Austri - 27.02.1897, Blaðsíða 2

Austri - 27.02.1897, Blaðsíða 2
Nít. 6 A U S T R I. 22 sonur hins yfirforingja Ouhana, Gomez, og tóku Spánverjar lík peirra beggja og hnýttu peim í tögl á hestum sínum og létu pá draga líkamina langa leið til háðungar hinum föllnu hetjum, og huldu svo hræ peirra. En mælt er, að vinir peirra föllnu hafi síðar náð líkunum og komið peim á laun til höf- uðborgarinnar Havana og veitt peim par sæmilega greptran. Spánverjar neita pví, að peir hafi svikið Maceo herforingja í tryggðum, heldur hafi. hann fallið í reglulegum bardaga; en meðferð peirra á Zerlucha, líflækni Maceos, virðist benda á pað gagnstæða. J>ví í stað pess að hegna honum sem uppreistarmanni og hengja hann eða skjóta, pá hafa peir haft hann í mestu hávegmn í Havana, og og er sagt að hann ætli sér heim til Spánar, par hann mun óttast hefndir uppreistarmauna fyrir níðingsverk hans. Reyndar segir „Norden“, að síðar hafi komið fregnir um pað, að Maceo hefði komizt lífs undan morðingjunum, og peir farið manna villt, og álitið kynblending nokkurn, erlíktist nnkkuð Maceo, vera hershöfðingjann, en blaðið heldur pó sanna söguna um fall Maceo, enda liafi atburðinum verið svo ná- kvæmlega iýst, og sagan um fall Maceos, bæði send formanni Cuba-félagsins í Plorida, J. A. de Huan, frá áreiðan- legum manni í Havana og Justa Carillo, merkisborgara í Jacksonville í Florida, sem er brððir eins af hershöfðingjum uppreistarmannanna, og ber peim sög- um báðum saman. f>að virðist og benda til pess að sagan um fall Maceos sé pví miður sönn, að „Norden“ segir, að petta níð- ingsverk Spánverja hafi, sem vonlegt var, mælzt svo illa fyrir í Bandaríkj- unum, að í mörgum fylkjum sé nu opinberlega verið að safna liði, er halda eigi til liðveizlu við uppreistar- mennina á Cuba. Bandaríkin. Forseti Bandaríkjanna, Cleveland, lagði fram fyrir sambands- pingið í desember f. á. fjárlögin og telst forseta svo til, að tekjupurð Bandaríkjanna hafi síðasta fjárhags- tímabil numið rúmum 25 milliónum dollara, eða allt að 100 mill. króna. í ávarpi sínu til pingsins leggur for- seti pað til, að Bandaríkin skipti sér ekki af uppreistinni á Cuba að svo komnu. Stegir hann, að pó Spánverj- um hafi ennpá ekki tekizt að bæla niður uppreistina, pá haldi peir pó ennpá uppi einhverri stjórnarmynd á evnni, sem uppreistarmönnum hafi enn- pá sem komið er, ekki tekizt að koma á fót. En Cleveland segir, að pessi öfriður rétt undir handarjaðri Banda- ríkjanna, geti dregizt svo lengi, að Bandaríkjastjórnin neyðist til pess að skerast í leikinn, og segist hann ný- lega hafa ráðið Spánverjum til að veita Cubönum sjálfstjórn, og iofað peim, að vera peim hjálplegur með að koma friði á með peim og uppreistar- mönnum, og vonast forseti eptir pví, að S.pánverjar taki pessu tilboði Banda- ríkjastjórnarinnar vel. En ráðherr- arnir (senatið) eru miklu ákafari eu stjórnin í pessu máli, og hafa komið fram 4 uppástungur í ráðinu um að Bandaríkin veittu Spánverjum pegar atgöngu, og rækju pá burt af Cuba; en pví neitar stjórnin. Eins og áður er á vikið hér í Ausíra, heíir veturinn verið framanaf mjög harður í norðurhluta Bandaríkjanna. Svo gerði hlákur í desember f. á. og leysti og braut ís af stóránum, svo mesti hroðavöxtur kom í pær, og mikl- ar jakastíflur á sumum stöðum, svo pær flóðu víða til stórskemda yfir byggðir og bæi. Yoru einkum mikil brögð að pessu í Wisconsin-fylkinu. Um nýjársleytið fór fjöldi banka á höfuðið, og misstu margir par mikið fé, peir er ge'ymt höfðu par aleigu sína. Atvinnuleysi og eymd er nú ákaf- lega mikil í stórborgunum par vestra, svo til vandræða horfir, og deyja menn par nú víða daglega úr hungri og kulda. Bandaríkjamenn hafa takmarkað mjög innflutning manno í ríkin, sökum pess, að pá sem par eru fyrir, skort- ir mjög atvinnu; mun pví hið mesta óráð að fara nú sem stendur til Ame- ríku. Yart hefir orðið við jarðskjálfta í Bandaríkjunum i vetur. J>ann 10. desember sampykkti neðri pingdeildin bann gegn pví, að áfengir drykkir væru hafðir um hönd í ping- húsi Bandarikjanna, er kallast Capi- tolium. Hélt kapelán pingdeildarinnar hjartnæma bæn um pað, að pau lög mættu standa um aldur og æfi. England. J>ann 17. desember f. ;k kom meiri jarðskjálfti á Englandi, en menn hafa áður sögur af, svo að hús hristust, og húsbúnaður valt um koll og íbúarnir flýðu skelkaðir í allar áttir úr húsunum. Yarð einna mest af jarðskjálftanum í Cheltenham, Eedbury og Dean Eorest. Sumstaðar duttu menn um koll í jarðskjálftanum. í Ludúnaborg varð og jarðskjálft- ans vart, en miklu minna en á hinum umgetnu stöðum. Tyrkjum hafa stórveldin skipað að kalla landstjórann heim frá Krítey, af pví peim pykir hann lítt flýta fyrir stjórnarbót peirri, er Tyrkir lofuðu eyjarskeggjum 1 haust. Um al|>ýðiimeiiiitiin og framfarir. Eptir Svein J bnsson. —o— Nú um nokkur undanfarandi síðast- liðin ár, hefir margt verið rætt og ritað um alpýðumenntun og verklegar framfarir hér á landi. En pótt margt hafi verið sagt, og margar og mikilvægar bendingar fram- komið um að auka menntun og verk- legar framfarir í landinu, pá er pó ennpá alltof skammt komíð áfram í framkvæmdum pessara mála. Að sönnu er pjóðinni vorkunn, pó hún sé smástíg, pví hún er fátæk og vantar í mörgu pau meðöl sem út- heimtast til pess að geta stígið stóru skrefin á stuttum tíma; pað er líka, ef til vill, réttara og heppilegra að fara sér hægt en halda pó alltaf í horfið, og vera viss um, að alltaf miði áfram en ekki aptur á bak. „Flas gjörir engan flýti“ í pessu efni sem öðrum. Afram parf pjóðin. — Margfallt lengra áfram en hún er komin, pví hún er eiginlega livergi komin ennpá; pað dylst engum hugsandi íslendingi. Að ekki er komið lengra áfram en petta, kcmur til af pví, að aldrei hefir verið byrjað, p. e. aldrei byrjað par sem átti ,að byrja. En hvernig hefði átt að byrja á andlega hlaupinu til frægðar og frama, til auðs og upphefðar fyrir íslenzku pjóðina um liðinn, yfirstandandi og ókominn tíma ? Eg vil vekja atbygli manna á pví, að pessu spursmáli eður líkum spurs- málum, hefir er.n ekki yerið svarað -fullnægjandi; enda vantar mjög mikið til að rétt hafi verið byrjað á fram- farahlaupinu; pví pó byrjað hafi verið að stíga fyrsta sporið (o: vísir til alpýðumenntunar), pá lietír strax jafn- hliða fylgt nokkurskonar auhaspor, sem hefir gjört og gjörir ailar fram- farir eins ómögulegar pjóðinni til upp- hefðar, einsog aukaspor hjá víxluðum hesti gjörir hann ómögulegan sem gæðing. fetta aukaspor hefði ekki purft að vera neitt óparfaspor, ef pví liefði ekki verið leyft að komast að, fyrri en par, sem pað átti heima seinna í röðinni Eg sl;al reyna framvegis í pessari stuttu grein, að skýra petta pann veg, að mönnum skiljist, að petta eða pessi aukaspor (pvi pau eru fleiri en eitt) á vegi framfaranna hafi verið óþörf og of snemma stígin, og að pau af peim ástæðum ern og verða hið grimmasta ljón á vegi allra andlegra og verk- legra framfara. Til að breyta vankunnandi eður lítt menntaðri pjóð í andlega hugsandi pjóð, parf fyrst að byrja á pví að upplýsa unglingana. En til pess að barnauppfræoing sé góð, purfa fyrst vera til nógu margir kennarar, Qg svo vel menntaðir og góðum hæfileg- leikuro búnir, að ekkert vanti til, að þeir geti verið, ekki einungis kennarar á barnaskólum, heldur og einnig á æðri uppfræðsluskólum. Hið allra fyrsta sem pyrfti pví að gjöra til pess að alpýðumenntun fram- vegis verði ekki neitt kák, — er að stofnsetja kennaraskóla. Og pótt eg sé ekki pví hlynntur, að hlaupið sé í landssjóð með bænir um styrk til allra fyrírtækja, pá held eg pví föstu, að pessi kennaraskóli ætti að stofnsetjast, og að miklu leyti að kostast af landsfé, í vissri von um, að með peirri fjárveitingu væri aptur komið í veg fyrir sumar aðrar fjárveit- ingar, sem nú— fyrir vöntun á pekk- ingu -— er sótt um í landssjóð. Kennarar við pennan kennaraskóla pyrftu að vera vel menntaðir menn, er kenndu: gagnfræði yfir höfuð, nátt- úrufræði, málfræði, fagurfræði, siðfræði, hagfræði, hugsunarfræði og inngrip í stjórnfræði. Fyrir utan læi'ða skólann álít eg að kennaraskólinn hefði verið hinn fyrsti og nauðsynlegasti skóii sem landið purfti að eiga, ef ekki átti að leggja undir höfuð alla alpýðumenntun og verulegar framfarir pjóðarinnar. En af peim ástæðum held eg fram pessum Jcennaraskóla sem bráðnauð- synlegum, að út frá horium mundu koma góðir kennarar, sem hefðu næg- an lærdóm og kunnáttu til að kenna. En pá fyrst getur maður búizt við góðum afleiðingum af skólunum, pegar kennararnir eru vel menntaðir og kunna vel með að fara. Á pennan skóla hefðu — fyrst til að byrja með — átt að sækja minnst 2—3 hæfustu piltar, og stúlkur auð- vitað líka., úr hverri sýslu landsins, er síðan hefðu átt kost á nægilega löng- um lærdómstíma á skólanum. Af pessum kennaraskóla hefðu menn fengið góða kennara, og í alla staði nægilega menntaða til að kenna á öllum barnaskólum og lægri skólum landsins. í>á fyrst áttu barnaskólar að byrja með svo fullkominni kennslu, sem hægt væri við að koma eða sem samsvar- aði aldri og hæfilegleikum barnanna. Börnin ættu að eiga kost á að læra á barnaskólunum frá pví pau eru 8 ára par tii pau eru 16 ára; pá taka gagnfræðaskólarnir við. Gagnfræðaskolarmr skyldu auk gagnfræðiskennslu yfir Iiöfuð, kenna aðferð Ul að kenna\ pá g,xti kennara- skólinn með tímanum breytzt í alþýðu- háskóla. Skólar pessir hefðu átt og ættu að vera: a.) 1 kennaraskóli, er væri í Reykjavík, b.) barnaskólar ura allt land í hverjum hreppj, c) 2 gagn- fræðaskólar fyrir landið, 'annar fyrir Suður- og Vesturlaud, hinn fyrir Norð- ur og Austurland, d.) 2 landbúnað- arskólar fyrir allt landið, og að síð- ustu kennaraskólinn breyttur í alpýðu- skóla, er ætti heima í Reykjavík. Auðvitað hefðu barnaskólarnir ekki átt að byrja fyrri en kennarar til þeirra hefðu útskrifazt af kennara- skólanum. Gagnfræðaskólarnir hefðu ekki átt að byrja fyrri en nægilega mörg börn hefðu lokið námi sínu á barnaskólun- um, og skyldi peirn pá, (börnunum) og helzt ekki öðrum, vera heimilt að ganga á gagnfræðaskólann, pó svo aðeins, að pau stæðust inntökupróf á pann skóla, er væri miðað við beztu einkunnir við burtfararpróf peirra af barnaskólanum. Búnaðarskólarnir skyldu taka við af gagnfræðaskölanum, og helzt ekki aðrir en gagnfræðingar, eður vel und- irbúnir menn skyldu fá inngöngu á pá skóla. f>á pyrfti í fyrstu góða bú- fræðinga, er útskrifast hefðu með beztu einkunn af einhverjum útlendum bún- aðarskóla — til að stjórna þessufli fyrstu íslenzku búnaðarskólum. Allir gagnfræðingar og búfræðingar hefðu sjálfsagðan aðgang að alpýðu- háskólanum. Ef menntunaraðferðin með svona- löguðum skólatröppugangi hefði verið upptekin og rækilega notuð, fyrir 20 árum síðan, mundi alpýðumenntun á íslandi nú vera komin á blómastig, og afleiðingar mentunarinnar farnar að sýna sig í stjórnlegum og verklegum framförum pjóðinni til hagsældar og upphefðar. p>að vantar elcki, ao kakað hefir verið við gagnfræðaskólann og búfræðisskól- ann, og barnasköla sumstaðar, en pað hefir a-llt fæðst með apturfæturna á undan, og kennaraskóli helir alls eng- inn verið til; pví pótt ætla mætti, að gagnfræðingar, sem fit liafa staðið sinn tveggja vetra tíma á gagnfræðaskólun- um, væru færir til að stjórna barna- skólum, pá er langt frá að svo sé. R,étt byrjun og vandað áframhald í menntamálum vorum er pað eina sem hafið getur pjóð vora uppá verulegt framfarastig. • (>ví er miður, að sára lítill undir- búningur mun liafa verið á mörgum piltum sem farið hafa á gagnfræða- skólana, enda hafa fjölda margir skriðið punnir paðan út aptur sem vonlegt er, og ber tvennt til pess. Fyrst pað, að fjölcli af piltunum hafa, í lærdómslegu tillití, ekkert undir pann skóla verið búnir, eða 'pá að þeir hafa fengið lít-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.