Austri - 12.06.1896, Blaðsíða 3

Austri - 12.06.1896, Blaðsíða 3
NR. 16 A U S T R I. 64 ,,Egill“, fór svo héðan til Yopna- fjarðar. Með skipimi var paiifjað alla leið úr Reykjavik, óðalshóndi Rórarinn Hálfdánarson frá Hakka á Langanes- ströndnm og son lians, Magmis málari með unnustu sinni, ifröken Jórunni Thorlacius og bróður hennar Arnkeli. Héðan fór svo „Egill" p. 10. p. m. til Norvegs með sjómenn af frakk- nesku fiskiskipi. Hið frakkneska fiski- skip híðnr hér úrslita vátryggingar- félagsins um, hvað við pað éigi að gjöra. öufubátinn „Elín“ hafði 0. Watline l'.tið bnoður sínakaupapar í Iteykja- vík; var báturinn strax settur fram og hélt kaupmaður Friðrik Wathue skip- inu hingað, til Austfjarða, og gekk sú ferð ágætlega. 0. W. mun lmfa fengið „Elín“ fyr- ir rúmar 6000 krónur, sem mun mega álíta bessta verð, pnr skipið er mjög lítið hilað, og er hezta gangskip og injög hentugt sem hleypiskúta hér á fjörðunum. p>vi víkur annars nokkuð undarlega við, að við Austfirðingar skulum auka gufuskipastól vorn, sem er tölu- verður á undan. en Faxfleyingar lkta taka einu flctjtuna., sein peir áttu, út- úr höndunum á sér, án pess svo mikið sem að bjóða nokkuð hæfilegt í hana. „Vaagen“ fór héðan p. 8. p. m. til Englands, ept-ir að hafa flutt nýja sild til ishúsnuna á nokkrum fjörðum, sem er hið parfasta verk, pareð fiskiaflinn er að mikln leyti kominn undir góðri beitu. „Bjukanw hafði rekizt á frakkneskt Seglskip, er lnum lagði útaf Fáskrúðs- tirði, og skqmmdist eitthvað fyrir of- an sjö, en gat pó haldið ferðitmi á- fram alla leið til Reykjavíkur. En liið frakkueska fiskiskip er sagt að hafi orðið fyrir töluverðum skemind- um. „Skirnira kom liingað nýlega frá Englandi með vörur til verzlunar V. T. Thostrups. * „Inga“ koin liingað 8. p. m. með salt til verzlunar Y. T. Thostrups og kol til kauprn. Imslands. „Manche“, hið frakkneska varðskip, koiu hingað 1. p. m. „Saga“, vöruskip til Pöntunarfélags- ins, koiu hingað 3. p. m. Timburskip til verzlunar Sig. Johan- sens kom 8. p. m. Fj'óldi frakkneskra fislciskipa liefir fyrirfarandi legið hér út við Vestdals- eyri. Frakkar hafa viljað kaupa kjöt, en fengið fremur lítið af pví, og er óheppilegt, að hændur reyna eigi til að hafa pað til á vorin handa útlend- ingum, sem gefa dável fyrir pað. Strandbáturinn ,.Bremnæs“ er enn ókominn. Afeð ,,Botnia“ 27. p. m. er von á fjölda at útleudum ferðamönnum, sem ætlar á land k Húsavík, paðan upp að Mývatni, og á skip aptur á Ak- ureyri; og ervonandiað ferðamöönum pessum verði alstaðar vel tekið, svo verða megi landinu til sóma. r Islenzk frímerki 3 au. 5 au. 6 au. 10 aú. 16 au. 20 a. 40 aura 50 aura 100 aura kaupir undirskrifaður og borgar fyrir pau: 2 aura 2 aura 4 aura 1 eyri 8 aura 7 aura 10 aura 25 aura 50 aura. Jjjómistufrímerki frá 2—50 hvert Sjaldgæf frímerki með háu verði, skildingafrímerki allt að 3 kr. hvert, Borguu verður send strax i peningum. Frímerkin purfa að vera ósködduð og ómáð. Jalcob Gunnlögsson, Cort Adelersgade 4, Kjöbenhavn K. 6 ó ð a r v ð r u r Og gott verð! Hérmeb tilkynníst mínum lieiðruöu skiptavinum, að eg er nú aptur byrjaður á að baka allskonar brauð, eins og að undanförnu, svo sem: rúgbrauð, sigtibrauð, franskbrauð, vínarbrauð og alls- konar smáköknr, sem jafnan verður að fá í bakerabúð minni, Einnig baka eg allskonar tertur og kökur, svo sern: Lagkökur (fleiri tegundir), Sveskjutertur, Brúnsvíkurkökur, Borgmeistarabrauð. Parísarbrauð, Yínarkringlur, Dresdenarbrauð, Berlinar-Pfannkuchen. Smjörkökur, Systurkökur, Cxaleffbrauð, Walesbrauð, Jölabrauö, Yandbakkelser. Fru Heibergskökur, Napoleonskökur, Flödebollcr, Chocoladeboller, Hvide-Morengs, Chocolade-Morengs, Lindsemakroner, Rosenbrauð, Mandelstænger, Kanelstænger, \Trövl, Rugtvíbökur, Kammerjunkere og margt fleira. En panta yerður allar jiessar kökur með tvpggja daga fyrirvara. Eins og áður, mun eg gjöra mér far um, að vanda scm bezt alla brauðgjörð, bæði að efni og verlci. í*ér Héraðsmenn, komið og kaupiðhinar ágætu tvíbök- ur og hagldabrauð sem eg baka, og sem hægt er að geyma svo vikum skiptir án þess þær ske.mmist, séu þær lmfðar á þeim stað sem enginn raki kemst að þeim. Yil eg gjarnan taka borg- unina í hreinu og vel verkuðu smjöri. Jafnframt vil eg minna menn á mitt ágaeta og svalandi Hvítt öl, er eg sel á aðoins 8 aura glasið (c. l'/2 pela) til neyzlu á staðn- um, og mim ódýrara, ef keypt er út úr búðinni. Seyðisfirði 12. júní 1896. A. R. Scfriöth. 64 pötvun Itöntgens tnun auðga mjög vísindin og greiða götu fyrir nýj- um uppgötvunuiH." „Menn halda að pessi uppgötvun niuni fyrst og fremst liafa mjög nii'kla pýðingu fyrir líknkurðarfræðina,11 sagði sögukennaiinn, er var teitlaginn og giimansainur. „það verður séð í gegnum pveran líkainann.“ „Ef pið ekki eruð pví mótfidlnir, pá vil eg nú byrja,“ sagði Möller kennari, sem leit út fyrir að bíða pess með eptirprá, að fá uð reyna hina nýju uppgötvun. „En af hverju eiguin við að taka ljósmvnd?“ spurðu sögukenn- arinn og Steinn yfirkannari. „það er leitt að við getum enn pá eigi séð hídlabúið, pvi pá mundi eg stmga upp á að við byrjuðum á liinum sprenglærða heila míns kæra emhættisbi'óður, Hrands,“ og hneigði sig fyrir reikningskennaranum. „Eg vil helzt vera laus við allt heimsku spaug!“ svaraði hann, „Svo inikið er víst. að heilinn í yður liefir miklu fleiri ónytsemdir iuni að lialda, en minn.“ Möller kemiari flýtti sér að grípa framí: „Ef yður er pað eigi mótstæðilegt, herra yfirkenmui, pá vildi eg helzt taka ljósmynd af iiendinni á henni dóttnr yðar.“ Hinn kýmni yfirkennari, Steiun, glotti og gaut hornauga: „það á d'.vel við að vinur vor biður um liendinu á fröken Clöru,“ sagði hann með áherzlu. það var nú kallað á Cloru og henni sagt frá pessu. Kvaðst hún vera reiðubúin og byrjaði svo rannsóknin. „En pað stendur víst rúman hálfa» tíma á rannsólcniiini?11 spurði Bergmann yfirkennari Möller. ,,.lá, pvi verðnr ekki ueitað“, hljóðaði svarið. Clara setti sig nú með hægð niður fyrir Iramán lítinn tréstokk og liélt liendinni grafkyrri á lokinu. ,,A nú hendiii á mér að koma út á ljósmyndaplötnnni?“ spurði húu, „Já, pað á hún að gjöra, háttvirta fröken“, svaraði Möller. „Yið fáum nú að sjá alla innri byggingu hennar.“ „Og petta verðtir með geislum gjört, sem mannlegt auga ekki sér?“. Klv. Knutzon: Haistu rerðlauu. XJtlit Bernors konsiils var svo nndarlegt, er hnnn heilsaði oz. kom iua til peirra, og hann svo stuttur í spnna, og Martens svo rauður í framan, að Falk reisti sig upp á olnbogann og horíði með mikilli undrun á pá. Camilla var líka staðin á fætur, en móðir hennar liorfði brosandi út um lauf lystihússins. „Hvernig líður sjúklingnum í dag?“ spurði konsúllinn næstum reiðulega. „Hefir hann tekið reglulega lvfjablönduna, Camilla? — Annars á eg að bera pér kveðju frá myndasýningunni — eg meina náttúrlega dómnefndinni. — Nú, vertu nú stilltur, drengur minn, „hin liæstu verðlaun“----------—“ ,.Hefi eg samt unnið, eg held hér utan um pau!" sagði Falk hrifinn og prýsti fast hendi unnustu sinnar. Látum hina vinna hin verðlaunin og pá frægð er pcim fylgir, ef eg aðeins má eiga hana og vera heima hjá ykkur!“ „Já, pér skuluð nú hafa pökk fyrir pað, kæri myndastniður, en eptir yðar eigin ákvörðun eiga pessi liæstu verðlaun að verða bæði samfara! „En lofaðu mér nú að halda áfram ræðunni, óðagotið pitt! Heyrðu, Camilla, gefðu honum aptur eina skeið af lyfjablöndunni eða vatm hvaða vitleysa! -— og láttu mig nú preifa á æðinni, háttvirti herra! — Núuú, hún slær ekki mjög ákaft. — Taktu nú eptir drengur minn, og vertu ekki alltaf að taka framí fyrir mér,“ sagði ,,lávarðurimm“ með mikilli geðshneringu. — „Dónmefndin bað mig að skila til pín, að hún hefði í einu ldjóði voitt pér liæstu verðlaun sýningarinnar, og ráðgjafinn, að pú værir gjörður að ridd- ara af heiðursfylkingunni. Guð blessi pig, Harrv!“ „þetta, sem allt a.unað gott. á eg pér, inömmu og Camillu að pakka!“ hrópaði Falk eptir stundar kyrrð. „Hefðir pú eigi efazt um „köllun“ mína, og pið tvær aptur treyst mér og lienni svo ó- bifanlega, hefði eg varla náð aða)takmarkinu!“ „þér, Martens, verðið að koina í veizluna peirra!“ sagði konsúll- inn himinglaður og hafði gleymt alveg framgöngu ,.lávarðsins“, en lék við hvern sinn fingur sem barn. „þér getið reitt yður á pað að pað skal verða veizla í lagi! —- Og nú burt með lyfjablönduna og

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.