Austri - 07.05.1896, Side 2

Austri - 07.05.1896, Side 2
NE. 13 A U S T II í. 50 Martinez Campos með að kúga upp- reistarmer.u, pó hauú beiti rniklu raeiri grinrmd en ittíirskálkurimi. A Spáni gjörast meim nú mjög leiðir á pessum langvimia og kostn- aðarsama ófriði, og vilja lyðveldismenn nota petta. tækiferi til pess að af- nema konuiigdóminn á Spáni og koma par aptur á fót J>jóðvel(lissjórn. Er sigt að lrimi frægi lýðveldismamia- foringi, Emilio Castelar. muni taka að ser yfir.stjórn lyðveldisinanna. og mundi pað lialda ílokki peirra bezt sanian, pó að liann sé nú orðiim mað- ur fjörgamall. Amoríkumenn ráðgjöra nú margir að gjöra Mac Kinley að forseta Bandarikjanna uni næstu 4 ár, en hann hefir mrst gengizt fyrir að leggja liáan innflutningstoll á ilestar útlendar * vörur. Himi frægi töframaður, Tesla, er mun vera. Edieon inær jafn snjall i uppfindingum, hefir fullvrt, að pað muni eigi ’iiða á löngu, pangað til menn geti sent hraðskeyti livort sem peir vilja iiér á jörðu án malpráðai , og að öllum líkindum til næstu stjarna í sólkerfi voru! Grikkir lmfa nú tekið upp aptur Olympisku leikina og vnr liin mesta aðsókn að peim síðast í raarz í vetur. Kiissnstjórn liefir iatið prenta mvnd af loptfari Dr. Andrés og upp- lýsingar pvi ferðalagi viðkoroandi á öllum tungumálum Xorður-Siberíu og sendi pær út meðal pjóðanna, sem eru beðnar að taka loptförunum vel, veita peim alla aðstoð og fylgja peim hvert :í land sem peir vilji,og skuli peir fá pað allt vel borgað. J»eir tveir vísinda- menn, er voga ætla lifi sínu á pessari glæfraför tneð dr. Andrée, lieita J'Jk- hohn og Strindberg, Fréttirnar af líansen oru nú sagð- ar byggðar á pví, að Koud-akow, frændi Kouhiareivs pess. er getið var í Austra í vetur, liefir séð gufuskip méð Evropumönnum á, nálægt Xý- Siberiskueyjunum, pá er hann var að grafa par eptir mamnnitdýrabeinum með Eskimóaflokki nokkrum. Ekki kom liaim litá skipið, en gizkaði á að pað væri ,,Fram“ og Friðpjófur Xa.n- sen á heimleið frá Hoimsskautinu. Nýfct fyrirtæki. J>að mun láta nærri, að nú séu gefin út, um 20 blöð og timarit bér h laiidi'og utarilands á ísíenzkri tungu, og sýnist að pað muni mega nægja fyrir pjóð, ev eigi telur meira en rinnar 70,000 manna. Og enn pá eru ný dagblöð í vændum, sem lofa öllu liinu fegursta eins og fyrirrenn- arar peirra, og st.iga á stokk og strengja pess lieit, að pau skuli vevða miklu pjóðlegri, en pau blfið sem fyrir voru. En öll pessi blöð og tímarit með sínum kostum og gæðum eru sem vonlegt er, skrifuð á íslenzku, á pví máli, sem fáir skilja nema vér Is- lendingar sjálfir, sem er „dautt mál“ fýrir alla nema oss sjálfa, að undan- teknum fáeinum útlendum visinda- mönnum. J>etta, að svo sem engir bafa skilið mál yort, heíir einangrað ís- land fjarskttlega útúr mennta- og framfarastraumi tímans, bæði fyrr og síðar. ísland er og heíir verið öðr- um pjóðum engu kunnara, en Mið- Afrilca var Evrópupjóðum h undan landkönnunarferðum peirra Livings- tones, Stanleys o. fi. Hver lygasngan af annari hefir borizt út um hinn menntaða heim eptir óskilvisum og óáreiðanlegum ferðalöngum, er elckert hafa skilið í niálinu og stundum haft misjafna fylgdarmenn, sem b'tt liafa frætt pá um hið sanna, og hafa pví missagnir peirra orðið liinar berfi- legustu og lýsing peirra á landi og pjóð pví band-vitlaus. En við pess- um ferðabókuni hefir pó verið gleypt erlendis, pví margan menntaðan mann langar til að fá deili á peirri pjóð, er ein liofir varðveitt tungu forfeðranna allt fram til nú- tímans, og bjargað hinni glæsilegu sögu Xorðurlanda og hinni afar- merkilegu goðatrú mikils pjóðflokks mannkynsiiis frá bráðum dauða og glötun í liinu almenna myrkri mið- aldanna. Y anpekkingin á .1 slandi, liögum vor- um og lifnaðarbáttum er pví ótrúlega mikilí útlöndum, jafnvel hjáfrændpjóð- um vorura á Xorðurlöndum, er bæði vér og aðrir höfum svo práfalt rekið oss á, svo sem, að hér sœi ei söl, vér grœf- um oss í jörðu og lifðum sem Eslii- móar á sela- og hraiakjöti o. s. frv. Ur pessari vanpekkingu hafa dagblöð vor og tíiuarit eklcert getað bætt, með pví að pau eru öll rituð á ís- lenzku, á pví máli, sem svo örfáir skilja erlendis. En hve ósæmandi pvílík vanpokking á landi og pjóð er nútímanum og bans kröfum til vor sein menntaðrar pjóðar, pótt lítil sé og fátæk, — hlýtur öllum liugsandi mönnuin að vera í auguni uppi, og pá eigi síður livílíkt stórtjón að vor kæra fósturjörð bíður við pessa frá- munnlegn vanpekkingu bins menntaða beims á pjóðinni, landsla.gi og lands- báttuni, memitunarástaudi voru -og atviimuvegum. FjÖlda menntaðra manna er- leruHs langar til að vita nákvæmar mn hagi vora, pví peir bera hlýjan liug til larids og pjóðar fyrir pað, að vér fslendingar liöfum geymt hina dýrmætu tungu forfeðra vor allra Xorðurlandabúa, og hina göfugu fornmannatrú og sögu. Atvinnuvegir landsins eru litt á veg komnir og peim ópekktir að mestu, og gætti tekið stórmiklum umbótum og sumir bók- staflega. fæðst, ef afl og pekking ekki vantuði. Yér skulum hér aðeins benda á sjóárúthald vort og tóvinnuvélar. Hvilikanauðniætti eigi dragahferuppúr sjónum, ef fé og pekking eigi skorti! Hvilíkur vinnukraptur Hggur hér eigi ónotaður í fossum vorum? Hví- líkum umbótum gæti eigi verzlun vor tekið? Dr. porvaldur Tlioroddsen sagði i vetur í fyrirlestri sem hann liélt, í landafræðisfélaginu í Kaupmannahöfn, að á íslandi gætu sjálfsagt lifað tíu sinnum fieiri menn eu nú eru hér á landi, og oss minnir að Jón Sigurðs- son héldi pví fast frarn, að á íslandi gætu vel lifað 2 milliónir manna. En pann maimfjölda pyrfti að leiða hér til lands með nýju landnámi og mundu atvinuuvegir vorir við pað taka stór- uin framföru'm, pví pað sem oss eink- um vautar, er Jccqntal og vinnur kraytur. Bókménntum nútímans mnndi mörgum útlendum menntamönnnm pykja gaman af að kynnast, og eigi sízt nítjándualdar-skáldskap vorum, er oss viröist. eigi standa á baki út- lendum skáldskap, og að sumu leyti jafnvel skara framúr. En á pað pyrfti að benda peim. Hinir riku ferðamenn, er fara sér til skenmitunar, hafa nú gagnskoð- að dýrð Svisslands og Xorvegs, og eru fíknir í að sjá eitthvað nýtt. En fsland er peim öll-um bið ópekkta land (terra incognitá) og mundi verða peiro mjög girnilegt að kanna, efpeir fengju par af sannar sögur. Til nð bæta úr pessari skaðvænu vnnpekkingu útlendinga á landi og pjóð og öllum bögum vorum, niundi beppilegasta. i’áðið, að stofna bér á landi nýtt blað h dönsku eða norzku er fræddi frændpjóðir vorar á Xorð- urlöndum sem bezt og áreiðanlegast um liagi vor Islendinga, rcenntunar- stig vort, atvinnuvegi, og atvinnuvega- levsi nú sem stendur, siði vora og lifnaðarháttu, náttúrufegurð landsins, og svo allskonar mnrkverðar fréttir héðan aflandi o. m. fl. Vér álítum pað pví alveg nauð- synlegt, að stofnað yrði hér á landi pvílíkt dagblað á dönsku eða norsku og að sú pekking er pað bieri til frændpjóða vorra um bagi vor Tslond- inga mundi liafa hin gagnlegustu álirif fyrir landið, ogtengj-i pað miklu nánar en verið hefir við mennta- og framfarastraum nútímans. Og með pví nú að pvílíku lilaði ríður mjög á pví, að liafa sem beztar og greiðastar samgöngur við útlönd allt árið um kring, — pá álitum vér bezt tii fallið að blaðið kauni hér út á Soyðisfirð-i. En pess vænturn vér, að allir meniitamenn vilji stvðja svo nyt- samlegt fyrirtæki fyrir vort kæra föðurland, bæði með pví að kaupa blaðið og rita í pað. En auðvitað er, að höfuð-útsala hlaðsins á að vera víðsvegar um Xorðurlönd, og full- treystum vér pvi, að par mundi mörg- um manui pykja fróðlegt að lesa blaðið. Enda er mikill munur að gefa út dagblað, er 9 milliónir nianna geta skiljð og haft gagn af, en einar sjötíu púsundir. Sem sönnun fvrir pvi, hvilik for- vitui Xorðurlandabúum er á fregnum frá Islandi, skulum vér geta pess, að hina íslandi mjög velviljuðu ferða- pistla. Dr. Elúers, er út komu pó í vetur í lrinum útbreiddu „Berlings-tíð- indum“, — varð að sérprenta síðar og gefa út prisvar sinlium i mörg púsund expl., og mun pó allt vera nú útselt. J>vílíkt blað mundi afla oss Islend- ingum meiri virðingar hjá frændpjóð- um vorurn, en vér hölum áður haft vegna, ókunnugleika peirra, og draga saman hugi vor Isleiidinga og Dana til bræðralags, sem hvortveggja er mjög mikilsvert. Yér viljum geta pess, lyfsala II. I. Ernst til verðugs heiðurs, að hann hefir fyrstur manna rétt nýlega borið íram uppástungu pessa um stofnun pvíliks blaðs hér á landi og fvlgt henni !iír fram við bæjarbúa með miklum dugnaði og viturleik; vonum vér að allir meimtaðir og góðir Is- lendiugar fjær og nær og yfir höfuð allir oss Velviljaðir Xorðurlandabúar, styðji pessa nytsamlegu uppástungu heira lyfsalansog pessar tillögur vorar. Ritfregn. Rit meistara Eiríks Magnússonar um ,,Yggdrasil“ er samið af míkliim lærdómi og sýnir víða glöggskvggni og skáldskaparsmekk liöf., um leið og pað „opnar oss nýtt viðsýni í goð- heimi forfeðra vorra.“, með pví að benda oss á. að Ygídrasill sé (dras- ill Ygg.s o:) „hestur hins ægilegi guðdóms lopts og storins, Oðins,“ það er að segja ;S]eipnir, sem talinn er áttfættur, og vísar pað til hinna átta vinda, sem um jörð gátu potið. Slikur hestur hlaut, eins og höf. seg- ir, að eiga heima i „lima-alvídd hins milriu. aslis, Miðgarðs", paðan gat hann a.ldrei lioriið, pví limar asksins dreifðust um allan heim, og aldrei getur lopt vindlaust verið. J>að er pví fulIkoinD réttmæli, að kalla al- heimstréð „ask Yggdrasils", og leiðir höf. sennileg rök að pví, að pað sé sprottið af rönguin lesmáta i Völuspá (19. gr.) að kalla askinn sjálfan Ygg- drasil, og sagan uni hengingu Öðins ætlar hann að sprottinn sé af mis- skilningi og eigi sér alls eigi djúpar rætur í hinni fornu trú. I aðalefn- inu virðast skoðanir höf. vel i ö'.c- studdar, en eiristök atriði eru enn sem fyr talsverðuni vafa bundin, svo sem kenningin „Gálga-farmr“ í vísu E.y- vindar skáldaspillis. sem E. M. vill telja falsaða (45—46. bls.), sem ekki parf að vera, ef hengingarsaga Oðins skyldi vera frá peim tinium, ,.er liin volduga Ynglinga-ætt var að brjótast til einveldis með Svíum“ (22. bhs.). „Hörva-Sleipnir“ skilur E. M. elcki lieldur að geti verið foru kenning, og hlýtur pví víst að tortryggja aldnr Ynglingatals, eri með pví að rerigja frumleik fornkvæða án nægra röksenula kemst niaður útá liálan ís. Að „Míma-meiðr“ í Fjölsv.m. sé einber mislestur og rangfærsla úr „vinga- me’ðr“. sýnist ólíklegt, enda er „meiðr“ eigi aðeins haft nm tilhöggvinn ás (24. bls. n.m.). heldur og um lifandi tré, til dæmis um ask Yggdrasils í Grímn. 34., og pött „Míma“ sé óreglu- leg eignarfallsmvnd, parf hún ekki að vera röng, fremur en „Míms, (1 Míms vinur, Mírns synir o. s. frv. sbr. Surta jlogi] afSurtur, Suttungaj synir j af Suttiingur, Gusis|nautur] af Gusi). Ekki virðist pað rétt, að einskorða við Xorvegsmenn eina hugmyndina um liinn áttfætta Sleipni (eins og liöf. gjörir. á bls. 55), þvi að Sleipn- is-sagan gæti . pá varla verið „ein meðal hinna elztu goðasagna hinna heiðnu forfeðra vorra“ (60.bls,), ef htin væri ekki sameiginleg fyrir alla Xorðurlandabúa (jafnt Svía og Dani sem Xorðmenu), enda finnast myndir af Oðni á áttfættum hesti á sænskuin rúnasteinum (frá Gotlandi, sjá Sveriges- historia (O. Montelius 283, 336. hls). Yel hefði lika mátt geta pess, að goðasagan um hið mikla alheimstré, er pegar til í hinni fornindversku og fornpersnesku goðafræði, og sjálf- sagt íniklu eldri en nafnið „Yggdras- ils askur“, enda beudir höf. að nokkru leyti til pess, að sagnirnar um það séu afargamlar, er hann minnist á „langgæð íornkynni hins norræna kynstoíns við árfluttan gullsand (bls. 9 n. m.). En pótt hér hafi veríð reynt að fylgja gamalli venju og finna ýmislegt að riti þessu, pá er pað í heild siuni merkilegt, og góð röksemd gegu slt’ggujdómi síra Fr. J. B. (Alda-

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.