Austri - 19.10.1898, Side 2

Austri - 19.10.1898, Side 2
NR' 29 Á tJ S T R I. 114 oj: fénaðarhús, sem kostaði ný 7 pús. sj)esiudali, sást naumast af hlaðinu (Gaardspladsen), aðeins hér og f>av í pakið, svo mjög höfðu trén hækkað í hlaðvarpanum. Sumstaðar má grípa í ti’jágrcinarnar út um gluggana, en eg man ekki eptir pví að það væri hægt nema á einum stað, pegar eg var á Steini í fyrra sinni. fað var eld- gamalt furu tré sem nú var par ekki lengur, hafði verið farið að feyskna og pvi höggið. „Fallegt er hér á Steini, einsog til forna“, lmgsaði eg þegar eg kom út i moreurdvi ðina háða morgnana sem e;j; \ar þar, pvi eg var þar einnig nótt í i'yrra sinni. Eg liafði ekki eiru í rúmiuu. Eg svaf nð visu vel báðar nætui'nar, en ]iað var eitthvað sem vakti mig. einhvor rödd sem kallnði á mia. Ekki var það starfklukkau scm lrjómaði og ekki eimreiðin á járn- br.iutarstöðinni sem blós, hún kom el.ki svo snemma, nei, pað var einhver dularfull rödd sem kallaði; pví par som maður heíir vei ið og kemur aptur ejítir langan tima, er sem allt hafi mál og tali til nianns máli endur- minninga liðins tíma. Jþegar eg var að klæða mig gætti eg að greinaranga á bergfléttu sem hafði vaxið gegn um rifu fyrir neðan gluggapóstinn. Eg gekk að honnm og kyssti hann, en sskildi jafnfraint ekki hvernig hann hafdu komizt svo hátt, inn í svefnlopt- ið skóíúvstjórans, leit út og sá að berg- fléttan klæuldi vegginn að utan. Hún 'trtaðj, .Wf’ð r-döntuð eptir að eg fór af skólanifttif pví ekki man eg eptir henni, en ekki gat eg graflð upp hve gönml hún var. IJega- «ng kom út, var kl. 5, alveg á sama tíma og vant var að byrja vinnu pegar eg var á skölanum. Eg fór víða um í morgun- tímanum. Sólaruppkoman var yndis- lega fögur, jorðin döggvuð, blómangan fyllti loptið, fuglarnir sungu. frosk- arnir tístu og náttúran var öll bros- andi. Yið skoðuðum báðir saman, Jóseji og eg, allan skólann og jörð- ina: bókasafnið, kennslu;’höklin í nátt- úrufrajði og húsdýrafræði o. s. frv., einnig aldingarðinn, tré og berjarunna, ekrur og engi. Sumstaðar sáum við handaverk okkar, par sem við höfðum unnið báðir saman. Tré, sem við höíðum plantað vorið 1877, 5—fi pml. há, voru nú orðin 29—30 fet, á hæð, „En livað pær eru beinvaxnar pessar gullfallegu eikur, pið hafið vaxið meira en eg“, hugsaði eg með mér. f>ar sem pessi tré stóðu í djúpum og góð- um jarðvegi eru pau n'Jægt 30 feta, en par sem jarðvegur er grynnri ern pau srnærri. Ef borið er saman skólinn og búið vorið 1878, pegar eg var útskrifaður, og nú. hefir hvorntveggj u farið fram í flestu tilliti. J>á voru 4 kennarar við skölann, skólastjórinn og 2. kennari í pví bóklega, og í hinum verklegu jarðræktarstörfum, trésmiður og járn- smiður; en riú cru 4 kcnnarar, 1 tíma- kennari og smiðirnir, alls 7. Að vísu hafa hinar eldri bætur á jörðinni geng- ið úr sér, eptir að hins fyrverandi skólastjóra, G. A. Wilsons missti við, og hans jarðræktarreglum ekki verið að öilu leyti fylgt, sem trufluðust pau ár, sem „agronom“ og sjálfseignar- bóndi Sandberg veitti skólanum for- stöðu, eptir pví sem mér var sngt, en nú er allt á góðum vegi í höndun- um á hinum núverandi formar.ni og ' kennara skó'ans, Bernt Klokk. Hnnn er mjög vel herður rnaður, mikilsmet- inn hvervetna og meðlminr í „l)en parlamentariske Landbrugskommis- sion“. íslenzkur námspiltur, Sigurður Sigutðsson ættaður úr Fnjóskadal i fingevjarsýslu, — sem er á skólanum, sagði mér að skólastjórinn væri mjög vel látinn bæði af námspiltum og öðr- um út í frá, og par sem skólastjór- inn er maðar á bezta, aldri, má ætla, að skólinn á Steini oigi góða og fram- farasama tíð fyrir höndum, — Mér pótti mjög vænt um að hilta petta gáfaða og gæfulega ungmenni héðan af landi á skólnnum. sem mér var sagt að væri „duxinu“ námspiitanna par, og eiga von á handtökunum lians hér lieimn. Hann hefir lokið náms- tima næstkomaudi hanst á skólanum. Ph-amh. 9Magasin du Nord6. —o— Andsjiænis konunglega leikhúsinu við Kongsins Nýjatorg í Höfn stendur liöll mikil og er letrað á hana með stór- um stöfum „MAGASIN I)U NOED“ (forðabúr noiðursins). Er pað hin lang-stærsta verzlunarbúð á Norður- löndum, og aðeins í stærstu borgum Evrópu eru jafn stórkostlegar verzl- nnarbúðir. fegar vér vorum í Höfn í vor, varð oss reikað inn í pessa mikhi búðar- höll, var oss forvitni á að sjá hvernig par væri umhorfs. Yfiruinsjónarmað- ur herra I. Ferd. Fetersen tók oss með einstakri ljúfmennsku og sýndi oss allt hátt og lágt í byggingunni. Herra Petersen hefir verið við verzl- un þeirra eigenda Magasin du Nord, Tí essel & Vetfs, frá byrjun. Fyrir 29 árum var hún stofnuð og voru pá ekki nema 5 búðarmenn, og var herra Petersen yngsti búðardrengur. En nú hefir verzlunin 2000 manns í sinni pjónustu. Fyrir 4 árum var pessi nýja bygging reist, mundi pað pykja all- ásjáleg búð á íslandi, pví hún erjafn há Sívalaturni. Og pað sem hún hefir að geyma er hérumbil allt sem angað getur girnst. Menn geta farið par inn og afklæðst hinum gamla manni en iklæðst nýjum frá hvirfli til ilja. Og menn geta fengið par allt sem til húsbúnaðar heyrir, frá því ódýrasta og til hins dýrasta. Yinnukonan get- ur keypt sér par óbreyttan léreptskjól fyrir nokkrar krónur og ríkisfrúin silki- kjól með knipplingsskrauti fyrir mörg hundruð krónur. Með lyptivél fórum vér upp á 5. lopt og paðan upp á pak hússins, og er paðan hið fegursta útsýni yfir borg- ina. A 5. lopti ern vörubyrgðir af loð- skinnum og grávöru, og vinnustofur par sem unnið er úr peim varningi. Einnig eru par vörubyrgðir af fleiri tegundum, J>ar ern og 2 stórir fið- ur-hreinsunarofnar. Á 4. lopti er saumaverkstæði fyrir karla- og kvennmannsfatnað. Sitja par í sal einum geysistórum 325 stúlkur við sína saumavélina hver. J>ar við hliðina er annar salur sem eingöngu er sniðið í. Á pessu lopti er einnig allstór salur par sem saumastúlkurnar geta fengið kaöi tvisvar á dng fyrir lítið verð. Á 3. lojiti eru skrifstofurnar og matarsalur. J>ar er og útsala á ó- grynni af húsbúnaði. Má sjá par hirzium raðað niður í herbergi, og eru pær aðdáanlega fagrar og smekklegar. J>ar er einnig útsala á reiðhjólum, sem nú tíðkast svo mjög í útlöndum, að pað pykir næstum eins sjálfsagt að reyna að eignast reiðhjól einsog að fá sér hatt á höfuðið. Á 2. lopti er útsala á tiÍliúiium kvennmannsfatnaði, ogeru par 17 smá- herbergi er konur geta haft fataskipti í og reynt búningana. Á 1. lopti er útsala á tilbúnum karlmannsfatnaði og sömuleiðis á ein- kennisbúningum allskonar. Má par sjá hinar viðhafuarlitlu prestshempur við hliðina á hinum gullskreyttu her- mannabúningum. A 1. lopti er einnig útsala, á glorvöru og postulíni og alls- konar borðbúnaði, og er því fagurlega fyrirkomið. J>ar eru einnig til sýnis eldinis með öllum fyrirmyndaráhöldum. Yar sagt að sá eldhúsbúnaður kostaði púsund krónur, „en pað má komast af með færri og ódýrari áhöld!“ sögðu búðarmenn. J>ar var útsala á rúm- fatnaði og rúmstæðum, allskonár dúk- um, gólfdúkum og gluggatjöldum. Lampar og ljósahjálmar og allt hugs- anlegt hýbýlaskraut. Niðri í miðju húsinu er nfarstór salur með svölum I kring, ogtakaþær upp í gegnum 1. og 2. lopt, og eru kring um penna sal fjöldamörg her- bergi, par sem seld er allskonar álna- vara og „kram“ sem ?ið köllum hér á íslandi. Má par einsog allstaðar i pessari heljarmiklu búð fá bæði ódýra hluti og dýra, en öll er varun vel vönduð. Lérept og dúkar flest unnið í verksmiðjum er verzlunin á sjálf. í kjallarnnum er meðal annars búið um varníng þann er burt skal senda. Ganga vagnar með nafnspjaldi verzl- unarinnar stöðugt um götur bæjarins og flytja varning pann, er keyptur hefir verið, heim til kanpendanna. í einu feykna stóru herbergi par í kjallaranum mátti sjá 24 stúkur inn í veggina og voru pær merktar með nafni hinna helztu kaupstaða í Dan- mörku, var varningi peim er til pess- ara staða átti að fara, raðað í stúkur pessar og ekið siðan út á járnbrant- arstöðvarnar. — í einum heljarmikl- um rangala héngu yfirhafnir alls búð- arfólksins. 24 telfónar liggja um húsið, og er aðal-stöð peirra í kjallaranuró. Hita- leiðsla er um allt liúsið frá miðhita- stöð og fjögur stór loptrör færa alltaf hreint lopt inn í bygginguna. Yér spurðum hérra Petersen, hvers virði byggingi.n mundi vera með öllu sem hún hefði að geyma. Hann kvað ekki svo gott að ætla á pað, en árleg viðskiptavelta verzlanarinnar væri 10 mUliónir Jcróna. J>að má svo að orði kveða, að Magasin du Nord sé dálit.ið konunesríki fyrir sig; en pað konungsríki er ekki að erfðum tekið, heldur reist frá grunni með frábærum dugnaði, hyggni og sannkallaðri snilld í verzlunarefnun, enda hefir pað lagt undir sig land allt, og hefir nú útibú í hverri borg I Danmörku og verzlunarViðskipti um öll Norðurlönd. ÚTSKRIPT úr gjörðabók sýslunefndar Suður- Múlasýslu —o— Sameinaður sýslufundur fyrir báðar Múlasýslur var haldinu á Eiðum 18. ágúst 1898. Oddviti sýslunefndarinn- ar í Norður-Múlasýslu hafði forföll og gat ekki mætt á fundinum. Sýslu- nefndarmaður Borgarfjarðarhrepps var eigi mættur né varamaður, halði eigi tilkynnt forföll. Sýslunefndarmenn Reyðarfjarðarhrepps og Geithella- hrepps voru heldur eigi mættir, höfðu veikzt á ferðinni. Sýslumaður A. V. Tuliníus stýrði fundinuin. 1. Stjórnarnefnd Eiðaskólans var endurkosin með öllum atkTæðum gegu einu. — 2. Endurskoðendur reikninga Eiða- skólans voru endurkosnir í einu hljóði. 3. J>á var tekið fyrir skólamál Aust- firðinga: Yar lesið upp álit nefnd- arinnar, sem sett var í pað mál 1896, Urðu um petta mál allmiklar umræð- ur. — Yoru síðan bornar upp tillögur nefndarinnar svo hljóðandi: 1. Að Múlasýslurnar stofni búnaðar- skóla fyrir pilta og stúlkur og kaupi til pess góða landbúnaðarjörð, sem jafnframt sé sjáfarjörð, par sem aðflutningar séu hægir. — 2. Að sýslufélögin taki lán úr lands- sjóði, með 28 ára afborgun til að kaupa jörðina og byggja skólahúsið að pví leyti sem ekkí fást sam- skot til pess. 3. Að sýslunefndir Múlasýslna feyn- að leita samkomulags við hinar aðrar sýslur í Austuramtinu, um að taka pátt í skólastofnuninni. Atkvæði nm 1. tillöguna féllu pann- ig, að sýslunefnd Norður-Múlasýslu sampykkti hana með 7 atkvæðum, en sýslunefnd Snður-Múlasýslu feldi hana með 7 atkvæðum að svo komnu máli. Um hinar tillögurnar var eptir pví eigi pörf á atkvæðagreiðslu. 4. Öýslunefndarmaður Eiðahrépps gjörði svo hljóðandi t.illögu: „Að hvor sýslunefndin fyrir sig samþykkti, að leggja árlega fram fé, einhverja vissa upphæð, er leggist við samskot til hins fyrirhugaða Jcvenna- skóla á Austurlandi og yrði upphæð- in ákveðin á aðalfundi. Breytingar- tillaga kom frá sýslunefndarmanni Jökuldalshrepps: „að málinu sé frest- að“. Breytingartillagan samþykkt af sýslunefnd Norður-Múlasýslu með 5 atkv. gegn 2., en feld af sýslunefnd Suður-Múlasýslu með 6: 2. Er pví málið fallið frá sameinuðum fundi. 5. Oddviti sýslunefndar Suður-Múla- sýslu kom fram með pá tillögu: Að sýslufélögin hvort fyrir sig veittu efnalitlum stúlkum í sýslunum, styrk til að sækja kvennaskóla og búst.jórn- arskóla á landinu, par til kvennaskóli yrði stofnaður á Austurlandi, og verði fjárupphæðirnar veittar á sýslufundum. Tillaga kom frá sýslunefndarmanni Jökuldalshrepps: „Að tillögunni verði frestað.“ Breytinga.rtillagan var sampykkt af sýslunefnd Norður- Múlasýslu með 7: 3. En feld var hún af sýslunefnd Suð- ur-Múlasýslu með 6. 2, og er pvi fall- in frá umræðu í sameinuðum fundi. 6. Sýslunefndarmaður Fáski úðsfjarð- arhrepps ber fram tillögu um nð tekið verði til umræðu málið um sérstakan kvennaskóla á Austurlandi.. Breyting- artilaga kom frá oddvita sýshmefndar Suður-Múlasýslu: að öllum nmræðum um petta mál sé sleppt á þessum fundi vegna hins óhentuga tíma. Sú till- aga var sampykkt í einu hljóðí. Og svo var málið í heild sinni fallið fra uniræðum á pessum fundi. 7. Sampykkt að borga 50 krónur fyrir fundarháld þetta. 8. Sýslunefndarmennirnir úr Skeggja- staðahreppi, Vopnafjnvð;irhroppi, Hlíð- arhreppi og Tungníireppi kröfðust að bókað væri pað ágreiningsatkvæði peirra: „að peir álíta að atkvæða- greiðsla á someinuðum sýslufundi um algjörlega sameiginleg mál eigi sam- eiginlega fram að fara, þannig að afl atkvæða ráðí.“ 9. Oddviti sýslunefndar Suður-Múla- sýslu, fundarstjóri, álitur að par sem uni fjárframlög sýslanna á sameiuuð- um fundi sé að ræða, eigi atkvæða- fjöldi í hvorri sýslunefnd fyrir sig að ráða úrslittim málanna, par annars

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.