Austri


Austri - 07.07.1898, Qupperneq 2

Austri - 07.07.1898, Qupperneq 2
NR. 19 A U S T R I. 74 Commandör Suenson margtók pað fram við oss, að veðurfræðingafélögin hefðu engan eyri lagt til telegrafsins, og gætupví engar kr'ójur gjört um lag- ningu hans. Gjöri nú Uaðabræður vorir í Reylcja- vík svo vel og atlmga það, hvort það séu nokkur hkindi til þess, aö meiri hluti álþirtgis muni vilja leggja 300, 000 kr. skatt á hinahluta landsinstil þess að skaða þk. til hagnaðar fyrir Reykjarík eina!!! fað er hætt við að þeir ^hinir sömu pingmenn týndu eitthvað tölunni við næstu pingkosning- ar eptir að peir hefðu látið pað vera síðasta afreksverk sitt á undan peim. Og jafnóskiljanlegt var pað ráðgjafa íslands, sem Commandör Suenson, að íslendingar höfnuðu pessu kostaboði, sem léttir um 2I3 hluti undir lagningu telegrafsins um landið, sem áætlað er að muni kosta l/2 mill. kr. og gjörir hana fyrst mögulega fyrir kostnaðarsakir. Og eigi erum vér íslendingar pá svo fá- tækir, sem af er látið, ef vér treyst- um okkur útí pvílíkt fjárglæfraspil, sem að hrinda frá okkur jafn góðu tilboði. Að endingu viljum vér leggja hinum háttvirtu reykviksu blaðabræðr- um vorum pað á hjarta, að peir stofna öllu telegrafsmálinu í mesta voða með að einstrengja uppá pað að telegrafinn verði jyrst lagður til Reykjavíkur, svo ef sú skoðun peirra yrði ofaná á al- pingi, pá eru allar likur til pess, að enginn telegraf yrði fyrst um sinn — guð veit hvað lengi — lagður til íslands, með pví aðrar pjóðir vilja varla styrkja lagninguna með fjárframlögum, nema að full vissa sé fengin fyrir pví að telegrafinn gangi um mestan hluta lands- ins, svo verzlun peirra, fiskiveiðar og veðurfræðisrannsóknir geti á sem fiest- um stöðum á landinu notið góðs af honum; en fyrir pví álíta pær aðeins vissu fengnameð pví, að sæsíminn komi í land hér á Austurlandi, og vér Is- lendingar verðum pessa álitlega fjár- styrks aðnjótandi frá hinu mikla nor- ræna fréttapráðafélagi, sem nú stend- ur okkur til boða. pegar hinir háttvirtu blaðamenn syðra sjá, hvernig telegrefmálið nú stendur af sér erlendis, pá erum vér pess fullvissir, að peir láta sannfærast, ef pær rannsóknir, sem í sumar fara fram á sjó og landi ekk.i gjöra pað óráðlegt að leggja telegrafinn hér í land á Austfjörðum og paðan um land allt til Reykjavíkur. feir verða líka að gæta að hvíhkur hagnaður pað er fyrir höfuðstaðinn að vera í símasam- bandi við allt landið. En vilji auðmenn Reykjavíkur leggja pað fé fram, er landinu stendur nú til boða til lagningar landtelegrafsins, pá er peim guðvelkomið að fá sæsímann Jþrst upp til Reykjavíkur En að borga 300,000 kr. fyrir að ívilna Reykjavík á kostnað hinna hluta landsins, og hætta öllu telegrafmálinu í opin voða, getur ekki komið tíl nokkura mála. Að endingu 'getum vér ekki skilizt svo við petta mál, að^ vér ekki kunn- um vorar og flestra Islendinga heztu pakkir dr. Valtý Guðmundssyni fyrir allan pann ópreytandi dugnað, og framsýni, er hann hefir sýnt í pessu máli frá upphafi til enda, sem vér sannfærðumst svo fyllilega urn nú á utanför vorri. ]>að er nú vonandi, að pingmenn vorir og sýslunefndír og bæjarstjórnir sinni pessu velferðarmáli, bœði Jijhtt og vel,og ser.di áskoraqir og styrktar- loforð til stjórnarinnar í sömu átt og Norðmýlingar hafa pegar gjört í vor, sem ráðgjafa íslards pótti mjög vænt um að fá. ]>að er og vonandi, að kaupfélögin og kaupmenn landsins geti nú unnið í ein- ingu að pessu sameiginlega nauðsynja- máli hvorutveggja og alls landsins, og sendi einnig sem fyrst áskoranir og styrk-loforð til stjórnarinnar' ]>etta allt ætti að vera komið á góðan rek- spöl urn land alit áðurenn mannvirkja- fræðingur Hanson kemur hingað nú með „Vestá“, sem varla getur lengur dregizt, par Commandör Snenson átti von á að hann færi nú pegar með ,,Thyra“. Sýiiingin i Bergen. —o— IV. ]>að mun óhætt að fullyrða, að pað eru hvorki harðindi né afstaða Islands sem hefir gjört landið svo fátækt, held- ur einkum petta tvennt:aðoss íslend- inga heflr vantað hentug verkfæri tíl pess að bera okkur eptir björginni bæði á sjó og landi, og pað annað, að vér kunnum ennpá ekki að gjöra oss afurðir og gæði lands og sjávar sem mest arðberandi. í hvortveggja pessu efni getum vér íslendingar lært mjög mikið á sýningunni í Bergen. Hve mörg mannslíf hafa ekki í sjó farið hér við Island fyrir illan báta- útbúnað, par sem enn er róið á sams- konar kúskeljum og fyrir hundruðum ára -- um hávetur langt út á haf, svo margur báturinn kemur eigi í land aptur, og hér ferst á ári hverju hver skipshöfnin annari duglegri í fiestum veiðistöðum landsins. En um hentugt bátalag getur varla hugsast betra tæki- færi til fróðleiks en á sýningunni i Bergen. ]>ar voru sýnishorn af ameríkskum, sænvkum og dönskum bátum, fjölda mörg og ágætlega vel gjörð, svo sá átti par vissulega kvölina, er velja skyldi. En lang merkilegust var hin norska bátasýning í fulíri stærð, í stórri undirbyggingu undir sýningar- höllinni; og par voru ognokkrir bátar í fullri stærð, annarsstaðar frá Norð- urlöndum, jafnvel 3—4 bátarfráFær- eyjum, og var snilldarsmíði á öllum pessum hátum, er hæði voru ætlaðir til fiskjar og flutnings. Yorura vér svo heppnir að ná í norska útróðrar- menn og hinn menntaða Færeying, Sigurð Patursson frá Kirkjubæ, (bróð- ur Jóhannesar óðalsbónda par, tengda- sonar Eiríks á Karlskála), — er leið- beindu oss hið bezta í pví, hvert báta- lag mundi hentugast hér við Island, er einkum pyrfti að hafa pá kosti sam- einaða, að bátunum mætti jafnt róa sem sigla og peir væru vel stöðugir. Kom öllum pessum sjómönnum saman um, að pessir kostir sameinist heppi- legast hjá Lister-bátalaginu, og eru peir hátar byggðir sunnan til á Nor- vegi, nálægt Líðandisnesi. — Og pess- ir sjómenn álitu allir að pað væri fífl- dirfska að hætta sér út á opið haf á vetrum á okkar litlu bátum. A sýningunni var og mesti sægur af smáum „dekkbátum“, er Norðmenn álíta mjög hentuga til fiskiveiða á vetr- um; má róa peim töluvert, álíka og nótabátum, en einkum sigla peir ágæt- lega; og má fá pá með allgóðu verði. Aðeins eina steinolíuvélarbáts-eptir- líkingu sAum vér á allri sýningunni, og var hún í dönsku bátasýningunni og hét „Ellen“, og átti steinolíuvélin að hafa 20 hesta afl og báturinn að vera hér heima við ísland í sumar. En eigi leizt fylgdarmönnum vorum á pessar steinolíuvélar. Sögðu peir að vélarnar hefðu illa gefizt, væri vand- farið með pær og illt að stýra peim í ólgusjó, hætt við að eldsvoði hljótist af peim, yrðu fljótt óhreinar ogvand- hæfi mikið að gjöra við pær, og væri pessvegna varla vogandi að nota pær nema innfjarða. — Og meðan vér vor- um nú erlendis, pá kviknaði í pvílíkum steinolíubát á Goðn á Jótlandi, og var pað einungis pví að pakka að örskammt var til lands, að eigi varð stórslys að, pví báturinn var fullur af fólki. Aptur gefast peir hátar mjög vel, sem knúðir eru áfram með rafurmagni. Vér fórum með pessum bátum bæði í Bergen og Kaupm.höfn, og líkaði á- gætlega. Yélarnar eru fylltar einu- sinni á dag og endist pað allan dag- inn. Oss datt í hug, hvað langt mundi verða pangað til farið yrði að nota hina mörgu fossa í Seyðisfirði til að framleiða rafurmagn, og brúka pað til, með hægu og arðsömu móti, að drifa áfram fiskibáta vora. — Vér höfum áður minnzt á hin hrað- skreiðu fiskiveiðaskip Ameríkumanna, er liinn vitrasti maður í peim efnum, Captain Collins, hélt oss íslend- inguin hentugust til fiskiveiða, og vís- um vér hér til pess samtals, er vér áttum við hann um pað, og áður er tilfært hér í blaðinu. A sýningunni má og sjá hin hentug- ustu veiðarfæri frá ýmsum löndum, öngla, vörpur, net o. fl. til pess að ná sem hezt i auðæfi sjávarins, og er pað í a,lla staði mjög fróðlegt og nyt- samlegt safn til samanburðar tíðkan- legum tilfærum vor Islendinga. Eu sé sýningin í Bergen hinn lær- dómsríkasti skóli til að sýna manni hvernig fara eigi að pví að ná í auð- æfi hafsins á sem hægastan og hent- ugastan hátt, sem hún óefað er, — pá er pað pó engu minna í varið, að sjá par hversu snilldarlega hinar ýmsu pjóðir heimsins, en pó fyrst og fremst Norðmenn, kunna nú á tímum að hag- nýta sér pessi auðæfi og margfalda verðmœti þeirra í meðferðinni; allt frá stærstu dýrum sjávarins, hvölun- um, niður til hinna minustu hornsíla. ]>ar má sjá hinar ýmsu hvalskurð- ar- og bræðsluvélar, er hafa átt góð- an pátt í pví að gjöra hvalaveiðar Norðmanna á seinni tímum svo arð- berandi, að peir græða á peim stbrfó, aðeÍDS hér við land á nverju ári. ]>ar eru og sýnd hin beztu tæki til að verka fisk, svo hann verði sem út- gengilegastur. ]>ar er og sýnd reykt ýsa, og hækkar sú aðferð mjög verð á henni, og er nú orðin alltíð í Norvegi, Englandí og Ameriku. ]>ar gefur og að sjá ágætlega reyktan lax, makril, síld o. fl., sem minnst tvöfaldar verð- mæti vörunnar; og ættu sérílagi hinir stærri laxveiðaeigendur hér á landi að kynna sér reykingaraðferð Norðmanna, sem er all einföld og eigi mjög kostn- aðarsöm, og færa sér kunnáttu peirra og reynslu sem fyrst í nyt. En með engu hafa Norðmenn aukið verðmæti sjávaraflans eins mikið nú í seinni tíð, — einsog með niðurlagn- ingu og niðursuðu sjávarafurðanna í loptheldum ílátum (Hermetik), er tek- ið hefir á fáum árum svo geysimikl- um framförum hjá peim, einkum í Stavanger og par í grennd o. fl. hæjum, par sem að eru stórar verksmiðjur er reka pessa atvinnugrein með miklum hagnaði, og sjóða pær niður flest láðs og lagar dýr; og hafa pessar vörur nú unnið sér markað um allan heim, eink- um pó á skipum, pví pær halda sór óskemmdar jafnt í hita sem kulda. Af pessum niðursoðnu og niðurlögðu vörum flyzt nú ekki svo lítið hingað til landsins á hverju ári, og væri sæmilegra, að vér íslendingar lærðum pessa arðsömu meðferð á fiskitegund- um vorum af Norðmönnum, og styngj- um svo ábatanum í eigin vasa. Yér skulum svo enda pennan kafla um úthald, fiskiveiðar og fiskiverkun, með kafla úr ræðu formanns fram- ’ kvæmdarnefndar sýningarinnar, Kr. Lehmkuhls, hins fróðasta manns, er hann hélt pá er krónprinz Svía og Norðmanna hátíðlega opnaði sýning- una, einsog áður er frá sagt, p. 16. maí í vor: —--------„Sem fiskiveiðapjóð hvilir söguleg skylda. á herðum vorum, og vér reynum til að fullnægja pessari skyldu, prátt fyrir örðugleika pessara tíma. Og eg er sannfærður um, að framtíðin geymi pessum atvinnuvegi alveg ókunnar framfarir. Hinn menntaði heimur parfnast fiskj- ar, og pað er fjarri pví, að pessi á- gæta matartegund sé ennpá notuð eins mikið og hún ætti að vera. Og orsak- irnar til pess eru, bæði mikill flutn- ingskostnaður og örðugleikarnir á að geyma fiskmetið. En bættar samgöng- ur og framfarir efnafræðinnar breyta pessu. Eiskát mun vaxa svo mjög meðal manna, að pörfin mun feykja burtu öllum verndartolla-tálmunum, sem flest lönd hafa nú sem stendur umgirt sig með. ]>að hefur reyndar verið práfalt sagt, að hafið væri ótæmandi; en petta er ósatt. Hið aukna fiskiát mun bráðum hafa pað í för með sér, að menn i hinum stóru menntalöndum ekki einúngis brúka allan pann fisk, er pau sjálf afla, heldur líka allan panu afla. er fiskiveiðapjóðirnar geta án verið’ Og hér erum vér svo heppnir, að geta séð af hinni miklu fiskinægð vorri og fært hinum fjölmennu pjóðum bæði góða og ódýra fiskifæðu. Og pað er óbilug sannfæríng mín, að svo muni fara, og að fiskiútflutníngur vor muni stórum vaxa. Og einmitt sökum pess- arar föstu sannfæríngar minnar, pá álít eg, að varla séjafn vel fallið verksvið til aðpreytahina friðsamlegu samkeppni á meðal pjóðanna, sem fiskisýníng pessi, par sem hver getur lært svo mikið af annari, sem gjörir pessa sýn- íngu svo afar pýðíngarmikla." — — Reynist herra Lehmkuhh sannspár að pessari auknu tískiverzlun, sem eigi er óliklegt, eru líkur til pess, að hagur útvegsbænda vorra muni líka batna með timanum, en til pess er ekki nóg að tala um framfarir í peim efnum, heldur parf líka að framkvæma pær. Fjárkláðinn. Af pví pað er málefni sem alla varðar, pá vil eg ekki láta hjá líða að gefa yður til vitundar, til frekari auglýsingar í blaði yðar, að eg liofi fundið pann reglulega kláðamaur, (sama sem í sunnlenzka kláðanum) íhrúðrum af 2 gemlingum á Eyvindarstöðum og 1 gemling frá Búastöðum hér í Yopna- firði. Gemlingarnir á Eyvindarstöðum voru fluttir pángað í vor frá Hámundar- stöðum, en gemlíngurinn á Búastöðum var tekinn til fóðurs í haust pangað frá Bakka í Skeggjastaðahreppi. Nú pegar hafa tvíbaðanir farið fram á bæjum pessum og má telja víst að reynt verði að gjöra allt frá hálfu yfirvaldanna sem unnt er til að útrýma pessari landplágu. Allt um pað ættu allir að leggjast á eitt með að göra sitt til að kláðinn nái ekki að útbreiðast og pá sérstak- lega að gæta pess að alls engar sam- göngur sé á fé yfir Jökulsá á Brú, sem virðist í bráðina vera sjálfskrifuð takmarkalína. Vopnafirði 17. júuí 1898. Virðingarfyllst Jón Jónsson, Ireknir Seyðisfirði, 7. júlí 1898. Tíðarfar er nú hið inndælasta, og grasspretta orðin góð víðast á túnum en úthagi enn miður sprottinn. Fiskiafli hefir verið fremur góður pessa síðustu daga. Eiskigufuskipin fengu fyrri part vikunnar frá 2—4000 hvert. Hval rak nýlega á Eiðareka á Hér- aðssandi. „Inga“, skipstjóri Hansen, kom hing- að að norðan 27. f. m. tók hér stór- fisk hjá Gránufélaginu og fór utan 28. Með Inga kom upp td Akureyrar prentari Guðm. Magnússon. „Hólar“ skipstjóri Jakobsen kom 29. f. m. og fór 30. Með Hólum kom síra ]>orsteinn Halldórsson að norðan og frú Björg Jónsdóttir frá Desjar- mýri með dóttur sinni. Með Hólum fór héðan suður JónE. Jónsson prentari til Rvíkur með konu og 3 börnum. „Taagen11, skipst, Houeland fór norður með O. Wathne og nótafólk hans til Eyjaíjarðar 29. og hefir hann pá 2 nótalög við Eyjafjörð. — Slripið i

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.