Austri - 28.08.1897, Síða 2
NR. 24
94
Hér virðist þvi eigi um annan t.il
tækilegan byggingarstað að ræða í
kaupstaðnum, en YeStdalseyri, par sem
hvorki er liætt við snjófióðum eða
skriðuhlaupum, og all-rúmgott bygg-
ingarstæði til á fleiri en einum stað;
par er og annað íslenskt verzlunarfé-
lag fyrir, Gránul'ólagið, er vér efnmst
ekki um, að tæld vel við Pöntunar-
félagi Pljótsdælinga og ípyngdi pví í
engu um grunuleigu, sem par má heita
frennir ódýr.
Ennpá ljefir Pöntunaifélagið aðeins
2 verzlunarhús að fiytja, og getur pað
eigi verið neinn stórvægilegur tilkostn-
aður fyrir félagið, er ódýr tími væri
tekinn til fiutningsins, og pá er minnst-
ar væru vörubyrgðir fyrir, og grunn-
urinn undir húsin muudi eigi verða
félaginu dýr, pvi vér höfum átt tal
við marga verkamenn á Yestdalseyri,
er hafa haft góð orð um að gefa dags-
verk til grjótakstnrs og grunnahleðslu
fyrir lólagið, og gæti petta munað pað
töluverðu, en verkamenn pó farið hér
hyggilega að ráði sínu, par peim mundi
aukast töluverð atvinna með framtíð-
inui, ef Pöntunarfélagið flytti útá
Yestdalseyri, sem oss finnst að pað
ætti að gjöra, og áður hefir víst komið
til orða, að pað gerði, pó eigi yrði
pá af pví í pann svipinn.
Frá aiþing'i.
—o—
Fjárlögin voru afgreidd til efri deild-
ar 9. p. m., og eru pessar nýjastar
fjárveitingar hinar helztu:
Til Eiðaskóla 2500 kr., til Hóla-
skólá 2500 kr. hvort árið; til vitahúss-
byggingar á Skagatá allt að 1500 kr.
Styrkur til að gera vetrarlægi fyrir
pilskip, allt að helmingi köstnaðar, pö
ekki yfír 10,000 kr., og veitist fé petta
með pví skilyrði, a.ð landshöfðingi sam-
pjkki reglugjörð og gjaldskrá fyrir
notkun pess. Til tannlæknis í Pvík
1000 kr. hvort árið, með pví skilyrði,
að veita stúdentum á læknaskólanum
tilsögn i tanrlækningum og hafa ókeyp-
is „klinik“ handa fátækum mönnum,
að minnsta kosti einusinni 1 mánuði.
Til utanfara handa héraðslæknum 600
kr. hvort árið. Til verkfróðs aðstoð-
armanns við hiriar vandaminni sam-
göngubætur allt að 1500 kr. hvort árið.
Af vegafé má geta um 14,000 kr., til
flutningabrautar fram Eyjafjörð og
36,000 kr. til pjóðvegar milli þjórsár
og Ytri-líangár, livorttveggja fyrra
árið. Til brúargjörðar á Hörgá við
Staðarhyl 10,000 kr., en sýslubúar
leggi fram fé pað, er J arf til að full-
gera brúna, að minnsta kosti Y3 kostn-
aðarins.
Til gufuskipaferða til hins samein-
aða gvifuskipafélags fyrstu 2 ársborg-
anir af 5 ára styrk (er pó má eigi
vera hærri 3 síðari árin en 50,000 kr.
á ári) 55 þvs. kr. hvort árið. Veitist
með peim skilyrðum, að féfagið haldi
uppi stöðugum gufuskipaferðum milli
landa og kringum landið pannig:
I.
1. Eerðir milli landa séu 16—18
hvert árið.
2. Hringferðir á millilandaskipum séu
gerðar frá 1. marz til 31. október,
og auk pess ein ferð til Yestfjarða
í janúar eða febrúar.
3. Hringferðir j ær skulu vera að
minnsta kosti 6 kringum laudið
fram og aptur (— 12 ferðir).
ÁÍI s
4. Aðal viðkomustaðir kringum landið
skulu vera 4 í hverri ferð: Kevkja-
vík, ísafjörður, Akurevri og Seyð-
isfjörður. Anlc pess má í liverri
ferð bæta við 3—6 aukaviðkomu-
stöðum til skiptis, helzt sem fæst-
um í cinu, cn aldrei fleiri en 6 í
sömu ferð, og skulu pað einkum
vera péssir staðir: Eskiíjörður,
Vopnaíjörður,Húsavík, Sauðárkrók-
ur, Dýrafjörður og Stykkishólmur.
5. Fyrsta hringferð sé hafin 1. marz,
og fjórum peirra sé, ef mögulegt
er, lokið fyrir miðjan júlí. Ein sé
gerð um lok ágústmánaðar og fram-
an af september, og hin siðasta
eptir miðjan október.
II.
1. Tveir strandbátar, yfirbyggðir, og
nægilega stórir, ejitir pví sem stjórn-
in sampykkir, með farpegarúmi
fyrir minnst 10—20 í 1. farrými
og 30—40 í öðiu farrými, gangi
stöðugt kringum landið frá 15. apríl
til 15. október, annar milli Reykja-
víkur og Akureyrar austur nm land,
og hinn milli sömu staða vestan
um land.
2. Strandbátarnir séu settir í svo hag-
anlegt samband við millilandaskip-
in, sem unnt er, helzt svo, að peir
í hverri ferð mæti einhverju peirra
í Reykjavík eða á einhverjum af
hinum fjórum aðalviðkomustöðum.
3. Yiökomustaðir strandbátanna séu
peir, er alpingi nánar tiltekur.
III.
1. Landsstjórnin sampykkir ferðaáætl-
un allra skipanna og sér um að hún
sé haldin.
2. Ferðunum sé hagað svo:
a Að alpingismenn geti komizt til
Reykjavíkur um lokjúní, og pað-
an aptur um mánaðamótin ágúst
—september,
b. Að skólapiltar komist lieim úr
skóla um byrjun júlímánaðar og
til Reykjavíkur aptur um lok
september.
c. Að kaupafólk frá Suðurlandi fái
fljóta ferð til Norðurlandsins í
byrjun julím. og ferð paðan aptur
kringum 20. september.
d. Sjómenn fái fljóta ferð fráReykja-
vík til Austurlandsins um 20.
maí, og paðan aptur til Reykja-
víkur um 20. sept.
3. Millilandaskipin komi ekki við í
Færej jum í 4 ferðum fram og apt-
ur, par á meðal í apríl og seinast
í maí eða byrjun júní á leið frá
Kaupmannahöfn, og seinast í ágúst
eða í byrjun september og sömu-
leiðis í síðustu hringferð á leið frá
íslandi.
4. Farmeyrir og fargjald sé ekki hærra
en nú með skipi eimskipaútgerðar-
innar, og milli liafna með strand-
bátunum líkt og er petta ár, með
strandbátnum „Bremnæs“. Far-
gjald milli Yestmannaeyja. og
Reykjavíkur verði sama og milli
Stykkishólms og Rvíkur.
5. Farmeyrir og fargjald milli tveggja
ákveðinna staða verði liið sama,
pött skipta verði um skip, bæði að
pví er snertir farm og farpcga.
fó verður pá að nota pað skip, er
fyrst fer til staðar pess, er ætlað
er til.
6. Allt að 50 iðnaðar- og almúgamenn
fái árlega A peim ferðum, er félagið
og st.jórnin koma sér saman um,
ferðir milli landa í öðru farrými
T R í.
fram og aptur fyrir sama verð og
annars er tekið fyrir aðra leið —
gegn skírteini frá sýslumanni eða
bæjarfógeta í pví umdæmi, er peir
búa i.
Til gufuskipaferða í Sunnlendinga-
fjórðungi og í Faxaflóa allt að 7500
kr., á Breiðafirði 2500 kr., og á ísa-
fjarðardjúpi 2500 kr., en landshöfðingi
sampykkir ferðaáætlun bátanna.
Til fastra flutninga-vagnferða einu
sinni eða tvisvar í viku austur að
Rjórsárbrú og lengra 1000 kr. hvort
árið.
Til fréttapráðar milli Tslands og
útlanda, fyrsta ársborgun af 20 ára
tillagi 35 þús. kr. á ári.
Til húsbyggingar á Jdngvelli bæði
handa pjóðlegum samkomum og fyrir
útlenda ferðamenn 2500 kr. með pví
skilyrði, að eiustakir menn leggi fram
að minnsía kosti jafnmikið fé til bygg-
ingarinnar. Til Brynjólfs Jónssonar
til fornmenjarannsókna 300 kr. á ári.
Til eins manns til að nema dýralækn-
ingar 600 kr. á ári. Til Boga Mel-
steðs til að gefa út sögu íslands, allt
að 600 kr. á ári. Til Páls Ólafsson-
ar 500 kr. á ári. Til cand. Jóiis
Jónssonar til að rannsaka og rita um
sögu Islands á siðari tímum, 600 kr.
á ári. Til „Hvítabandsins“ 100 kr. á
ári, Til dr. Jóns jporkelssonar rektors
300 kr. á ári. Til Geirs Zoega kenn-
ara til að semja ísl.-enska orðabók
500 kr. á ári. Til kand. Bjarna
Sæmundssonar til fiskirannsókna 800
kr. á ári. Til listamannanna Skúla,
þórarins og Einars 600 kr. á ári til
hvers. Til útgerðarmannafélagsins við
Faxaflóa til að fá erlendan skipasmið
500 kr. Til knnd. mag. Helga Jóns-
sonar til jui tafræðisvannsókna og til
vfsindaiðkana 1000 kr. á ári, Til síra
Bjarna þorsteinssonar til að safna og
gefa út íslenzka pjóðsöngva 1000 kr.
fyrra árið. Til Brynjólfs porláksson-
ar til að fullkomnast í lfljóðfæralist
600 kr. fyrra árið. Til Sigurðar |>or-
lákssonar til að læra leikfimi 500 kr.
fyrra árið. Til Björns forlákssonar
á Álafossi 1000 kr. fyrra árið til að
kaupa tókembivél, tóskurðarvél, dúka-
pressu og pæfivél. Til iðnaðarmanna-
félagsins í Rvík til að styrkja efnilega
iðnaðarmenn til utanfarar til að full-
komna sig í iðn sinni 500 kr. hvort
árið. Til Bjarna Sæmundssonar fiski-
fræðings og annars manns til ferðar á
fiskisýninguna í Björgvin 500 kr. til
hvors. Til Hólmgeirs Jenssonar á
Vöðlum til að stunda dýralækningar
300 kr. hvort árið. Til kand. Magn-
úsar Magnússonar (frá Oambridge) til
að kenna ókeypis líkamsæfingar í
Reykjavík 1200 kr. á ári. Styrkur til
2 manna til að fara á landbúnaðar-
sýningu í Björgvin eptir veitingu lands-
höfðingja 500 kr. til hvors. Til Jóns
Ólafssonar til að vekja eptirtekt á
Islandi í útlendum tímaritum og blöð-
um 1200 kr. á ári. Til að byggja
upp spítalann á Akureyri 5000 kr. Til
spitalabyggingarinnar á Seyðisfirði
1200 kr.
Ennfremur eru veittar úr viðlaga-
sjóði, 80,000 kr. til „að byggja stein-
hús í sambandi við landsbankann, par
sem sje nægilegt húsrúm fyrir lands-
bankann, aðalpóstafgreiðslu landsins,
skrifstofu landfógeta, forngripásafnið,
málverkasafnið og náttúrugripasafnjð,
svo og húsrúm til bráðabirgða fyrir
hinar æðri menntastofnanir".
* *
*
fað er einkennilegt við pessi fjár-
lög, hversu réttmætum og sanngjörn-
um kröfum Austfirðinga hefir verið
traðkað á alpingi, og pessi fjórðungur
landsins orðið hraparlega útundan í
fjárframlögunum, bæði hjá fjármála-
nefnd neðri deildar og í deildinni sjálfri,
í samanburði við hinafjórðungalandsins.
Teljum vér par fyrst til, að pað
lítur eigi út fjrir, að pví ákvæði hafi
verið komið inní samningana við hið
sameinaða gufuskipafélag, að skip pess
fari hingað til Austurlandsins nokkra
aukaferð í janúar- eða febrúarmánuði,
einsog beinlínis er tekið fram, að pað
skuli fara til Yesturlandsins. Væri
skipunum pó miklu hægra að koma
hér við á leiðinni fram og aptur, sem
er aðeins lítill krókur fyrir pau, til
móts við að gjöra sér gagngjöit ferð
til Vesturlandsins um miðjan vetur.
Rað virðist engin ástæða til pess að
svipta oss Austfirðinga einhverri nanð-
synJegustu ferð gufuskipanna liingað
til Austurlandsins, pó að vér höfum
vanalega góðar samgöngur við útlönd,
einnig um pann tíma árs, með s ldar-
veiðaskipunum, pví pað hafa lika Yest-
firðingar langt fram á vetur með livala-
veiðaskipnnum; enda eru pær sam-
göngur miklu valtari að reiða sig á,
en fastákveðnar ferðir póstgufuskip-
anna.
Og að sigla hér upp til Austfjarða
um miðjan vetur, mun enginn sjómað-
ur álíta hættumeira, en fara vestur
fyrir land um pann tfma árs, að
minnsta kosti hefir reynslan sýnt pað
á peim fjölda sildarveiðasldpa, sem
hingað hafa komið, og farnast vel sigl-
ingin, að sú mótbára hefir eigi við
rök að styðjast.
Loks virðist oss pað jafn öhyggilegt
af alpingi sem hinu sameinaða gufu-
skipafélagi, að láta póstgufuskipin eigi
koma hér við á Austíjörðum um miðj-
an vetur.
J>að sýnist mega ætlast til pess af
pinginu, að pað vildi styðja pann at-
vinnuveg, er landsjóður hefir annan
eins hagnað af sem síldarveiðinni, og
sem að mestu leyti er rekinn af hér
húsettum mönnum, hverra atvinnu al-
pingi hefir pví meiri ástæðu til að
styðja. En peim kæmi opt mjög vel
auknar samgöngur við útlönd um pann
tíma ársins.
En hvað hagnaði hius sameinaða
gufuskipafélags viðvikur, pá eru miklu
meiri líkur til, að pað gæt-i ojit og
einatt fengið hér á Austljöi ðum hieðslu
um pann tíma árs, frcmur en í Reykja-
vík og á Yestfjörðum, með pvi hér
mundi opt vera meiri eða minni síld
í skipið.
Auk pess kæmust öll bréf frá út-
löndum til Norðurlandsins mikið iijót-
ara til móttakendanna, sem jafnvel
gætu pá svarað peim aptur með skip-
inu, er pað kæmi til baka frá Reykja-
vík, og væri pað mikill hagnaður fyrir
Norðlendinga, par sem peir lítið eða
ekkert gagn geta haft af skipinu, ef
pað kemur aðeins við í Reykjavik.
Má pað heita all-undarlogt, að ping-
mönnum vor Austfirðinga hefir ekki
getað tekizt að sannfæra oamgöngu-
málanefndina í pessu efni, eða pá
sjálfa pingdeildina.
Á vitabyggingi' hér fyrir Austur-
landi lítar belzt út fyrir, að ekki hafi
verið minnzt í fjárlaganefndinni, eða í
neðri deild, og .var hún pó áhugamál
margra manna í pessum landsfjórð-