Austri - 18.02.1899, Side 4

Austri - 18.02.1899, Side 4
m. 5 A U S T R i' 20 OTTO MOJNSTEDS MAROARITÍE ráðleggjum vér ö’lum að nota. pað or Inð bezta og ljúffengasta smjörlíki sem mögulegt er að búa til. Biðjið því æííð ffisi Eæst hjá kaupmönnunum. MJÓLKURSKILYINDAlí „ALEXANDRA4 lítur út eins og bjúsett mynd sýuir. Hún er sterk- asta og vandað- asta skilvindan sem snújð er með handkrapti. Létt að ílytja heim til sín, vegur tæp 70 pd. í kassa og öllum umbúðum, skilur 90 potta af mjólk á klukku- tima, nær talsvert meiri rjóma úr mjólkinni en pegar hún er sett upp, gefurbetra og útgengilegra smjör, borg- ar sig á meðal heimili á fyrsta ári. Agæt lýsing á vindunni eptir skóla- stjóra Jónas Eiríksson á Eiðum sténd- nr í 23. tbl. Ujarka f. á. Yerksmiðjuverð .élarinnar er 150 kr. og 6 kr. að auk ef mjólkurhylki með krana fylgir.-—Jegar peningar fylgja pöntun eða hún borguð í peningum við móttöku gef eg 6% afslátt. Að öðri leyti tek eg sem borgun alla góða verzlunarvöru án pess að binda mig við það verð, sem aðrir kaupmenn kunna að setja á hana móti vörum sínum.— ALLAR pantanir hvaðan sem pær koma verða afgreiddar og sendar strax ef hægt er. Seyðisfirði 2. jan. 1899. Aðalumboðsm. fyrir Austurland. St. Th. Jónsson. Hreppstjóri Sölfi Vigfússon skrifar mér á pessa leíð; Mjólkur . skilvindan „Alexandra“ sem pú seldir mér nm daginn líkar mér í alla staði vel, og vildi eg heldur missa beztu kúna úr fjósinu en hana. Frágangur og útlit vindu pessarar er svo ákaflega fallegt að eg vildi gefa 20 kr. meira fyrir hana cn aðrar sams- konar er eg hefi séð. Arnheiðarstöðum í Fljótsdal. Sölvi Vigfússon. Sýslunefndarm. Halidör Benedikts- son segir: Mjólkurskilvindan ,,Alexandra“ er eg keypti hjá pér um daginn reyn- ist ágætlega og hlýtur að borga sig á hverju meðal búi á fyrsta ári pegar til alls er litið’ Skriðuklaustri í Fljótsdal. Halldó'■ BenediJdsson. Óðalsbóndi ,Tón Magnússon skrifar ásamt fleiru: Jeg skal takapað fram að skilviud- an „Alexandra“ er eg keypti hjá yður held eg sé sá bezti hlutur sem kornið hefur í mína eigu. Skeggjastöðum á Jökuldal. Jón Magnússon. Til mín hefir verið dregin svart- botnótt ær veturgömul með marki J mínu: hvatt hægra, tvítsýft apt. biti fr. vinstra. Eg á ekki kind pessa og getur pví réttur eigandi vitjað hennar til mín, en borga verður hann fóður kindar- innar, og auglýsing pessa.. Hallgeirsstöðum í Hlíðarhreppi, 4. jan. 1899. Ólafur Jdnsson. Alfa Colibri mjóikurskilvindau er sú bezta hand- skilvinda sem til er og ryður hún sér til rúms um allan heim. Danir nota hana, eir.göngu og býr engin pjóð til betra smjör en peir. Hún var dæmd bezt af ölium skilvindum á Bergenssýningunni næstiiðið sumar. Hlutafjelagið Separator í Stokk- hólmi sem býr til pessa skilvindu hefir fengið 450 fyrsta flokks verðlaun fyrir hana og nú eru meir en 150,000 í brúki úti um allan heim. Alfa Colibri skilvindan skilur við 30 stiga hita á Celcius og 50 snún- inga með sveifinni á míuútu: 200 mjólkurpund á klukkustundu, kostar með öllu tílheyrandi 150 krönur. Leiðarvísir á íslemku um notkun pessarar skilvindu er sendur öllum hreppsnefndum á Íslanflí. Alfa strokka höfum vér einnig til sölu. Aðalumboðsmaður fyrir Separator er Fr. Creutzbergs maskínuverslun en einkaútsöluna til Islands hefir Jakob Gunnlögssoii Niels Juelsgade 14 Kjöbenhavn K. Skilvindurnar fást hjá pessum út- sölumönnum vorum á Islandi: í Reykjavík hjá herra Birni Kristjánssyni á Isafiröí — — Skúla Thoroddsen - Sauðárkrók — — Kristjáni (tíslasyni - Eyjafirði — — Halld. Gunnlögssyni Seyðisfirði — — Stefáni Stefánssyni - Eskifirði — — Friðrik Möller - Berufirði, Fáskrúðsfirði, Húsavík, Vopna- firði og pórshöfn hjá hlutafélaginu 0rum & Wulff. Engir aðrir útsölumenn mega selja pessar skilvindur á íslandi. Fineste Skandinavisk Export Kaffe Snrrogat. F. Hjortli & Co. Kjöhenhavn. K. Til heimalitnuar viljum vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlann, enda taka peir öllum öðrura litum fram, bæði að gæðurn og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má öruggur treysta pví, að vel muni gefast. í stað hellulits viljum vór ráða möunum til að nota heldur vort svo nefnda „Castortvart“, pví pessi litur er miklu fegui’ri og háldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverj- um pakka. Litirnir fást hjá kaupmönnum al- staðar á íslandi. Bíiclis-Farvefalirik, Studiestræde 23, Kjöbenhavn K. Undertegnede Ágent for Islands Östland, for dot kongelige octroje- rede. almindelige Brandassuranco Compagni, for Bygninger, Yarer, Effecter, Krea- turer, Ííö &c., stiftet 1798 i Kjoben- havn,modtager Anmeluelser om Brand- forsikkring; meddeler Oplysninger om Præmi &c. og udsteder Policer. Eskifirði í maí 1896. Carl Ð. Tulinius. Á síðastl. sumri varð eptir um borð í gufuskipinu Agli á Reyðarfirði lítið kofort merkt: Sigríður Guðvaldsdóttir, Passagergods, Reyðarfjörð. Hver sem hafa kynni kofort petta undir höndum er finsamlega beðinn að senda pað undirskrifuðuni. Ljótstöðum í Vopnafirði ,29 .jan. 1899. Jón Hallgrimsson. Áhyrgðarinaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jóscpsson. Prentsm iðja porsteins J. G. Skapiasonar. 18 bráðlega, eg hefi erindi við pau — hm — ætla að ráðfæra mig um dálítið atvik. Eg trúi að pér eigið að ráða ferðinni í dag“. „Mér hefur verið falið á liendur pað mikilvæga embætti". Ertu nú líka viss um að pað séu engir skurðir eða fen á leið- inni?“ spurði Nancy. „Heldurðu að við eigum að búa okkur út með reipi til farar- innar?“ spurði Eva hlæjandi. „Hvað haldið pér, horra Hvit, purfum við reipi?“ „pér eruð pá líka kunnugur leiðinni“ sagði admírálsfrúin við Einar. „Fröken Storm og eg höfum einusinni oiðið samferða uppá „fjallið“. J>að eru engar stórhættur á leiðinni. Mestu vandræðin verða síðu reiðfötin kvennfólksins, gatan er mjó“. „Við komumst áfram samt, vona eg“ sagði Mary „folinn minn kJifrar einsog kötlur. Brúnn pinn verður erfiðari viðfangs, hann kann ekki seinagang11. „Hann verður að hlýða“ sagði Eva rólega. Einari varð litið upp er hann heyrði liinn einbeitta hljóm í rödd hennar er hún sagði petta. Sólargeisli frá glugganum féll á bak henni, og skein á höfuðið, sem liún bar liátt og djarflega, dökka hárið var strokið upp frá enninu og vafið saman i fasta lykkiu uppi í hvirflinum. Reiðfötin dökkleitu voru aðskorin, og létu hið fagra vaxtarlag hennar koma vel í Ijós. Hún virtist borin tii pess að skípa og láta hlýða sér — og pó var enga aðdáun að finna í augnaráði Einars, aðeins rólega eptirtckt. „Eg vona að pér séuð duglegur reiðmaður, herra Hvit. svo pór getið hjálpað oLkur lítilmögnunum, ef einhverja hættu ber að hönduin11 sagði aðmírálsfrúiu, og var svo uáðug, að gefa húskennaranum hýrt auga. „Karlmenn úr borginni, sem alla æfi hafa legið í bókum, eru sjaldan æfðir reiðmenn", sagði Nancy og hnykkti höfðinu reigingslega. „Samt sem áður er eg talsvert vanur reiðmaður, fröken" svaraði Einar brosandi. „Að ívari syni mínum frátöldum, pá held eg að eg hafi engan mann séð kunna betur að sitjaá hesti, heldur eri herra kanditatinn" 19 sagði kammerherrann, og laut Einari náðuglega um leið, „pessvegna pori eg óhræddur að trúa honum fyrir að vernda kvennpjóðina í dag frá öllum hættum“ Einai' hneigði sig. „Guð veit, að hanu er mesta prúðmenni“ hvíslaði aðmírálsfrúin að Nancy, um leið og staðið var upp frá borðura. Litlu seinna riðn pær stallsystur fjórar af stað og Einar með peim. Riðu pan fyrst eptir öðrum hinna löngu trjáganga sem lágu frá herragarðinum. Veðrið var hið æskilegasta fyrir útreiðarfólkið, ekki of heitt, himiuinn var pakinn gráum skýjum sem sólin tæplega gafc i.kinið í gegnum, en pó var útlitið ekki regnlegt. Döggin var enn eki.i borfin af blöðum linditrjánna, og moldrykið var pess vegna ekki til ópæginda. Litli folinn hennai' Mary tifaði áfram fjörlega við hliðina á Brún Evu, sem liringaði makkan hnarreistur, er Eva klappaði honum. í trjáganginum mættu pau barnakennaranum, sem heilsaði hæversklega, og reyndi að standa keipréttur, pó hann boginnfættur væri. Eva heilsaði með keyrinu. „Góðan dagin Olesen, hvernig líður konunni yðar?“ „p>akka yður fyrir, henni líður nú pví miður aldrei reglulega vel, einsog frökenin veit. Nú, í dag er Biúnn víst í góðu skapi yfir að hafa heimt húsmóður síua heirn. Góða ferð og góða skemmtun!11. ]pau riðu nú áfram par 11 trjágangurinn var á enda, pá sneri Mary hesti sínum inná hliðgötu, sem lá útí skóginn. Einai' stökk af baki og opnaði hliðið, og svo riðu pau hvert á eptii' öðru irm í laufsal hinna voldugu beykitrjáa. Mary reið á undan, Eva og Einar voru öptust í hópnum. „D, sú dýrð!“ sagði Eva, „Ekkert getur jafuazt við sveitalífiö11. „Og sarnt befur frökenin dvalið heilt missiri inni í höfuð- borginni11. „Mér virtist pað nauðsynlegt11 svaraði hún, og var auðfundið að hún vildi eyða pessu tali. „Mér er sagt að pér sóuð vinur bróður míns. Skrifizt pér á við hann?“

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.