Austri


Austri - 28.02.1899, Qupperneq 1

Austri - 28.02.1899, Qupperneq 1
Kemiii' út 3 á m&ntiðí eda 36 blöð til ncesta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 Jcr. Ojalddagí 1. júlí. Uppsögn fkrifleg lundin vié áramót. Ógild mma k»m- in sé til ritstj. .fyrir 1. okté- her. Augtysingar 10 awa línan, eða 70 a. hvtrjnmd dálks og hálfu dýrara á 1. síðu. IX. AR. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið á laugard. kl. 4—5 e. ra.. Austrt. J>eir af útsölumönnum mínum, er kynnu að hafa eitthvað óselt af sögu- safni Austra fyrir 1897, eru vinsam- lega hoðnir að sc-nda mér pað með fyrstu skipsferð, með pví svo margir nýir kaupendur hafa bætzt blaðinu frá byrjun þessa árs, að byrgðir sögu- safns pessa eru bráðum á proturn hér lieima fyrir. Seyðisfirði, 28. febr. 1899. Skapti Jósepsson. Námugrðftnr. —o--- jaegar herra kaupm. I. K. Grude kom hingað upp til Seyðisfjaréar fyrir jólin í vetur, pá fór hann hór um sveit- ina meðan „Egill" fór norður tii Ak- ureyrar og Sauðárkróks, og gjöiti pá svo látandi samning ?ið flesta bændur hér í firðinum: „Eg undiri itaður N. N. oigandi jarðar- innar — — — fæ liérmeð lierra I. Iv. Grrudo, er skrifist i Stafangri, eða þeim sem liaim tilvísar, allan rétt og heimild til þoss aö leita eptir og vinna málma og steintcgundir, er finnast kunna í þessari landareign minui. Eyrir þennan rétt borgast fimm hundruð — S00 — krónur og auk þess 50 aura af- gjald af kverri smálest eða 2000 pd. er annað- hvort verður flutt til útlanda eða unnin hér á staðnum. pcssar 500 krönur skulu útborgaðar áður en reglulegur námugröftur verður hór byrj- aður. En eigi skal borga neitt fyrir rann - sóknir eða námugröft þann, er aðeins er gjörður til reynslu, en engar skemmdir gjörir í landinu. Ölí afsölun á landi og' fjöru er með þarf, einsog líka til vega, bygginga og lóða til upp- og útskipunar í þarfir námu- graftarins, skal í té látin gegn þriggja manna mati, og velja hlutaðeigendur sinn hvorn þeirra, en b.inn þriöja sýslumaðurinn í- Heimilt er báðum hlutaðeigendum að krefjast yfii’mats og velja þeir þá hvor um sig tvo matsmenn, en sýslumaðurínn hinn fimmta, og skal yfirmat þetta vcra fullnað- arúrslit og endir allrar þrætu. Séu ekki hinar umgetnu fimm hundruð krónur borgaðar fyrir 1. janúar 1901, skal áiíta þennan samníng sem upphafinn11. (Undirslcriptir). pareð herra Grude bað oss, áður en liann fór héðan aptur, að styðja petta mál, pá álítum vér að vér get- um ekki gjört pað á annan hagí'elld- ari hátt en bivta samningsform hans hér í blaðinu, svo peir sem vilja, geti farið eptir pví, og sent svo hinn undir_ skrifaða samning til: „Herr l\jöb. mand I. K. Grude, Stavanger, Norge“. Af pví að gjöra pvílíka samninga við herra Grude, getur enginn, oss sjáanlega, beðið nokkurt tjón, en má- ske hitzt á, að einhverjir bændur á- batist töluvert á pví, svo órannsakað land sem ísland er, hvað snertir máhna, steintegundir, kol, kalk, litarefni og Seyðisflrði, 28. febrúar 1889. margt fleira, er felast kann hér enn ófundið og örannsakað í jörðu. Og pann hagnað hefðum vér all- líklega af pví að senda sem flesta pvílíka samninga til herra Grude, að pví meiri líkur væru til pess að hann fengi safnað saman fé í Xorvegi til pess að kosta námufræðing hingað upp til að skoða iandið og leita eptir hvort engin pau auðæfi feldust hér 1 jörðu^ að tilvinnandi væri að grafa eptir jieim, sem oss pykir all-líklegt að vera muni, pví bæði höfðu forfeður vorir rauða- blástur, og kol og kalk hefirhérfund- izt í jörðu, siifurherg mikið í lleyoar- firði, marmari eitthvað i Fáskrúðsfirði, ýmsir fágætir steinar víða um land o. m. fi. £að er heppilega girt fyrir pað, með pessu samningsformi kaupmanns Grude, að út af samningnum geti risið dýr málaferli, og teljum vér pað mik- inn kost á samningnum. fað er líklegt, að jarðirnar, sem samningar yrðu gjörð.r fyrir, verði að liggja við sjó, pví svo virðist samn- ingurinn að gjöra ráð fyrir, enda yrði pað eðlilega of dýrt að reka námu- gróft langt uppi í landi, nema pví meiri auðæfi væru par í jörðu falin, og hægt að ná í rafurmagn úr nálægum foss- um til að knýja áfram járnbrautar- lestir til sjávar. Að endingu skulum vór geta pess, mönnum til uppörfunar og hjartastyrk- ingar við undirskript téðra samninga, að engir óhyggnari menn en síra Björn forláksson og peir óðalsbændurnir, Jón Kristjánsson á Skálanesi og Sig- urður Jónsson á Brimnesi, hafa látið sér sæma að gjöra pvílíka samninga nú pegar við herra Grude. En samningar pessir ættu nú að gjörast sem fyrst og sendast herra Grude til Stafangurs; pví meiri von getum vér gjört oss um að vér fáum duglegan námufræðing hingað upp, oss að kostnaðarlausu, til að skoða landið, er hlýtur að verða bæði gagn og gaman að, jafnvel í fieirum efnum en pessu. Harm mundi verða verk- fræðingur (Ingeriiör), og hai'a gott vit á að dæma um fossa-afl vort o. m. fl. Kirbjubær, hið forna bisknpasettir á Færeyjmn. —o— Mig hefir opt laugað til að fara og skoða hið forna biskupasetur Færey- inga, pegar eg hefi legið um kyrt c gleiðst í pórshöfn, en viðotaðan hefir sjaldn- ast verið svo löng, að nægur tími hafi verið til að komast pangað og skoða sig að nokkru gagni par um, pví leið- in pangað mun vera fullar 2 rnílur, og yfir háls að fara, vegleysur meiri hluta leiðarinnar. En paðan af háls- inum er fegursta útsýni u«i sund og eyjar pær er næst iiggja Straumey, peim megiu, : oin Kirkjubær stendur á velræktuðu undiriendi með dálitium, mjög fögrum, æðarvarpshólma rétt uppí laudssteiii inum framundan húsa. pyrpingunni. I sumar var eg svo heppinn að koma snemma á sunriudagsmorgun p. 22. mai á leið minni til Björgvinar- sýningarinnar til þóíshafnar, og með pví „Egill“ átti pá að taka par tölu- verðan fisk, pá varð hann að bíðapar tii um kvöidið, og hugsaði eg mér að nota nú tímann til bess að komast til Kirkjubæjar. Eg fór pví strax í land með Ingi- björgu dóttur minni og Stefáni óo- alsbónda Einarsyni frá Möðrudal. En pegar í land kom, var okkur baunað að að fara í gegnum bæinn, af pví enn hafði eigi verið yfirfarið vottorð skipstjóra um að allt væri drepsóttalaust! á Islandi, og lítur pví út fyrir að Eæreying- ar séu töluvert varasamari í pví efui en Islendingar, er með mikilli gest- risni hafa tekið paðan á móti bólunni, mislingum og influer.zu og fl, sjúk- dómum. jþarna hefðum við orðið að standa undir gula pestarfánanum ábryggjunni, Guð veit hvað lengi, hefði okkur eigi viljao svo vel til, að pangað kom bráð- um kunningi okkar, Guðmundur Bjarna- son, sem nú hefir í nokkur ár verið í lögregluliði jþórshafnar og par mjög vel pokkaður, bæði af yfirboðurum sín- um og alpýðu. Guðmundur kom pví til leiðar bjá yfirboðurum sínum að peir slepptu okkur pó óhegnduml uppí bæinn. Fór- um við svo heim með Guðmundi og feng- um öll prjú beztu móttökur hjá konu hans, Malvínu, er hann giptist hér heima á Dvergasteini; 'eiga pau nú 2 efnileg börn, Björn og Valgerði. Eg mæltist til pess við Guðmund, að hann fylgdi okkur til Kirkjubæjar, og með pví hann ekki var á veroi pann dag, pá var hann pegar boðinn og búinn t;l pess og lögðum við svo 4 á stað, er við höfðum pegið ágætar veit- ingar hjá peim hjónum. Vegurinn er fyrsta spölinn, yfir næstu hæðirnar við jþórshöfn og ofaní dalverpi oitt, dágóður, breiður ogupp- hækkaður, par til sækir uppí Kirkju- bæjarhálsinu, par sem tóku við veg- leysur alla leið til Kirkjubæjar, og vorurn við 2—3 tínra á leiðinni, og gengum pó all greittJ Kirkjubær sést ekki fyr en komið er á kálsbrúnina rétt fyrir ofan bisk upasetrið, er breiðir sig par neðan undir pverhnýptri hálsbrúninni, með ræktuðu landi all-miklu á báðar hlið- ar, með húsaporpinu i raiðju og æðar- varpshólmanum rétt íram undan. Við fórum niiur brekkuna fyrir of- an Kirkjubæ og stóðum hráðum íýrif utan bæjardyr, par sem við hittum vinnumenn nokkra, og sendi eg moð 2JR. 6 einum peirra nafnspjuld mitt til kirkjubóndans, Jóanesar Paturssonar sem hefir nú erfðafestu á staðnum og lika hefir nokkur ár (5) haldið par landbúnaðai'skóla með dálitlum styrk af almannafé. Patursson er giptur Guðnýju Eiríksdóttur frá Karlskála. Pálína, eldri systir frú Guðnýjar, gipt- ist fyrir nokkrum árum færeyskum skipstjóra, Mohr, ev hýr í pórshöfn, °g hj'á heimi kvnntist lierra Patursson núverandi konu sinni, var svo eitt sum- ar heima á Karlskála ásamt unnustu sinni. Síðan voru pau eitt ár í Nor- vegi, hvort á sínum skóla. Fóru síðan heim að Karlskála næsta sumar og giptust par; settu síðan bú á Kirkju- bæ, erfðafestujörð Patursonanna að langfeðgatali. pau hjón komu að vörmu spori út «. og varð okkur komumönnum starsýnt á pau, pví við minntumst ekki að hafa nokkru sinni séð jafu fríð hjón eða fengið jafn elskulegar viðtökur hjá ókunnu fólki. Herra Patursson var á ’ninum lag- lega pjóðbúningi Færeyinga, treyju og stuttbuxum meðsilfurspennta skó. Hann er góður meðalmaðu)- á liæð, péttvax- inn go ber sig vel, svartur á brún og brá með kolsvört snarleg og gáfuleg augu, og er maðurinn bæði fíxður og ko.rlmannlegur. Guðný kona hans er aptur mjög björt að yfirlitum með glóbjart hár, hláeyg og hin tignarleg- asta í framgöngu og mjög frið kona. Hún bar hinn forna silfurlagða kvenn- búning Færeyinga, er nú er nær pví niður lagður. Bæði eru pau hjónin vel að sér, og hin kurteisustu og skeramtilegustu í viðtali. pau fylgdu oss öllum pegar til stofu, og var pað í öllu að tínna, sem við hefðum einmitt gjört peim stórmik- mn greiða með pví að heimsækja pau, og er pað einkenni liinnar sönnu og eiginlegustu gestrisni. Frú Guðný spurði fyrst tíðinda frá foreldrum sínum, og Karlskálo, pví hún vissi að eg var góðkunningi föður hennar. Eptir að við höfðum svo spurzt á víxl almæltra tíðinda og pegið hinar fyrsta góðgjörðir, mjólk, kaffi og vindla pá sýndu hjónm okkur allt pað er við báðum pau um, og allt pað er pau héldu að okkur væri forvitni á að sjá. íveruherhergi peirra hjónanna eru að nokkru lejti hygsð ofaná gamla staðargrunnmúrinn, en að sumu leyti á stólpum. par eru öll húsgögn, svo sem borð, sofar, stólar o. fl. smíðað og mjö’g haglega útskorið af húsbónd- anum, úr tré, livalbeini, nautshornum o. íi. Skrifstofa Paturssons og ein skóla- stofa er áföst vio íveruherbergi peirra hjónanna, Er hlemmur í gólíið á skólastofunui, er gengur niður í myrkva- stofnna fornu par, sem prælar voru áður hafðir í, en síðan óbótamenn, og

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.