Austri - 19.06.1897, Blaðsíða 3

Austri - 19.06.1897, Blaðsíða 3
N.R 17 AUSTBI. 67 „Yesta“ fór frá Reykjavík kl. 10 um morguninn 10. p. m., en kom fyrst til Yestmannaejrja um nóttina kl. 2, pví hun hafði fengið hvasst á móti frá Reykjanesi og sjóa stóra. Yesta fór aptur frá Eyjunum kl. 3 um nóttina. Eg fór í laud í Yestmannaeyjum með hinum rösklega ng vingjarnlega stórkaupmanni, Herluf Bryde; hafa peir feðgar lengi rekið einir verzlun par í eyjunum, en hafa nú á síðari árum stórum fært út kvíarnar: Aust- ur í Yík í Mýrdal, og fyrir nokkru til Reykjavíkur og uppi Borgarnes; og munu peir einhverjir ríkastir kaup- menn hér á landi, og hafa lengi pótt dugandis menn. J>egar eg vaknaði um morguninn 11. p. m., hafði austanveðrið aukizt, og tók brátt af hina venjulegu ,,leið“ inná höfnina fyrir hrimi, er gekk hátt uppi ldetta, og hélt enginn að „Egill“ mundi koma fyrr en seint um kvöldið gegn svo miklu roki, og sumir ætluðu að hann mundi ekki hafa sig á móti veðrinu. En hér á varð allt önnur reynd, pví um miðdegi fékk eg boð um, að „Egill“ væri á uppsiglingu og kastaði hann atkeri hinu megin við eiðið í hlé fyrir storminum, par sem allir sjó- menu ætluðu að hann mundi liggja af sér garðinn, par sem peir álitu bráð- ófært fyrir eigi gufuefldara skip að fara útí pann haugasjó og mótvind. Eg fór strax útá skipið og varð pess pegar vísari, að peir kaptein Olsen og kaupmaður Eriðrik Wathne ætluðu að freista að halda skipinu áfram, og ld. 3 e. m., réttum 12 tímura á eptir „Yesta“, lögðum við á stað í ákaflega miklum sjó og mótvindi, og var all- ægilegt að halda áfram í pví veðri með pvilíkan fjölda fólks innanborðs, par sem eigi gat komið til nokkurra mála að loka lúkunum yfir lestarúm- inu. En pá sýndu peir Wathne og Olsen, hvílíkir lista-sjómmm peir voru. f>t>ir héldu eigi beinaleið austmr, langt frá landi, sem leið ligg'ur, heldur stefndu peir strax uppundir Eyjafjöll, og fórn par rétt fram með landi, í hlé af Dyr- hólaey, og síðan af Hjörleifshöfða. Og undir eins og peir voru komnir fyrir höfðann héldu peir inní Meðal- landsflóann og lét-u „Egil“ skríða par rétt fram með landi i hlé af Ingólfs- höfða, er við fórum svo nærri, að vel fær maður mundi liæ'glega hafa getnð slöngvað steini uppí bergið. Og er við vorum komnir fyrir höfðarm fórum við inuá Mýraflóann og með landi, fyrir innan Tvísker og Hrollaugseyjar og höfðum pá hlé af JSTesjuiium. Yið fórum og fyrir innan Rrökur og Ilvít- ing fyrir Áusturhorni og fyrir innan Papey og svo inná ÐjúpaVög, og kom- um par réttnrn 5 klt. á eptir „Vesta“, er hafði farið 12 tímum á undan okk- ur frá Vestmaunaeyjum, og hafði „Eg- ill“, sem gjörir 8 mílur í yaktinni, unn- ið panuig 7 tíma af „Vesta“, er fer c. 12 rnílur á hyerjum 4 tímum. Okkur gekk alltaf jafnt áfram, petta 3l/2—6 mílur á móti storminum og sjónum, er „Egill“ bar svo snildarlega af sér, að enginn sjór kom inná þil- Jar alla pessa löngu leið og í pvílíku roki; sýnir pctta hæði, hvað „Egill“ er ágætlega lagaður til að bera sjóa af sér, og svo varfærni og aðgæzlu yfirmanna, er fyrstir munu hafa farið pessa leið á fólksflutningaskipi, enda dáðust allir, sem á „Agli“ voru, að stjórninni á skipinu, sem og peirri lipurð og nærgaétni, er skipverjar sýndu fólkinu. Sem eitt dæmi af mörgum, skulum vér leyfa oss að geta pess, að Fr. Wathne gekk úr sínu eigin rúmi og herbergi á skipinu og léði pað 2 dömum, en lá sjálfur á sofa í káetunni og hafði pað all ónæðisamt. Hið sáma hafði skipstjóri Olsen gjört í suðurleið. A „Agli“ er nú tilbúinn afarstór vatnsketill, upphitaður með gufu, er farpegjar geta alltaf fengið sjóðandi vatn úr, og loptstrompar ofaní lest. þessi ferð „Egils“ innan skerja, sýnir glögglega yfirburði hans sem fólks- flutningsskips framyfir hin stóru skip, sem verða að fara langt frá landi, og taka pvi stórsjói yfir ,slg. Hefði pað verið lií'sháski, að vera nii með „Vesta“ í lest, fyrir svo mikinn fólksfjölda, er sjór gekk yfir hana bæði aptan og framan, par sem eiiginn vöknaði svo mikið sem í tána á „Agli“ og ekki 4 purfti einusinni a.ð breiða ofanytir lúkurnar alla leið. Rrullaup. |>. 18. júní gipti .háyfir- dómari Lárus Sveinbjörnson, eldri dóttur sína, fröken Kirstínu, sýslu- manni Magnúsi Jónssyni. Hóraðslæknir G. B. Schevíng. Regar vér lásum í Austra 16. tbl. að herra héraðslæknir G. B. Scheving væri fluttur alfarinn burt af Austur- landi, kom oss til hugar, að senda kveðju vora á eptir honum og pakkir fyrir hjálp hans og læknisdóma, er vér höfuip orðið aðnjótandi. Máltækið segir, „pess ber að geta, sem gjört er“, og sannarlega væri pað pess vert, að vér, sem herra Scheving hefir stundað með alúð og elju í sjúk- dómuin, héldum pví á lopt, hvílíkur afbragðs læknir hann hefir reynzt oss, jafn fljótur til hjálpar sem heppínn í ráðum. Ljúfmensku hans og lítillæti pekkja flestir, par sem hann talar jafn alúðlega við fátæklinginn sem ríkis- manninn, og er slíkt mikill kostur hjá lækni. Viljum vér, uin leið og vér pökkum honum af hjarta fyrir hjálp pá og umönnun er hann sýndi oss sjúk- um, cinnig óska lionum pess, að hann megi ílytja pað traust með sér til síns nýja bústaðar, sem vér með réttu til hans bárum, og að honum megi enn lengi auðnast, að lækna mein hinna pjáðu eins og hann hefir grætt okkar mein. Línuí pessar biðjum vér yður. hátt- virti ritstjóri, að taka 1 blað yðar Austra. Nokkrir þakklátir. Seyðisfirði, 19. júní 1897. TÍÐARFAKIÐ liefir síðan 11. þ . m. verið hið bágasta,. kuldar og úrkomur nálega á hverj- uin degi. pó skein sól hér um stund í clag. FISKIAFLI er víst enn þá nokkur, ef beita væri, og nokkurntíma gæfi á sjó. SLArS. Nýlega drukknaði sunnlenzkur maður Guðjón Jónsson, útá Eyrum, poir höfðu oflilaðið bátinn af salti, svo hanu söklc milli skips og lands. „VESTA“, skipstj. Svensen, kom 13. þ. m. og fór aptur norður snemma morguns 15. Með skipinu kom hingaö herra O. Wathne með frú sinni; og frú Kristín Jónsdóttir. Með „Vesta“ voru þeir, farstj. D. Thomsen, kaupmennirnir Vídalín með frú sinni. Baehe og fyrrum kaupm. 11. Thorlacius með frú sinni og- syni, ekkjnfrú pórhildur Tómasd., frú Breiðfjörð, frök. Engel Jensen, Helga Friðbjarnard. og Jónína Magnúsdóttir., cand, jur. Jón Krabbe, stúd. og verzlunarm. Ólafur Eyjólfsson frá Flatey, verzlunarm, Steindór Jónasson til Akureyrar, o. m. fl. „EGILL“, skipstj. Olsen, kom hingað 14. þ. m. Með „Agli“ kom ajitur að sunnan, ritstj. Austra og Ingibjörg dóttir hans, fru Iugunu Loptsd,, frök. porvaldína Jónsd., og nokkrir útvegsbændur af Eyrunum. er suður höfðu farið. Með „Agli“ var að sunnan frök. Guðný Briem til Djúpavogs, og stúd. tlieol. Pétur porsteinsson og aðstoðarlæknir herra Zeuthens, M. Jóhannsson, til Eskifjarðar, stúd. theol. Stefán Kristinsson og fröken Solveig Eggerz til Eyjafjarðar o. m. fl„ auk um 300 Sunnlendinga á ýmsar hafnir. fí Eaupendur Aiistnr' eru beðn- ra híauu uú ir I Kí T o m b ó 1 a til ágöða fyrir Spitalabyggingu á Seyð- isfirði, verður haldin pann 10., 11. og 12. júlí næstkomandi, og eru pví allir peir, sem vilja styrkja petta parfa fyrirtæk-i með gjöfum, vinsamlegast beðnir að senda pær fyrir 1. júlí. Torahólunefndin. Öllum peim, er sýndu okkur hluttekningu, er við misstum einka- dóttur okkar, Soffíu, og í dag fylgdu henni til grafar, vottum við okkar hjartans pakklæti. Rúðareyri 18. júní 1897. Áshjörg Áshjarnardöttir. Erlindur Erlindsson. 70 „Eg er hann; hvað viljið pér Sanchó Zerbúró?“ „Yér færum yður skipun vors konunglega herra, að fylgja okkur pegar til Sevilla“. „Hvað getur kotiungurinn í Kastilm og Leon viljað mér? kall- aði hann hissa. En kona hans hnippti í hann og hvíslaði kvíðandi í eyra honum: „Grunaði mig ekki rétt, er eg varaði pig við að vera svo heimskulega opinskár við gestinn. Hann liefir fært konunginum orð pín, og svo er ógæfan komin. Ó, blessuð líknar>nnar móðir, varð- veit pú oss! Eg sé pig ekki aptur, Sanchó Zerbúró“. „Vertu róleg, kona“, svaraði hann; „eg er hvergi hræddur". Svo sneri hann sér að riddurunum og sagði: nStígið af hestunum, Sennores, og takið málverð í koti Sanchó Zeibúrós. Látið hesta yðar hvílast eina eða tvær stundir; annars yrði peir uppgefnir áður en peir kæmu aptur til Sevilla“. Ricldararnir stigu af baki; á meðan húsfreyja tók til mat handa peim, íór Sanchö að raka sig, greiddi og prýddi hár sitt, skegg og kampa, og klædclist sínum beztu ldæðum, Er aiddararnir höfðu mat- azt og hvílt sig nægilega, kyssti hann konu sína og dóttur, huggaði pær eptir föngum, og fór síðan af stað ríðandi með riddurunum. Ekki var hann samt alveg kvíðalaus fyrir pví sem við tæki pegar kæmi til Sevilla, en óhræddur var hann. J>eir náðu ekki til Sevilla fyrrl en komin var nótt. |>eir fóru með hann til Aleazar konungshallarinnar, sem var par síðan á tímum Serkjs, beina leið, gáfu merki, og voru pegar hliðar- dyr nokkurar opnaðar fyrir peim. Svo var að sjá, sem beðið væri eptir peim, pví að hestasveinn nokkur tók pegar múldýr Sanchós, en gamall hirðsiðameistari tók við lionum sjálfum pegjandi, og fylgdi hann honum inn í herbergi eitt. |>ar var matur á borðum og rúm uppbúið. „Látið yður vel fallast á vistirnar, og sofið í guðs friði Sennor Hidalgó; góða nótt herra“, sagði hirðsiðameistarinn. Sancó fannst pað ókurteisi að spyrja, hvað konungur vildi sér, og sraraði pví kurteislega: „J>akka fyrir, herra hirðsiðameistari, og góða nótt; sofið með guði og í friði“. 67 „Yertu velkominn Antoníó“, kallaði Sanchó til hans; „hvaða erindi áttu aptur hingað til vor? Yilt líklega fá fréttirnar af pess- um göfuga gesti, sem hér hefir verið í nótt? Nú, eg hugsa raér að húsfreyja og stúlkan haíi pegar sagt pér nóg af honum og meira en pað. En hvar er annars stúlkan? Hún er pó vön að vera nálægt, pegar aðrir eins gestir og Antonió Hernandes koma að garði. En í öllum bænum, gefðu okkur nú eitthváð almennilegt að drekka, kona góð; gætir komið með krukku af brendu ariisvatni — skemrair hvorki Antoníó né mig!“ Antoníó Hernandes var fríður unglingur, reyndar nokkuð rið- vaxinn, stirfinn og luralegur í snúnirigum og framkomu, og Sevillu- maður rar hann í húð og hár. Hann var sauðasmábóndi einsog Sanchó Zerbúró, og var bær hans í dalverpi einu par skammt iiti í fjöllunum. Reyndar átti hann nú ekki eins margt fé einsog Sanchó. en talsvert margt var pað nii samt, svo að minnsta kosti, að pað var enginn óhæfa í pví, pó að hann beiddi sér Adelu fyrir konu. Adela og móðir hennar komu með drykkinn. „Góðan daginn, Antonió Hernandes“, sagði mærin með svo náttúrlegum rómi, eins og ekkert hefði í skorizt á milli peirra, „verið velkominn11. Og með pessum yndispokka, sem meyjum frá Sevilla er með- fæddur, fylti hún tvo hornbikara með hrenndu anísvatni úr stein- krukkunni, og drakk föður sínum og aðkomumanni til; en á meðan fylti móðir hennar tvær krukkur úr rauðum brenndum leiri, með víni úr vinbelg, sem hún hafði hengt par á dyrastafinn; síðan setti hún hinn dökkgula drykk fyrir pá. „Don Sanchó“, sagði pá Antonió liálf vandræðalegur, er hann var búinn að dreypa í anísvatnið og súpa vel á víninu, „pér vitið víst hverra erinda eg er kominn“. Sanchó hálfdrap titlinga með vinstra auganu og brosti íbyggi- lega. Móðirinn lirosti við, og leit til Adelu, Hún blóðroðnaði, en sagði rólega: „Til hvers ætli pú hafir svo sem komið, nema til að finna okkur!“ „Náttúrlega“, sagði Sanchó hlæjandi, „náttúrlega til að finna

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.