Austri - 07.08.1896, Side 3

Austri - 07.08.1896, Side 3
NR. 22 A I: S T R I. 87 on allt verið vel hugsnð éður en til framkvæmdanna kom. Höfuðbreytingin til framfara landsins varð pá að Shagun- inn (asðsti prestur Japans, er hripsað lnifði undir sig völdin) var rekiun frá völdum og Mikadoinn (keisarinn) fékk pau óskert í hendur. þá fóru Jap- ansmenn strax að húa undir ping- bundna stjórn með pví að mynda sjálfstasð sveita- og héraðsping, er ræddu málin með sér og æfðu pannig landsmenn k pingræðum og pingsköp- um. En pað var fyrst 1890 að Jap- ansmenn stefndu til allsherjarpings fyrir allt landið, er siðan hefir rætt framfaramál landsins með ráðdeild, stillingu og föðurlandsást, engu síður en hinar vestlægu pjöðir sín mál. Að framförum Japans hafa unnið pessi síðustu 30 Arin hinir mestu föð- urlandsvinir, er hugsuðu djúpt og langt fram í ókomna ttmann, og framkvæmdu síðan hin djúpvitru ráð sín smám sarnan með hinni mestu stillingu og fyrirhyggju. Að endingu segir sendiherrann Yest- mönnum til syndanna, er skrifi langar lýsingar af landinu, íbúum pess og framförum pjóðarinnar eptir aðeins fárra vikna dvöl. pvílíkar sagnir er gripnar eru úr lausu lopti og byggðar á misskilningi og vanpekkingu, geti máske skemmt Norðurálfubú um, en fyrir Japansmenn séu pær aðeins til aðhlAturs. Ástandið i Kina. Eptir M. Itees Davies í „Fortnightly Itev“. Menn mega eigi gleyma pví, að Kfna er hernumið land. Keisarinn og stjórnendur ríkisins eru útlendingar komnir pangað frá Mantsjúríinu og eru Tartaraættar. Reiin er par líkt farið og Tyrkjum í Norðurálfunni. Og petta svíður öllum almenningi landsins sái-an. í landinu eru mörg leynifélög, sem stjórnin gefur illt horn- auga, er hyggja á uppreistir og eru síóAnægð. A pessum félögum bar töluvert í hinum síðasta ófriði við Japan, og peimvar pað að pnkka, að pjóðin let eigi alveg á tálar dragast af lygasögum stjörnarinnar um sigur- vinningana, er búnar voru til í Pe- ldng. En sökum p'essa ofsækir stjórn- in pessi félög nú mjög. Vakni hin Kínverska pjóð einhverntíma til meiri dáðar og drengskapar, pá mun engin efi á pví, að pessi leynifélög muni par eiga góðan pAtt að máli. Margir hugsa, að Kinverjar geti tekið jafnskjótum framförum og Jap- ansmenn. En pað er mjög hæpið, að svo fari, pví pessar pjóðir eru næsta ólikar, ©g kemur pað Vesturlandabú- um vel. Japanar eru duglegir fram- kvæmdamenn, urræðagóðir, ákafir, lipr- ir í sér og hugdjarfir. En Kínverjar eru kaldlyndir og daufgerðir, aptur- haldssamir og hugdeigir. En að spá pví, hvað úr peim geti orðið, er örð- ugt. Pyrir svo sem 40 árum hefði enginn trúað pví, að Japansmenn mundu geta tekið pvílíkum framförum, og Kínverjar sem seiglast furðanlega og fara sér hægt að öllu, munu pó halda fast í áttina, séu peir á annað borð komnir á stað, og pví er varlega far- andi í að neita pví, að peir muni lika á stuttum tíma geta tekið sér ótrú- lega mikið fiam. Kina er fjarskalega auðugt land. IJar lifa níi 400 millj. manna, og ef pað tæki verklegum framförum og pví væri vel stjórnað, pá gæti allur pessi mannfjöldi lifað par sældarlifi. Land- ið er ákaflega auðugt af kolum og málmum, livar í liggur feykimikil auðs- uppspretta, og pó jarðnekt sé sum- staðar ágæt í landinu, pá er pó mik- ið af góðu landi óræktað; Kolanám- urnar mundu verða óprjótandi auðs- uppspretta. par í landi hafa fundizt pykk kolalög, sem ná yfir álíka stórt svæði og pýzkaland og Erakkland til samans! I fylkinu Iíunan eru hin ríkustu kolalög, par sem að fást bæði ágæt Antracit-kol og almenn kol. I héraðinu Shanse hefir Richtlioen, bar- ón, fundið kolalag upp á 78,000 fer- hyrnings kílömetra og á pykkt frá 12 til 30 fet að jafnaði, allt að 500 fet, sem ein myndi nægja til að byrgja alla jörðina með kol fjarska lengi. Af pessu eingöngu fá menn séð, hve stór- kostlega pýðingu pað mundi hafa á yfirráð heimsins, atvinnuvegi og verzl- un, ef Kínverjar „vöknuðu fyrir al- vöru“. Nú sem stendur fær Kína kol frá Japan, — sem eru miklu lakari, en landið á sjálft heima fyrir ógrynni af! Auk kolannaá Kína, er par ógrynni af Agætu járni, er eigi er unnið að, kop- ar, tin, blý og mestu kynstur af kvika- silfri, saltnámur og ríkar steinoliuupp- sprettur, og pó er steinolía flutt inní landið! J>að sem Kína parfnast mest með, eru járnbrautir. Landið hefir stórúr og skurði, er hentugir eru til vöruflutn- inga langt uppi land. En par sem eigi er hægt að nota Arnar og skurð- ina, er hin brýnasta pörf á járnbraut- um, einkum parf ein mikil járnbraut að ganga eptir pveru landi, frá suðri til norðurs, er sameinaði Suður- Mið- og Norður-Kína. En allt til pessa hefir eigi mátt nefna pað á nafn við stjórnina, að lagðar yrðu járnbrautir uin landið. En ófarirnar í síðasta ófriðnum hafa komið vitinu fyrir stjórn- ina, og kennt henni, að eigi tjáir ann- að en fara að dæmi Japansmanna. og læra af Yesturlandapjóðunum, eigi rikið að geta vari/.t útlendra árásum. f>að er pví eigi óliklegt, að Kínverjar hætti nú fornri heimsku og fastheldni, og fari nú að leggja járnbrautir hjá sér, — pessar slagæðar menningar nú- tímans. En enn pá á Kína aðeins einn lítinn járnbrautarspotta, sem að engu gagni kemur i verzlunarlegu tH- liti. Yið friðinn í Shimonoseki neyddust Kínverjar til pess að ljúka upp mikl- um hluta af Suður- og Mið-Kína fyrir verzlun Japansmanna og Yesturpjóð- anna, og við pað komst nálægt helm- ingurinn af Kínverjum í samneyti og verzlunarviðskipti við menntapjóðir heimsins, sem nú lceppa hver við aðra að koma verzlunarvörum sínum á pennan nýja rnarkað. En par stendur Japan betur að vígi en Vestanpjöð- irnar. Ef Kínastjórn vill sporna við pví að allur iðnaður og verzlun lands- ins komist í hendur útlendinga, pá neyðist hún til að örfa pjóði'na sjálfa til framkvæmda í peint efnum, svo hún fái bolað útlendingana burtu, eða að minnsta kosti láti pá eigi eingöngu setja að allri verzlun og iðnaði pessa rnikla veldis. Ef hentugar járnbraut- ir kæmust á víðsvegar um rikið, mundi pað mjög styðja samkeppni Kínveija við útlendinga, SeyðisfirAi 7. ágúst 1896. Tíðarfar er alltaf hið bezta, en nokkuð lieitt og purrt. Nýting hefir orðið hin Agætasta á töðu, sem nú er víðast hvar hirt. Fiskiaílinn er nú all-göður. og væri eflaust ágætur, ef beitu vantaði eigi víða alveg, en par sem hún er enn til í íshúsunum, pá mun hún eigi reynast eins góð og ef ný síld fengist. En stór síld hefir eigi fengizt hér enn pá til nokkurra muna. það sem komið hefir af síld inn á firði er svo smátt, að fæst net taka pað. Nýlega lét kaupmaður Carl Wathne „Elínu“ 88 lega heitt, jafnvel í hinu brennandi loptslagi í brunabeltinu. Skip- stjórinn var hræddur um, að ef hann léti pnelana vera niðri undir piljum, mundi hann missa flesta peirra úr hitasótt, og lét pessvegna reka nokkra peirra upp á pilfarið og pur á meðal gamla Dappo. Lémagna af hita svAfu skipverjar hingað og pangað á pilfarinu eða í rúmum sínum. Maðurinn er stýrði, var sá eini, sem var vakandi, og jafnvel hann virtist stundum missa alla meðvitund um hlutina fyrir utan sig, pegar hann var að taka eptir seglunum, sem löfðu slittulega niður með siglunni, en sólin sendi hina brennheitu geisla sína niður á hvirtíl hans. Skipstjórinn og yfirstýrimaðurinn sváfu í rúmum sínum, en undirstýrimaður, er atti að halda vörð, lá marflatur í dái í stærsta skipsbátnum, sem var á pilfarinu. Allt í einu hrundu hlekkirnir af nokkrum prælunnm á pilfarið og á samri stund hlupu nokkrir að neðan upp á pilfarið og höfðu peir axir, rítinga, sverð og skammbyssur að vopnum. Maðurinn við stýrið ætlaði að reka upp hljóð, en fyrr en hann gæti pað, hué hann örendur niður á pil- farið, er einhver hafði rekið riting í gegnum hann, Á sama augna- bliki ráku huildrað mannsbarkar upjx hræðilegt öskur, sem práðu að hefna pjáninga sinna. Hinir hvítu vöknuðu og spruttu á tætur; peir vissu ósköp vel, hvað pessi öskur höfðu að pýða. Stýrimaðurinn stökk út úr bátnum og kom niður í fang margra fasthentra svert- ingja, og áður en hann fengi tíma til að beiðast griða, íleygðu peir honum útbyrðis. J>eir, sem ákafastir voru, æddu niður í lyptingu skipstjórans, og drápu hann hálf sofandi í rúmi sinu. Blóðbaðið var nú pegar á euda, pví svertingjarnir voru ekki fúsir á pessum end- urgjaldstíma, að sýna peim vægð, er höfðu verið vægðarlausir við pá. Yarra fór nú að litast um eptir Jose Lopez. Blindir af æði voru nokkrir prælar búnir að draga hann fram úr rúmi sínu, An pess peir pekktu hann frá liinum og Yarra kom mátulega til að aptra einum peirra frá að reka riting í brjóst honum. „Hvað er petta! ætlarðu að drepa pann eina, sem hefir sýnt oss velvild og meðaumkvun?“ æpti hún. „Yið skulum Iáta hann halda lífi, til pess að sýna, að vér séum ekki vaupakklát“. Vesalings Jose, sem bjózt við, að hann rnundi fara sömu leið- ina, sem félagar haus, sá af hreifingum hennar, að áér mundi verða Yarra. (Saga frá Afriku), S5 unarlaust með pungri svipu, er hann ávalt hafði. pað virtist sem hljöð peirra og tár skemmtu honum og hinurn villidýrslegu fylgifisk- um iians, en pær skildu eklcert orð, er peir sögðu. petta var byrj- unin á hrakningum peirra. en meðferðin á peirn, pó ill væri, var pó iniklu betri en meðferðin á flestum liinunx prælunum. Strax og peir voru komnir úr landsýn, voru tveir og tveir í einu dregnir upp á efra pilfarið til pess að rétta úr sér og anda að sér hreinu lopti, en ef peir ekki pegar í stað gjörðu pað, senx peim var sagt, og opt jafnvel Astæðulaust, börðu hinir ósiðuðu há- setar pá unz blódið streymdi niðift- eptir linxum peirra. Hatrið festi líka djúpar rætur í hjörtum peirra, pví auk brauðsins, fengu peir alla leiðina eklci nema nokkra dropa af vafni og súpu, sem hefði verið bezta uppsölunxeðal. Hver dagurinn leið á fætur öðrum, án pess að nokkur breyting yrði á högum peiri-a, eða nokkur vonar- neisti kviknaði lijá peim. Við og við, gaf einhver upp andann, ör- magnaður af öllum pessurn hörniungum, og líkinu var pegar volgu kastað útbyvðis, eins og pað væri svíns- eða kindarskrokkur, svo pað varð hákörlunum að bráð. Ef einhver hinna vesalinganna grét eða snökti af meðaumkun, ruddust hinir ómannúðlegu sjómenn inn á milli peirra og börðu á báða bóga með svipum sínum, unz allir pögnuðti. Yarra ætlaði að verða hamslaus af reiði, við að sjá pessa djöfullegu meðferð, og tilfinningar hennar breyttust nijög. Hún var nú ekki lengur eins hræðslugjörn og hún fyrir stuttum tírna hafði verið, held- ur fann hún, að liún var orðin huguð og voguð, að hún treysti sér til að vinna verk, er hana fyrir skömmu hafði hryllt við. Meðan hætt var við, að peir Brasilíumenn mættu einhverju varð- skipi Englendinga, gáfu peir nákvæmlega gætur að öllum skipum, er peir komu auga á, gættu vandlega bandingjanna, en naumast voru peir komnir út á rúinsjó fyrr en peir ekki gjörðu annað en slæpazt, spila og sofa. þeir nenntu uu ekki að gjöra nema hin allra nauð- synlegustu verk, og peirra mesta áuægja var að pína og berja prafia pá, er farið var með upp á pilíarið til að anda að sér hreinu lopti. Sá eini, sera sýndi peim nokkra meðaumkvun, var unglingspilturinn, •sem bjargaði lifi Yörru; hann hét Jose Lopez, og sótti hann opt vatu 'í st ri*í krukku, pegar hanu gat gjört pað án pess, að tekið

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.