Austri - 18.02.1899, Page 1

Austri - 18.02.1899, Page 1
Kemiir úi 3 á mánuðí eda 36 bl'óð til nœsta, nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 icr., erlendis 4 Jkr. Gjalddagí 1. júlí. Uppsögn slcrifieg húndin vié áramót. Ógild ntm* fcevh- in sé til ritstj. jyrir 1. ber. Áuglýsingar 10 mirtt línan, eða 70 a.hverþwrrd dálks og hálfu dýrara á 1. síðu. IX. AB. Seyðísíirði, 18. febrúar 1890. UR. 5 AMTSBÓKASAFXIÐ á Seyðisfirði er opið á laugard, kl. 4.—B e. m.. Skýrsla frá héraðslækni Jóni Jóussyni. —o— Herra ritstjóri! J»ér er ef til vill farið að lengja eptir skýrsiu frá mér nm hólusetning- una við hráðaí'ári, en eg vona að pú og lesendur Austra muni fyrirgefa petta, pareð eg nú hefi miklar og góð- ar fréttir að flytja. Einsog eg gat um í haust, virtist bóluefnið frá Jensen í petta sinn mjög hættulegt, pví í peím skammti, sem hann tiltók, drap pað liverja kind á fáum tímum, og pó skammturinn væri lækkaður til priðjunga eða helminga drapst x/3—*/4 hluti af fénu. Okkur virtist pað heizt eptirtektavert, að optast voru pað feitustu og faliegustu kindurnar sem fóru, rétt einsog pegar fárið er að velja úr. J>að segir sig sjálft, að petta fór að verða preytandj er til lengd;>r lét, tr.da fóru bændur_ scm \ oniegt var, að kynoka sér við að leggja fé sit.t svo að segja undir hníf- inn. Vildum við helzt kenna petta bóluefninu frá Jensen, er við höfðum gengið úr skugga um að var alltof lítið pynnt. Eyrst var spurningin, hvort nokkur von væri til pess að bóluefnið yrði brúkað til sóttvarnar, og fengust mikiar Lkur fyrir pví, par sem pví færra drapst, pví minni skammtar sem við voru hafðir. Jensen skrifaði mér hvað eptir ann- að, er hann frétti bæði frá mér og öðrnm að bóluefnið reyndist illa, og bað mig að bætta bólusetningunui, svo merm misstu ekki alveg traust á benni; kvaðst bann skyidi taka bóluefnið til nákvæmrar rannsóknar að nýju, og senda betra bóluefni að hausti, pvf pað skyldum við ekki efa, að fá mætti bóluefni bæfilega sterkt. Kæsta spurningin viðvíkjandi 1-ólu- efninu var, hvort allt bóluefnið væri jafn sterkt. Eg var strax sannfærður um, að væri bóluefnið jafu sterkt; mætti nota pað, einsog hitt var auð- vitað, að væri bóluefnið misjafnt, pá væri hættulegt, og helzt ómögulegt, að brúka pað. Mér pötti leitt að bætta svo tilraununum, að pessi spurning væri óleyst. Að lýsa öllum peim tilraun- um sem við gjörðum ii! pess að prófa bóluefnið, yrði alltof langt mál. Til pess að allt væri athugað tókum við glösin frá Jensen og viktuðum upp í peim. Urðum við unr tíma heldur hreyknir, er við fundum að viktin var töluvert ónákvæm, og pó að mismun- urirm væri ekki svo mikill á glösunum, að öllum óhöppum okkar yrði skellt á hann, pá er víst, að hann tafði fyrir tilraunum okkar. Jensen hafði ætlazt til að bóluefnið i hverju glasi hæfði í 25 kindur. En eptir tilraunum okkar hér í Vopna- firði virtist pessi skammtur fullstór í 60 kindur, og er vel sennilegt að hann hefði nægt í 75 kindur. Hér í Vopna- firði er sem betur fer heidur lítið um bráðafár, svo petta varð ekki reynt til prautar hér. J>ar á móti hélt Júl- íus Hallgrírasson, bóndi á Munkáp'verá, áfram tilraunum i Eyjafirði með svo mjkilli festu og prautseieju, pó illa gengi í fyrstu, að harin bólusetti 5000 fjár með góðum árángri. Af pessum 5000 fövust einar 7 kindur af bólu- setningunni. En úr fári drápust á 1. vikunni 9 kindur. Sömuleiðis fór Jörgen [Sigfússon bóndi í Krossavík austur á Hérað og bólusetti par c. 4500 fjár með bezta árangri, aðeins 15 kindur fóru af bólusetningunm og á peim bæjum sem fárið var farið að drepa til muna, pvertók fyrir pað. Nú er auðsætt, að bóluefmð er bæði vel brúkandi og ekki misjafnt að styrk- leika. En nú kom annað merkilegra í Ijós. Eptir að Júlíus liafði gjört sínar tilraunir í Eyjafirði, varð pað bans niðurstaða, að pað væri hæfilegt i 60 kindur er Jensen ætlaði i 25. Sama og við Jörgen höfðum fundið hér. J>egar Jörgen fór austur, var pað umtal okkar á milli, að hann skyldi lækka skammtinn ofan í 75 kind- ur, og með peim skammti byrjaði Jör- gen að bólusetja á Héraði, en hann rak sig fijótlega á að pessi skammtur var drápsskammtur. Eærði hann sig pá niður í 90 kindúr, og enn var skammt- urinn of stór. Eptir nokkrar tilraun- ir fann bann að hæfilegt var að skipta úr hverju glasi í 120 lömb eða 126 kindur fullorðnar, en væri skipt í færri en 115, pá bólgnaði féð og jafuvel drapst. Segir Jöigen mér ' að pað hafi verið fyrst. er hann hafði minnkað skammtana svona mikið, að áhrif bólu- setuingarinnar urðu fyllilega lík peim í fyrra. Auk pessara tvpggja hafa peir Hall- dór Vilhjálmsson á Dvergasteini og Pétur Jónsson búfræðingur í Rauf á Tjörnesi lært hjá mér að bólusetja, en frá peim befi eg ekki ennpá fengið skýrslur. í stuttu máli: Við höfum bólusett yfir 10,000 fjár og af pví hefir drep- izt um 300 fjár eða 3°/0. Bóluefuið or jafnt og má vel nota pað, pó betra befði verið að pað væri nteira pynnt. Móttækilegleiki fjárins er mjög mis- munandi í hinum einstöku byggðarlög- um og eins hinar einstöku kindur sín á milli.(l Eg vil ekki skiljast svo við petta mái, að eg ekki minnist á skaða pann ’) Sem frekara d .semi þess, kve sótthæíi fjárins er xnismunándi, má tilgreina, að Jen- sen hefir reynt böluefnið í haust hvað ej>tir annað með helmingi stærra skammti en hann tiltekur, og þoldi féð hann vel. er einstakir menn bafa orðið fyrir. Eg bólusettl t. c!. á einum bæ hjá fátækum bónda 117 kindur og afpehu drápust yfir 30. |>að er ekki heppi- legt, að mennirnir líði petta bótalaust; og verði ekki eittbvert fyrirkomulag fundið sem gjöri mögulegt, að bæta mönnum peim, er fé missa, skaðann, pá vil eg ekld taka að mér að standa fyrir víðtækum tilraunum. Hæfilegar skaðabætur fyrir íe, sem bólusett er að haustlagi nálægt skurðartíma, fiunst mér vora 1 kr. fyrir lamb, 2—3 kr. fyrir fullorðna kind. eptir aldri, yrou pá skaðabæturnar í haust 600 krónur. Eðlilegast o’’ að kostnaður pessijafn- aðist niður á aila pi sem láta bólu- setja fé sitt, enda er pað pá ekki til- finnanlegur kostnaður. Tilraunirnar í haust virðast ótvi- ræðlega benda á pað, iiversu æskilegt, sem pað að öðru leyti kynni ð vera, að pað geti aldrei heppn st að bænd- ur bólusetji hvor fyrir sig sitt fé, held- ur sé nauðsynlegt að ákveðnir menn séu settir til pess, og að peir hafi lært pað hjá einhverjum æfðum bólu- setjara, holzt iækni. Hvað kostnaðinn suertir, pá er eðli- legast, að peir, sem láta bólusetja, beri hann tiltöluiega við fjölda hins bólusetta fénaðar, ekki aðeins fyrir sjálft verk bólusetjarans, heldur allan kostnaðinn: árlegar tilraunir meðan verið er að prófa bóluefuið, skaðabæt- ur fyrir hið drepna, áböid, ineðöl og dagpeninga til bólusetjaranna. Til pess petta geti orðið, pá er beinasti vegurinn að amtjð taki petta að sér. Opinberir bóiusetjarar séu settir á ákveðin svæði, hæfilegar skaðabætur sén borgaðar fyrir fé sem drepst, og til að standast kostnaðinn sé ákveðinn taxti á hverja kind. ið að vinna sér svo mikils álits, að pað se á flestum betri heimilum landsins. En eg ætlaði aðeins að vekja athygli á pví, að stjóruin hefir ennpá ekki not- að heimild pá, er benni var veitt með iögam frá 11. des. 1891, að fyrirskipa reglur um meðferð á ósútuðum inn- fluttum h.úðurn. Finnst mér nú annað hvort liggi fyrir, að skora á stjórnina að gefa út reglur pessar með samráði við dýralækuinn, eða hitt, að lög pessi verði upphafin og í stað pess banuað með lögboði að fiytja ósútaðar húðir iun í landið. Yildi eg fyrir mittleyti kröptuglega mæla með hinu síðasta, sem hinu hagkvæmasta og áhrifamesta varnarmeðali; enda get eg alls ekki seð að nein vandræði gæti staðið af pví pó pessi bannlög yrðu sampykkt, p'i hvo raikið er útflutt af sauðar- gærum, að nægdegt skæðaskinn f(j*ng- ist; og pó m< rm hefði ekki nægilegt af illa vorkuðuin ósútuðum bjórum til að uíinga á, og par af leiðaudi pyrí'tu að bregða á sig sköfatnaði úr sútuðu leðri, eða tréskóm, pá væri víst ekki illa farið. — Yona eg við tækifæri að minnast iítið eitt á skófatnað manna hér á laiidi. J. J. XTTLEBDAR FRÉTTIS. Kína. [’ar ber nú margt til tíð- inda, er sízt skyldi ætla að mundi fyrir koma og aldrei hefir par að borið áður. Eitt af pví er beimsókn sendikerra- frimna bjá keisaraekkjunni, er hefir pótt svo merkileg, að fregnir um mót- tökurnar hafa verið sendar með hrað- skeytum út um allan heim og vér búumst við, að leseudum Austra pyki fróðleut að fá nákvæmari sögu af: áskylt bráðafári er miltisfárið (miltisbruni), sem optast kemur fyrir á stórgripum hér á landi, og er peim mun hættulegrá, sem pað getur gjör- eytt bæi af hiuum vérðmesta peníngi. Hör í Yopnafirði haf'a 9 hestar og 1 naut farið úr miltisfári síðan í sum- ar er leið, og norður á Strönd 2 kýr í haust. Yanalega or ósútuðum út- lenduin húðum kennt um miltisfárið og mun pað optast rétt. Hvaðan sótt- næmið hafi borizt í petta sinn læt eg ósagt, pví pað bofir ekki orðið ralcið. Eyrst í sumar voru memi her í efa um, hvort petta væri miitisfár, og var pví ekki allstaðar viðhöfð nægileg varkárni. En í haust rannsakaði eg innýfli úr nautinu með mikrósköpi, og fékk par með áreiðanlega vissu fyrir pvi, að pað var miltisfár. Eg ætia ekki að lengja petta með leiðbeiniugum um varnir við sjúkdómi pessum, pví eg sé að dýralæknir M. Einarsson hetír skrifað grein pess efnis í Búnnðarritinu, sem eg vona að sé bú- Sendiherrafrúarnar voru bornar í burðarstólum til hallar keisaraekkjun- ar, par sem fjöldi prúðbúinna „nmnd- arin;i“ tók við frúnum og báru pær inni móttökusal hallarinnar. J>ar tóku hirðmeyjar keisaraekkjun- við peim og fylgdu peim til viðhafn- avsalsins, par sein keisaraekkjan sat í hásæti með keisara á vinstri bönd sér, en fyrir framan hana stóð lítið borð moð Krysanthem blóinum og ávöxtum. Erúrnar voru leiddar til sætis frammi fyrir hásætinu. Síðan stóð sú elzta peirra, lafði Mae- Donold á fætur og flutti keisarafrúnni ræðu á ensku, er var jafnóðunl* lögð út fyrir henni, og óskaði henni allra heilla og lét í ljósi pá ósk og von, að hinar kínversku kouur fetuðu í fótspor keisaraekkjunn- ar og yrðu mannblendnari við að- komandi pjóðir en áður. Keisaraekkjan pakkaði mjög vin- I iega fyrir ræðuna. Síðan sté lafði Mac- Donold og . hinar aðrar fvúr upp að iiásætiuu og lutu keisaraekkjunni. er hún svaraði

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.