Austri


Austri - 28.02.1898, Qupperneq 4

Austri - 28.02.1898, Qupperneq 4
NR. 6 A U S T R I. 24 * stað, og voru uppeldisáhrif hennar pannig löguð, að allir hlutu peir gæfu af. í pessum mannkostum hennar átti pað rót sína, hversu hún var skemmti- leg og spaugsöm í allri viðræðu, jafn- vel um alvarleg og raunaleg efni, og fylgdi orðum hennar pá einhver hug- hreysting og hugsvölun, rétt eins og hún vissi. hvað mikið hún ætti undir sér til pess að bæta úr öllu, er mið- ur fór. J>egar hún dó, pá hörmuðu allir, er höfðu haft hennar einhver kynni, pví hver missti eitthvað gott með henni, en pví raeir sem henni var nákomnari. |>að virðist pví full ástæða til að geta hennar hér að nokkrn, ekki sið- ur en peirra manna, sem á yfirhorð- inu ber meira á, pví slíkar konur sem Ragnheiður sál. pótt starfi í kyrrpey, eru kjarninn í hverju félagi, og pað væri óskandi að sem flestar yngri kon- ur mættu líkjast henni að dugnaði og drengskap. * t þann 6. febrúar andaðist úr lungna- hólgu, frú Guðrún Jósepsdóttir (Blön- dals), kona Jónasar verzlunarstjóra Jónssonar á Hofsós í Skagafirði. Frú Guðrún varð aðeins rúmlega prítug að aldri, og er öllum peim sem hana pekktu hinn mesti söknuður að fráfalli henaar. Hún var kona vel gefin til sálar og líkama, trygg og stað- föst í lund, og ástsæl af öllum, sem nokkur kynni höfðu af henni. f J>ann 23. p. m., andaðist hér í bænum ekkjan porbjörg Bjarnadóttir, 57 ára gömul, (sunnlenzk), mesta val- kvendi, móðir útvegsbónda Gfuðm. Jóns- sonar á Búðareyri. Concert hélt síra Geír Sæmundssoní bindindis- húsinu i kvöld, til ágóða fyrir mann, sem orðið hefir fyrir tilfinnanlegu tjöni. Einsog geta mátti nærri, var húsfyllir af áheyrendum, því öllum þóttu það mikil fagn- aðartíðindi að þeir ættu kost á að heyra síra Geir syngja. Lögin, sem sungin voru, voru þessi: Wartend. (Romance). Mendelssohn. Yágn af din slummer. P. Heise. Prindsessen. (Aftensang). H, Kjcrulf. Pá söudagaften. (Folkev sc). P. Hoise. Svo fjær mér á vori. Fr. Palmer. Aftonstjernan. (Duet). Myhrberg. Skön er váren. P. Heise. Orepuscule. (í rökkrinu). J. Massenet. Thorsteius sáng. P. Heise. I skogen. (Duet). F. AVrangel. Draumur hjarðsveinsins. Á. Thorsteinss. Erlkönig. [Ballade, e. Göthe]. Schubert. pað eitt munu menn hafa útá þessa skemmtun að setja, að hún var alltof stutt, menn hefðu fegnir viljað mega hlusta á síra Geir fram á nótt. Snilld hans er söm og jöfn, og jafn stór- kostlega og hrífandi Musik, einsog „Erlkönig“, hafa víst fáir af áheyrendunum lieyrt. Sem nærri má geta, var inndælið og listin samfara hjá síra Geir við concert þennan, en sérstaklega þó er hann söng Erlkönig, þar sem allir hinir sönglegu yfirburðir síra Geirs komu í ljós. Hlyti sá maður að vera algjörður steingjörfingur, sem ekki kæmist við. þegar síra Geir syngur: „Mein Vatcr, mein Vatcr, jetzt fasst or mich an, Erlkönig hat mir ein Leid gethan“. Mun það vera samhljóða ósk allra hér, sem fagran söng elska, að síra Geir vildi sem optast lofa oss Seyðfirðingum að njóta góðs af sinni aðdáanlegu og ríku sönggáfu, Áformað var, að Kr. Kristjánsson læknir og síraGeir syngju nokkra tvísöngva [Duetta],en sökum lasleika læknisins fórst það fyrir, því miður. Aptur söng frk. Ragna Johan- sen tvo „Duetta“ moð síra Geir, þá sömu og í fyrra. Fröken Elín Christiansson og Kristján læknir léku til skiptis undir á hljóð- færi, og fór það prjðilcga. Bindindisfélagið og lcikfélagið lánuðu hús sitt ókeypis fyrir concertinn. Ágóðinn af concertinum mun hafa orðið yfir 130 krónur. Til heimalitunar viljum vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaifn, enda taka peir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má öruggur treysta pví, að vel muni gefast. í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda „CastorsvarD', pví pessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverj- um pakka. Litirnir fást hjá kaupmönnum al- staðar á íslandi. Buchs-Farvefabrik. Studiestræde 32. Kjöbenhavn K. Þegar neyðin er stærst er hjálpin næst Frú Kristin Olsen á Kristínarfirði ritar oss meðal annars á pessa leið. pessi orð get eg með réttu tekið mér í munn pví eg var svo sárpjáð, að eg hafði hvorki viðpol á nóttu eða degi, en Tarð að sitja uppi fárveik. pannig hafði eg pjáðst næstum pví í 20 ár. En nú fæ eg væran svefn á nóttum og er pjáningalaus eptir að hafa verið veik á hverjum degi í 20 ár. petta er pað furðuverk, sem er pess vert. að pað komist til eyrna almenn- ingi, og pví rita eg pessar Jínur. Herra Henr. M. Grossn ritar oss á pessa leið: I 12 ár pjáðist eg af punglyndi, blóð- sókn aðhöfði ogropum. Egútvegaðimér pá Yoltakrossinn, er gjörði pað und- ur að mér batnaði punglyndið eptir að eg hafði borið hann vikutíma, hamingjunni sé lof. Við fluggigt í öllum limum, tauga- verk, máttleysi, krampa, taugaveiklun, punglyndi, hjartslætti, svima, suðu fyrir eyrum, höfuðverk, við svefnleysi, andprengslum, Asthma, Influenza, hörundskvillum, magaverkjum, pvagláti, niðurgangi, ófrjósemi, alskonar veikl- un (einkum pó af sjálflekkun) allar pessar meinsemdir bætir eða læknar Yoltakrossinn bráðlega. Voltakross prófessor Heskiors kost- ar l kr. 50 au. hver, og fæst á ept- irfylgjandi stöðtun: í Rcykjavík hjáhr. kaupm. B. Kristjánssyni Á ísafirði - Eyjafirði - Húsavik - - - Raufarhöfn - - - Seyðisfirði - - - Reyðarfirði - - - Eskifirði - - — G. Emarssyui. — S. Thoroddsen. Gr ánufélagi nu. — Sigf. Jónssyni. — S. porateinssyni —- J. Á. Jakobssyni. — Sv. Einarssyni. — St. Stefánssyni. Gránufélaginu. — Fr. AVathne. — Fr. Möller. Einka-sölu fyrir ísland og Færeyjar hefir stórkaupmaður Jalcob Ounnlogs- son, Cort Adelersgade4Kjöbenhavn K. Hver egtA kross er á umbúð- unum merktur með „Keisaralegt, kon- unglegt einkaleyfi“; að öðrum kosti cr pað eptirstæling. Undertegnede Agent for Islands Östland, for det kongelige octroje- rede. almindelige Brandassurance Compagni, for Bygninger, Varer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjoben- liavn,modtager Anmeluelser om Brand- forsikkring; meddeler Oplysninger oni Præmier &c. og udsteder Policer. Eskifirði í maí 1896. Carl D. Tulinius. Biðjið ætíð um: Fineste Skandinavisk Export Kaífe Surrogat, ódýrasti og bezti kafflbætir. P. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. O. SJcaptasonar. 22 J>að parf varla að taka pað fram, að heimurinn var ekki for- sjálli árið 1807 heldur en krið 1870, og að menn, lifðu sem pessi góðu ár tækju aldrei enda. Menn höfðu um ekkert annað hugsað en að fá sér fleiri og stærri og hraðskreiðari skip, og til pess að koma pessu sem fyrst á, pá létu menn sér ekki nægja að byggja skipin heima í Norvegi, heldur var fjöldi skipa keyptur að frá útlöndum. • Jafnvel skógareigendur og jarðeigendur langt uppí landi, voru ekki í rónni nema að eignast skip og skipsparta, en vanhirtu bú sín, er peitn pótti lítið arðberandi og eyddu skógum sínum, pví allir voru svo fíknir í að verða skipseigendur. Menn höfðu vogað aleigu sinni á eitt spil, og tvöfölduðu nú spilaféð með gróðanum. |>egar petta einhliða gróðabrall stóð sem hæst, dundi ófriðurinn við England yfir, — við England, sem var aðal-markaðurinn fyrir trjáverzlun vora. — Ofriðurinn kom sem pruma úr heiðskýru lopti, og gjörði á svip- stundu mjög sorglegan enda á hinu glæsilegasta tímabili í verzlun- arsögu sambandsríkjanna Danmerkur og Norvegs, og kippti jafnt fótunum undan verzlunarstéttinni sem sjóm'önnum og ströndungum. A peim dögum var engin peningastofnun til í Norvegi, er gæti hlaupið undir bagga með hinum hætt stöddu verzlunum. er eigi áttu annars úrkosta, en að vísa öllum peim mikla sjómannahóp, er verið hafði í brauði peirra, útá klakann. VIII. Hið duglega verzlunarfélag Brinch Lund & Co. íór pegar í byrj- un ófriðarins á höfuðið, og um leið fiskiveiðar pær, er van Beuch hatði átt hlut í með pví. J>að ba.r ekkert á pví, að hinn „konungborni félagi" gjörði sér nokkurt far um að hlaupa undir bagga rceð hinum hætt stöddu verzl- unarfélögum sínum, og gjaldfrestnr sá, er millibilsstjórnin síðar lög- leiddi, kom of seint til pess að bjarga hinu aðprengda verzlunar- félagi. Yan Beuch beið pó ekkert stór-tjón, pó fiskiveiðarnar hættu, par hann hafði aldrei átt mikið í peim. En með pví hann hafði hætt fé sínu á sama hátt sem aðrir í 23 skipaútgerð, pá var pó fjártjón hans mjög mikið; og um leið og hann hresstist smámsaman eptir áfallið í Hrossafirði, pá minukuðu eigur hans, sem snjóköggull í hláku. Mestar eignir van Beuchs stóðu í skipum, og pau voru öll i byrjun ófriðarins annaðhvort eiuhversstaðar útí Norðursjóuum eða pá inní höfnurn á Englandi. Hver afdrif peirra inundu verða, var ekki efasamt, og var pung- ur ábætir ofaná sjúkleik van Beuchs og aðrar áhyggjur, er virtust hafa dýpri rætur. Hann tók á inóti hverri óhappafregninni af annari, seiu annar Job, en með nokkru minni polinmæði, en pó kvartaði liunn ekki víð aðra, og pví meira sem ólánið steðjaði að, pví meira lagði frú van Beuch á sig til að hjúkra manni sínum, pa.r til hún lagðist sjálf í rúmið. Hefði van Beuch á öðrum tima æfinnar rannsakað hjarta sitt, hefði hann máskc komizt að peirri niðurstöðu, að „hlíður dauðdagi11 konu sinnar hefði eigi komið honum mjög illa, en í pessuni bágbornu kringumstæðum hans á sál og líkama, pá hitti dauði konu hans mjög illa á hann, par hann fann til pess, að hann mundi purfa á henni að halda, sem meðalgangara milli sín og forsjónarinnar, um hverrar dóm honura var nokkuð um og ó. Fyrir Jane var fráfall móður hennar mjög svo pungbært, par sem hún hafði aldrei haft föður sinn að trúnaðarmanni sínum. Hún halði ekkí getað annað en tekið eptir pvi, að móðir henii- ar var ekki allskostar ánægð, pó hún hefði allsnægtir; en pó pað væri henni óljóst, hvað valda mundi áhyggjum móður hennar, pá grun- aði hana, að faðir hennar mundi valdur að pví. Jane hafði ætíð álitið að húu ætti aðalathvarf sitt, par sem möðir hennar var, pó hún ennpá hefði eigi purft á pví að halda. En nú stóð svo á högum hennar, að hana grunaði að hún mundi bráðum purfa á vernd hennar að halda, og pví bar hún nú meiri kvíða fyrir ókomna tímanum. J>ó hún ekki hefði ennpá pekkt innra mann föður sins, pá gat pað eigi dulizt fyrir lienni, að hann var

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.