Austri - 24.06.1898, Page 1

Austri - 24.06.1898, Page 1
Kemitr út 3 á mánuðí eða 36 blöð til nœsta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 hr., erlendis 4 kr. Gjalddagí 1. júlí. Uppsögn shrifieg lundin við áramót. Ógild nema hom- in sé til ritstj. jyrir 1. ohH- ber. Auglýsingar 10 aura línan, eða 60 a. hverþuml. dálhs og hálfu dýrara á 1. síðu. VIH. AiR. Seyðisfirði, 24. júní 1888. NR. 18 Deildarfnndur Grrániifélagsins í Seyðisfjarðar- og Eskifjarðardeild verður í ár, að öiiu forfallalausu, hald- inn á Egilsstöðum á Völlum, laugar- daginn pann 2. júlímánaðar næstkom- andi á hádegi. Og par sem pá ligg- ur fyrir að endurkjósa deildarstjóra og varadeildarstjóra ásamt 5 fulltrúum og varafulltrúum til 3 ára samkvæmt lögum felagsins 9., 10. og 12. gr., auk ýniis annars meira er fyrir kann að koma á fundinum, pá vildi eg óska ■eptir að sem flestir félagsmenn vildu mæta á pessum fundi. Yestdalseyri, 13. júní 1898. E. Th. Hallgrímsson. Den Ankerske Marmor fbrretniii g Fredrikshald Filial i Kaupmannaliöfn tekur að sér allskonar hyggingar úr marmara, og selur áhöld, skrautgripi, myndastyttur, legsteina og minnisvarða, ódýra og fallega úr norskum marmara, hvítum og mislitum, einnigúr fleiri tegundum af Syenit og hinu svonefnda „Labrador“, allt jrá eigin marmaranámum. Umboðsmaður i Bergen: Hr. Ingenior JeiIS Hopstock. Hr. prentari porsteinn J. G. Skapta- son hefir umboð til að taka á móti pönt- unum á munnm frá ofangreindri verzl- un, og sérstaklega á legsteinum og minnisvörðum, sem verða sendir til íslands via Stavanger eða Kanpmanna- höfn, eins og óskast. Bergen, 28. maí 1898. Jens Hopstock Ingeniör. ^röken IHNA SIMONSBN í Bergen, Store MartYeien 89, býður íslendingum, sem kynnu að koma á sýninguna í Bergen í sumar, fæði og ágætt húsnæði, fyrir sanngjarna borgun. * :J« * Undirritaður getur af eigin reynslu vottað, að bæði húsnæði og fæði er gott, og ekki dýrt. P. t. Bergen, 28. maí 1898. Skapti Jósepsson. —0— I. Mér finnst „V.Lj.“ veraorðið nokk- uð svo djarft í dómum sínum um á- standið hér á landi, að pví er snertir trú og kristindóm, sem ávallt mun vera mikill vandi að dæma um. pó skal ■eg lýsa pví yfir, að eg er yfir höfuð iblaðinu samdóma um, að hið kirkjulega líf sé mjög dauft; en eg vil ekki eins íhiklaust eins og blaðið gjörir, draga af deyfð hins ytra kirkjulífs ályktun um skort á lifandi kristindómi hið innra eða vöntun á hjartakristindómi; pví eg er sannfærður um, að víðsvegar um landið er fjöldi sannkristinna manna, sem pyrstir eptir náð guðs og heilögu orði hans, svala sér einnig opt af lind- um hins lifanda vatns, lifa í heimi bænarinnar og prá ekkert meira en pað, að andi Jesú Krists megi öllu ráða í hjörtum peirra og lifi. fessi sann- færing mín styðst við talsverða pekk- ingu um 20 prestskaparár; en anðvitað cr hún að miklu leyti byggð á trú. Eg skrifa fyllilega undir pau orð V. Lj., að lítið sé gjörandi úr peim kristindómi, sem hvergi kemur í ljós í lífinu. En pá verður að gæta pess, að kristindómurinn, ef hann á annað borð býr í hjartanu, hefir ótal vegu aðra til að komaíljós, heldur en ein- göngu pann, að lýsa sér í fjörngu og kraptmiklu kirkjulífi. Héfir V. Lj. lýst svo vandlega um land allt, að pað sé visst um, að lifandi kristindómur fylli eigi mörg hjörtu í suðri og norðri, austri og vestri með ávöxtum andans, kærleika, gleði, friðsemi o. s. frv., og að pessir ávextir lýsi sér ekki í lífinu? Yill ekki blaðið trúa pví, að lifandi kristindómur varðveiti marga sál fjær og nær gegn freistingum heimsins og styrki margan til að bera með polin- mæði og glaðværð hlutskipti sitt í lífinu, pó ekki virðist sem viðunanlegast? — En meðan kristindómurinn er afl í líf- inu og leiðir fram hina dýrðlegu ávexti andans í hörðum og hrjóstrugum lífs- kjörum, pá á enginn með að setjast í dómarasæti og dæma 'a-llan lifandi kristindóm, hjarta-kristindóm brott úr landinu, af peirri ástæðu einni, að hið ytra kirkjulíf er ekki eins fjörmikið eins og æskilegt væri. Allt félagslíf, ekki síður hið pólitiska en hið kirkjulega, er dauft á iandi voru; og sé borið sarnan við önnur lönd, pá verður mnnurinn án efa engu minui í pólitisku tilliti enn kirkjulegu. Or- sakirnar, fámennið og strjálbyggðin, eru svo auðsæar, að ekld parf að eyða orðum að peirn. jþessar orsakir eru framhaldandi og gjöra pað að verkum, að hið ytra kirkjulega félagslíf getur aldrei orðið eins dáðmikið á Islandi eins og annarstaðar, par sem péttbýlla og mannfleira er. En svo er ein or- sök meðverkandi; pað er pjóðkirkju- fyrirkomulagið, sem alstaðar hlýtur eptir hlutarins eðli að stuðla að pví, að framleiða vana-kristindóm og hræsrri, deyfð og áhugaleysi, en pó allra helzt hér á iandi, par sem allir eru sjálf- skrifaðrr í sálnaregistur prestanna og sjálfboðuir í hið kirkjulega félagslíf, og pað pó peir séu ekki einungis „sofandi“ eða áhugalausir um kristin- dóminn, heldur ja.fnvel andstæðir hon- um; og par sem í annan stað vantar samkeppandi kirkjufélög, til að hleypa kappi og lrita í pjóðkirkjuna. En að pessu sinni ætla eg ekki að eyða fleiri orðum um petta efni. |>ó get eg ekki stillt mig um að benda á, hve ánægður ritstjóri Y. Lj. var með hinn „óvenju fjöruga prestafund“, er síðast var haldinn. En mundi ekki fundurinn hafa orðið daufari og snoð- líkur hirrum undangengnu prestastefn- um, ef fríkirkjumálið hefði ekki kornið par fram, heldrtr verið látið „hlunda í friði“, eins og ritstjórinn leggnr til að gjört yerði nokkur ár enn? Frí- kirkjumálið „hleypti hita í samkomuna, og fjöri í umræðurnar“ segir V. Lj. Ekkert annað mál hefði getað gjört pað eins, og ekkert getur hleypt öðr- um eins hita og fjöri í kristindóminn á landi voru eins og fríkirkjau. II. En pað sem sérstaklega minnti mig á orðin: „Hænrið ekki, svo pér verðið ekki dæmdir“, voru ummæli pau um söfnuð minrr og pá að sjálfsögðn allra helzt rrrn mig sjáífan, setn leiðtoga safnaðarins, sem tilfærð eru í Y. Lj. jiar sem skýrt er frá umræðanunt um fríkírkjumálið á síðustu sýnodus. f>að et' prófnsturinn í Suðurmúlaprófasts- dæmi, sem par sezt í dómarasæti yfir oss aumingja fríkirkjumönnum. Dóms- atkvæði hans er tekið fram í V. Lj. með pessrrm orðum: „Síra Jöhann próf. Sveinhjarnarson á Hólmum tók til máls út af pví sem vitnað hafði verið í frikirkjusöfnuð B,eyðfirðinga, sem hann væri kunnugur vel; vinir fríkirkjunnar ættu sem minnst að vitna í pann söfnuð rnáli sínu til stnðnings, pvi að væri nokkurstaðar andlegur svefn og dauði rrkjandi, pá væri pað par“. Já, pað er nú svo. Yér fríkirkju- menn eigum ekki pví láni að fagna að vera. í náð hjá pröfastinurn; en hversu illa. sem honunt fellur pað, pá hlýtur að verða vitna.ð í fríkirkjusöfnrrð Reyð- firðingá sem frumherja hins kirkjulega, frelsis á Islandi. Sagan mrrn par geynra minningu um söfnrrð, er sýndi pað í verkinu, að hann hafði por til að fram- fylgja sannfæringu sinni og vilja til að leggja eitthvað í sölurna.r fyrir hana; nrenn, sem voru á undan sínum tinra og tóku sér sitt kristilega safnaðarfrelsi á sama tíma senr pví var haldið fram jafnvel á hæstu stöðum, að pað væri jafn-ómögulegt að-ganga úr pjóðkirkj- unni sem að ganga. úr pjóðfélaginu; menn, sem lagt lrafa fram stóríe tií fríkirkjunnar á sama tíma sem uðrir söfnuðir hafa ekki gjört annað en að skrafa og skeggræða um fríkirkju eða aðskiinað ríkis og kirkju. f>að nrá mikið vera, ef eintómur andlegur svefn og dauði er ríkjandi hjá peim rnönn- um, sem taka að berjast fyrir nýjtt prinsípi og gjöra pað jafnt og pétt með stillingu og staðfestu og bera mál- efnið fram til sigurs gegn margskonar mótspyriium og erfiðleikum. Síra Jón Helga.son tók pað franr í umræðunum á sýnódus sem sönnun fyrir pví, að í Danmörku sé „starfandi krist- indómur“, að í Katrpmannahöfn til dæmis að taka, hafi menn gefið stórfé til kirkjubygginga“. Mápá ekki telja pað vott um starfandi kristindóm, að frikirkjumenn, fáir og flestir fátækir, hafa lagt fram nálægt 5000 kr. til kirkjubyggingar sinnar, orgelskarrpa o. fl. ? |>að er pó ekki ^vo lítil trpphæð petta, einkum pegar pess er gætt, a.ð peir urðu í 7 ár að gjalda pjóðkirkju- prestinum hin gömlu gjöld til prests og kirkju, og pað í 3 ár eptir að peir höfðu reist kirkju sína og útvegað sér prest, er peir purftu að launa. Upp- hæð sú, sem pjóðkirkjan pannig tók af fríkirkjnmönnum (með réttu eða röngu?), hefir að mirmsta kosti numið 2000 kr. Auðvitað má kasta pví fram, eins og annar pröfastur (S. G.) gjörði á sýnódus, að söfnuðirr pessi hafi nrynd- ast af práa. p>eim verður ekki illt fyrir brjóstunum próföstunum af að kveða upp sína góðgjörnu dónra. Yerði peim að góðu. En sannleikurinn er pað, sem síra Jóhann réttilega tók fram gegn athugasemd hins guðsmanns- ins, að söfnuður pessi myndaðist af hinni sömu orsök, sem nú kemur svo mörgum til að hrópa á aðskilnað ríkis og kirkju, nefnil. af óánægju með fyr- irkomulag pjóðkirkjunnur, og sannfær- j ingu um að annað nregi betur fara, og sé heillavænlegra fyrir kristindómslríið í landinu. Ættu allir aðrir fríkirkju- vinir að taka pennan söfnuð sór til fyrirmyndar, hrópa lægra, en leggja hönd á plóginn og sýna í verkinu að hugur fylgi nráli, nreð öðrum orðum: ganga úr pjóðkirkjunni og organisera sig sem frjálsa söfnuði; pá fyrst skip- uðu peir sér drengilega umhverfis fána fríkirkjunnar. Ekki dettur mér í hug að bera á móti pví, að ýrasu sé ábótavant hjá oss fríkirkjumönnum. Yér finnum sjálfir vel, hve mikið vantar á að safn- aðarlíf vort sé eins og pað ætti að vera. Ein hin mesta yfirsjón vor er sú, að vér liöfum ekki „agiterað11 fyrir málefni pví, sem oss hefir verið á hend- ur falið af drottni; með pví hefðum vér glætt áhugann hjá sjálfum oss og ef til vill áunnið fleiri eða færri til að ganga undir merki fríkirkjunnar. Með- an vér áttum að mæta rnegnustu mót- spyrnunni og urðum fyrir árásum úr öllum áttum; meðan vér áttum í stríði við landstjörnina og hin gömlu gjöld voru tekin lögtaki, pá var áhuginn mestur isöfnuðinum; en pegar sigurinn var unninn og hin konunglðga staðfest- rng fengin, og allar opinberar árásir lrættrr, pá fór áhuginn sð dofna, og sannaðist hér, pó í smáttm stíl væri, pnð sem Macauley lávarður segir, að öll sagan beri vitni um, nefnil. að kirkj- unni sé meiri hætta búin af samband- inu við ríkisvaldið, en af mótspyrnu pess. Hefðum vér pá tekið að „agitera“ út á við, pá væri safnaðarfélag vort blómleera en pað nú er. En vér gjörð- um pað ekki. — Söfnuðinum hefir frá uppliafi verið legið á hálsi fyrir pað, að hann vekti flokkadrætti og ósanr- lyndi. fetta ætluðum vér greinilega að gjöra að ástæðulausunr ósannindum, með pví jafnvel ekki að telja nokkurn mann á að ganga, í flokk vorn. Nú finnum vér að vér höfum breytt rangt í pessu, pó oss gengi gott eitt til, og gjörðum pað pví að ályktun á síðasta safnaðarftindi vorum að gjöra hér eptir allt, sem í voru valdi stendur, til að útlireiða frikirkjtrlegar hugmyndir. Eitt af pví, sem vér höfura fengið ánræli fyrir, er pað, að kvöldmáltíðin hefir eigi enn verið höfð um hönd hjá oss. V. Lj. getur pessa í nóvember- núrneri sínu og tengir við pað pessum orðum: „Og svo benda menn á sýnó- dus í sumar á pennan söfnuð sem vott pess, að vel geti farið á fríkirkju hér á landi!“ Vér könnumst fyllilega við pað fri- kirkjumenn, að petta er ekki eins og pað ætti að vera. En pó er ekki hér um að ræða samskonar vanrækslu kvöldroáltíðarinnar eins og á sér stað svo víða í pjóðkirkjunni, og V. Lj. kvartar mest um; heldur víkur pessu á annan hátt við. -- í safuaðarlögum vorum er gjört ráð fyrir kvöldmáltíðarhaldi, og höí'um vér margsinnis rætt um pað á fundum vor- um, að eigi hajfi annað en að hún sé unr hönd höfð, svo og hverja tilhögrrn skuli par á hafa. Kom pað pá pegar í ljös, að menu voru með öllit fráhverfir pessari athöfu eins og hún er í pjóð- kirkjunni, en um leið einnig hitt, að

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.