Austri - 07.08.1896, Side 1

Austri - 07.08.1896, Side 1
VI. ÁK SEYÐlSJffilÐI, 7. ÁGÚST 1896. Kemur út ,-9 á mánuðí eðn, 36 hl'óð til nœsta nýárs, og kostar hér á la-ndi aðe'ins 3 JíT., erJendis 4 kr. Gjalddagí 1. jáU. Uppsögn sJiri/Jfíg himdin við áramót. Ógild nema kom- in sé til ritst.j. fyrir 1. okib- her. Anglýsingar 10 aura Hnan, eða 60 a. hver þuml. dállcs og hálfu dýrara á 1. síðu. NR. 22 AMTSBÓ KASAFKII) a Seyðisíivði -er opið á laugard. kl. 4—^5 e. ra.. STA h’ IS.)() 1 >1 1{ Seyðisfj. borgar 4°/0 vexti af iimlögura. Rekaítök. pað geguir fúrðu, bvað bin íslenzka pjóð hefir lengi látið málefni petta liggja í pagnargildi. Blöðin fiytja ekki •ritgjörðir ura það, og sjaldan er uin pað rætt á. opinberum málfunduín. Að vísu kom mál pett.a fyrir á 'þjöðmála- fundum fiiigeyingá 1891, og var a.f- gveitt paðan og skorað á pingið að taka pað til meðferðar, en árangur- inn er ekki sjáanlegur enn pann dag í dag. Hvert þinginu hefir pótt iiér um of mikið smámál að ræða, eins og einn piiigmaður færði pá sem ástæ.ðu gegn pví, má vera, en á pað hygg eg að menn nmnu pó almennt efcki fall- ast, eða peir af peim, sem íhnga það með athygli. pað er alkunnugt, hve víða rekaítök pessi eiga-sér stuð, par sem leril peirra má rekja víða við sjávarsíðuna jörð frá jörð þamiig, að ýmist skijitast kirkjur. klaustur eða landssjóður á um rekaitakskröfur. svo að dpt vantar mikið á, að pað sem re.kur hrokkvi til að fullnægja peim, eins og dænii eru til að undir málarekstri uta.f hvalrek- um hefir komið fyrir. Er slikt naig sönnun fyrir pvsí, liversu ítök þessi eru að meira eða mirma leyti röng, pví pað sér hver maður, að pvílíkt getur ekki samrýmzt rétti. Hér af verð- ur pvi ljost, að tilvera ítakaima er bvggð á, fullkomlega hæpnuni og óeðli- leguin grundvelli, sem mun mega rekja til peirra tíma, er klerkavaldið hélt almúganuni sem mest blindum fyrir réttindum peirra í lierkví yíirdrottn- unarinnar, og dró hlifðarlaust iir hönd- um hans pað sem uimt var. í hinu islenzka fornhréfasafni má sjá ljósa söimun fyrir slikuni yíirgangi, par sem er hréf norðlenzkra merkis- hænda til Xorvegskonungs útaf yfir- gangi Auðunnar Hólahiskups, og apt- ur hréf Magnúsar konungs Eiríksson- ar 20. júní 1320, í hverju liann ytir- lýsir mispóknun siuni út aí slíkam tif- tektuin bislaips og aiiuara lærðra manna. og hýður peim að innleiða engar óvenjur meðal laudsmanna eða sýna peim rangsleitni. Koma og íram í nefndu fornbréíasafni yíirlýsingar um pað, hversu viðurstyggilega sura ftök eru talin að undir hinar opinheru eignir séu komin, par sem sagt er t. d. að pessi eða hinn pártur rekans hafi lagzt raeð ,,Hhi“ einstakra inanna undir klaustrin. Annaðhvort er nú, að hinir íslenzku bændur hafa ekki eins næraa tilíinn- ingu fyrir rétti sínum og forfoður peirra, eða vaninn hefir gjört pá dofna fvrir að létta af sér pví fargi, sem peir liafa. undirbúið í íleiri aldir. Eg vil pö heldnr ætla, að pað sé hið síðarnefnda sem pessu veldur, pví hví- vetna raunu ítökin illa ræmd hjá bænda- stettinni. En pað er tírai til kominn að peir láti til sín líeyra, og hriucíi peirri byrði af herðum sér á sann- gjarnan og skynsamlégan hátt. I>að getur hver séð, hvérsu pað er óeðlilegt, að t. d. hændur eða einstakir menn, sem kaupa ábýlisjarðir sínar með „öllum gögnum og gæðum til lands og sjávar“, sem í Öndverðu fylgdu jörðunum, skuli nú mega búast við, að hrifið verði úr liöndum peirrahvert pað happ, sem að landi eígnarjarða þeirra kanu að hera, og ef pað er ekki látið af líendi pá pegar er krafa kemur frám um pað, megi peir vænt.a, að yfir pá dynji réttarstefnur til máls- sóknar með gjafsðknarleyfi, fengnu í skjóli helgrar kirkju, klaustra eða landssjóðs. Má pví nærri geta, hvert fáíækir preklitlir bæudar niuni treyst-* ast til að verja rétt sinn gegn slíku Öfurefli fyrir fieiii dómstólum. Mun pví íiiargur framar kjósa, og liafa kosið, að sleppa heldur rétti sínum en leggja útí slíkan kostnað. Með pessu móti mun opt og einatt góður 'eígnárréttur hafa orðið að lúta fyrir slikum nrás- um. Fýrir pessari umsögn má tilfæra ekki margra ára framkomið mjög ó- pekkt dæmi á Kovðuvlandi. Agrip pess er svo; Leiguliði hagnýtti sér, með levfi jarðareiganda, skinn afmar- fióétnu.in selræfli, er rak á fjöru ábýlis- jarðar lians, ásamt molviðarvusli (áln- ar kefltmi og smærti við). Krafa var gjörð til afur.ða þessara af háÍfu kenni- manns’, en leiguliðinn ueituði að láta pær af hendi; var 'þá pegar gjafsóknar- mAl haiið til sekta og skaðabóta gegii leiguliðanum; en af pví að peir, sem lilut áttu að mnli, voru dugaudi menii, fengu þeir varið rétt siim svo, að peir voru fridæmdir fyrir kærum og kröfum saAjanda fyrir undir- og ylirrétti, eii Inð opinbera vavð að boi-ga gildið. pannig er nú á timum stíuið spor til þess, að reyna að draga uudan bændaeign lögákveðinn leigu- liðarétt. Hygg eg, að mörg ápekk dæmi muni mega staðhæfa úr rekaitaka- sögu landsins bæði fyr og síðar, án pess, að bera purfi fyrir sig hinar gömlu munnmælasögur uin pær foniu s ilargjafir, er á stunclum befðu átt að eign sér stað, pegar klerkar pjöhust- uðtt aðframkomiu gamaimenni, og þ'eir hefðu átt að yfirlýsa, þegar binir gátu .naumast mælt lengur, að „gefið hefði pað enn guðsbarnið11 o. s. frv.. f>annig hefir pá bændaréiiurinn ver- ið meðfarinn í pessu efni frá fyrri öldum til pessa tíma, að hinn forni eignarréttur (rekarétturinn) hefir verið hrifin að raeiru eða minna leyti úr höndnm fcænda og dreginn undir pað opinbera; hið opinbera tleilir á stund- ura um hann, og einstaklingar bænda- stéttarinnar eru, sem sagt, ofsóttir með opinbemm málaferlum, seni ekki einasta sviptir pá fjármunum, Iieldur raskar ró þeirra og friði, ef þeir dirf- ast að andmæla. slíkunt kröfttm eða verja rétt sinn, en' leikur þessi er mestniegnis gjörður uppá kostnað eða fjárfraralög bændastéttarinnar. - j-að mundi pykja all-álitleg eign, ef i eian sjóð væru kornnir allir peir peningar, sem gengnif eru til slíkra málaferla frá tilvern ítakanna, og betur hefði peim sannarlega verið varið til nyt- samra fyrirtækja í landinu. Og peg- ar fjárspursmálið kemnr að öðru leyti til álita, þáætlaegað vafasamt verði, hvort ekki dregst meira út frá liinu opinbora með pví að kosta máladeilur pær, som ítakskrofur pessar lntfa vald- ið, en pað sem því hefir numið, er þær hafa í aðra hör.d af sér gefið, en það er pó 'sannarlega óeðiilegt að við- halda eða halda fast í pær eignir, eða meintu eignir, er máske kostar hlut- aðeigendur meiri útgjuhl en tekjur. plér er og ekki einungis fjártjönið sem kemur tii athugunar, htddur líka aileiðíngar þan”, sem máladeilur pess- ar hafa í för meö sér í ýmsum grein- um. |>ær verða opt tilefni til úlfúð- ar og íiupdurlyiulis millum hlutaðeig- enda, auk pess sem ýmsir óviðkom- andi menn venjulegast dragast inní þær sem vitni, nieð eiðsaíleggíngum, opt út af ómerkum atriðum m. fl. ó- þægindum. pegar öll afstaða þessa máls er ná- kvæmlega athuguð gagnvart landsbú- um, ætla jeg að fæstum blandist hug- ur uin, að petta megi pó ekki svo til ganga öld fram af öld, og þegar sé tími til korninn að ráðin sé bót á pví ástandi, sein bændastéttin sérstaldega hefir í pessn tilliti um Iangan tíma orðið að búa undir. Leyíi eg mér óiiikað að halda pví fram, að margt málið hafi pingið fjallað ura, sera síð- nr skvldi, og réttara liefði verið að pokaði sæti fyrir .pessu. En uppá hvern máta verður rétti- lega í'áðin bót á pví? það er atriði sem menn verða í tíma að taka til ihugnnar, pví deild- ar meiningar geta'um það orðið. Eg get vart búizt við, að jafn frjálslegar tillögur komi fram frá öllum rekaitaks- hafendum. sem einum merkuin presti við umræður pessa máls á nefnduni þjóðmálafundi J>ingeyinga, sem voru pær, að ítölcin féllu niður líu er.dur- gjalds og legðust undir hlutaðeigandi jarðir. petta virðist að vísu í sjálfu sér réttu na’st, en par sem venjan hefir um langan tima v-iðhaldið brúk- uuarafnotuuum — hvað sem eignarrétt- inum líður — þá má búast við að slikt nái ekki fram að ganga, enda má nokkurn milliveg fara, svo betra verði en pað' er nú. j-að mætti t, d. byrja með pá uppk- stungu, að SLUiiin séu lög um pað, að öll löglega sönnuð ítök kirkna og klaustra eða lamlssjóðs, sem nú evu viðurkennd af réttum hlutaðeigcndum, verði seld þeim, sem jarðir þær eiga, er ítökin liggja í, ef peir óska að fá pau keypt, En með pví að mismun- andi er hvað Itökin gefa af sér, par sem sum kunna að veita árlega ii«kk- urn arð, en sum ekki eyris virði svo ttigum ára skiptir, pá mun ekki auð- velt að setja fastar reglur um, við hvaða verði itökin skulu seld. Verð- hæð þeirra v'irðist pví aitti að metast af par til dómkvöddum mönnum, sem byggt væri á kunnugleika á hvevjum stað, og þeim arði sem pau gæfn af sér að meðaltali um nokkra ára tíma. Aptur á móti ættu þau itök, sem ekkí liafa við lögmætar heiniildir að styðj- ast, að falla niðiu* án nokkurs endur- gjalds. Jþ.essar tillögur ern framsettar með lauslegri yfirvegun, og held eg þeim alls ekki fast fram, enda eru og mörg íieiri atriði sem takast purfa til greina, En par á mót-i leyli cg mér að lialda pví fastlega fram, að málefni þetta verði nú þegar tekið til rækilegrar jíirvegunar og umbóta, og það búið sem bezt unuir fyrirtekt á næsta pingi. Yænti eg að fyrir þann tíma komi fram frá skynberandi mönnum pær tillögur, sem þingið gæti Iiaft til hliðsjönar við niðurstöða pess. Einn úr hœndasiétt. Tízka, fordild, tíflar. Að vísu má pað æra óstöðugan að- rita og ræða um slíka hluti, enda meina fræðiinemi að fordildiu fvlgí eins föstum lögum eins og veðraskipti i lopti, hversu svo sera sundurgerð og hégóinadýrð sýnist reiknlt í heimiuuni. Hið sanna mun þó vera, að hér sem í öðru getur góð. „pressa“ orðið mátt- ngur leiðacvísir. |>egar vel er að gætt, var fordild nianna, einkum hinna rík- ariuniklu moiri og bernskulegri á liðn- uiii öldum en nú, bæði í klæðaburði og annari háttseini. j>ó er pað eptir- te'ktarvert, að á fyrri tímum bar opt- lega meir á sundurgerð karla en kvenna —pver öfugt við nútimaun. Rikiskon- ur, og enda órikar líka, sýna nú miklu meira otlæti, prjálsemi, tildur og til- breytni í klæðaburði en karlmemi. [>að eru hirðir konunganna, sem steypt hafa. liinum fornu þjóðsiðum og pjóð- búiángum, breytt peim eða búið til nýja. Og þar liafa Frakkar jafnan vorið forkóifarnir. En sundurgerð þeirra liefir einatt ruglað liinni al- kunnu kurteisi þeirra og smekkvísi. fiestar öt’gar í jtri háttsemi og sið. menuiugu hafa átt franskan uppruna. Yrði of langt mál að fara iengrá út í pá salma. En eg vii bencla á Útl- ana. P>uð er eius urn pá og aniiað

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.