Austri - 24.06.1898, Qupperneq 4
NR. 18
72
AUSTRI.
Voltakross pröfessor Heskiers kost-
ar 1 kr. 50 au. hver, og fæst á eptir-
fylgjandi stöðum:
í Reykjavík hjáhr. kaupm. B. Kristjánssyni
________ . . — G. Einarssyni.
Á ísafirði
- Eyjafirði
- Húsavík
- Raufarhöfn
- Seyðisfirði
- Reyðarfirði
- Eskifirði
S. Thoroddsen,
(rránufélaginu.
Sigf. Jónssyni.
S.,|>orsteinssyni
J.Á. Jakobssyni.
Sv. Einarssyni.
St. Stefánssyni.
(xránuféiaginu.
Er. Wathne.
Er. Möllar.
Einka-sölu fyrir íslancl og Færeyjar
hefir stórkaupmaður Jakob Gunnl0gs-
son, Cort Adelersgade 4 Kj öbenhavn K.
gfljg- Hver egta kross er áumbúð-
unum merktur með „Keisaralegt, kon-
unglegt einkaleyfi“, að öðrum kosti
er pað ónýt eptirstæling.
VIN TIL FOKHANDLING
anbefales til billige Priser fra lste
Klasses Export Firmaer, nemlig fol-
gende:
Aílagreae rpde og hvide Bordeaux-
vine; rpde og hvide Bourgognevine;
Mosel- og Rhinske Vine; orginale.
mousserende Bhinskvine, Oportovine,
Madeiravine, Samos, Sherry og Amon-
tillado; Jamaiea- Cuba- Martinique-
og St. Croix Bom; alle bekendte
Champagnemærker; hollandsk og
franske Likorer; ægte hollandske Ge-
never; alle bekendte Cognaesmœrker,
orginale og egen Aftapning; Vermouth,
Absinth, orginale Bittere, Coloric
Punch; alle beJcendte sJcotsJie og irsJce
WJiishymœrker i orginal og i egen Af-
tapning.
Det bemærkes, at Firmaet i en
meget lang Aarrække har staaet i
Forhindelse med Forretningsetablisse-
menter paa Island, og er som Folge
deraf noje kendt med de Fordringer,
der stilles til promte Udfprelse af
indlpbende Ordre.
Priskuranter sendes paa Forlan-
gende.
H. B. Fogtmanns Eftf.
Vin- og Spirituosaforretning.
(udelukkende en gros).
Fredericiagade 13.
Kpbenhavn, K.
„Sandnæs U1 d v a r e f a b r i k“
Einsog allir vita, vinnur „Sandnæs Uldvarefabrik“ bezta og fallegasta
dúka, svo sem vaðmál, cheviot og kamgarn, og veitir fljótasta afgreiðslu. J>ess-
vegna ættu allir, sem ætla sér að senda ull út í sumar til að láta vinna úr
henni, og vilja fá fallega dúka og jafnframt fljóta afgreiðslu, — að senda ull-
ina til „Sandnæs Uldvarefabrik“.
Ullina verður að senda, svo fljótt sem unnt er, til mín eða einhvers af
umboðsmönnum mínum sem eru:
herra kaupmaður Stefán Stefánsson, á Norðfirði.
— Henrich Dahl á fórshöfn,
— Jónas Sigurðsson á Húsavík,
— söðlasmiður Jón Jónsson á Oddeyri,
— Pálmi Pétursson á Sjávarborg pr. Sauðárkrók,
— Björn Arnason á J>verá pr. Skagaströnd.
Seyðisfirði, þann 7. júní 1898.
L. J. Imsland.
„Aalgaards ullarverksmiðjur“.
Allir, sem á pessu ári ætla að senda ull til tóskapar erlendis, ættu að
senda hana til mín eða umboðsmanna minna hið bráðasta, svo tauin geti komið
aptur sem fyrst.
Eg vil biðja menn athuga að „AALGAARDS ULDVAREFABRIKKER“
er hin lángstærsta og tilkomumesta ullarverksmiðja í Noregi, og pað sem
m e s t u varðar einnig hin ódýrasta.
Verðlistar og allar upplýsingar fást hjá mér eða umboðsmönnum mínum,
sem eru:
á Sauðárkrók herra verzlunarmaður
- Akureyri — — —
- Eskifirði — úrsmiður
- Fáskrúðsfirði ljósmyndari
- Hornafirði hreppstjóri
Pétur Pétursson,
M. Blöndal,
Jón Hermansson,
Ásgr. Vigfússon, Búðum,
J>orl. Jónsson, Hólum.
Eyj. Jónsson, SeyðÍBÍirði.
OTTO MONSTEDS MARGARINE
ráðleggjum vér öllum að nota. J>að er hið bezta og ljúffengasta smjörliki
sem mögulegt er að búa til.
Biðjið því ætíð i\m
MT Otto Monsteds Margarine *^p|
Fæst hjá kaupmönnunum.
Fineste Skandinavisk
Export Kaffe Surrog'at.
F. Hjorth & Co.
Kjöbenhavn K.
Ný uppfundning
er Svía-strokkurinn og ætti hann sem
fyrst að komast inn á hvert heimili í
stað gömlu strokkann sem eru alsendis
ótímabærir. Svía-strokkurinn býr til
bezta smjör, mislukkast aldrei, nær
öllu smjörinuúr rjómanum, er sterkur,
handhægur og ódýr, borgar sigáskömm-
um tíma. Kosta eptir stærð No. 1
kr. 15, No. 2 kr. 25, No. 3 kr. 35.
Verðlisti með mynd sendur hverjum
sem óskar ókeypis.
Einkaútsolu hefir
Jakob Gunnlogsson.
Ivjöbenhvn K.
Alfa Colibri skilvindur sem skilja
rjómann úr nýmjólkinni eru beztu og
fullkomnustu skilvindur seni til eru,
kosta 150 kr. fragtfrítt
fást hjá
Jakob Gunnlogssyni,
Kjöbenhavu K.
MT Sinjör.
Mitt alpekta góða m a r g a r i n e-
srajör er nú aptur til í verzlun minni og
kostar nú Kr.
Ekta smjörblaudað . . . 0,65 pd.
-----do. do............0,60 pd.
— do. rjómamargarine 0,55 —
-----do. do. . . , . . 0,50 —
5°/0 afsláttur, pá tekinu er 1 dúnkur
(25 pd.) í einu, og borgaður um leið.
St. Th. Jönsson.
Seyðisfirði.
Ábyrgðarmaður og ritstjóri:
Cand. phil. Skapti Jósepsson.
Prentsmiðja
porsteins J. G. Skaptasonar.
70
Sterkur roði brauzt út í kinnar Carlotte; hún skalf' auðsjáan-
lega.
Grassow tók á öllu hugrekki sínu og hélt áfram.
„Ungfrú Charlottu, eg er kominn til að bjóða yður hönd mína
og„ .... Hann pagnaði, pareð hann vissi ekki hvernig hann átti
að enda setninguna.
Hjarta vesalings Charlottu sló svo ótt, að hún gat engu orði upp
komið, og meðan á peirri pögn stóð, náði Grassow sér svo af vand-
ræðum sínum, að hann sá, hve mikil áhrif petta hafði á Charlottu ;
en hún náði sér brátt og svar- ði með blíðri en fastri rödd:
„Herra Grassow, eg vil ekki spyrja um, af hvaða ástæðu pér
bjóðið mér petta óvænta boð. J>að er mér nóg að eg veit, að pér
elskið mig ekki, pví pótt eg sé hvorki falleg eða rík, mundi eg eigi
geta verið án ástar marins míns.
Eg finn, að pað var ekki drengilega gjört af yður . . “.
Hún kom ekki meiru upp, tárin komu fram í augun, og hún
flytti sér tfl dyranna.
Tárin komu fram í augun á Grassow pegar hann sá hina á-
köfu geðshræringu hennar, hann flýtti sér á eptir henni, og tók hönd
hennar til að stöðva hana, og fann pá, að hún hélt á einhverju sem
hún lét fafia í hönd hans og sagði um leið með uppgerðar brosi:
„Endurminning".
Grassow kreysti pað sem hann hafði fengið í hendi sér, án pess
að hugsa um hvað var, par tií hann hafði gengið fleirum sinnum til
og frá um gólfið í herberginu, og ásakað sjálfan sig fyrir illgirni
sína og hjartaleysi. |>egar hann opnaði hnefann, sá hann, að pað
sem hún hafði fengið honum var vandlega vafið innaní pappir; hann
braut pað upp og fann — kampavínstappa.
J>að væri mjög erfitt, að lýsa tilfinningum Grassows pegar hann
fór. Hann hafði verið svo hamingjusamur, að komast hjá hættunni
og fá hryggbrot eins og hann hafði gjört sér von um; en hann sýn-
ist pó ekki hafa verið eins léttúðugur og menn álitu. Skynsemi,
yndisleiki og pnúðmenska Charlottu, og pó ef til vill mest af öllu
svarið sem hún gaf honum, hafði haft mikil áhrif á hann. Ef til
vill hefir hann líka fundið með hinni einkennilegu glöggsýni karl"
71
manna f slíkum efnum, hvernig tilfinningum Charlottu var háttað, pví
karlmennirnir eru hégómagjarnar verur, og sjá pað fljótt, sem vekur
hégómagirnd peirra. Að minnsta kosti var „endurminningin“, sem
Charlotte fékk honum ljóst merki pess, að hún vissi af hvaða ástæðu
hann hafði gjört henni petta kostaboð, og undir pessum einkennilegu
kringumstæðum var honum um að gjöra að komast eptir, hvert hún
bæri pær tilfinningar í brjósti sem hann ímyndaði sér; en við pær
rannsóknir varð hann sjálfur ástfanginn í henni. Og hann á jafnvel
að hafa sagt, að pað hafi verið hin inndælustu augnablik lífs síns,
pegar Charlotte játaði fyrir honum, að hún hefði pá pegar elskað
hann, jafuvel pó hún hefði ekki viljað láta kampav'mstappa ákveða
forlög sín.
í skóginum.
• —0—
J>að var haustið 1831. Um sama leyti og dagur Ijómaði, heyrð-
ust nokkur skot í útjaðri skógarins. Unglingur. sem lá í fylgsni
undir birkitrjánum, stökk á fætur við skothvellinn og dróg skamm-
byssu úr belti sinu. Hann dróg upp gikkinn, beygði höfuðið og
hHtstaði, en heyrði ekki fleiri skot; livergi var neitt að heyra, og
ekkert rauf pögnina í pessum pétta runni, sem hinn ungi maður
faldist í, nema pyturinn í birkitrjánum, sem orsakaðist af hægum