Austri - 07.08.1896, Síða 2

Austri - 07.08.1896, Síða 2
NE. 22 A IJ S T R, I, 80 íildur, að par stendur ekkert á stuð- ngu, og t-itlana má, oins og aðra tizku rekja beint til Frakklands (Parísar). pó er skylt að geta pess, að par sem sraekkvísi og fegurðarvit Frakka jafn- an er uppistaðan í fordildarvef peirra, verður pað ekki sagt um alla pá, sein eptir peim herma, heldur má segja, að flestar aðrar pjóðir spailli hæði uppistöðu og fyrirvafi með enn meiri öfgum og sundurgerð. Svo er og með títlatogið. Frakkar varðveita enn tölu- vert hóf og samkvæmni í umgengni, ávarpi og titlameðferð. Herratitillinn (Monsieur) viðhafa. peir nálega við alla nema við konunga, við pá hafa peir ávarpsorðið sire, og við vissa stór- höfðingj Monseigneur, en sleppa í við- tali öðrum titlum. Konur allar, a-ðri sem lægri, jafnvel drottningar, kalla peir Madame í daglegu viðtali, en ungfrúr MademoiseXle. par hafa Eng- lendingar fylgt Frökkum smekkvísleg- ar en pjöðverjar og Skandínavar. Eng- lendingar hafa pó nokkuð breyttari titla. Aðalsmenn peirra, hinir æðri, kallast i ávarpi Mylord (milord), en riddarar og barónettar Sir, eins og alpýða manna, en með peim mismun, að pessi S'ir-titill er festur við skírn- arnafn riddarans (t. d. Sir John). Mglady er ávarpstill kvenna hins hærri aðals, og er hæði Lord og Lady fest við ættarnafnið. Lady heitir og kona livers riddara. Heiti t. d. riddarinn Jolm Brown, er hann nefndur Sir .Tolin, en kona hans Lady Brown. Ekki ganga titlarnir í erfðir nema með vissum takmörkunum. Somirher- togans fær jarlstitil, sonur jarlsins fær baronstitil. sonur hans fær alnniga- titil — unz erfðir framfara, o: hins ■elzta sonar, pví aðrir fá ekki nafnbót framar. J>að sem gjörir líinn mikla aðal Englands ekki einungis polanleg- an heldur og pjóðsælan, er sú tilhög- un, að aðalsréttindin, titlarnir og met- orðin eru par jafnt hverfandi sem komandi, með pvi urmuil af óhreytt- um mönnum getur orðið aðalsmenn, enda megnið af niðjum peirra orðið nafnbótaíaus. Mr. (Mister) er par ávarpstitill allra, sem ekki eru aðals- menn með nafnbótunum Lord eða Sir; svo eru og konurnar titlaðar Mrs. (o: Mistress), ógiptar Miss. Franski titillinn Madam er og mjög síður í daglegu tali hafður við giptar og ó- giptar konur. B.æði á Frakklandi og Englandi eru eldri kvennmenn ógiptir kallaðir frúr (Madame, mistress). p>ykir ósvinna að ávarpa aldraðar kon- ur sem yngismeyjar, og lýsir sá siður bæði kurteisi og mannúð. Húsfrúr- titil eiga og að sjálfsögðu allar liús- ráðandi konur, einkum pegar við pær er talað. Hjá öðrum pjöðum er ung- frúartitillinn festur við afgamlar kon- nr, líkt og hjá oss, og er pað mjög andhælislegt, í stað pess að titla pær öðruvísi, sem sé eptir stétt föður peirra, eða „húsfrú41, ef konan er ráðskona cða húsráðandi, eða pá að taka upp hinn gamla titil madama, sem giptum konum pykir ekki lengur sæmd að — eitthvað annað en „ungfrú11 eða titils- leysi. Um titla karlmanna gengur hið mesta stapp í sumum löndum. Á Jjýzkalandi og í Svípjóð kveður, að sögu, einna mest að peirri metorða- sótt. J>ar eru lærðir menn jafnan ávarpaðir doktorar eða prófessorar, enda pótt menn viti syona, hérumbil að peim beri ekki slíkir tiUar; prest- ar heita í samkvæmum gjarnan prö- fastar og „ráð“ eða jafuvel „náð“ er optlega til vara bætt við herratitil pess, sem menn ávarpa. og látast ekki pekkja nægilega. Annars fer kurteisin mjög eptir klæðnaðinum; pannig liefl eg tekið eptir pví, að prestar liér á landi, sem ferðast á póstskipunum á æðri káetu og halda sig ríkmannlega, eiga auðkeyptan prófáststitilinn, par sem hinir, sem búa fram í og lítt ber- ast á, mega vara sig að missa ekki pann titil, sem peir bera með fullri heimild. Yér íslendingar erum að eðli og uppruna kurteist fólk, og ber oss fyllilega að iðka og æfa pá sið- menning sem aðra, einkum gagnvart gestum og útlendingum. En hinsveg- ar ætturn vér að fylgja dæmi hinna fínustu og vitrustu pjóða, að flækjast með sem fæsta titla og viðhafa pá með sem mestu Iiófi, við hvern sem vér eigum, pví titlatog er fremur for- dildar- en virðingarmerki, og smekk- laus kurteisi er húlfu verri cn engin. M. J. Nýtt kirkiublað. „Verði ljós!“ heitirhið nýja kirlcju- blað. Stofnari pess er hinn ungi prestaskólakennari síra Jón Helgason, en í ritnefml með honum eru kandi- datarnir Siguiður P. Sivertsen og Bjarni Símonarson. Allir sem unna fjöri og framkvæmd í andlegum efn- um, og vinir kirkju og kristindöms sérílagi, munn fagna pví, að landið á nú tvö blöð fyrir eitt af pessu tagi. En vera má, að sumum detti í hug, að betur hefði litið út, ef vorir prír prestaskólakennarar hefðu látið sör nægja eitt og sama blaðið allir, en Kirkjublaðið nr. 2, liefði komið út frá öðru sjónarleiti kirkju vorrar, eða — pví kemur ekki priðja blaðið út undir nafni þriðja kennarans? [>:i hefði pó líklega brátt mátt ganga úr skugga um hversu synoptiskir (samhljóða) lærifeður presta vorra væru. Af pví valdir og góðir menn eiga liér hlut að máli, par sem ritstjórarnir eru, er samt vonandi, að pessi tilhögun fari vel, enda gefur nýja blaðið í skyn, að peir ætli að skipta efni með sér í kristílegu bróðerni og í pá stefnu, að petta nýja blað sinni fremur hinum innri o: trúar- og hjartans málefnum kirkjunnar, en „Kirkjublaðið-1 haldi sér fremur við hina ytri, praktisku, siðlegu og veraldlegu hliðina. Yér skulum nú bíða og sjá, og hrapa ekki að neinum spásögum, en óska viljum vér pess, hvort sem pcssum bræðra- blöðum tekst að vinna með fullu sam- pykki sín á milli, ellegar hitt yrði ofan á, að hvort fylgdi sinni skoðun, að pau bæði rnegi verða pjóðinni til gleði og uppbyggingar og b;eði vitna með afli og einurð urn pað Ijós, sem pau —og seiima blaðið sérílagi—- óska að verði. Nú er efans og rannsóknanna öld og vísindin i skarpari mótsögn við kirkjulegar skoðanir og lærdóma en nokkru sinni hefir áðnr verið, síðan kristni hófst, enda mikill hluti hinnar bóklesandi alpýðu ýinizt frásnúinn eða hálfvolgur. Hér stoðar pví ekkert kák frá peirra inanna hendi, sem skoða játningarrit Lútherskirkjun-nar sem bvers manns æðsta velforðarmál. En hinsvegar fer pcirra tala eflaust líka vaxandi, sem pótt trúmenn séu álita hin dogmatisku trúarspursmál lítið velferðarmál, heldur lieimta miklu meira frelsi og umburðarlvndi í kirkju- legum trúarefnum og miklu meiri al- r'öru og dáð í kristilegu liferni. |>að er materíutrúin í hegðun vorri og þjóðlif, sem pesskonar blöð pvrftu sérstaklega að snúast í móti; sú van- trú er spursmálslaust vort mesta mein, en liana sigrar engin deyjandi „rétt- trúun11 — hana sigrar ekkert nema hér „verði ljós“, kveikt og tendrað af alkærleikans frjálsborna anda. M. Ferðaáætlun Friðþjófs Nansens. Engar fregnir hafa borizt i sumar til mannabyggða af ferðum hans, en pær sem komu i vetur austan úr Si- beríu og margir norðurhafsfarar, par á meðal kapteinn Hovgaard, álitu all- sennilegar, — hafa revnzt ósannar eða misekilningur einnhjápeim sem fluttu fregnirnar norðan af Ný-Síberisku eyj- unum. Nú fer pá að líðaað peim tíma, að menn geta farið að væntast einhverra fregna af Nansen. par sem hann hefir nú verið prjú ár í burtu í hinum hættu- lega leiðungri sinum. Og hefði slys að borið og skip hans „Framu farizt í heimskautsísnum, pá fer nú að verða von á pví, að flök af skipinu færu nú að berast með hafísnum yfir pvert Noríurheimsskautið til austurstrandar Grænlands, eins og átti sér stað með skipsflök af „JeannettcS, er fórst í isn- um norður af Ný-Síberisku eyjunum, og eptir ferðaáætlun Nansens er miklu líklegra að fyrstu fregnir af honurn komi frá Grænlandi, en austan úr Asíu, pví Nansen hafði byggt ferð sína á pví, að pað hlyti að liggja straumur frá norðurströnd Austur-Asíu norður að Heimsskautinu. Ætlaði liann svo „Franr1 að frjósa jnni i haf- ísnum á peirri leið og láta svo penn- an straum bera „Fram11 i ísnum yfir Heimsskautið, en pá tæúi við Púl- straumurinn, er átti svo að bera hann suður að austurströnd Grænlands: fessa áætlun sína byggði Nansen á pví: 1. Að i stað pess feykiinikla vatns, er streymir norðan frá Heimsskaut- inu niður til Grænlands og paðan suður í höf, hljóti að streyma jafn stríður straumur frá "Norður-Siberíu, upp að Heimsskautinu, frá stóránum í Siberíu, er flytji uóg vatn úti íshafið til að mynda pennan straum. 2. Að 3 árum eptir að skipið „.7eannetteS fórst i ísnum norður af Ný-Síberisku eyjunum, pá voru skips- brotin komin með pessum straum alla leið austuryfir Heimsskautið til aust- urstrandar Grænlands. 3. Að bæði við austurströnd Græn- lands og við Islancl finnist opt reka- viður, er menn pekkja að eru trjávið- arteguiulir, sem ekki vaxa annarstað- ar en austur á Siberíu. 4. Að á Heimsskautaisnum, er rek- ur niður að Grænlands ströndum, er auij sem menn hafa pekkt að væri kominn frá Síberíu. J>ar sem petta virðist að sanna, að til hljóti að vera straumur, er gangi alla leið frá Síberíu, pvert yfir Heims- skautið ofan að Grænlandi, pá verður fyrstu fregna um ferðir Friðpjófs Nansens, að öllnm likindum, að vænta að vestan, en ekki austan. Hinar austrænu þjóðir. J>að er álit margra hinna vitrustu manna á vcrnm dögum, að forsjónin hafi enn geymt Kínverjum og Japans- mönnum að yfirstíga hinar vestlægu menntapjóðir heimsins, ekki í ófriði og blóðsúthellingum, heldur í friðsam- legri samkeppni, par sem Austmenu hljóti að bera langt af Yestmönnum, siikum fólksfjölda, auðlegðar Austur- landa, sparneytni og nægjusemi Aust- manna til rnóts við Yestmenn, er purfa margfalt dýrara viðurværi og margfalt hærra kaupgjald. þessvegna vildi hinn skarpsýni þýzkalandskeisari sameina liinar vestrænu menntapjóðir til öflugs bandalags gegn peirri hættu, er peim stæði af hinum gula kynpætti Austurálfunnar, og pví eru Norður- Ameríkumenn farnir að banna Kin- verjum að flytja sig til Bandaríkj- anna, og pví eiga nú Englendingar fullt i fangi með að verjast sarn- lceppni binna fámennu Japansmanna 1 verzlun í Austur-Asíu. Hvað mun pá, ef Kinverjar, með sínar400 millijónir, manna sig braðum upp eins og ná- grannar pen-ra, Japansmenn. |>ar petta er eitt af nútimans mark- verðustu pjóðspursmálum, pá setjum vér hér 2 greinir um pessi tvö lönd, eptir áreiðanlega menn í útlendum tímaritum, lesendum Austra til fróð- leiks og skemmtunar. Ritstj. * * * Vór Japansmenn. Agrip af ritgjörð í North. Am. Rev. eptir S. Kurino, sendiherra Japans- manna í AYashington. Höfundurinn mótmælir missögnuin og misskilningi hinna vcstlægu pjðða á framförum Japansmanna á hinuni siðustu 30 árum, sem pær liafi álitið óproskaða og heimskulega eptirstæling eptir siðum Vestmanna. En pó hafi sigurvinningar Japans- manna i síðasta ófriðnum fært Vest- mönnum heim sanninn fyrir pví, að í hernaði sé framför Japansmanna stór- vægileg, bæði hvað landher og flotann snertir. En svo hugga Vestmenn sig með pví, að Japanar hafi lagt alla áherzl- una á herbúnaðinn, er sé miklu lengra á veg kominn en aðrar framfarir lands- ins. En sendiherrarm segir, að þetta sé hreinn og beinn misskilningur. Hinn ágæti útbúningur á her og flota Jap- ansmanna sé aðeins einn liður i hiuni sanianhangandi og vel undirbúnu fram- för landsins í öðrum greimun, er feti sig áfram með fyrirhyggju og ráðdeild. J>annig hafl 1879 ekki verið til nema fárra mílna langur járnbrautarspotti í landinu, en nú séu allir stærri verzl- unar- og iðnaðarstaðir landsins sam- tengdir með járnbrautum og gufuskip- in gangi nú stöðugt milli höfuð-verzl- unarborga Japans og stórboyganna á meginlandi Austur-Asíu, oghati verzl- un Japansmanna fjórfaldazt á hinum síðustu 20 árum, en iðnaður og verk- smiðjur pjóti upp kingað og pangað út um landið. Aður keyptu Japans- menn mikla baðmull frá Ameriku, níi yrkja þeir hana sjálfir, svo peir hafa baðmull yfirfljótanlega handa sjálfum sér, og flytja pegar mikið af henni til annara landa. Að engum af hinum miklu franiför- um Japansmanna hefir verið hrapað eða pær gjörðar fyrir fordildarsakir,

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.