Austri


Austri - 19.10.1898, Qupperneq 3

Austri - 19.10.1898, Qupperneq 3
fcE. 29 A t S ít í. 115 hin fjölmennari sýslunefnd gæti lagt kvaðir á hina fámennari, mót vilja hennar. 10. Sampykkt að prenta fundargjörð- ina. Gjörðabók upplesin og sampykkt. Fundi slitið. A. V. Tuliníus. Einar pórðarson, Ó. F. Daviðsson. Jón Jónsson. Sigmðnr Einarsson. Jón Guðmundsson. Gnðm. Jónsson. Björn porláksson. G. Hógnason. Antoníus Björnsson. Bened. Eyjólfsson. V. Magnússon. llálldór Benediktsson. B. Stephánsson. Geir Sæmundsson. Jónas Eiríksson. Jóu porleifsson. Kr. Kristjánsson. * * Rétta útskript staðfestir Skrifstofu Suður-Múlasýslu, Eskifirði 5. septbr. 1898. A. V. Tttliníus. Seyðisfirði 19. octbr 1898. Tíðarfarið hefir verið fremur óstillt og vætusamt síðustu dagana, en snjó- koma lítil og ekki kalt. Fiskur er víst pó nokkur úti fyrir ef að gæfi á sjóinn. Sild hefir lítið eitt aflast í net, en ekkert í nætur. „Vaagen“ renndi upp á skei útaf Yattarnestanganum, í níða poku 11. p. m., en komst bráðlega af aptur án pess að skipið sakaði. „William Wright“, skipstjóri Matth, fórðarson fór héðan áleiðis til Kaup- mannahafnar 14. þ. m. Með skipinu fór eigandinn kaupm. Magnús Einars- son og Sigtr. Sigtryggsson. „Elektra“, vöruskip herra Sig. Jóhansens, lagði út s d. „Leifur“ fiskiveiðagufuskip peirra Tuliníusanna, kom hingað 13. þ in. og haí'ði pegar byrjað að fiska; en kom hingað í pcim erindagjörðum að se k'ja köfunaráhöld til pess að skoða botninn i „Yaagcn“ td vonar og vara. „Skírnir“, vöruskip Thostrups verzl unar, kom liingað 15. p. m. Jarðarför frú Helgu Austmann á að fara fram 21. p. m. Heiðursgjaf, 140 kr., úr styrktar- sjóði Kristjáns konungs 9. hafa i ár fcngið merkisbændurnir Vigjús Jóns- son 6 Yakurstöðum i Yopnafirði og Arni porvaldsson, á Innrahólmi á Akranesi. Húshruni er sagður að hafi orðið á laugardagskvöldið 15. p. m. á Nesi í Norðfirði, og að par hafi p > hrunmð hið stóra íbúðar- og verslunarliús kaup- manns Gísla Hjálmarssonar til kaldra kola, og svo sem engu orðið bjargað nema verzlunarbókum og orgeli. Hjónin voru ekld heima; en sátu skírnafveizlu hjá kunningja sínum. Fyrir milligöngu herra J>or- steins Arnljótssonar á Sanðanesi hefi eg nýlega eignast orgel frá Cornish & Co í Ameríku, sem mér likar ágret- lega. Eiitir peirri reynslu, sem eg hefi af ýmsurn orgelum bæði frá Dan- mörku, Norvegi, Svípjóð og Ameríku, verð eg að telja pessi Cornish-orgel langbezt, hljóðfegurst, vönduðust og til- tölulega lang ódýrust. Eg vil pví ráða öllum peim, er eignast vilja vandað og gott en pó ódýrt orgel, að snúa sér til herra porsteins Arnljöts- sonar á Sauðanesi, einkafulltrúa orgel- verksmiðjunnar Cornish & Co. Was- hington New Jersey. U. S. A. Halldór Vilhjálmsson, organisti við Véstdalseyrarkirkju. Heimsins ódýrustu og vönduðustu orgel og fortepíanó Jást með verksmiðjuverði heina leið frá Cornish & Co., Washington, Neiu Iersey, U. S. A. Orgel úr hnottré með 5 octövum, tvöföldu hljóði (122 fjöðrum), 10 hljoð- breytingum, 2 hnéspöðuin, með vönd- uðum orgelstól og skóla, kostar í umbúð- um c. 133 krónur. Orgel úr hnot- tré með sama hljóðmagni kostar hjá Brödrene Thorkildsen, Norge minnst ca. 300 kr., og ennpá meira hjá Petersen & Steenstrup. 011 full- komnari orgel og fortepíauó tiltölu- lega jafn ódýr og öll með 25 ára á- byrgð. Flutningskostnaður á orgeli til Kaupmannahafnar ca. 30 krónur. Allir væntanlegir kaupendur eiga að snúa sér til mín, sem sendi verð- lista með myndum osf. Eg vil biðja alla sem hafa fengið hljóðfæri íiá Cornish & Co. að gera svo vel að gefa mér vottorð um, hvernig pau reynast. Einkafulltrúi félagsins hér á landi. f'órsteinn Arnljótsson. Sauðanesi. Julius Nielseu, Holbergsgötu 17 Xaupmannaliöfn X. umboðsmaður verzlunarfélagsins J. Mortensens eptirmenn í Trangisvogi á Frereyjum, býður sig hérmeð fyrir um- boðsmann íslenzkra kaupmauna, er búa heima á Islandi og vilja fá sér manu til pess að annast kaup og sölu á á vörum fyrir pá í Kaupmannahöfn. ísleuzk frímerki brúkuð. óskast til kaups á eptirfylgj- andi verði: 3 aura á 2‘/3 eyri, 5 aura á 2*/2 eyri, 6 aura á 4 aura, 10 aura á l‘/2 eyri, 16 aura á 10 aura, 20 aura á6 aura, 40 aura á 10 aura, 50 aura á 35aura, 100 aura á 75 aura. pjónustufrímerki; 3 aura á 3 aura, 5 aura á 4aura, 10 aura á 3 aura, 16 aura á 15 aura, 20 aura á 10 aura, 50 aura á 40 aura. Menn eru beðnir að snúa sér til Premierlieutenants F. Gertz, Helsing- er, Danrnark. Borgun verður send með næsta póstskipi. Nýr söðlasmiður. Eg undirskrifaður sel hér eptir kvenn- I söðla og hnakka, bæði með tré og i járnvirkjum. allt \rel vandað að efni og smíði, og fljótt af hendi leyst. Sörau- leiðis geri eg við bæði hnakka og söðla. Bessastöðum í Fljótsdal 10. oktbr. ’98. pigfús Einarsson. (söðlasmiður) Brunaábyrgöarfélagið „Nyedanske Brandjorsikrings Selskab„ Stormgade 2 Ivjöbenliavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Heservefond 800,000). Tekur að sér brunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verzlunarvörum, inn- anhúsmunum o. fl. fyrir fastákreðna litla borgun (premie) án pess að reikna nokkra borgunfyrir brunaábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sér til umboðsmanns fé- lagsins á Seyðisfirði: St. Th. Jónssonar. Undirskrifaðan vantar af fjalli 3 gimbrarlömb (dilka), 2 hvítogeitt svart, mark: sneiðrifað fr. hægra, biti nptan, blaðstýft fr. vinstra, biti aptan. peir sem kyimu að finna pessi lömb, eru vinsamlega beðnir að koma poim til mín, eða gefa mér vísbendingu um hvar pau eru niðurkomin. Vestdalseyri, 19. okt. 1898. Tr. Halldór Skaptason. Takið eptir. Orgel nýlegt með 5 octövum og 1 hljóðauka, mjög vandað að öllu leyti, er til sölu hjá undirskrifuðum með vægu vcrði. Vestdalscyri 10. octbi- 1898. H. EinarSson. FJÁB.MABI\ "wdirskrifaðs er stand- fjöður aptan hægra. standljöður aptan vinstra Brm. Teini. Steinaborg. í Beruneshreppi 30. september 1898. Martcin n porsteinsson. 116 Hálfnakin mannfýla ruddi kvennskassinu til hliðar, bretti upp erminni á hinum vöðvastælta armlegg sínum og reiddi sverðið til höggs; en einmitt i pví vetfangi sneri Delfine sér að liinni trylltu krennsnipt og sagði ofboð rólega við hana: „Ó hvað pér eigið parna elskulegt barn!“ Hún hafði snortið pann eina mannlega streng, er cnnpá gaf hljóm af sér í pessu spillta hjarta. Kvennmaðurinn fór að gráta, og var nú orðin alveg umbreitt. „parna, takið pér pá við pví, og pér megið fara héðan í friði“ sagði hún og lagði barnið i fang Delfine, sem tók við pví og faðm- aði pað að sér, og flýtti sér með pað ofan riðið, par sem allir viku •fyrir henni sem steini lostnir. Greifafrúin hélt svo áfram óáreitt með hinn litla lífgjafa sinn í faðminum og móður hans við hlið sér ofau allt riðið og yfir garðinn og út á götu, par sem hún kyssti barnið um leið og hún fékk pað aptur móðurinni með innilegu pakk- læti. Maurice Després kom rétt á eptir frúnni og útvegaði Iienni vagn til að aka burtu í. Á leiðinni mættu pau svo vögnum peim, or áttu að flytja hina dómfelldu á aftökustaðinn. li a r n i ð . (þýdd smásaga.) J>að var pann 12. Brumaire árið 2*, í voru timabili 1793 — i stjörnarbyltingunni miklu, að pessi atburður gjörðist. Himininn var blágrár, og leit út fyrir snjókomu og nöpur gola paut um göturnar og sveiflaði hinni rauðu Jakobínahúfn** cfst :i „frelsistrénu“ á Pont Beuf til og frá. J>að var ekið vagni að „frelsistrénu“, og nam hann par staðar, og útúr vagninum steig fyrverandi greifafrú Apos, er nú hét borg- arakona Delfine, og samstundis reis ungur maður á fretur, er hafði setið á undirstöðunni undan myndastyttu Hinriks 4., sem skríllinn hafði nýlega rifið niður, — og kvaddi konuna kurteislega. Hann var snoðklipptur og var klæddur í Jakobínamussuna** og hafði heran hálsinn pó kalt ræri úti. Delfine pekkti pó strax að par var koniinn herra Després, er var yngsti málafærslumaður stjórnarinnar. *) í stjórnarbyltingunni miklu breyttu Frakkar mánaðanöfnun- um og byrjuðu nýtt tímatal. Bitstj. **) Jakobinar kölluðust verstu og grimmustu byltingarmennirnir. Bitstj.

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.