Austri - 18.02.1899, Side 2

Austri - 18.02.1899, Side 2
NR. 5 ADSTBI 18 mcð því að draga gullhring, settan dýrindis perlum, á fingur hverri peirra, og er sú gjöf álitin dýrust í Kína, og hefir keisaraekkjan aðeins sæmt móð- ur, konu og mágkonu Yilhjálms II. fýzkalandskeisara pvílíkri gjöf. Frá hásætissalnum var frúnum fylgt inní horðsalinn og par settur fyrir pær dýrðlegur morgunverður undir forsæti prinsessu Tsching. En túlk- arnir átu par við annað minna horð. Að lokinni máltíð var frúnum fylgt inní annað iierbergi til pess að rétta sig upp og hvíla sig eptir pví sem hverri bezt líkaði. Að nokkrum tíma liðnum sneru frúrn- ar aptur til borðsalsins, sem pá var skipaður prinsessum og æðstu hirð- meyjum. Og eptir litla stund kom panga.ð keisaraekkjan raeð keisara- frúnni. -— Keisaraekkjan er venjulega mjög alvarleg á svip, en pó hýrnar yíir henni mikið, er hún brosir. Keis- aradrottningin er mikið fríð kona, en mjög svo raunaleg á svip. Keisaraekkjan talaði nú stundarkorn mjög vingjarnlega við sendiherrafrúrn- ar og sagðist vænta pess að peim leiddist ekki pangað-koman. jþar var drukkið to, og saup keisaraekkjan á bollum frúnna og drakk peim pannig til og faðmaði pær allar að sér. þvínæst var farið til leikhússins ept- ir hinum skrautlegustu hallargöngum, og er pað afarstór salur í miðri hall- arbyggingunni. Liggirr leiksviðið í miðju leikhúsinu og áhorfendastúkurn- ar umhverfis með speglum allt í kring. A lerksviðinu voru fjölda margir göfugir mandarínar, er lutu djúpt keis- araekkjunni og keisaranura. Leikurinn stóð lengi, og léku aðeins geldingar, bajði karl- og kvennpersónur leiksins, pví í Kína leika kvennmenn aldrei. Eptir leikinn fóru fram nokkrir trúð- leikir. og síðan var gengið aptur til borðsalsins, og par settur íýrir frúrn- ar hinn dýrðlegasti kvöldmatur afkín- verskum krásum, og drukkið með te eða vín eptir vild. Loksins kvaddi keisaraekkjan sendi- herrafrúrnar mjög vingjarnlega og bauð peim að heimsækja sig aptur, og sæmdi pær allar dýrum gjöfum. Síðan voru frúrnar aptur bornar með mestu viðhöfn frá keisarahöllinni heim til sín. þykir pessi nýbreytni keisaraekkj- unnar bera vott um pað, að hún muni eigi ófáanleg til pess að veita útlend- um pjóðum betri móttökur heima fyr- ir í Kína, heldur en pær hafa hing- að til átt að venjast par í landi. Krítey Georg Grikkjaprinz er nú fyrir nokkru farinn til Kríteyjar, og hafa admirálar stórveldanna afhent honum öll yfirráð landsins, en hann áminnt eyjarskeggja um löghlýðni og beðið pá að leggja níður fornan fjand- skap sín í miili, lofað og Múhameðstrú- arraönnum jafnrétti við kiistna rnenn. það er haft fyrir satt. að Georg piinz sé trúlofaður frænku sinni, Yik- toríu, næsteiztu dóttur prinzins af AValesog Alexöndru prinsessu, Kristj- árisdóttur IX. Mun pað gjaforð fremur styrkja prinzinn í völdunum á Krítey. Dreyfusmálinu miðar petta polan- lega áfram. Dreyfus hefir verið yíir- heyrður par vestia og borið allar sakir af sér og neitað pví fastlega að hann hafi játað sig sekan í peim iand- ráðurn, er hann var dæmdur fyrir ept- ir falsskjölum peirra ofursta Henrys er skar sig á háls í fangelsinu, er hann vissi að svikin mundu komast upp um sig, og Esterhazys, er flýði undan til Englands, og eigi porir að koma heim aptur til pess að bera vitni í málinu, nema dömararnir í Cassationsréttinum lofi honum að rétt- vísin skuli eigi hafa hendur í hári hon- um. Loks hefir vitnisburður Renault Lebrun, sem Dreyfus átti að hafa játað sig sekan fyrir, reynzt mjög ómorki- legur og alls ónógur til pess að sak- fella Dreyfus. Lesendur Austra munu muna eptir pví, að hermdnnaflokkurinn fékk pá báða hermálaráðgjafana, Zurlinden og Chanoiue, til pess að svíkja embætt- isbræður sfna í ráðaneyti Brissons, og ráða, frá pvfi á pingi, að mái Dreyfus- ar væri endurskoðað, pó peir hefðu lofað ráðaneytinu á ráðstefnum pcss fullu fylgi sínu að endurskoðun ináis- ins. En pessi ódrengskapur hermála- ráðgjafanna kom ekki óvinum Dreyfusar og endurskoðun máls hans að tiiætluðum notum, heldur spillti einmitt fyrir hcrraannaflokkinim í augum allra réttsýnna og óvilhallra manna. En hermannaflokkurinn var ekki af baki dottinn fyrir petta. þegar haun nú ekki fékk varnað pví að Dreyfusar- málið yrði lagt fyrir og rannsakað frá rótum af hæstarétti Frakklands, Cassationsréttinum, pá greip Zurlinden, sem ræður fyrir liernum í Parísarborg, til peirra úrræða, að láta setjahættu- legasta vitnið gegn hershöfðingja- flokknmn, Piqvari ofnrsta, í höpt og höfða inúl gegn honum fyrir hermanna- dómi. En forsætisráðgjafi Dupuy sá við pví bragði og lýsti pví yfir að Cassationsréttinum skyldi sendur allur vitnisburður Piqvarts. Svo pau ráð ó- nýttust fvrir hershöfðingjaflokknum. En pá fengu herforingjarnir einn af deiidarforsetunnmíCassationsréttinum, Beaurepaire, til peirrar óhæfu, sem varla hefir fyrri heyrzt, að ásaka með- dómendur sína um ranglæti og hlut- drægni með peim Dreyfus og Piqvart, Ráðaneytisforseti Dupuy hefir skipað að rannsaka pennan ópverra áburð Beaurepaires á stéttarbræður sína, og bafði ekkert framkomið við pær rann- sóknir, er sannaði í nokkurn máta penn- an lygapvætting Beaarepaires, sem sjálfsagt verður honnm til sömu sví- virðingar og frumblaup peirra hers- höfðingjanna Zurlinders og Cha- noines. þessi Beaurepaire er annars illa ræmdur frá roeðferð sinni og ólögleg- um drætti á rannsóknunum í Pan- amamálinu, fjárglæframálinu ó- pverralega, svo að stærstu bófarnir sluppu par óhegndir fyrir tilstilli og trassaskap Beaurepaires, er síðar komst í gengi mikið fyrir að fella Boulanger bersböfðingja fyrir dómi; en liefir pó jafnan pótt viðsjálsgripur, einsog hann nú hefir berlega sýnt í pessu máli, eða réttara sagt mesti ópokki. Er pað vonandi að nú fari bráðum ráðin að protna fvrir hershöfðingjunum og að nú verði eigi larigt að biða dómsúr- slitanna við Cassationsréttinn, sem nú er eina vonin um að greiði polan- lega úr pessu ópokkalega máli er hefir orðið virðingu Erakka miklu hættulegra í augum annara pjóða, en ó- farirnar miklu fvrir þjóðverjum 1870 : —71. * ! En takist hermannaflokknum og verkfæri hans, Beaurepaire, að veikja traust almennings a Cassationsréttin- uui, pessu síðasta bæli sannleika og róttvísi meðal Erakka, — pá er lík- lega úti um frioinn í Parísarborg og á Frakklandi, svo æstir sem báðir flokk- arnir nú eru orðnir. Sem eitt dæmi pess, hve álit manna er nú breytt orðið frá pví í fyrra vor pá er Zola hóf baráttu sína gegn her- mannadómnum í Dreyfusarmálinu, skul- uin vér að ondingu tilfæra pað, að hir.ir söma stúdentar, sera í fyrra brópuðu óðast „Percat“ fyrir Zola, hafa nú nýlega haldið stórkostlegnn fund til pess að mótmæla meðferð- inni á Piqvart ofursta og var forstöðu- maður Pasteurs stofunnarinnar par forseti fundarins. En að lckiium fundi var gengið til fangelsis Piqvarts og hrópað par húrra fyrir honum og hann heimtaður laus látinn, en „Pereat“ hrópað fyrir hermannaráðinu. Holland. Hin unga drottning á Hollandi, Wilhelmína, er tók við ríkis- stjórninni í haust með svo miklum fögnuði allra landsbúa, að pvílíks eru fá dæmi til — er nú sögð lofnð fra nda sínum, prinzinmn af Wied og mun hún hafa valið sér hann sjálf, pví svo hafði hún mælt áður, að hún skyldi engan mann ganga að eiga, nema pann er hún kysi sér sjálf, Mannalát. Kýdáoar eru einhverjar tvær merkustu konur á Norðurlöndum, báðar í liárri elli: Frú Sars í Kristj aníu 87 ‘/2 ára gömul, systir pjóð skálds Norðmanna, Welhavens, ekkja háskólakennara Michael Sars og möð- ir peirra háskólakennaranna. Ernsts og Ossians Sars, frú Evu Nansen og hinnar frægu söngkonu Lammers. Erú Sars var talin einbver allra gáf- aðasta, raenntaðasta og veglyndasta kona landsins, og var hennar fræga heimili lengi fjölsóttasti samkomustað- ur liinna frægustu mennta- og iista- manna og stjórnskörunga Norvegs. Hin var frú Emilia Brandes, 80 ára að aldri, móðir peirra ritsnilling- anna Georgs og Edwards Brandes, hin bezta og vitrasta kona, er lengi safnaði helztu og frjálslyndustu mennta- mönnum Dana að heimiii sínu og rar peim öllum heilráð vinkona á hinni opt pyrnum stráðu braut peirra. Læknaritið „EI R“, sem ber nafn hinnar norrænu læknis- gyðju, or nú farið að koma út í Reykja- vík, samkvænjt ákvörðun peirri, ©r gjörð var í Reykjavík á læknafundin- um í sumar sem leið, og er vonandi að alpýða taki pessu parfa riti moð pökkum, og pað pví heldur, sem ritið er útgefið af einhverjum helztu mönnum læknastéttar landsins, peim landlækni, doktor J Jónassens, er skar- að befir fram úr öllum fyrri læknum landsins með iitgáfu hinna mörgu pörfu lækningarita sinna, og hinum afbragðs efnilegu ungu læknurri, Húnvetningun- um Ouðmundi Magnússyní og Ouð- mundi Björnssyni, sem í pessu fyrsta hepti læknaritsins sýna, að peir, auk pekkingarinnar, eru ríkulega gædcíir á- gætri stílsgafu, er gjorir efui pað, er peir ræða, fróðlegt, ljóst og skemtiíegt, sem er hinn mesti kostur á pvílikum alpýðuritum, eigi pau að ná alpýðu- liylli og ná aímennri útbreiðslu, sem vonandi er að petta rit fái bráðlega hér á landi. í pessu fyrsta hepti læknaritsinseru nú pessar ritgjörðir, allar mjög vel saradar: 1. inngangur útgefendanna allra 2. fingurmein eptir Guðmund Magn- ússon, mjög fróðleg og Ijós hngvekja um ponnan einhvern algengasta kvilla hér á landi; og loks hinn úgæii al- pýðufyrirlestur (byrjunl, um áfeng’a drykki, eptir Guðmund Björiisson, sein er atbragðsskemmtiiegur, og sann- færandi saminn, og tekur af öll tví- mæli á., pví, að áfengi geti nokkru sirini veriú'aagulcgt mannlegum líkama, nema sem læknismeðal, og telur sjáifsagt, að löggjajarvaldíð eigi að styðja að út- rýmiugu þess úr landtnu. ÚR BRÉPI. Vopnafirði á Kyndilmessu. Tíðræddast er hér um prestskosta- inguna. Mestan byr er álitið að s:ra Sigurður Sívertsen hafi. Sira G ir Sæmundsson er hér, og hélt prédikun síðastliðin?! sunnudag í fundarhúsi hreppsins, og á sunnudaginn kemur ætlar hann að embætta á Hofi. Er hér ýmist of eða van með proztana; síra Páll af Ejöllunum er hér sem sé líka, og ætlar að halda prédikun liér í fundarhúsinu á helginni. Hafa mcnn ef til vill aldrei fundið eins mikið til pess hve æskilegt væri að hafa kirkju hér í kaupstaðnum einsog síðan fund- arhúsið var byggt, euda stendur aldrei eins vel á og nú að skipta sókninni, pví Hofskirkju parf að endurbyggja hið bráðasta. Vopnafjarðarsóknin, sem verður 2/3 hlutar prestakallsins, ,(ætti að taka að sér fjárhald kirkjunnar hér, og eru ílestir pví meðmæltir, ef af- gaugurinn af kirkjufénu frá Hoii fæst pegar hæfilega ,stör kirkja heíir verið hyggð par. A að leita sampykkis sóknarmanna um petta 20. p. m., sama dag og prestskostningin fer fram, pví pá vona menn að hór verði fjölsóttur fundur, en slíkt er sagt fátítt í pess- ari sveit. Hlutafólagið, „0. Wathnes Árving- er.“ Yfirstjórn félagsins 1 Kaup- mannahöfn hefir beðið oss að láta pess viðgetið hér í blaðinu, að hún hafi skipt pannig verkum með peim hræðr- um: Oaptain Tönnes 'Wathne á að annast hag félagsins í Stavangri, kaup- maður Carl Wathne verzlanirnar á Reyðarfirði og hér og veiðiskapinn á Reyðaríirði og Eyjafirði, en kaupmað- ur Friðrik Wathue annast veiðiskap- inn hér og gufuskipin. LEIÐRÉTTING. Jþér hafið, herra ritstjóri, fundið á- stæðu til að gjöra athugasemd við um- mæli mín um aldarháttiun á Eskífirði í 32. nr. Austra, og með pví pér hafið í pessari athugasernd gefið í skyn að í orðum mínum feldist pað sem alls ekki lá í peim, og síðan kallað pau „sleggjudóm11, pá lilýt eg að krefj- ast að pór takið í blað yðar pessa leiðrétting: Eg brúkaði orðið „aldarháttur“ án nokkurs lýsingarorðs, en pér gefið í skyn að og hafi meint „spilltan“ aldar- hatt. Eg hefi hvorki sagt né meint, að ald iruátturinn (andvaraleysið og gjá- lífið) væri í nokkru verra á Eskifirði en í öðrum kauptúnum landsins, ekki heldur að siðferði og hegðun Eskfirð- inga standi að baki öðrum kauptúnum landsins. Heldur tók eg pvert á móti fram almennt og án nokkurs serstaks tillits til Eskifjarðar að „kaupstaðirnir með sölubúðum sínum og veitingahús- um vilja opt verða gróðrarstía drykkju- skapar og allskonar audvaraleysis“. þetta sagði eg ao væú „kunnugra en frá purfi að sogja“, og benti á að petta væri gamalt orð, sem kaupstnð- ir eða smáporp hefðu fengið, pví orðið poipari pýðir vitanlega i npphafi ekki annað en porpshúi, en er nú orðið brúkað og hefir lengi verið brúkað í annari verri merkingu. Orð mín um „aldarháttinn“ voru sett í pað samband (við danssamkom- ur og sjónleiki), að pað var og er ó- mögulegt að misskilja pau, ómögu-

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.