð- og dómhúsið, þar sem liann var þegar yfirheyrbur og varð að meðganga þennan stórþjófn- ab frá konungi, sem hann hafði framið í yfir 10 ár. Eyrst st,il liann minni upphæðum, og færði sig svo smátt og smátt uppá skaptið. í síðasta skipti hafði hann stolið 300 kr. í 'seðlnm. Hann hefði og opt stolið gullpeningum frá konungi. Einu sinni liafbi lianu stolið gulli úr peningabuddu konungs, er kon- ungur hafði lagt frá sér á með- an hann bjóst á „Bazar“, og lét Oxenböll aptur í budduna nýja tvíeyringa. Konungur lceypti á Bazarnmn ýmsa muni, og ætlaði að borga vel, og gaf nokkra 20 króna gullpeninga fyrir. En I>að voru raunar eyrpeningar Oxenbölls. þeim, sem við tók peningunum, linykkti nokkuðvið, er liann sá í liverju konungur borgaði. Konungur tók eptir því, og sagði brosandi: „ þ>eir eru þó aklrei falskir. penii,garnir*?“ En binn sém við tók kom sór eigi að því að segja liið sanna þá strax, og fékk konungur fvrst ab vita hið rétta, er liann var heim kominn. Oxenböll liélt sig mjögrík- mannlega heíma hjá sér. Og er kunningja hans furðaði á því, hvað liann eyddi miklu, þar sem laun hans voru þó eigi meiri en 1200 kr.. lét hann í veðri vaka, ab hann hefbi unnið mikib fé í „Lotteríinu“, þ>að telst svo til, að Oxen- böll liafi í öll þessi ár stolið frá konungi um 50,000 króna. Nú situr Oxenböll í fangelsi og bíður dóms. — Stjórn bins sameinaða gufu- skipafélags hefir ákveðið að greiða skuli hlutbafendum 5°/0 í vöxtu á umliönu ári, en leggja 150,000 kr. í viðlagasjóð. En meb því lög félagsins mæla svo fyrir, að í viðlagasjóð skuli að- eins leggja „í mjög göðum árum“, þá álíta félagsmenn að stjórnin bafi enga heimild haft til að auka viðlagasjóðinn á liðnu ári, þar það megi eigi heita „mjög gott‘!, og beri því að útborga félagsmönmun þessar 1 50,000 kr. sem vöxtn, og liefir því aðal- fundur félagsins neitað ab sam- þykkja reikning stjórnarínnar, og viljað kalla til nýs aðalfundar, og er dagblöðunum mjög tíðrætt mn þetta mál. • Vinstrimenn fóru hehlur halloka við kosningarnar til bæj arstj órnar Kauþma nnahafuar síðast í marzmánuði, og höfðu þö liaft viðbúnað mikinn til þess að hlaða hægrimönnum bæjarins vib kosningar þessar. Italía. Ennþá liefir eigi samizt meb ítöliun og Menelik Abessiníukonungi, og nú ræðst Mabdiinn á ítali i Cassala undir forustu Osman Digma, er befir áður reynzt Evropumönnum skeinuhættur. En Englendingar og Egypta- landsmenn ráðast nú til liðs við Itali og heitir sá Kirchner, sem er fyrir liði Englendinga og Egypta, og er hann sagður dug- andi herforingi. En meinilla er Frökkum, Kússum og Tyrkjum við þessi yfirráð Englendinga á Egyptalandi og Núbíu, en kinoka sér við að leggja þar bláttbann fyrir og krefjast brottfararþeirra, af þvi þeir halda að þrírikja- sambandið muni halda með Eng- lendingum, ef til stórræða kæmi. þau svik eru nú borin á liinn fyrverandi ráðanfeytisfor- seta,Crispi, að hann hafi stolið heilum kistum með skjölum úr ráðaneytinu áður en hann fór frá, sem upp mundi hafa komið ýmsum brellum lians og fjár- drætti. Yarð um þetta nýlega snarpasta rimma á hinu ítalska ríkisþingi og báru þar vinstri- menn og sósíalistar hinar þyngstu sakir á Crispí, og kölluðu liann og ráðaneyti hans öllum ónöfn- um. Varð forsetí 2svar að slita fundi. I þriðja sinn var og lcomib að þvi, þvi þá lá við áílogum milli þingmanna. En þá bar við sá atburbur er mýkti skap liinna reiðu þingmanna: þegar skammirnar og óbljóðin gengu som ákafast kom stór grár (Angora-) köttur inní þing- salinn og labbar ofboð rólega uppað ráðgjafasætunnm, litast þar urn og og stekkur svo upþá boröið fyrir framan forsætisráð- gjafann, Kudiní, og leggst þar niður og fer að inala! [>íng. menn liætta að skammast og verður starsýnt á lcisu og hlaupa til og vilja ná henni, en hún er liðug i snúningunum og fer undan þeim í flæmingi, en þíng- heirnur allnr mjálmandi á eptir, jafnt ungir sem gamlir, og sýndu frábæron fimleik í ab stökkva vfir borð og bokki á eptir kisu, Loks náði sósíalistmn Agnini í hnakkadriinbib á kisu og kom lienni á dyr! Hófust þá umræður í þing- inu í fjórða sinn, og hafði þessi eltingaleiknr við kisu haft svo sefandi álirif á hugi þingmanna, að málið var rætt með kyrrð og spekt það eptír var. Sá kvittur or og kominn upp um Crispi, að hann hafi mútao Menelik konungi tíl þess, að lofa Itölum ab fara með vopnum og öðrum herbúnaði úr kastalanum Makalle og eigi ráða á þá á apturförinni; en Menelik konungur er sagöur mjög fógjarn og stóð því eigi af sér fégjafir Crispis. En allt þykir þetta mjög ólireint og lítt sæmandi fyrir Críspi og ítali sjálfa yfir höfuð. Spánn. Ilinum nýja yfir- foringja Spánverja á Cuba, Weyler, gengur engu betur en fyrirrennara lians, Martinez

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.