Austri - 07.07.1898, Page 1

Austri - 07.07.1898, Page 1
Kemiir út 3 á m&nuðí eöa 36 blöð til næsta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Gjalddagí 1. júli. öppsögn skrifleg lundin við úiramót. ógild nema kom- in sé til ritstj. jyrir 1. októ- ber. Auglýsingar 10 aura Itnan, eða 60 o. hver þuml. dálks og hálfu dýrara á 1. síðu. VIII. AR. Seyðisfirði, 7. júlí 1898. NR. 19 AMTSBÓKASÁ b'NIÐ á Scyðislirðj er opið á laugard. kl. 4—5 e. m.. A u s t r i. Hérmeð viljum vér gefa mönnum kost á, að fá Austra keyptan frá 16. tbl. p. á. til ársloka fyrir aðoins 1 kr. 50 au., og fá peir pá allar fréttir frá sýningunni í Björgvin, er Austri flytur lang Jyrst allra íslenzkra blaða. |>areð ritstjóri cvustra hefir í vor lagt töluvert í kostnað til pess að geta orðið fyrstur til að láta kaupend- ur fá greinilegar fréttir af hinni merki- legu sýningu í Bergen, pá eru pað vor vinsamleg tilmæli við kaupendur, að peir borgi blaðið nú sem fyrst. Ritstjórinn Consul I. V. HAVSTEÖÍ Oddeyri i Ofjord anbefaler sin vel assorterede Eandel til Skibe og Reisende. Den Aiikerske MarmorfoiTetniug Fredrikshald Filial i Kanpmannaliöfii teknr að sér allskonar byggingar úr marmara, og selur áhöld, skrautgripi, myndastyttur, legsteina og minnisvarða, ódýra og fallega úr norskum marmara, hvítum og mislitum, einnig úr fleiri tegundum af Syenit og hinu svonefnda „Labrador“, allt jrá eigin marmaranámum. Umboðsmaður i Bergen: Hr. Ingenier JeHS Hopstoek. Hr. prentari porsteinn J. G. Skapta- son hefir umboð til að taka á móti pönt- ununi á munum frá ofangreindri verzl- un; og sérstaklega á legsteinum og mmnisvörðum, sem verða sendir til Islands via Stavanger eða Kaupmanna- h'ófn, eins og óskast. Bcrgen, 28. maí 1898. Jens Hopstock Ingeniör. Fröken ANNÁ SIMONSEN í Bergen, Store Markveien 89, býður íslendingum, seni kynnu að koma á sýninguna í Bergen í sumar, fæði og ágætt búsnæði, fyrir sanngjarna borgun. * * * Undirritaður getur af eigin reynslu vottað, að bæði húsnæði og fæði er gott, og ekki dýrt. P. t.. Bcrgen, 28, maí 1898. Skapti Jósepsson. Telegraíinn. —:o:— pað muu einsdæmi, að jafnmikið stórmál hafi verið uppbortð á fundi hér á Islandi, sem samstundis hafi fengið jafn öruggt fylgi og télegrafmálið á sýslufundi Norðurmýlinga p. 11. mai s. 1., að sampykkt skuli hafa orðið með öllum samhljóða atkvæðum að snara út allt að 10,000 kr. af eiuu einasta sýslufélagi til nýs fyrirtækis, og hefði eflaust fengizt jafnvel hærra tilboð^ hefði sýslunefndarmönnum eigi pótt petta vel boðið af sýslunni í saman- burði við hinar sýslur landsins. En pegar vér athugum málið, verð- ur petta næsta eðlilegt, pví pað sem uin er að ræða, er að skera úr um pað, hvort vér íslendingar eigum í framtíðinni að teljast með hinum menntaða heimi, hvort menningar- straumurinn eigi líka að ná til vor, eða ekki. Menntað land getur blátt áfram ekki átt sér stað án telegrafs á vorum tímum, og par sem samgöngun- uoi er háttað einsog hjá oss íslend- ingum, mundu peir hliitar lands, sem ekki fengju telegrafinn, eiga enn örð- ugra uppdráttar en áður, eptir að telegrafinn væri kominn á einn stað á landinu. fetta sá sýslunefnd Norðurmúla- sýslu og gjörði pví mál landsins að sínu og bauð strax fram hið drengi- lega fjárframlag til framkvæmdar pessu nauðsynjamáli vor allra íslendinga, er jafnan mun verða talið henni til sóma; en alls eigi af pví að hún af náttúr- unni er svo sett, að telegrafinn kann að vorða lagður hér í land í sýslunni sem sýslunefndinni er ekkert kapps- mál, fremur enn að hann komi í land í Suðurmúlasýslu; aðeins pað er okk- ur kappsmál, að telegrafinn komi pa.r í land. paðan sem hann myndi sem fyrst umspenna sem mestan hluta landsins með eigi meira tilkostnaði en landið getur risið undir, og að tele- grafinn borgi sig seni bezt í framtíð- inni, sem hlýtur að verða bein afleið- ing af pví, að hann nái til sem flestra staða kringum landið. Reykjavíkurblöðin hafa nú tekið í pann strenginn, að meira sé varið í, að Reykjavík hafi öruggt fréttapráðar- samha.nd við umheiminn en allir aðrir hlutar lslands samanlagðir, og pví verði að leggja telegrafinn fyrst til Reykjavíkur, og láta hina landshlutana mæta afgangi. En pessa skoðun blaðabræðra vorra í Reykjavík álítum ^ér að miklu leyti !)yggða á ókunnugleik peirra á af- stöðu málsins í útlöndum, og lagningu fréttapráðarins á landi og sjó, sem vér nú skulum reyna að útskýra fyrir peim nokkuð gjörr en gjört hefir verið, pareð vér á utanferð vorri átt- um kost á pví að eiga tal um málið, bæði við ráðgjafa Islands og við fram- kvæmdarstjóra hins roikla norræria fréttapráðsfélags, Commandpr Suenson, er báðir eru málinu rajög hlyntir, og munu lítt fara að áliti landshöfðingja í pví máli. Commandör Suenson fullyrti, að pað væri líti'ð vandaverk að gjöra við land- práðinn, pó hann bilaði, og til pess pyrfti eigi nema meðalgreinda menn, er hefðu verið við að leggja práðinn og séð, hvernig farið væri að skeyta hann saman. Líklega yrði práðurinn lagður eptir byggðum, svo sem unnt væri, og pó hann pá bilaði einhvers- staðar, pá væri hægur hjá að koma hraðboða til næstu telegrafstöðva. En annars var framkvæmdarstjórinn ekk- ert sérlega hræddur við bilanirnar ef vandaður væri allur umbúnaður; telegraíinn lægi viða eius hátt og í jafn snjómiklu plássi og hér, t. d, yfir Kjölí Norvegi, í Ameríku og Asíu, par sem járnbrantir eru hvergi nærri alstaðar samhliða telegrafpræðinum. Leið práðarins héðan að austan er áframhaldaudi byggð mest af leiðinni, og að eins stuttir og lágir fjallvegir yfir að fara, svo hvergi kemur til pess að reka telegrafstaurana niður í snjó; heldur má alstaðar grafa pá niðurí jarðveginn. Ef telegrafpráðurinn yrði nú gjörð- ur sem sterkastur yfir laud, var Com- mandör Suenson ekki hræddur við pess- ar bilanir, sera hefir verið gjört svo mikið úr. En pvílíkar bilanir á telegrafpræðin- um geta og fyrir komið á landleiðiimi, pó hún verði lögð út frá Reykjavi'k útum landið, og pó vér unnum Reykja- vík alls vegs og gengis, pá verða pó hagsmnnir alls landsins í heild sinni að verða pyngri á metaskálunum en hennar einnar. Yér viljum hér að- eins drepa á pað. hve mikið gagn get- ur orðið fyrir Norðurland allt í ísárum af telegrafnum; og víð síldarveiði, hæði hér eystra og nyrðra, sem nú geta eigi rekið nema stórauðugir menn, sem hafa ráð á að hrfa mörg púsund tómra tunna og kynstur af salti fyrir- liggjandi og gufuskip til taks, er kosta fleiri hundruð krónur á dag. En ept- ir að telegrafinn væri hentuglega lagð- ur, pá gætu sveitirnar slegið sér sam- an um nótaeignina, án mikils tilkostn- aðar og beðið síldarhlaupa rólegir við aðra vinnu sína eins og tíðkanlegt er í Norvegi og telegraferað s\o eptir skipi, salti og tunnum, er peir liefðu lok- að síldina inní „lásum“ ,og fengið allt uppfrá Norvegi á 4 dögum sem á pyrfti að halda. Og hvað verzlun snertir, pá jafnast verzlun Reykjavík- ur tæplega á við einn landsfjórðung, hvað pá heldur prjá; enda heíir Reykja- vík enga sérlega hæfilegleika til pess að verða vörugeymslustaður landsúis, par sera par er engin bryggja er leggja megi skipum að, jafnvel engin bryggja með sporveg, heldur fcr par mest af uppskipun og útskipun fram á bátum og — hrygg hinnar reykvíksku kvennpjóðar, par karlmenn vantar opt á sumrum par til pess starfa. Reykjavíkurhöfn má einnig að niörgu leyti telja mcð hinum lökustu á land- inu; hún liggur svo að segja fyrir opnu hafi, og er par opt svo mikill sjógang- ur að stór gufuskip veltast par sem í rúmsjó væri, farpegjar geta hæglega orðið sjóveíkir par og komast jafnrel stundum ekki í land dögum saman. En pað er önnur bilun telegrafpráð- arins, sem Reykjavíkurblöðin hafa al- veg gengið framhjá, sem er pví und- arlegra, sem aðgjörð á henni er svo margfalt seinlegri og margfalt kost- naðarsamari, en pá gjöra parfviðbil- un á landpráðum. J>að er bilun tele- grafpráðarins í sjónum, sem verður pví líklegri, sem sæsíminn (sætele- grafinn) er lengri, pví í sjónum verð- ur práðurinn að vera svo margfalt sterkari og pví dýrari en á landi. En við pað að leggja telegrafinn alla leið frá Færeyjum til Reykjanesskaga tvöfaldast vegalengdin og par með líka hættan á að sæsíminn kunni að hila einhverstaðar á leiðinni milli Færeyja og Reykjaness, og yrði sú aðgjörð æði tafsöm, líkast til svo mánuðum skipti og afarmikill kostnaður við hana, par sem aðgjörð á bilun á landpræðinum ekki mundi taka nema 1—2 daga og stundum skemmri tíma og kosta lítið. Einsog áður var hér ávikið, yrði lagning fréttapráðar eingöngu til Reykjavíkur sama sem að skattslcylda alla verzlun landsins undir Reykjavík, landinu og landsmöunum til stórskaða, pví pað yrði um langan aldur landinu ofvaxið að leggja um l/2 million króna til landpráðalagningar ofaní pær 700, 000 kr. er alpingi veitti til telegrafs- ins í fyrra sumar. En að sá hafi verið vilji alpingismanna í fyrra, fer fjarri öllum sanni, einsog næsta al- pingi muu sýna. En pað, sem í augum allra óvil- hallra manna ríður í pessu máli óef- að baggamuninn, er pað, er Command'ó'> Suenson fyllyrti við oss, að frétta- práðarfélagið mundi fást til pess að leggja 300,000 krónur til telegraf- lagningarinnar á Islandi, ef pað fengi að leggja práðinn í land á Austfjörð- um, sem sparar pví helming vegar til Reykjanesskaga frá Færeyjum. En verði pað neytt til pess að leggja telegrafinn til Reykjaness, páleggipað engan eyri til landpráðanna. Sérílagi viljum vér sterklega vara Norðlendinga við pví, að gleypa við peirri flugn, er nokkrir munu reyna að halda að peim, að veðurfræðisfé- lögin muni gjöra pað að skilyrði fyrir styrkveitinýu sinni, að telegrafinn verði lagður frá Reykjavik norður tfl Akur- eyrar og Grímseyjar.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.