Austri - 28.08.1897, Síða 4

Austri - 28.08.1897, Síða 4
NR. 24 AlíSTRl. 96 blaðaútgéfendur að borga svo mikla p ninga í burðargjald, að peir ættii heimtingu á fullri tryggingu fyrir pví að blaðasendingar peirra væru ek-ki eyðilagðar í meðferðinni. En nú vill svo reynast. Með síðustuferð „Thyra“ fráReykja- vík kotnn hingað á Seyðisfjörð lieilar hrúgur af blaðabögglum til blaðaút- gefendanna hér; liafa bögglar pessir flækst með nor'ðanpósti alla leið til Beykjavíkur, og komanúhingað pann- ig útleiknir, að ntanáskriptin er pví nær gjörsamlega máð af, umbúðir all- ar rifnar og slitnar og óhreinar, at- aðar í leir og hrossataði, og sýnir út- lit bögglanna, að eittlivert póstkofortið hefir hlotið að opnast á leiðinni og bÖgglarnir aliir farið útbyrðis, en póst- ur hefir ekki verið hirðusamari en svo, að liann Iiefir troðið bögglunum blaut- um og óhreinum niður í aptur. Póst- afgreiðslumenn ættu að aðgæta frógang á póstsendingum, sjá um að ekki sé látið aflagast í kofortinu, pví við pað hljóta allar umbúðir að bila. En nú er aðferðin pessi: f>egar búið er að rífa og tæta umbúðirnar af blöðunum, afmá utanáskriptina, svo eigi verður séð hvert blöðin eiga að fara, prýða pau íneð Iirossataði og öðru skarni, pá eru pau send útgeféndunum, og vorða peir að gizka á, livort pau haíi átt að fara. Eptir pví sem hægt er að ráða af peim litlu leyfum, sem eru af umbúðunum, hafa pessir bögglar átt að fara á Vesturland og í Eorg- arfjarðarsýslu, og voru sendir héðan með norðanpósti 29. júní. Er pað ekki lítill ógréiði og skaði fyrir út- gefendur að purfa að breta kaupend- unum öll pessi vanskil, og mun upplag blaðanna varla hrökkva til pess, og eiga pá útgefendur peirra á hættu að missa fjölda kaupenda, er peir cigi fá bætt úr vanskilunum. Vér ritstjórar krefjumst pess, að póststjórnin láti rannsaka, hver valdur er að pessari meðferð á blöðum vor- um, og láti liina sömu sæta ábyrgð fyrir pað, og veiti oss fulla tryggingu fyrir, að slíkt komi ekki fyrir aptur. pví pað getur ekki staðizt að vér verð- um að borga afarhátt póstgjald, og fáum svo atvinnuveg vorn eyðilagðan með skeytingarleysi peirra manna, er eiga að sjá um póstsendingar, hverjir sem pað nú eru. pað er í meira lagi bágborið, að fá pvílík vanskil á blöðunum ofaná hið afleita fyrirkomulag á göngu land- póstanna héðan í ár! Póstsvik eru nú komin upp um fyrverandi pró- fast og prest, síra Bjarna pórarins- son á TÍtskálum, er hann lmfði framið á meðan hann var prófastur og póst- afgreiðslumaður á Prestsbakka á Síðu, sem eru pannig til komin, að guðs- maður pessi hafði talið póststjórninni fleiri hesta til útgjalda, en virkilega höfðu verið notaðir til póstferðanna par eystra, talið fleiri biðdaga pósts- ins á Prestsbakka en átt höfðu sér stað, og stungið svo skildingunum í sirm geistlega póstvasa. Á pessu hafði leikið svo nregn grun- ur áður, að amtmaður skipaði sýslu- manninum í Gullbringu- og Kjósar- sýslu að yfirheyra prestinn og setja hann í höpt, ef rannsóknin krefði pess. En prestur hafði fengið vitneskju um petta, og var allur á brott, er yfirvaldið kom suður að Utskálum, en fannst pó litlu síðar austurá Eyrar- bakka, par sem presturinn var hand- samaður og íiuttur í gæzluvarðhald til lieykjavíkur. paðan á svo Guðlaugur sýslumaður að fara með prestinn austur með sér, að afloknu pingi, til frekari yfirheyrzlu. Getur presturinn pá máske gefið sýslumanni áríðandi upplýsingar um pað, livernig á pví muni standa,, að pað brá svo við brottför prófastsins frá Prestsbakka, að envum peningum hefir síðan verið stolið úr pósttösk- unni sunnanlands! en par á undan meðan hann ríkti bæði yfir sáb num par eystra og pósttöskunni, hvurfu úr henni c. 3000 kr. í dag halda pau, fröken Helga Aust- mann og verzlunarmaður Stefán Bald- vinsson brullaup sitt, að Stöð í Stöðv- arfirði hjá föður hennar, síra Guttormi Yigfússyni. Seyðisfirði, 28. ágúst 1897. TÍDARFAR er nú allt.af frcmur kalt og óstöðugt og rigningar miklar, AFLI er fremur tregur, og mjög misjafn, en einkum spillir |ió beituleysið fvrir, þar síldin aflast bér eystra ennþá mjög lítið. „HEIMIIA LLUR“ kom bér inn }i. 21. |). m., og var leikið á lúðra af skipsmönnum í landi á sunnudaginn, en á mánudag liélt skipíð til Reykjavíkur. „THYRA“ kom hingað norðan um laud seinni hluta dags þ. 24. þ. m., og fór aptur af stað kl. 12 um nóttina beina leið til út- landa. Með „Thyra“ voru fjöldi farþegja, þar á meðal, prófessor Krabbe með konu sinni og syni, stórkaupmaður Asgeir Asgeirsson og kona hans og fósturson þeirra, Dr. Finnur Jónsson með konu sinni og syni, Dr. Jón Stefánsson með enskum málara, stud. jur. Páll Bjarnason og stúdent Bernharð Lax- dal o. fl. Héðan tóku sér far með skipinu: frú Erlingsson, kaupmennirnir Iversen og Richelsen, stud. jur. Karl Einarsson og stúd- ent Halldór Gunnlögsson. „RE8ERVEN“ kom í fyrri nótt norðau af Eyjafirði með töluvert af sxld. Með skipinu kom 0. Watlme að norðan. Fjártakuskip kvað vera væntanlegt hingað p. 24. september n. k. Andr. Rasmussen á Seyðisfirði, tekur velverkaðan saltfisk og fó í haust móti vörum eða tipp í skuldir, í verzlan Andr. líasimissens á Seyðisflrði er nýkomið: Kaffi tvær tegundir. Export, tvær tegundir. Hvítasykur. Púðursjkur. Congothe. Chokolade. Sukat. Rúsínur. Sveskjur. Hafurgrjón. Hveitimjöl. Mandler. Steittur Kanel. Corender. Cardemommer. Gerpulver kr. 1,10 pd. Húsblads. Stivelse. Steittur Pipar. Saltpétur. Yindlar, 10 tegundir. Reyktóbak. Skraa. Snústóbak kr. 0,75 pr. pd. Hummer. Lax. Sardiner. Anchiovis. Ostur. Spegepölse. Skinke. Tvíbökur. Kringlur. Sherry. Portvín. Rauðvin. Sódavatn. Lemonade. Handsápa. Grænsápa, 18 aura pd. Oliuföt. Eiskilínur. Eiskitaumar. Onglar og margt fleira. Hallur Ólafsson á Grýtáreyri í Seyðisfirði óskar að fá sem fyrst til kaups snemmbæra, unga og góða kú. Kvennsöðull, með ensku lagi, mjög lítið brúkaður, er til sölu. Ritstjórinn rísar á seljanda. FJÁRMARK Halldórs Skaptason- ar á Seyðisfirði, er: sneiðrifað fr. hægra, biti aptan; blaðstýft fr. vinstra, biti aptan. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðj a porsteins J. G. Skapiasonar. 96 in hafði ekki verið til að pvæla mér frain og aptur einlægt pann daginn. Eg var buinn að sitja við myndirnar góða stund. er eg heyrði skrikja í pípunni lierramannsins — gluggínn hennar Donna Concep- cion snýr út að götunni, einsog pið vitið; — pví hafði eg stein- gleymt, að hann kynni að konia. Eg varð dauðhræddur og slökkti Ijósið í einhverju fáti, og hljóp út að glugganum til pess að hlusta, pví að ekkert gat eg séð, af prí að pað var eins dimmt á götunni og í læstri kistu. Riddarinn blés hvað eptir annað; svo barði hann í grindurnar, svo að liringlaði í peim, og er pað dugði ekki, tók hann í rimlana og hristi, svo að eg hugsaði að grindurnar gongi af hjörunum. Eg læddist nú ofan stigann í myrkrinu, og stóð inui á stéttinni peim megin grindarinnar, svo nærri riddaranum, að eg fann til andgufunnar fram úr honum, er hann fór aptur að hrista grindina. „Blessuð móðir náðarinnar11 hugsaði eg með mér, „hann ætlar að mölva grindina af hjörununr'. Og eg ætlaði að kalla til hans að enginn væri heima nema eg, en pá heyrði eg málróm næturvarð- arins, og riddarinn sleppti grindinni. J>að fóru fáein orð á milli peirra; eg prengdi mér svo fram að grindiuni, að eg gat vel heýrt orðaskil. pó að eg sæi pá ekki nema óglöggt, vegna svartamyrkurs; en svo fór herramaðurinn aptur að hristá grindina. „Hún stendur fyrir honuin grindin svarna", hugsaði eg með mér og dró mig ögn innar. En í sömu svifunuin sleppti herramaðurinn grindinni aptur, og eg hoyr’i að hann sagði í reiði: „Caramba, vogarðu, hundurinn pinn, að snerta pínum prælshönd- um á mér?“ Og svo heyröi eg vopnabrak; eg stóð par agndofa af felmtri og skelfingu. Og nptiir eptir flein augnablik heyrði eg kveinandi stunur, — annar einvígismaðurinn íell til jarðar ofan á strretishellurnar •— svo var allt í pögn — dauðapögn. 97 Hafði riddarinn fallið eða næturvörðurinn? Mér var ómögulegt að sjá pað, hvað fast sem eg prengdi andlitinu að grindinni. Svo heyrði eg málróm riddarans: „Dauður? nú, pað var hálf leiðinlegt; hann skilmaðist ekki svo illa“, tautaði haun. Og svo gjörði hann eitthvað, sem eg ekki sá, og svo heyrði eg fótatak hans, og eg heyi'ði að hann gekk hart í burtu. f>að greip mig líkhræðsla við nainn, sem úti lá; eg var dauð- hræddur einsamall í pessu stóra húsi. Eg lauinaðist upp i herbergi Donna Concepcion. og ætlaði að kveikja, en gat hvergi fundið eld- færin i fátinu, sem á mér va.r. „Hlauptu út í fjöllin, par áttu heima, par hræðistu engan“, hugsaði eg með mér, tók laukana mina og kindarlærið, klifraðist yfir garðmúrinn, og paut út í fjöllin; eg pekki pau einsog hendurnar á mér, og par var eg ekki hræddur. 1 gær kom eg aptur hingað ofan úr fjöllunum, með hænduuum sem komu á markaðinn; pað eru til púsund taugar, sem toga mig hingað; en pað kemur ekkert við pessari sögu. I Sevilla töluðu allir um petta morð, og svo heyrði eg að höf- uð^Sanchó Zerbúró, borgarstjórans, væri í veði, ef honum tækist ekki að hafa upp á morðingjanum. Nú, eg vissi hver morðinginn var, og lif Sanchó Zerbúrós var í voða. Eg hikaði ekki við pað eitt augnablik að segja honum aila söguna, pví að eg er honum svo pakkarskyldur, að eg mundi láta líf mitt fyrir hann. Eg fór pví á leið heim til Sanclió Zerbúrós; eg gat íljótt spurt upp hús haús; en pá var eg svo heppinn að mæta hon- um í götunni la Muéla Don Sanchó. Eg sagði honum allt sem eg vissi, einsog eg hefi sagt yður pað hér, — og, við hið blessaða nafn miskunseradanna móður, hvert orð, sem eg liefi talað, er sannleikur. Að riddarinn, sem eg sá Don Sanchó Zerbúró fylgja yfir fjöllin, væri herra minn og konungur, vissi eg ekki fyrri en Don Sanchó sagði mér pað i gær. Herra konuugurinn hefir pví verið náttfara- gesturinn í húsi Don Jaymes, í götunni el Caridad, sem síðast vann á næturverðinum“.

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.