Austri - 19.10.1898, Blaðsíða 4

Austri - 19.10.1898, Blaðsíða 4
NR. 29 A0STRI. 116 SYENSKA CENTRIFUG AKTIE BOLAGET STOCKHOLM. for N:0 0 25 Liter Haandnraft „ 1 75 „ skummer pr Time „ 2 150 „ „ 3 250 „ UUNDVÆRLIG I ENHVER HUSHOLD- NING. Modellen for 1898 er: eterft, varíð, usæbvanlíð Ietöaaenbe, abso** lut renskummenbe, ^berst enfcel samt meðet let at bolbe ren. Altsaa den værdifnldeste Skummemaskine. Forsœlges hos: Einar Hansen, Lille Strandgade 4 Kristiania. Alle sorter Smerkjærner leveres Samanburður á smjörlíki (margarínsmjöri) og mjólkurbúsmjön. Frá *EFNARANNSÓKNASTOFNUN EÆ.JAREFNAFBÆÐINGSINS. Christiania 28. mai 1897. Hr. Ang. Pellerin íils & €o Christiania. Eptir tilmælum yðar hefir stofnunin látið kaupa á ýmsum stöðum í bæn- um sýnishorn af smjörlíki yðar (gæðin S. O. M.) og af mjólkurbúsmjöri. Niðurstaðan af rannsókniuni: Smjörlíki. Mjólkurbúsmjör. Lykt, bragð,......................nýjabragð Feiti . ........................... 86,47% 86,37% Ostel'ni . . 0,75- 0,59- Mjólkursykur ................... 0,96— 0,76— Efni úr steinaríki (aðallega matarsalt) 3,83— 2,28-- Vatn............................ 7,99— 10,00— 100,00— 100,00— L. Schmelk, ÖTTÖ MOSSTEDS MARGARINE ráðloggjum vér öUum að nota. J’að er hið bezta og ljúffcng.asta sinjörliki <em mftgisb.'gt cr að búa ti!. Biðjiö pví ígí íö nm Fæst iijá kaiipmöinimmni. Monsteds Margarme [ fjærveru minni héfir horra úrsmiður Stefán I Sveinsson á Vest- dalscyri tekizt á liemiur að selja vörur pær er eg hef eptir í verzlan minni og taka á mót.i skublum. Bið eg pví alla sem skubla mér að greiða pá upphæð sem fyrst til bans, eða senda inér hana í peningum eða gibiri og góðri 'ivisan til Knupmannahafnar. Bústaðnr minn par er: Vodrof-vei 2, C. 3. S. Kjöbenbavn F. Seyðisfirði, 12. okt. 1898. Magnús Einarsson. Ný bökbandsverkstofa á Fjarðaröldu. Heiðrnðu bæjarbúar og nærsveita- menn! Eg undirskrifaður tek bœkur i bnnd og allt er að bókbandi lýtur fyrir svo lágt verð sem unnt er. Eg mun leysa pað svo vel af hendi að pið fáið hvergi betur innbundnar bækur á Austurlandi en hjá mér. Seyðisfirði, 12. okt. 1898. Sigurður Sigurðsson. Undertegnede Agent for Islands Östland, for det kongelige octroje- rede. almindelige Brandassurance Compagni, for Bygninger, Varer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjében- havn,modtager Anmeluelser om Brand- forsikkring; ineddeler Oplysninger om Præmier &c. og udsteder Policer. Eskifirði í maí 1896. Carl D. Tulinius. Samkvæmt auulýsingu í s ð- asta blaði stunda eg iðn mína hér í vetur, og cr heimili mittí húsi peirra br. söðiasmiðs J. Grímssonar og lir. snikkara Hallgr. Björnsson á Búðar- eyri. Pótur Jóhannsson, bókbindari. BÁTASMIÐUR. Sökum pess að bátasiniður er ný- lega dáinn á Sauðárkróki, er par á- gæta atvinnu að f i fyrir vanan og góð- an bátasmið, allt árið eða mestan hluta pess. Helzt ætti sá er kynni að vilja dytja pangað, að koma nú í haust, með pví mest er par að gjöra seinni part vetrar og að vorinu. Húsnæði mun hægt að fá til íbúðar og sömul. verkstæði til smíða. Nánari upplýsingar gefur kaupmaður Clir. Pojq) á Sauðárkrók. Hvernig fá menn bragðbeztan kafflholla? Með því að nota Fineste Skandinavisk Bxport Kaffe Surrogat, sem engir búa til nema F. Bjorth & Co. Kjöbenhavn K. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. O. Skaptasonar. 114 „Mauricc", sagði hún, ,.pér vitið að pað á að dæma fornvininn okkar, Lefébre í dag. Hann er saklaus og eg verð og skal bera vitni i máli hans. Eg hefi opt heyrt hann hrósa lýðveldinu. — Og pessvegna hefi cg beðið yður að koma hingað til pess að fylgja mér til dómsins". „Við skulum pá halda pangað1, sagði Maurice Després. Hún lót liann leiða sig og stefndu pau nú til Jakobínahallarinnar. pau töluðu lágt saman um vin sinn. „Honum tókst að fela sig um tima hjá ágætri konu, er pvoði Jín fyrir mig; og par var liann óhultur. En svo gafst honuin færi á að fiýja burt úi’ Parísarborg. Hann komst undan til Sevres, en par pekktu Jakobínarnir liann og fóru aptur mcð liann tíl Parísar- borgar, par sem hann fyrst var settur inn i La Buche og síðan fiuttur í ,,Conciergeríið.“ „Deltinc, cg er vður pakklátur fyrir, að pér leituðuð til mín í pessu efni“, sagði fylgdarmaður hennar. „Eg blaut að snúa mér til pess manns, er eg vissi að hafði bæði hugreidii og hetjuhjarta“, syaraði Delfine. Fyrir framan dómhölHna var fjöldi fólks saman kominn. „Menn mega elki sjá okkur saman. Eg vcrð að fara ein inn, cn missið pér i kki sjónar á mcr; mér er hughreysting af að vita, að pér bafið gætnr á mér“. Hún var svo staðráðin í að fara einsömul, að pað tjáði ekkert fyrir Dcprés að bjóða henni fylgd sína lcngra. Hann lét hana pá ráða og fór í humátt á eptir henni. Á liinum breiða uppgangi til hallarinnar voru mostu ólæti og gauragangur og par sáust livorki lögreglupjónar eða hermenn, en a’lir voru par vopnaðir með sverðum og sjijótum, og æptu peir og skræktu og dönzuðu, svo að pað var nærri ómögulegt að beyra til sjálfs sín. „Hvort ætlið ]>ér kona góð?“ spurði maðnr á Jakobínnmussu er vnr einn af vai ðmönnunum. „Borgari, eg ætla upp í sal pinn, par ,sem verið er að yfir- heyra Jösep Lefébre. Eg ætla að bera par vitni“. Mttðurinn svaraði engr,, en kvennóhræsi nokkurt, er bar barn í 116 fangi sér, hrópaði upp með, að peir skyldu eigi láta „hefðarkonuna koiuast inn til dómaranna“. „])essi parna“. æpti bún, „ætlar að leika á dómarana með pví að kveina og gráta framin í pá, Hún ætlar sér að töfra pá með fegurð sinni, svo peir verði svo vitlausir að láta landráðamanninn lausan!“ Delfine komst pó áfram og alla leið í geguum böllina og inn í dómsalinn, par sem sækjandinn var að lesa npp ákæruskjalið. Després hafði vel getað koniizt á eptir henni, pví að Jakobina- búningur bans greiddi bonum veginn. Orð úrpvættiskvendisins höfðu pó æst skrílinn og bráðum lieyrð- ist öskrað: „Drepum hefðarkonuna og landráðamanninn Lefébre! Háls- höggvum pau bæði!“ En á meðan á pessum óhljóðum stóð, var mál Lefébre prófað í réttinum. Ákæruskjalið var búið að lesa upji. Nú átti að leiða ritnin. fað voru mestu lygar og öfgar bornar út úr dómssalnum til skrílsins. J»að var staðliæft, að Lefébre hefði gefið sjúklingunum inn eitur í stað meðala. Og pegar skríllinn heyrði að vitnisburður heíðarkonunnar hefði frelsað líf Lefébre, varð hánn hamslaus af reiði og ætlaði að brjóOst inn í dómssalinn til pess að hefna sín á henni, og var í pann veginn að brjóta dyrnar inn, cr Delfine gekk sjálf út á riðið. Skríllinn tók á móti henni með óhljóðum og úgnaði henni með hnefum og hnúum. Hún nam staðar efst á riðinu föl í andliti. Maurice var rétt á eptir henni og ætlaði að hjálpa lienni, en augnatáð hennar varaði hann við pví. En alltaf uxu óhljóðin og létu kvennsniptirnar ennpá verr en karlmennirnir. En voðalegast allra lét pó kvennfjandinn með barnið í fanginu. Hún óð að Delfine og rak hnefann rétt framan að henni og öskraði djöfullega: „Nú verður pér bráðum tekið blóð, landráðalandin pín!“

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.