Austri - 19.10.1898, Blaðsíða 1

Austri - 19.10.1898, Blaðsíða 1
KeuiUr úi .5 á m&nnH #da ■30 blöð til nmsia ni/árs, off kost-ar hér á lanAi aðrins •3 Jrr., cvltind-'e 4 kr. (rjnhldagí ./. in’í. Oppsögn sírrifleg luudin við ármnót. ógi.ld nema kom- 7n só t-1 riistj. jyrir 1. oMb- bcr, Anglýringar 10 aura tiiian. cð.i 60 a.hverþutnl. dálks og hálfu dýrara á 1- síðn. vm. AE. Seyðisíirði, 19. októbor. 1898. AMTSi>ÓKASAFNIÐ * S«-yÁisJirði cr opiS á laugard. kl. 4—5 c. m.. Gott tiiboð. J»eir, sem gjörast nýir kaupendur að Austra við næsta nýár, fá sögusofn blaðsins fyrir 2 síð- ustu árin ókeypis. Kitstj. S v a r til síra Larusar Halldórssonar. —o— Niðurlag. Síra Lárus spyr, hví eg hafi „allt afveriðsvo andvígur" fríkirkjumönnun- um í Reyðarfirði. Hvað skilur hann við orðið andvígur? Eg veit ekki til, að eg hafi allt af verið að sýna þeim eitthvað misjafnt. Persónulega hef eg lifað í friði og sátt við þá, um- gengist pá á sama hátt og safnaðar- menn mína, og vitna eg ólu æddur tii sjálfra peirra í pessu tilliti. Eg hefi gjört prestsverk fyrir pá, bæði pá er pað hefir komið fyrir, að sira Lárus hefir verið lasinn; eins pau sumur, er hann sat á alpingi; lika pegar hann fyrir 2 árum fór á adventistafuud í útlöndum. fótt eg hafi haft aðra skoðun á fríkirkjumálinu en pcir, hef eg pó ekkert andæft peim opinberlega eða barizt i gegn peim, og aldrei ritað eitt orð á móti peim. J>áð mætti leggja pessi ummæli svo út, sem hér sé vcrið að spilla hinu góða samkomu- lagi, sem hcfir verið milli mín og fríkirkjumannanna í Reyðarfirði, og færi pað ekki vel á síra Lárusi. Undarlegt er pað af honum, að hann skuli endilega purfa að lífigsa sér, að- eg sé mótfallinn fríkirkjuhreyfingunni af eigingjörnum hvötum, af gremju yfir tekjumissi, eða einhverju sííkú. Líkast til eru pað pó ekki pess kon- ar hvatir, sem hafa ráðið stefnu síra L. í kirkjumálunum, eða halda honum föstum við fríkirkjusöfnuðinn í Reyð- arfirði. Xei, pó mér pyki fríkirkjuhng- myndin fegri að pvi leyti sem kirkjan pá stendur ekki undir löggjafarvaldi, sem f cnttin vissa er fyrir að sé kirkjulegt, pá halfast egpó fremnr að pjódkirkjufvrir- komulaginu, par sem landsháttum öll- um er varið eins og hér á landi. Einu megin er fámenni og stijálbypgð, og liins vcgar er fátækt landsmanna. Ró keniur mér ekki til hugar að neita pvi að deyfð og ábugaleysi í kristindóms- málunum eigi sér stað í pjóðkirkjunni bæði i mínum söfnuði og öðrum. Eu eg hef enga trú á pví, að pað skap- ist nýtt líf i kirkjuna með pvi að breyta hinu ytra fyrirkomulagi. Og eg get ekki heldur séð pað, að pað sé pjóð- kirkju fyrirkomulagið, sem hamli mönn- um frá pvi að vera sannir kristnir menn. Eða er ekki Gruð hinn sami, Jesús Kristur hinn sami, guðsorð, bænin og sakramentin hin sömu, hvort sem kirkjan heitir ríkiskirkja eða frí- kirkja ? Eg er alveg á sama máli og séra Friðrik Bergmann, er hann segir. „það getur allt eins komið dauði í frí- kirkjuna eins og í ríkiskirkjuna. Erí- kirkjumenn geta allt eins misst sjón- ar á hugssjónura kirkjunnar og krist- indómsins, hætt að elska pær, bætt að standa við pær, — ekkert síður en ríkiskirkjumennirnir. |>að skapar eng- inn prestur nýtt líf í söfnuði sinum, einungis með pví að breyta hinu ytra formi guðspjónustunnar. J>að skapast hvergi nýtt líf í kirkjunni með pví að eins að skipta um yfra fyrirkomu- lag — breyta ríkiskirkjunni í fríkirkju. Eg fæ ekki betur séð, en að pað sé fölsk hugsjón".* Með dæmi hinnar reyðfirzku frikirkju fyrir augum skrifa eg undir pessi orð. Eg sé ekki góðu áhrifin, sem frí- kirkjustofnunin hefir haft hér íKeyð- arfírði. En eg sé amiað. Eg séflokka- drætti og rfg maiina á milli hér í sveitinni vegna sundrungarinnar í kirkjumálunum. Eg sé cinstaklinga stökkva úr pjóðkirkjunni og í fríkirkj- una af hvötum, sem mig grunar að séu allt annað en kristilegar. Eg sé fríkirkjuna verða að hæli fýrir menn, sem vilja kouia sér undan að láta nokk- uð af heudi rakna til að halda uppj kristilegu félagslífi. Eg sé lítt reynda unglinga og íhugunarlitla pjóðkirkju- menn tælda til að yfirgefa sinn söfu- uð. Eg sé pessari tálbeitu fríkirkju- mannanna haldið á lopt með miklu kappi: „Gakktu í fríkirkjuna, pá parftu ekkert að borga, frekar en pú vilt“. þetta eru fríkirkjuávextirnir, sem eg sé hér í Beyðarfirði, og í mínum aug. um eru peir engin meðmæli með frí- kirkjustofnuninni. Hitt er rétt hjá síra Lírusi, að pað sé gott að guðsorð sé prédikað sem optast og sem víðast. Að pvi leyti ættu ávextirnir af fríkirkjustofn- uninni að reynast góðir. Hví leggur hann ekki meira kapp á boðim orðs- ins, en hann hefir gjört nú á síðari *) „Aldamót“ VI. ár bls, 79—80. árum, að undanteknu sunmrinu 1897? Annars er pað einkennilegt málverk, sem hann dregurupp af guðspjónustu- gjörðum s'num á Eskifirði. Eg efast ekki um, að pað sé sannleikanum samkvæmt, en eg get ekki bundizt að geta pess hér, að mjög er pað á ann- an hátt, en pví hefir verið lýst fyrir mér. Sjálfnr hef eg aldrei verið par viðstaddur. Hann segir að pað geti komið til álita, hvort eg eigi pað ekki fríkirkju- söfnuðinum að pakka, að eg gat orðið prestur á Hólmum. Og svo bætir hann við: „J>etta erti pá pakkirnar“. Eg skil nú ekki hinn heiðraða höfund. Eg gæti allt eins vel sagt að síra Lárus ætti að elska pjóðkirkjuna og vera hénui pakklátur, pví að pað var fastheldni hennar við guðspjónustu- formið að pakka, að hann gat orðið fríkirkjuprestur í Keyðarfirði. En setjum nú svo sem eg ætti fríkirkju- mönnunum prestsstöðu mína að palcka— en pað vil eg nú ekki kannast við -- retlast pá síra Lárus til pess. að eg í pakklætisskyni játi pað og staðfesti að frikirkjan í Reyðarfirði sé fyrir- myridarkirkja, pótt eg só sannfærður um hið gagnstæða? Eg vona að slikur hugsunarháttur verði rnetinn eius og hann á skilið. * * * Séra Lárus klykkir út grein sína með sögu um séra Pál heitinn á |>ing- múla og skjal eitt, er liann hafði haft meðferðis á synodus 1885, undirskrifað af 6 prestum. p>að er leiðinlegt, að hann skuli ekki muna, hverjir prest- arnir voru. Eg fyrir mitt leyti efast um, að hér sé sagt satt og rétt frá málavöxtum, á roeðan hann nefnir ekki mennina. Greinin hans á undan og áreiðanlegleiki frásagua hans par gefa mér tilefni til pessa efa. En ekki er pað drengilegt að nota petta tækifæri til að vega að sira Páli dauðum, og velja honum háðttgleg orð. En yfir giein sína setur fríkirkju- presturinn pessi orð Jesu Krists: „Dæmið ekki“. Hefir honum tekizt fimlega að vega með pessu vopni andans? Dæmi pað allur lýður. Jóhann L. Sveinhjarnarson. S k ý r s 1 a um ferð á sýninguaa íBjörgvin eptir. skólastjóra Jónas Eiríksson á Eiðum. Framh. VI. fennan tíma, sem eg dvaldi í Björg- vin á sýningunni, brá eg mér einnig smáferðir upp í landið í grennd. Sum- ar pessaf ferðir fór eg fyrir tilstilli ein- NR. 29 stakra rnanna og naut par, eius og optar á ferðinnij'góðs af samferðamanm niínum Síra Birni J>orláks-vni presti í Seyðisfirði*, sem var um leið og eg á sýningunni, og hitti marga reglu- bræður í Björgvin, pví hann er Good- templar, sem voru boðuir og búnir til að gera honum, og mér sem samferða- manni hans, hvers konar greiða. ]>að bætti nú auðvitað um fyrir mér og skóiabróður mínum Jósep á Hólum, sem einnig var með, að við erum liind- indismenn, en okkur varð ljóst hversu mikla yfirburði reglan hefir framyfir önnur bindindisfélög, pví livar sem pú ferð um heini allan lesari góður, ef pú ei t einn af regluuni, pá hittir pú allstað- ar vini og leiðbeinendur hjá reglu- bræðrum pínum, hverrar pjóðar sem erti og hvernig sem á stendur fyrir pér. Aðeins verður pú að vera góður reglu- rnaður, og bera ofurlítinn hnapp, njerfki rcglunnar, í horninu á treyju’uiti, eða vita pau merki sem gefa pite til kynna fyrir reglubræðrum pit«am. tJ>essaja. sniá ferða, sem eg geriap mun eg leugi minnast, ásamt peirra manna sem voru frumkvöðlar peirrá, svo sem kaupmanns L. Jóhannesseris. skipamiðils Andr. Höyen. málarameistara Karls Krist- jánssonar (frá Berufirði) o. fl. Eg hafði aðeins dvulið 3 daga í Björgvin áður en eg fór til að skoða búnaðarskólann á Steini. J>að var hinn 12. júli að eg brá mér pangað með járnbrautarlest, Eg gat ekki dregið pað lengur að heimsækja skólann par sem mér hafði liðið svo vel á náms- árunum. Eg var svo óheppinn að hreppa regnveður mikið pennan da.g, svo eg gat ekki skoðað allt á skólan- tim eins nókvæmlega og eg vildi, og einsetti eg mér að sæta betra veðri áður eg færi, enda fór eg aptur, ásamt Jósep skólastjóra á Hólum, nokkrum dögum síðar (pann 16. s. m.). Yar veður pá að vísu gott, en batnaði morgunitm eptir, pví við vorum á skól- iinum um nóttina. í bæði skiptin, sem eg kom að Steini hafði eg nóg að gjöra að skoða skólann og jöroina. Húsin öll hin sömu og pegar eg var par að 3 viðbættum, geymzluhúsi, mjólkur- húsi og súrheydilöðu, einnig út i landi hafði verið byggt býli handa trésmiðs- kénnaranum við skólann, að ógleymdri járnbrautarstöðinni rétt lyrir utan túnið, sem ber sama nafn og bærinn, „Stend“- Húsin hafa auðvitað hrörnað eri eru vel liirt og vafiri skógi. Hin ungu tré liöfðu vaxið ákaflega og birgðu útsýnið víða. Hin mikla hlaða *) Síra JBjörn er einn liinn bezti föru- nautur, sem eg hef verið með, mjög fróður og skemmtilegur í tali. Hann er göður kenni- maður. sem huandi maður að mörgu leyti til fyrirmyndar, hefir rausnar bú, hirðir vel jörð sína. Heimilislif hans er ákjósanlegt, enda sagði hann stundum í ferðiuni: „Hvergj er betra en heiraa“. Hann er prúðmenni í framgöngu, og neytir livorki áfengis eða tóbaks.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.