Austri - 07.08.1896, Síða 4

Austri - 07.08.1896, Síða 4
NR. 22 A II R T K I, 88 hlaupa suður á Firði eptir nýrri síld, en par var pá enga nýja síld að fá. Stórkaupmaður Thor E. Tulinius og frú hans, fóru nú með „Rjukan;! p. 29. f. mán. frá Eskifirði til Bergen. J>íiu hjón fóru hér víða um Firðina og uppí Hérað, og var allstaðar vel fagnað af fornum kunningjum Tuli- r.iusar. Væri og óskandi, að landið ætti sér marga pvilíka dugnaðar- og nvtsemdarmenn. Sýslumaður Axel Tulinius kom hfer til bæjarins með frú sinni og mágkonu pann 2. p. mán. og bíður hfer par til „Vesta“ kenmr, og fröken Agústa fer með skipinu til Reykjavíkur. Hvalaveiðameimimir . Ellefsen frá Tvedestrand við Kristírtniufjörðinn og kaupmaður Pétur Bjarnason frá ísafirði, hafa mi afráðið að leigja land til liválaveiða, á Asknesi í Mjóafirði, og byggja peir par hvalaveiðahúsin á næsta vori. Vér fögnum pví, að hvalaveiðainenn- irnir setja sig loksins lika niðtir hér á Aiisturiándi, pví vér álítum, að land- ið muni geta liaft á ýmsan liátt iiagu- að af pví, einsog pað evkur lika sam- göngurnar við útlörnl. j>að gleðtir oss og, að lslendingur er einn af fórgöngumömium félagsins, <og munu fleiri nluthafar í pessu félagi vera Islendingar. Vér efumst ekki um, að félaginu ntuni heppnast hér veiðin vel, pvílikur ;aragriii sem hér er úti fyrir lundi af störhveli, en petta félag eitt um iiit- una enri sem komið er, og hefir fengið mjög góða leiguskilmála hjá landeig- anda, sem sjálfsagt liefir skoðað petta fyrirtæki fremur sem framför fyrir Austurland, en sem gróðafyrirtæki fyrir sjálfan sig. Á Vestöalsheiði hefir sýslumaður Eggert Brietn látið Arna iSigurðsson á Búðareyri vinna við 4. mann tölu- verða vegabót, allt norðan frá Skaga á Gilsárdal og alla leið hingað ofaná vegamót í Seyðisfirði, og segja Hferaðs- bændur peir, er um veginn hafa farið. að pessi vegabót sfe prýðilega vel af hendi leyst og til mikils fararléttis. Vegabót pessi er unnin fvrir 300 kr. ai' vegabótafé Norðurmúlasýslu og 150 kr. úr landssjóði, en sýslunefnd Suðurmúlasýsiu var eigi fáanleg til að leggja fe til pessarar vegabótar, og er pó meira en helmingur af veginum í Suðurmúlasýslu. Bjálmárdalsheiði hefir og verið vel vörðuð og vegurinn rnddur, nema á dálitlum parti herna megin efst í brekkunum. j>etta er og sögð góð vegabó't, og veitti sýslimefnd Xorður- múlasýslu 300 kr. til pessa fyrir- tækis. Páll J'ónsson vegfræðingur er nú bráðum búinn að brúa verstu pver- árnar á Jökuldal, og mun „Austri“ síðar færa nér.ari lýsingu á peim brú- argjörðum. — ]>ví miður mun í'feð eigi hafa nægt til að brúa lika Hnefilsdalsá (Hnefln), sem pó er bráðnauðsynlegt, og verður næntanlega gjört að ári, pví vfer efuinst eigi um, að ffe fáist úr landssjóði til svo nauðsynlegs fyrir- tækis. Síld er nú alveg nýkominn hér inná fjörðiun, og hlaðfiski um leiö. „Inga“ og „Sósa“ fóru héðan 6. p. m. til útlanda. „¥esta“ koni hingað 6. p. m. og voru landshöfðrngi 'og landlœknir með skip- iiui, ætluðu peir til Sauðárkróks og paðan landveg. Með skipinu voru ennfremur, farstjóri, héraðslæknir Guðm. Hannessou með frú sinni, verzl- unarstj. Jónas Jónsson f'rá Hofsös með frú, héraðsl. Gísli Pfetursson til Húsa- víkur, W. Ó. Breiðfjörð á Jiringferð kringnm land o. fl. Hingað komu, cand. tliool. Geir Sæmundsson og kona Jóns prenta.ra Jónsspnar með 2, börn. Héðan tóku sér í’ar fröken Ágústa Hallgrímsdóttir (biskups), verzlunarstj. Pétur Óláfsson með frú sinni og hval- aveiðamaður .Pétur Bjarnason. Slys. Að kvöldi pess 3. p. in. drukknaði útvegshöndi Guðm. Ás- mundsson í lendingnnni fyrir fram- an hús sitt liér út á Ströndinni. Gjafir til Vestdalseyrarkirkju. Áður auglýst . . . 360 kr. 25 a. Önefndur . . . . 30 — 00 — Guðmundur Magnússon 4 — 00 — Jakob Sigurðsson . „ ■— 50 —■ Sigurður Jónsson . 10 — 00 - Saratals 384 — 75 — Dvergasteini 3. ágúst 1896. Björn porláksson. verður krafizt Iijá peim seni ekki verða búnir að greiða uppboðsskuldir sinar frá uppboð'nu á Yestdalseyri pann 21. raaí 's. L fyrir 15. p. m.. Pantanir verða að koma 3 vikuni fyi'ir burtfarardag skips pess, sem hvalurinn óskast seadur með. fH 50 eð bJD 05 > ÍH 53 P-H Cð > w 'ZS m 0 0 0 W P4 ui Sd P CD Ph oá a o 03 CJH 0 cá 0 ci 03 r0 -4-3 m Þ-s 0 oá 0 'rr? 'O xO '0 rP a *-< cá 0 o ctf o w Þn. O -4-3 CÖ i—! Þh '0 0 CQ • 0 +2 ö *P(^ 00P °uipu0s vysuuijsi 'R.iioui °/0OT uuun{UAi[ ju^so3[ ‘uíu.tjJTJAj puos unS.ioq pjqo og Hestur .kefir tapazt héðan austur fyrir Smjörvathsheiði. Hánn er al- svartur að lit, stór og fönguiegur. með klíppt fax og tagl, vel hæfður og jArn- aður með fornum járnum, mark: heil- ri'fað hægra, aldur: 10—11 vetra. Hver sem verður var við hest penna, er vin- samlega beðinn að taka luinn í geymslu og gera mér aðvart uni, gegn skað- lausri borgim fvrir ómök <311. Yopnafirði, 11. júli 1896. Ö. F. Davíössön. W. F. Schrams rjóltóbak eV bezta neftóbakíd. Fineste Skandmavisk Export KaíFe Snrrogat ei’ hinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir sem nú er í verzlaninni. Fæst hjá kaupmönnum á íslandi. F. Hjort & Go. Kaupniarmahöfu. Vestergade 15 Kjöhenhavn K. hefir hinar stærstu og odýrnstu bvrgðir í Kaupmannaliöfn af eldavélum, ofmun og steinolíttofnum. Eldavélarnar fásfc, hvort menn vilja lieldur frítt stand- andi eða til pess að múra upp og eru á mörgum stærðum frá 17 kr.. Yíir 100 tegundir af ofnum. Maga- sin-ofnar sem liægt er að sjóða í, lika öðruvísi útbúnir, frá 18 lcr, áf bezfcu tegund; ætíð hinar nýjustu endurbæt- ur og ódýrasta verð. Nánavi upplýs- ingar sjást á verðlista minum sem er sendur ókeypis. liverjum er pess óskar, og skýrir frá nafni sínu og heimili. Verðlistinn fæst einnig pkeýpis k skrif- stofu pessa blaðs, innan skamms, Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. PrentsmiSja flustra. 86 væri eptir pví, og færði prælurn peim, er mest kvöldust af porsta. Einn dag er hann vann petta kærlciksverk, sá skipstjórinn til hans, er um leið kom út úr lyptingunni. Hann reðst pegar á vesalings drenginn, barði hann vægðarlaust með svipu sinni og hef'ði sjálfsagt rotað hann með reku, er hann hfelt á í hendinní, ef Yarra hef'ði ekki gengið á milli og pannig beint bræði hans að scr sjálfri. pessi lýsing mun gefa dál’tla hugmynd um ástandið á skipinu „ Ai:dorinka“ á meðan pað var á leiðinni, yfir Atlantshafið, nokkur hundruð raílur frá ströndurn Afriku. Enn pá va* Yarra ekki búin að sjá alla fang- ana, pótt henni vœri leyft að ganga um á pilfarinu, mátti samt enginn kvennmaður fara niðnr af pví. Einusinni, fyrri part dags', voru hferumbil 30 mauns reknir upp á pilfarið, og peim skipað að ganga um á pví öðrummegin til pess að hroifa sig. En hásetar peir, er áttu að reka pá fram og aptur, urðu að lokum leiðir á pessum starfa, og lögðu sig út af. . þegar Yarra af hendingu gekk framhjá prælunum, heyrði liúo, að einhver cefndi nafn hennar, og er hún sneri sfer við, sá hún gaml- an Afríkumams liggja á pilfari og var hann svo máttfarinn, að pað virtist sem hann ekki gæti hreift sig. „Yarra", nuelti hann, „pú manzt pá ekki eptir mér, en eg er frændi pinu og man vel eptir per. Engleudingar hafa tvisvar áður frelsað mig úr klóin prælasalanna og eg unnið í mörg ár á herskip- um peirra. Yesalings barn, pú hefir víst aldrei áður heyrt getið um Engieudingana, en pað stendur á sama. Eg hefi pannig aldrei koniið tii Ameríku eða eyjanna sem præll og í petta sinn mun eg heldur ekki lita pær nema sem frjáls maðui'“. „Hvað ætlar pú pá að gjöra?“ spurði Yarra hlessa. „Hefurðu hug tii að gjöra sena eg segi pfer?“ sagði gamal- mennið. „Eg mundi freista alls til að vinna frelsið'* svaraði hún einbeitt. „J>að er ágætt, pá skulum við ekki ‘ sleppa tækifærinu, er pað gefst. Hfer á skipinu eru 3 aðrir menn, sern emnig fyrrújn hafa ver- ■ - 7 ;si prælmenni, er hafa oss á valdi sínu, handtóku pá og mig i smáLíát, einum. Ef við aðeins gæturn náð pessum hlekkjum ai fótuuum á ukkur. gætum við hæglega náð peim á vcrt vald og pá 87 veitti oss Inegt að komast til einhverrar enskrar hafnar, par sem vfer værum óhultir. En stattu nú okki lengur hferna, pað kann ein- hvern að gruna margt. |>ú skilur, hvers með parf, og . við felum pfer á hendur að útvega verkfærin til að koma pví til leiðar“. J>essi erð kveiktu vonarneista i brjósti Mnnar ungu stúlku og hún ásotti séi' að gjöra sitt ýtrasta til að frelsa ffelaga sína. Bras- iliumennirnii' höfðu lofað Yörru og tíu öðrum slíkum að búa í lvpt- ingu einni, par sem vopnasaf. ið einnig var geyint, og Yörru datt pegur í stað í liug, að ef svertingjarnir fengju eittlivað af peim, mundi peim veita hægt að yfirvinna skipverjana. 1 fyrstn porði hún ekki að segja hinum fyrirætlanir sínar af ótta fvrir pví, að pær huindu koma upp um hana; hún sá líka, að ef allt ættí að ganga vel, pá pvrf'ti hún að-fá aðstoð flestra peirra og'jafuvel allra. Fyrst sagði hún einni frá pví, svo annari og linnti ekki fyrr en pær allar voru búnar að héita pvi, að taka pátt í uppreistinni. j>; ð var nú tvo erfiðleika, sem purtti að sigra, sem sfe að losa svertingjana við hlekkina, og að iá peini vopn í hendur. þeim datt jafnvel í hug, að fá Jose Lopez til að lijálpa sér, en voru hræ'ddar um, að pó hann væri vingjarnlegur við pær, muncli liann ekki svíkja landa sína, og porðu pví ekki að segja honum leyndarmál sitt. Til allrar hamingju fundu pær pjöl, sem ein stúlkan vissi til hvers var notuð, og færðu pær gamla svertingjanum hana, næst pegar hanu var rekinn upp. á pilfarið. J>ega.r prælarnir voru búnir að taka ráð sín sarnan urn petta, var sem peir fengju nýtt fjör og krapta, pví í léttlyndi sínu tóku peir ekki eptir peim ernðleikum, er peir áttu fyrir hendi að yfir- stíga. Með fám orðum gáfu peir bandingjunum fyrir neðan pá til kymia fyrirætlanir sínar, og kváðust peir fúsir að hlýða, er peim væri gefið merki. Tveir dagar liðu í óttalegri epfcirvæntingu. jþað virtist svo, sem hinir hvítu væru aðgætnari, en peir áttu að ser ■— ef til vill heiir pá verið tarið að gruna að ekki væri allt ineð feldu. Gamli svertinginu og ffelagar hans nöfðu ekki látið pjölina ónotaða; með- an hann var að sverfa, hristu hinir hlekki sína, öskruðu eða sungu og gjörðu allt mögulegt hark, til pess að hinir hvítu ekki skyldu heyra, hvað verið var að gjöra. Loks var pað oinn dag, að pað var óvana-

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.