Austri


Austri - 28.02.1898, Qupperneq 2

Austri - 28.02.1898, Qupperneq 2
NR. 6 A t) S T R I. 22 ar bólusetning þar í grenndinni, en árangurinn er ókunnur. f>að, sem nú ríður mest á, vilji menn almennt reyna bólusetning á komandi hausti, er, að vera sér í útvegun með bóluefni í tíma, helzt sem allra fyrst. Hyggilegast væri í pví efni að snúa sér til eins manns, og mundi hann pá geta fengið bólu- efnið pví ódýrara, sem fleiri vildu fá. Vér teljum víst, að hinn flestum hér góðkunni héraðslæknir Jón Jónsson á Vopnafirði, mundi verða við bón manna að panta bóluefnið. pvínæst pyrftu menn pegar í tíma, að fá einhverja handlægna og gætna menn, helzt einn eða tvo i hverri sveit, til pess að bólu- setja fyrir sig, og teljum vér til pess starfa líklegasta, í h’ljótsdal, Halldór bónda Benediktsson á Skriðuklaustrí, í Fellum t. d. Brynjólf bónda Bergs- son á Ási og Runólf á Hafrafelli, og í Vallnahreppi, Sigurð bónda Einars- son í Mjóanesi og Gurmar hreppstjóra á Ketilsstöðum; pví bæði er pað, að aðrir pyrftu pá ekki að vera sér í útvegun með verkfæri, en pessir til- nefndti menn, og mundi pað spara kostnað, og í annan stað yrðu pví siður, sem færri fjölluðu um í fyrstunni, mis- tök á bólusetningunni, er vekja mundi vantraust á henni. Vér höfum pví að eins eigi tilnefnt menn úr fleiri hreppum, að petta eru hin verstu fára- bæli á Héraði, er nú voru talin. Fjárkláðakvittur gaus upp í Fellum í haust, en nú er allt borið til haka. Sökum pess hvað blöðunum hina siðustu mánuði hefir verið samhent í pví að flytja leiðandi gieinir um stjórn- arbótarmálið, pá hefir pað almennt vakið menn til umhugsuuar um petta pýðingarmikla mál, og er ekki trútt, að eigi pyki flestum sem nú sé frem- ur sókn en vörn af hendi peirra manna, er halda, uppi „miðlunarfrumvarps-fán- anum frá 1889“. Um Valtýsku stjórnarbótina og peirra ávarpendanna, pykir mörgum, pegar hún er krufin til mergjar, sem heimfæra megi par uppá orð Horatius skálds: „Parturiunt montes, nascitur ridiculus mus“ (fjöllin tóku léttasótt, en fæddist skopleg mús)! Barðarstraudarsýsla 2. þ. m. Veðrátta hefur frá haustréttum ver- ið hin hlíðasta, en frá nýári stríð mjög. Fjárhöld hjá bændum allgóð, nema hvað bráðapestin er alltaf að smá- höggva niður á sumum bæjum. pó eru ekki nærri eins mikill brögð að henni hér eins og í fyrra. Heilsufar hefur hér í langan tíma verið hið hezta, en nú upp á síðkastið befur væg kvefsótt stungið sér niður. Eng- inn markverður maður hefur dáið hér um slóðir. Slæmt var fjárverðið hér í haust, eins og víðar, og er landhúnað- urinn frá með lögum, ef ekki fæst bót ráðin á fjársölunni. I von um betri tíma halda pöntunarfélögin hér við- skiptum sínum áfram við pá félaga Zöllner og Vídalín, enda er pað lífs- spursmál fyrir hændur að pau við- skipti haldist sem lengst. Verzlanir kaupmanna hér um slóðir eru með pví lakasta af pví tagi, sem pekkist hér á landi, og einokunin dæmafá hjá kaupmönnum, par sem henní verður við komið. Enn sem komið er hafa kaupfélögin pó vegið nokkurn veginn salt á móti pessu óstandi, og „lénist par til lukkan fríð“, að pau geti pað til framhalds. Hinn mikli dugnaðar mað- Torfi skólastjóri Bjarnason í Ólafsdal er nú fyrir fám dögum riðinn suður til Reykjavíkur til að taka sér par far með póstskipinu utan. Mun erindi hans vera fyrst og fremst að útvega vélar og áhöld handa hinni fyrirhug- uðu ullarverksmiðju, sem í ráði er að byggja í Ólafsdal að sumri komandi, og svo jafnframt að semja um verzlun við pá Vídalín, pví Torfi er forstjóri Kaup- félaganna í Stranda og Barðarstranda- sýslum. Allir munu bera hlýttpol til ullarverksmiðjunnar, sem eg minntist á fyrr, og óska henni góðra prifa. Eins og kunnugt er, eru pað 3 menn í Saurbænum, sem lánað hafa af lands- sjóði 20,000 kr. til að reisa verksmiðj- una, en 3 sýslur, Dala,- Barðarstrandar og Strandasýslur standa í ábyrgð fyrir láninu. pá er að minnast á s t ó r a m á 1 i ð. Frelsis og framfara postul- unum hér vestra, pykir Valtýr vera í meira lagi grályndur og „út undir sig“ í pessu máli, og skilja lítt í pví að mciri háttar pingmenn skuli ginnast láta af fortölum hans, og pykir pað kenna skorts á sjálfstæði og sannri framfara viðleitni. Og svo kveður síra Guðlaugur Ballæringur, öndvegis- skáld Vestfirðinga, um síðasta ping, og framkomu pingmanna: fingmenn landsins prefgjarnir, pjóð skrumandi blekkja, margir fjandans fjarlagir frjálsan anda’ að pekkja. fykjast sitja á pingbekkjum pjóð að flytja varnir, en fæst til nytja fjöldanum fremja vitringarnir. Eitt er víst, að Skúli Thoroddsen hefir misst mesta glansinn hér vestra fyrir pað hve leiðitamur hann hefir reynst Valtý. Eg legg Midasar eyru að öllu pessu, og hlera vandlega um tal manna um pólitíkina, pví eg hef gaman af pví að heyra skattyrðingar- frá báðum flokkum, enn að öðru leyti kemur mér petta ekkert við, pví eins og pú veizt, ritstjóri góður, pá syng eg með brennivínsbókinni: „Eg er há- kon- eg er hákonservativ11 og vil enga. breytingu hafa í stjórnlegu tilliti á hinu núverandi íslenzka fyrirkomulagi; finn enga pörf á pví. Blaðahald hér um sveitir er fremur lítið. J>að blað, sem mest er haldið, að eðlileikum, er málgagn Vestfirðinga, jyjóðviljinn ungi. Nokkrir halda ísafold. Einsog að líkindum ræður, vill enginn |>jóðólf. Dagskrá er líka nú orðin óalandi, sið- an Einar sjálfur er hættur að skrifa nema pólitiska leiðara, sem fáir lesa, ekki af pví að peir séu vet ritaðir enn pesskyns ritsmíðar almennt, heldur vegna hins að menn eru „usqve ad nauseam11 leiðir á pólitiskum leiðurum. Allir segja með kjökurhljóði í kverk- um, að peii sjái eptir honum „(Hörð)“ p. e. Herði úr „skránni“, og fá í staðinn Sig. Júl., — hjálpi mér sá sem vanur er, pað eru raunaleg býtti. Nei, Dagskrá er búin að vera með psssu lagi. Stefnir sést ekki. Bjarki var, en er eklci framar hér á róli. Dálkafylli, númer eptir númer, af Stjörnuljóðum er of strembinn skamtur fyrir flesta, og pegar svo ekki má taka nokkra dropa af „lífsvekjaranum“ hans Hes- kiers til að endurlífga garnirnar, ja, pá segir Vestanvérinn, að mælirinn, á biblíumáli, sé skekinn og fleytifullur. Island er haldið töluvert víða. Austra bregður fyrir á ýmsum stöðum. Hann er ásarnt íslandi, að makleikum tal- inn landsins skemtilegasta og pjóðleg- astablað; væri yflrleitt haldinn af mönn- um ef ekki vegalengdin gerði að hann er orðinn helzt til gamall, pegar hann kemur hingað, og útlendu fréttirnar pegar komnar fyrir stundu með sunn- lenzku blöðunum. Klerkarnir eru í óðaönn að semja um „brauðabýtti“. Síra Ólafur Ólafsson prófastur i Garpsdal vill skipta við sira Eyjólf Kolbeins Eyjólfsson á Staðarbakka, en síra Arnór Arnason á Felli, hrókur alls fagnaðar í Stranda- sýslu, og sér í lagi í Kollafirði, við sira Guðlaug Guðmundsson, prest ogskáld á Ballará. Kaflar úr ferðasögu Friðþjófs Nansens. —o—- IX. Rostungaveiöin. „J’riðjudaginn 12. septemher. I morgun kl. 6 vakti Hendriksen mig með peirri fregn, „að pað lægju marg- ir rostungar á ísfleka við hliðina á okkur“. „Á, hver premillinn!“ Eg stökk á fætur og í fötin. Morguninn var fagur og veður kyrrt, og orgið í rostungunum barst til vor yfir spegil- sléttan sjó, og lágu peir í einni kös á flaki fyrir innan okkur; að baki peim blik- uðu bláfjöllin inn til landsins. Loks var búið að brýna skutlana, og byss- ur og skotfceri til taks og Hendriksen Juel og eg, fórum af stað. J>að virtist vera svolítill sunnan-and- vari, og við rerum pessvegna norðan- að dýrunum, svo vindinn bæri af peim. Við og við, gægðist sá rostungurinn, er á verði var, upp, en sá oss varla, og við sigum hægt áfrain. Juel haml- aði okkur áfram, Hendriksen greiddi skutultrássuna í barkanum og eg var tilbúinn með byssuna að baki hon- um. Jafnóðum og varð-rostungurinn rak upp hausinn, hættum við róðrin- um og biðum grafkyrrir; en undir eins og hausinn hvarf, rerum vér áfram. Rostnngarnir lágu pétt saman á litl- um ísjaka, bæði ungir og gamlir. |>að voru voðaleg kjötflykki. Við og við veifaði ein af „dörounum“ að sér kælu með hreifanum, og lá ýmist á hryggnum eða á hliðinni; allt var kyrrt. „Hamingjan góða, er pað kjötmeti!“, sagði Juel, sem var mat- sveinn okkar. Hægara og hægara nálguðumst vér pá, um leið og eg greip til hyssunnar, tók Hendriksen um skut- ulstöngina, og í pví báturinn renndi að ísjakanum stóð hann upp og senti skutlinnm, sem skreikaði útaf hinni pykku og hálu húð og hljóp upp af bakinu á dýrunum, af pví hann hafði miðað heldur hátt. Nú kom heldur fjör í hópinn. 10—12nauðaljót höfuð reistu sig samstundis á móti oss, og pessir kjöthaugar sneru sér ótrúlega fljótt að oss og komu öskrandi eptir isjakanum, pangað sem vér lágum við hann, og var pað all-ægileg sýn. Eg miðaði byssunni á einhvern stærsta hausinn og hleypti af. Rostungurinn hrökk við og riðaði til og stakst svo fram af jakanum. Svo sendi eg aðra kúluna í hausinn á peim næsta, hann hné um og gat með naumindum velt sér ofíin. Og svo stukku öll pessi fer- líki í sjóinn, svo boðaföllin gengu stór- | kostleg kringum bátinn, Allt petta hafði að borið á einu vetfangi. En bráðum komu rostungarnir upp kring- um bátinn, hver hausinn öðrum stærri, ljótari og ægilegri, og ungarnir rétt hjá peim gömlu. J>eir stóðu uppá endann í sjónum, og öskruðu ógurlega, svo loptið skalf, æddu á okkur og svo til hliðar, og ný ólæti og öskur fylltu loptið um leið og peir fóru aptur í kaf, og svo uppúr aptur. Allur sjór- inn gekk í stórsjóum langar leíðir, pað var sam hinn pöguli ísgeymur væri allt í einu orðinn æðisgenginn. Við bjugg- umst pá og pegar við pví, að rostung- arnir rækju gat á bátinn með hinum voðalegu tönnum, eða að peir peyttu bátnum með okkur í háa lopt — minna gat pað varla verið eptir pvílík ósköp. En ólætin héldu áfram, en ekkert bar til tiðinda. Eg skaut aptur á nokkra. í>eir grenjuðu og öskruðu eins og hin- ir, en blóðið streymdi úr peim, bæði af nösum og munni. Svo skaut eg í annað sinn á pá, og urðu seinni skot- in banasár tveggja rostunga. Hendr- iksen hafði nú skutlana lika í standi og festi rostungana við bátinn. Eg skaut ennpá einn, en við urðum að bera selaifæru í hausinn á honum, pareð okkur vantaði skutla, en pað rifnaði útúr hausnum, svo liann sökk. Á með- an vér vorum að tíytja herfangið að öðrum ísjaka, héldu rostungarnir sig í kringum okkur, cn pað var ekki til nokkurs að drepa fleiri, pvi við gátum ekki hirt pá. Eptirmæli. Hinn 13. dag ágústniánaðar f. á. andaðist að Gilsárstekk í Breiðdal prestsekkja Ragnheiður Jónsdóttir. Hún var fædd á Gilsá í sömu sveit, hinn 21. dag febrúarmánaðar 1821. Var tvígipt. Með fyrra manni sínum, Jóni Einarssyni presti frá pingmúla, eignaðist hún 2 dætur, prestsekkjurn- ar, Guðríði frá Hollormsstað og Guð- rúni frá Mjóanesi, er báðar eru enn á lifi. Jón dó 31. jan. 1849. 15 ár- um síðar giptist Ragnhoiður sál. merk- isprestinum Magnúsi Bergssyni frá Heydölum og lifði með honum í ástúð- legu hjónabandi í 29 ár, og varð peim ekki barna auðið. Af fyrra hjóna- bandi hafði síra Magnús ktt íjölda barna, og eru enn á lífi, meistari Eiríkur í Cambridge á Englandi, J>or- björg kona Gíslar bónda Högnasonar á Gilsárstekk, er pau hjón Magnús og Ragnheiður hofðu tekið til fósturs, ennfreinur Bergur, pórunn og Guðrún. Síðara manni sínum varð Ragnheiður sál. að sjá á bak 1. dag maímánaðar 1893, er dó í hárri elli, pvínær hálf tíræður. Dvaldi hún pá pað, sem eptir var ætinnar, hjá peim Gísla og porbjörgu, er reyndust henni að maklegleikum. Ragnheiður sál. var fríð kona, bæði ung og gömul, dugleg og fyrirhyggju- söm í allri búsýslu, og jafnan fyrir- mynd annara kvenna í umgengni og hýbýlaprýði, gætti pess eigi sízt á yngri árum hennar, pegar slikra lcvenna var mjög ábótavant. Hún hafði sér- staklega gott lag á að stjórna hjúum sínum pannig, að báðnm líkaði vel, enda sýndu pau henni jafnan virðing og elsku. Á pennan hátt varð hún báðum mönnum sínum hin bezta stoð og stytta í öllu hversdagslegu stríði, og stjúpbörnum sínum og dætrum hinn öruggasti leiðtogi í livivetna. En eins og hún var vitur og framúr- skarandi skyldurækin í allri heimilis- stjórn, pá var hitt ekki síður, hversu hún var göfuglynd og mannúðarrík, að pað virtust engin takmörk fyrir pví hvað hún vildi gott gjöra peim, er hjálpar purftu við. Hún gekk pví inörgum munaðarleysingjum í móður-

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.