Austri - 28.02.1898, Side 3

Austri - 28.02.1898, Side 3
NR. 6 A U S T R I. 23 Ferðaáætlun strandbátsins frá Reykjavík til Akureyrar, austanum land, 1898. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. Frá Reykjavík . . 15. apríl 16. mai 11. júní 10. júlí 7. ág. 4. sept. 3. okt. Frá Akureyri . . 30. apríl 28. maí 26. júní 24. júlí 21. «g- 18. sept. 17. okt. - Keflavík . . . 11. — 10. — 7. — — Svalbarðseyn 26. — 24. — 21. — 18. — — Vestm.eyjum 15. — 16. — 11. — 10. — 7. — 4. — 3. — — Grenivík . . 26. — 24. — 21. — Yik 12. ' 11. — 8. — — Grímsey . . 28. — 24. — — Hornafirði . 16. — 17. — 12. — 11. — 8. — 5. — — Flatey .... 26. — 25. — 21. — —- Djúpavogi . 17. — 18. — 13. — 12. — 9. — 6. — 5. — •— Húsarík . . 30. — 28. — 26. — 25. — 22. — 18. — 17. — — Breiðdalsvík 17. — 18. — 13. — 12. — 9. — 6. — 5. — Kópaskeri. . 1. maí 29. — 25. — 22. — — Stöðvarfirði . 13. — 12. — 9. — — Raufarhöfn . 29. — 27. — 26. —■ 23. — — Fáskrúðsfirði 18. — 19. 14. — i3. — 10. — 7. — 6. — — þórshöfn . . 29. — 27. — 26. — 23. — — Reyðarfirði . 18. — 19. — 14. — 13. — 10. — 7. — 6. — — Bakkafirði . 28. — 26. •— 23. — — Eskifirði . . 19. — 19. — 14. — 14. — 11. — 8. — 7. — — Vopnaflrði . 2. — 30. — 28. — 27. — 24. — 20. — 18. — — Norðfirði . . 19. " 20. — 15. — 14. — 11. — 8. — 7. — — Borgarfirði . 2. — 30. — 28. — 27. — 24. — 20. — 18. — — Mjóafirði . . 19. — 20. — 15. — 14. — 11. — 8. — 7. — — Loðmundarf. 28. — 27. — -— Seyðisfirði. . 21. 22. — 17. —p— 16. — 13. — 10. — 10. — — Seyðisfirði . 4. — 1. júní 30. — 29. — 26. — 23. — 20. — — Loðmundarf. 17. — 13. — — Mjóafirði . • 4. — 1. — 30. — 29. — 26. — 23. — 20. — .— Borgarfirði . 21. — 22. 17. — 16. 13. — 10. — 10. — — Norðfirði . . 4. — 1. — 30. — 29. — 26. — 23. — 20. — — Vopnafirði . 22. — 22. — 18. — 16. — 13. — 10. — 10. — — Eskifirði . . 5. — 1. — 1. júlí 30. — 27. — 24, — 21. — — Bakkafirði . 18. — 17. — 14. — — Reyðarfirði . 5. — 2. — 1. — 30. — 27. ' 24. — 21. — — fórshöfn . . 23. — 18. 17. — 14. — 11. — — Fáskrúðsfirði 6. — 2. — 2. — 31. — 28. — 25. — 22. — — Raufarhöfn . 23. — 19. — 17. — 14. — 11. — — Stöðvarfirði . 2. — 31. — 28. — — Kópaskeri . 23. — 19. — 15. — 11. — — Breiðdalsvík 6. — 2. — 2. — 31. — 28. — 25. — 22. — — Húsavik . . 23. — 24. — 20. — 18. — 15. — 12. — 11. — — Djúpavogi. . 7. — 3. — 3. — 1. ág. 29. — 26. — 23. — — Flatey . . . 24. — 20. — 18. — 15. — — Hornafirði. . 7. — 3. — 3. — 1. — 29. — 26. — — Grímsey. . . 18. — 15. — -- Vík 4. — 2. — 30. — — Grenivík . . 20. — 18. — 16. — 12. — — Vestm.eyjum 8. — 4. — 4. — 2. — 30. — 27. — 24. — — Svalbarðseyri 20. — 18. — 16. — 12. — — Keflavík . . 5. — 3. — 31. — Á Akureyri . . 25. apríl 25. maí 22. júní 20. júlí 18. ág. 14. sept. 13. okt, I Reykjavík . . 10. maí 6. juru 5. — 3. ág. 31. ág. 29. sept. 28. okt. Athugasemdir: Skipin fara af stað frá Reykjavík og Akureyri kl. 9 f. m. Frá viðkomustöðunum mega skipin fyrst fara pann dag, sem hér er tiltekinn, pó ber félagið enga ábyrgð á töfum skipanna. Viðstaðan á viðkomustöðunum verður jaínan sro lítil sem bægt er. Á viðkomustaðina: Grímsey, Kópasker, Hornafjörð og Vík, verður aðeins komið pegar kringumstæður leyfa. Geti skipin ekki komizt leið sína samkvæmt áætlun, verða farþegjar settir í land sem næst þeirri höfn, er peir ætluðu til, eða pá þar sem þeir æskja sjálfir og fært er til. Undir slíkum kringumstæðum verður fargjald alls ekki endurborgað. Flutningsgóss verður einnig flutl á land á næstu höfn þeirri, sem það átti að fara til, ef skipið kemst ekki á sjálfan staðinn, og ræður skipstjóri, hvar það er sett á land, eða hvort liann vill fara með það alla leið, og skila því í leiðinni til baka aptur. 24 bæði ágjarn og hégómagjarn, og raundi því ekki líka mannsefni henn- ar, Reinert skipstjóri. Reyndar hafði skípstjóri Reinert ekki tekið beínt trúlofunarheit af henni, en þó hafði hún að skilnaði látið hann full-greinilega vita það, er honum var mest forvitni á að fá að vita í þá átt, — enda áleit Jane sig uppfrá þeim degi vera heitmey hans. Eptir dauða móður hennar var það eina huggun Jane, að heím- sækja madömu Reinert á tollhusinu, þó hún væri sorgbitin yfir frá- falli manns síns og burtför sonarins, sem hun bar miklar áhyggjur fyrir. Bréf hans voru lieldur ekki hughreystandi, því fregnir þær, sem hann fékk þegar í Kristjánssandi, höfðu aptrað honum frá, að fara til Kaupmannahafnar, en hann dvaldi þó í þessum höfuðbæ stiptisins í von um að geta komizt að við einhverja af útgerðum þeim, er ein- stakir menn réðust þar í. Hann sagði frá því, að þar væri verið að byggja fallbyssubáta og gjöra út verzlunarskip til landvarnar, er móðir hans var hrædd við, þar hún þekkti son sinn að því, að hann mundi vilja vera fram- arlega í flokki þeirra manna, er berðust fyrir fósturjörðina. Að öðru leyti lifðu Luciuhafnarbúar milli vonar og ótta, þar þeim aðra stundina bárust fregnir um, að nú hefði konuugur samið frið, en hina um það, að hann hefði sagt Englendingum stríð á hend- ur og ætlaði sér að hefna grimmilega á þeim niðingsverka þeirra við Kaupmannahöfn. En hverra bragða hans hátign ætlaði sér að neyta til að koma þessu lofsverða áformi sinu í verk, var mönnum ekki Ijóst, en ef þetta ætti að vinna með auglýsingum og stjórnarbréfum, er fylltu heilar og hálfar embættisbækur og voru lesin upp fyrir kirkjudyrum og á þingum, — sönnuðu þau mönnum, að stjórnin hafði mikla umhyggju fyrir lífi og eignum þegnanna og lá ekki á liði sínu. Og hefði hægt verið að sigra með stjórnarbréfum, þá mundi Danastjórn hafa haft beztu líkur til þess að fá hefndum fram komið á Englendingum fyrir árásina á Kaupmannahöfn. Af þessu áhlaupi Englendinga og stórskotahríð á Kaupmanna- höfn fóru hinar voðalegustu sögur meðal ströndunga, er æstu þá 21 að hans hátign konúngurinn gjörði mjög hyggilega í því, að trúa Reinert skipstjóra fyrii einhverri af freigátum sínum. En það víssi hvorki Jansen eða nokkurt mannsbarn í Luciuhöfn, að hans danska hátign átti þá enga freigátu, og að þeira atvinnu- vegi, sem Reinert skipstjóri hafði kosið sér, var nú lokað. I hinni afskekktu höfn þekktu menn eigi alla þú ógæfu, er hafði komið yfir hiu sameinuðu ríki. Stórskotahríðin á Kaupmannahöfn og ránið á herflotanum fréttist ekki fyrr til Lucíuhafnar, en Reinert skipstjóri var kominn af stað. vn. J>að var komið fram á haust, er viðburðirnir í Kaupraannahöfn bárust til hinnar litlu og aiskekktu úthafnar, en algjörð bylting á öllum verzlunarefnum gekk yfir sem brotsjór á undan óveðrinu sjálfu, og banaði hinni hlómlegu verzlun á strandlengju Norvegs. Afi minn, er þá var i Kaupmannahöfn, erti ætið föðurbróður minn upp á því, hvað höfuðstaðurinn hefði afborið vel ógæfuna fyrstu ófriðarárin. En til þessa lágu ýmsar orsakir, en einna mest sú, að verzlun- arstéttin í Danmörku hafði blómgast jafnhliða aðalsmönnum og safnað að sér mikJum auði á friðartímanum, sem í byrjun ófriðarins að nokkru leyti lá fyrirliggjandi í afarmiklum vörubyrgðum af ný- lenduvörum og dýrindis vefnaði frá Austur- og Yestur-Indíum, sem hægt var að koma á hinn útlenda mnrkað, þó sjóleiðin væri bönnnð, og borguðust með afarháu verði á fýzkalandi. Á meðan hinif dönsku kaupmenn voru að moða úr þessum vöru- leyfum til hins _þýzka verzlunarmarkaðs, var ástandió all-bærilegt, og þrátt fyrir hina óheppilegu meðferð á fé rikisins, er þegar fór þá að brydda á, — var lánstraust hinnar dönsku verzlunarstéttar óhaggað. Auk þess átti Danmörk veðbréfa- og geymslubanka, sem leita mátti til, er í nauðír ræki, þó menn þá ekki þekktu „nútímans elt- ingasiglingar með pappírsseglum“, eins og afi minn komst að orði. En í Norvegi stóð allt öðruvísi á, þar sem menn höfðu lagt gróðafé sitt nær eingöngu í skip og skipaverksmiðjur.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.