Austri


Austri - 07.07.1898, Qupperneq 4

Austri - 07.07.1898, Qupperneq 4
NR. 19 AUSTRI. 76 hann mér frá því, frá sér numinn af fögnuði, að prautir hans væru horfnar Annan kross gaf eg einum af skrifur- um mínum, sem var mjög blóðlítill, og veiklaður, og áður en hálfur mán- uður var liðinn var maður pessi orðinn heill heilsu. Einnig var pað ung stúllca sem vann í verksmiðju minni, sem pjáðist mjög af bleiksótt og taugaveikl- un. J>essi sjúkleiki aumingja stúlkunn- ar hryggði mig mikið, pareð hún purfti að vinna fyrir gamalli móður sinni|; eg gaf henni pví einnig Yoltakrossinn, og hún hafði naumast horið hann í 6 vikur, pegar hún hafði einnig náð full- um bata, og pannig heíi eg á pessu síðasta ári útbýtturaSO Yoltakrossum til pjónustufólks míns, bæði á skrif- stofunum og. verksmiðjunum, sem eg hefi haft mikla ánægju af; pví Yolta- krossinn er sannarlegur töfrakross fyrir alla pá, sem pjást og enga lækn- ingu hafa getað fengið. Yoltakross pröfessor Heskiers kost- ar 1 kr. 50 au. hver, og fæst á eptir- fylgjandi stöðum: í Roykjavík lijá hr. kaupm. B. Kristjánssyni Gr. iiinarssyni. dsen. Á ísafirði - Eyjafirði - Húsavik - Raufarhöfn - Scyðisfirði - Reyðarfirði - Eskifirði S. Thorodd (tránufélaginu. Sigf. Jónssyni. S.,porstemssyni J.Á. Jakohssyni. Sv. Einarssyni. St. Stefánssyni. (tránufélaginu. Er. Wathne. Fr. Möller. „Sandnæs Uldvarefabrik“ Einsog allir vita, vinnur „Sandnæs Uldvarefabrik“ bezta og fallegasta dúka, svo sem vaðmál, cheviot og kamgarn, og veitir íljótasta afgreiðslu. J>ess- vegna ættu allir, sem ætla sér að senda ull út í sumar til að láta vinna úr henni, og vilja fá fallega dúka og jafnframt fljóta afgreiðslu, — að senda ull- ina til „Sandnæs Uldvarefahrik“. Ullina verður að senda, svo fljótt sem unnt er, til mín eða einhvers aí umboðsmönnum mínum sem eru: herra kaupmaður Stefán Stefánsson, á Norðiirði. — Henrich Dahl á fórshöfn, — Jónas Sigurðsson á Húsavík, — söðlasmiður Jón Jónsson á Oddeyri, — Pálmi Pétursson á Sjávarborg pr. Sauðárkrók, — Björn Árnason á jþverá pr. Skagaströnd. Scyðisfirði, þann 7. júní 1898. L. J. Imsland. „Aalgaards ullarverksmiðjuru. Allir, sem á pessu ári ætla að senda ull til tóskapar erlendis, ættu að senda hana til mín eða umboðsmanna minna hið bráðasta, svo tauin geti komið aptur sem fyrst. Eg vil hiðja menn athuga að „AALGAABDS ULDYAREEABRIKKER“ er hin lángstærsta og tilkomumesta ullarverksmiðja í Noregi, og pað sem m e s t u varðar einnig hin ódýrasta. Yerðlistar og allar upplýsingar fást hjá mér eða umboðsmönnum mínum, sem eru: á Sauðárkrók herra verzlunarmaður Pétur Pétursson, Einka-sölu fyrir ísland og Eæreyjar heíir stórkaupmaður Jaliob Gunnlegs- son, Cort Adelersgade4Kjöbenhavn K. gjgjp*" Hver egta kross er áumbúð- unum merktur með „Keisaralegt, kon- unglegt einkaleyíi“, að öðrum kosti er pað ónýt eptirstæling. - Akureyri - Eskifirði - Eáskrúðsfirði - Hornafirði — — M. Blöndal, úrsmiður Jón Hermansson, ljósmyndari Asgr. Vigfússon, Búðum, hreppstjóri ]?orl. Jónsson, Hólum. Eyj. Jónsson, Seyðisfirbi. Crawfords Ijúffenga B I S C U I T S (smákökur) tilbúið af CRAWFORD & SONS OTTO M0NSTEDS MARUARINE ráðleggjum vér öllum að nota. fað er hið bezta og ljúffengasta smjörlíki sem mögulegt er að búa til. Edinhurgh og London. Stofnað 1830. Einka-sali fyrir ísland og Fcereyjar F. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. Biðjið því ætíð mh Otto Monsteds Margarine Fæst hjá kaupmönnunura. r Agætt nautakjot saltað, mjög ódýrt. fæst lijá Stefáni í Steinholti Til heimalitunar viljum vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka peir ölium öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má öruggur treysta pví, að vel muni gefast. I stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda „Castorsvart“, pví pessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverj- um pakka. Litirnir fást hjá kanpmönnum al- staðar á íslandi. Bucíis-Farvefabrik. Studiestræde 32. Kjöbenhavn K. Eg Elísabet Jónsdóttir á Stekkjar- nesi í Norðfirði apturkalla hér með meiðyrði pau, sem eg af. framhleypni minni, viðhafði við útvegsbónda f>ór- arin Hávarðsson á Nesi laugardaginn 16. p. m. og bið hann og aðra sem tilheyrðu að skoða pau dauð og ömerk. Sömluleiðis bið eg pórarinn hér með að fyrirgefa mér pessi fúkirði, sem eg sjálf gjarnan vildi að eg hefði aldrei talað. Stekkjarnesi 24. apríl 1898. Elísabet Jónsdóttir. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsyon. Prentsmiðja porsteins J. G. Skaptasonar. 74 skeptinu á ermi sinni, og er hann sá að skaptið var greipt með rós- um, rak hann upp veikt hljóð. „Dauður!“ kallaði hann upp yfir sig. „Er hann pá einnig dauð- ur? Eg fæ ekki afborið petta!“ Elóttamaðurinn fleygði sér nú nið- ur á jörðina og augu hans rannsökuðu nákvæmlega runnana umhverfis til pess að sjá, hvort par lægi ekki einhver elskaður og virtur hlnt- ur; en hann sá ekkert. „Ó, Leó, Leó! Ógæfusami Michael! Einnig pið eruð dauðir! — Allir dauðir!“ „Nei, peir eru ekki dauðir!“ var sagt í sterkum karlmannsrómi. Elóttamaðurinn spratt á fætnr og preif til vopna sinna. „Dirístu ekki að koma nær!“ sagði hann við maoninn semmælt hafði pessi orð. „Hver ert pú?“ „Eg er Pólverji og frjáls maður“, svaraði hinn. „Eg heiti Thaddes Bulowski og er skógarvörður í pessum skógi, og pér getið reitt yður á mig. Hér er hönd mín, ef pér parfnist liðsinnis“. Elóttamaðurinn hélt byssunni ennpá í sigti og virti manninn nákvæmlega fyrir sér með tortryggnissvip; smámsaman virtist pó hreinskilnissvipur mannsins og hans rólega og fasta augnaráð að út- rýma öllum grun fióttamannsius, jafnvel pótt rómur hans væri óvið- felldinn. „Hvað sagðir nú nýlega um Leó Prelavvski og Michael Wolco- wich?“ spurði hann skógarvörðinn. „Eg sagði yður að peir væru ekki dauðir, pví að eg kom peim báðum undan, er skógurinn var fullur af rússneskum hermönnum. |>eim er borgið, og peir eru fyrir löngu komnir yfir Niemen. — En, pér eruð mjög máttfarinn, göfugi herra! Styðjið pér yður við hand- legg rninn, og svo getið pér öruggur hvílt í húsum mínum. þegar gamall hermaður. sem hefir verið í liði Napoleoris mikla, (um leið og hann nefndi nafn Napoleons tók hann ofan húfu sína og hneigði sig með lotningu) — býður yður skjól í húsi sínu, pá hafið pér par öruggan griðastað, og yður er óhætt að treysta honum“. þegar fíóttamaðurinn heyrði að báðir félagsbræður hans, sem hann hélt að væru dauðir, voru lifandi ög í engri hættu, förngði hanu höndum; og er hann svo heyrði nafn Napoleons nefnt, mælti hann lirifinn af gleði: „Svo pú hefir pá verið í liði NapoloonsP 75 Um leið og hann mælti petta tók hann fast og innilega í hönd skóg- arvarðarins og virti hann fyrir sér með aðdáun. Höfuð skógarvarð- arins hneig niður á bringu, og hann svaraði ekki spurningunni. Nú varð löng pögn. „Eg var með honuin á Egyptalandi“, sagði skógarvörðurinn um siðdr. J>ví næst tók hann unglingin við hönd sér og mælti: „Yið verðum að fiýta okkur úr skóginum, annars kynnum við að mæta óboðimm gestum; búningur yðar gæti komið upp inn yður. Áframnú!“ þeir gengu nú nokkur skref áfram, en pá varð skógarvörðurinn pess var, að ffóttamaðarinn fölnaði í andliti og skalf' á íötunum. „Eg er veikur“, sagði unglingurinn með veikri rödd. „Eg er pyrstur; aumkastu yfir mig og gefðu mér vatn!“ „Látið ekki hugfallast! Yerið aðeins hughraustur! sagði Thaddes. |>að mátti nú svo heita að hann yrði að hera fjlgdarmann sinn, pví liann hafði ekki prótt til að ganga lengur. „jparna á milli trjánna sjáið pér húsið mitt; fáein skref ennpá og pá erum við komnir pangað. J>ér sjáið að eg hefi hér ekkert vatn að bjóða, en nú erum við pegar komnir. „María!“ kallaði hann moð prumandi röddu. „María!“ Ung, fríð stúlka opnaði pegar kofadyrnar. „Dragðu stóra hæg- ingastólinn nær; ok gefðu honum mjólk að drekka — hún er betri en vatn — er ekki svo? Nú er allt gott — og ef pér viljið hafa mín ráð, pá leggist pér parna í rúmið um stund, og hvflið yður. J>að er bezta meðalið við öllum pjáningum. Jpör getið trúað göml- um hermanni til pess“. Hinn ungi maður hneygði,höfuðið til sampykkis, stóð pví næst upp, en reikaði á fótunum af óstyrk og bjóst að leggjast í rúmið. „Hlustið ennpá eitt augnablik á mig!“ sagði hermaðurinn er flóttamaðurinn ætlaði að leggjast útaf. „|>ér treystið mér ungi mað- ur og yður er pað óhætt. Eu svefn yðar verður rólegri ef pér vitið hjá hverjum pér eruð“. J>vi næst iineppti hann frá sér skykkju sinni og sýndi honum kross heiðursfylkingarinnar. Cesturinn tók fast og innilega í hönd hans og sagði um leið: ■ I

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.