Austri - 28.02.1899, Page 2

Austri - 28.02.1899, Page 2
NR. 6 A 13 S T R I. 22 mmnir oss að Patursson segði oss, að enn mætti þar sjá stein pann og hlekla er peir hefðu verið bundnir með. í gömlu byggingunni til hliðar yið skrifstofuna og skólastofuna liggur í miðju húsi ákaflega stór salur úr r auðavið, er fær Ijós sitt að ofan, er nú hefir leugi verið kallaður „reylc- stofa1'- en við héldum að máske væri afbakað úr reykelsisstofa, eða rauða- viðarstofa og hafi pað verið aðalveizlu- salur biskuparma, svo tilkomumikið er petta mikla herbergi ennpá, pó svipt sé nú allri sirmi fyrri prýði og skrauti, í kringum pessa stórstofu mátti ganga á alla vegu inní byggingunni. Enn pá stendur hin forna skrifstofa biskupanna og prestaskólastofan par neðan undir. En par nærri má á gömlum bréfurn sjá að staðið hafa aðrar stofur, sem nú eru hrundar fyr- ir ellr og snjóflóðum. Grunnmúrinn er ákaflega pykkur, en byggt ofaná hann úr rauðavið og öðrurn ágætum trjátegundum, sem hald- ið hafa sér mjög vel langa lengi. p>annig er hin svo nefnda reykstofa talin að muni vera nær 7—800 ára göroul. A Kirkjubæ hafa verið prjár kirkju- byggingar: Hin fyrsta kirkjá á Færeyjum er sögð byggð par af hinni forríku ekkju, Asu, árið 1111, og hinir fyrstu föstu prestar við kirkjuna eru sagðir að hafa beitið, 1. Guðmundur, 2. Matthías og hinn 3. Hrói, er fékk Asu dæmda fyrir synd gegn hinni kapólsku kirkju og kirkjunni tildæmd öll auðæfi Asu, sern var sett á eyðiey, og par dó hún úr hungri. Síðan féll sú kirkja og var staður- inn lengi notaður sem grafreitur lunna merkustu manna, er dóu í Færeyjum. Sú kirkja, er nú er roessað í, er haldin að hafa verið b}rggð snemma á 15. öld, og var hresst uppá hana 1n74, en pá voru og tekin úr kirkjunni allar fornmenjar og fluttar niður á forngripa- safnið í Kaupmannahöfn. pessi kirkja er pó enn allveglegt guðshús, pó forn- gripir og skraut sé mest horfið úr henni. ]>riðja kirkjubyggingin á að vera gjörð eptir dómkirkjunni í þrándheimi og var aldrei fullgjör. fSíðasti bisknp Færeyinga hét Mús, og komst í illdeilur við pá útaf gjaldinu til kirkjubygging- arinnar, og barðist við pá í Manna- fallsdal á Straumey og beið ósjgur, komst samt undan og uppá hina háu kirkjuveggi, par sem bændur sveltu hann í hel, Með siðabótinni var liætt við pessa dómkirkjubyggingu í Kirkjubæ og bisk- upsstóllinn par lagður niður. Allar pessar kirkjur eru byggðar úr höggnu grjóti, með mjög pykkum og háum veggjúm, er standa alveg óhagg- aðir að pessari síðast töldu kirkju- byggingu. Eg gat pess áður, að herra Paturs- son hefði vei ð skólastjóri á Kirkju- bæ, í, að mig minnir, 5 ár. Hefir hann á peirn tíma byggt ákaílega mikið hús, er tekur alla gri[>i búsius, sauðfé, hesta og nautgripi, áburð og heyforða og aðrar búsafurðir. Ilúsið er 52 álna langt og 20 álna breitt, rneð 12 álna liáum steinveggjum að neðan en 9 álna báum að ofan, eru veggirnir 2 álnir á pykkt að neðan og 15 pml. að ofun. SkóJastjóri hefir og hlaðið upp háan innkeyrsluveg inn á lopt í pessu mikla húsi, og ekur pangað öllura afurðum búsins, byggi, höfrum, rófum, kartöpl- um, heyi, sverði o. fl. En sverðinum er rennt í körfum eptir 300 faðma löngum vírstreng ofan af hálsbrún og niður í geymsluhr'isið. Herra Patursson plægir allt hið yrkta land á Kirkjubæ, pvert á móti pví sem tíðkanlegt er á Færeyjum, par sem bændur stinga upp jörðina, — og pa.rf hann pví að lrafa nokkra hesta. Allir voru stórgripir par í góðu staudi, og hvergi á Færeyjum sá eg jörðu með eins góðri rækt og pössun og á Kirkjubæ, enda er herra Patursson mjög vel að sör í allri búskaparfræði par sem hann liefir géngið bæði á bún- aðarskólann á Steini og búnaðarhá- skólann á Asi, pangað sem hann ný- lega hafði sent einn af lærisveinum sínum, er settist næst efstur par við inntökuprófið. Frú Guðný sýndi okkur skilvindur og strokka, er gengu hvortveggja fyrir vatnsafli. Og bjó hún til svo gott smjör, að pað seldist nær pví með sama verði og danskt herragarðssmjör. En nú kemur pað allra merkilcg- asta, að pó að Patursson hafi lagt miklu meira í kostnað og ýmsar parf- ar tiiraunir í búskapnunr, en sem svari hinu opinbera tillagi og liaíi reynt að víkka sjóndeildarhring landa sinna í öllu sem að búskap lítur — pá neitar einmitt lögping Færeyinga pessuin manní, sein ber utan á sér hina með- fæddu tign göfugs anda, og hefir sýnt pað í verkinu, að hann vill hefja landa sína á æðra menntunarstig, — neitar honum um pessa litlu viðurkenningu, 1500 kr., af opinberu fé, og lætur hann standa eptir með allan hinn framlagða tilkostnað í parfir hins færeyska land- búnaðar. Meiri sameinaðan ódrengskap og fá- vizku mun varla kostur á að tilfæra. Neroa ef vera skyldi pað, að pessi maður, sómi hinnar færeysku bænda- stéttar, féll nú i sumar við kosning- arnar til pjóðpingsins danska fyrir dansklyndum færeyskum uppskafningi, af pví að herra Patursson hafði í á- varpi sínu til kjósendanna sagt, að pað nnindi aðal mark og mið sitt á pingi, að berjast fyrir betra rétti hinn- ar færeysku tungu, er vilrja liefir orð- ið úr almúgaskólum eyjanna fyrir dönskunni. En færeyslran hefir samt seiglast petta á vörum pjóðariunar allt fram á pennan dag, par til færeyskir kjósendur gjörðu móðurmáli sínu pví- líka svívirðingu. Patursson mun vilja færa færeyskuna nær upprunanum, norrænunni, en Danir toga eðlilega í liina áttina, og peim fylgja hinir dönsku uppskafningar í eyjunum, og peim fylgja ennpá, pví miður, bændur, í staðinn fyrir sínum fædda tlokksforingja, er mundi gjöra peim gagn og sóma, bæði sem fyrir- myndarbóndi og pingmaður, ef aptur- hald og heimska bænda lofuðu Jionum að njóta sin. Á Kirkjubæ var Sverrir lconungur fæddur og uppalinn og par lærði liann til prests, einsog kunnugt er. Eru Færeyingar, sem vonlegt er, hreyknir yfijt pví að hafa fóstrað einn hinn vitr- ast'a konuug Norvegsmanna, og er eigi Iaúst við að alpýða hafi enn átrúnað á helgi hans. fmnnig kom par á Kirkjubæ til okkar í vor gömul kona, er sagði okkur frá Jm, að hún hefði prévetur dottið ofan af hömrunum fyrir ofan Kirkjubæ, víst eina 100 faðma, og komið ofan í gjá pá eða holu, sem konungur er sagður fæddur í, án pess að hana hefði sakað; og sönnuðu pessa sögu með kerlingu fleiri Færeyingar, er eg átti tal við í sumar. Sögustaðir íslands. Hin frægi enski málari IV. G. Collmgivood. er ferðað- ist hér 1897, er nú að gefa út bök með pví nafn. með skýringum eptir dr. Jón Stefánsson. Yerða í bókinni 150 myndir eptir herra Oollingwood og bókin öll hiu slrrautlegasta, er mjög mun auka pekldngu á landinu, er mál- arinn fer mjög vingjuriilegUm orðum um. Bókin kostai 18 kr. innbundin, og verður hin eigulegasta, og ættu sem flestir að kaupa hana. Heiðursmerki. Konurtgur íiefir sæmt háyfirdómara L. E. Sveinbjörnsson heiðursmerki dannebrogsmanna, en áð- ur var Sveinbjörnsson riddari, og amt- mann Pál Briem riddarakrossinum. Embætti. Héraðslæknir Bjarni Jens- son kom nú með sunnanpósti til em- bættis sins á Eskifirði; og varð pann- ig bæði fljót.t og vel við áskorun sýslumanns A. Y, Tuliníusar og hins fjölmenna fundar, er hann stefndi til á Esktfirði í vetur, er skoraði áBjarna lækni að koma til embæfctis síns. Prestkosningin á Vopnaíirði fór fram einsog til stóð 20. p. m. að við- stöddum flestum kjösendum í presta- kallinu og varð síra 8/gurður Sivert- sen hlutskarpari cn síra Geir fiœ- mundsson. En eigi munaði meira en 2 atkvæðum 1 railli peirra. Dánir. Með norðanpósti fréttistlát sýslumanns Siqurðar JSverrissonar, er hafði nýlega látist úr lungnabólgu. Er par látinn eitthvert mesta valmenni landsins, skylduræknasti embættismað- ur og ástríkur eigimnaður og faðir. ]>. 26. janúar andaðist i Reykjavik kaupmaður Jóhannes Uansen, einn af bezt pokkuðu kaupmönnum höfuðstað- arins. í Kaupmannahöfn sálaðist í vetur í mjög bárri elli eklrjufrú Ása Clausen, ekkja etazráðs Hans A. Clausen, syst- ir peirra Sandholts bræðra og móðir Hoig. Clausen, lfln mesta sómakona. Skiptapi hormulegur varð p. 6. jan- úar s. 1. á Skagafirði á leið inní Hofs- ós úr Fjótum og fórust par 8 menn, par af 6. giptir; er láta eptir sig 20 börn ung. Formaður var Jón ]Jorst- einsson, gildur bóndi í Haganesi í Fljöt- um. Jarðskj álftakippa varð vart síðast í jan. í Skagafirði. Taugaveikin er að stinga sór nið- ur á Akureyri. i’rír kaupmenn syðra hafa hætt verzlun: Eypór Felixson í Keykjavík, Thor Jensen og Böðvar þorvaldsson á Akranesi. Fjársala kaupfélaganna, peirra er peir Zöllner og Yídalín verzla fyrir, segir „N. 0.“ að liafi gengið einsog hér fer á eptir í haust, — verðið talið \ að kostnaði frádregnum: | Kaupfél. þingeyinga kr. 12,08 og 13,04 (sitt í hvorri f'erð); fórshafnar 14,06; N.-Jnngevinga 14,58; Svalbarðseyrar 11,06 og 13,04; Húnvetninga 12,02; Stokkseyrar 9,27; V.-Arnesinga 11,56; Skagfirðinga 11,01; Seyðisfjarðardeild Fljótsdalsheraðsfélagsins 12,38; Yopna- fjarðardeild sama félags 14,10; Ey- firðinga 11,18 og 13,04; Dalasýslu 11,81. Hrossasala. feir Zöllner og Yidalín hafa og selt hross héðan í sumar fyrir petta verð, að kostnaði frádregnum: frá kaupfél. HúnvetnÍDga kr. 55,50; Skagfirðinga 55,25; Dalasýslu 53,50; Stokkseyrar 52,00 og 54,50. feir fé- lagar fluttu út s. 1. ár alls 2300— 2400 hross. BRÉFÚK ÖRÆFUM, 13. p. m. Tíðarfar hefir verið óstöðugt og veturinn gjaffeldur. Góð hláka kom 25. jan., svo að jörð varð alauð, en í dag er blotabylur, með ofsastormi. og ef að frystir í pennan snjó, verður alveg haglaust. Botnverpingar sáust hér fyrst fram- undan 26. janúar, á porradaginn fyrsta og hafa verið hér síðau um 13 rétt upp i landsteinunum, og sjást ljósin hjá peim héðan, pegar dimma fer, pó hafapeir pokað sér frá landinu í pessu afspyrnuroki Bjarni læknir Jensson er hór staddur á leið til héraðs síns, og hefir lrann og pósturinn frá Kirkjnbæjarklaustri verið veðurteptir hér í 2 daga. ]>eir lentu á Fagurhólsmýri í fyrrakveld og var læknirinn sóttur hingað í gœr til ungs manns, erjvarð hastarlega veikur, en er nú á batavegi. Að öðru leyti er heilsufar manna fremur gott. Seyðisfirði, 28. febr. ,1899. Tíðarfarið er nú hið blíðasta á hverjum degi, sólskin og pví nær vor- veður, og pví góð jörð komin upp alstaðar. Fiskiafli enginn nú sem stendur Bindindishreyfingin. ]>. 20. p. m. fór sira Björn Rorláksson með 9 með- limum Goodtemplarstúkunnar „Gefn“ á Vestdalseyri rrtá [>órarinstaðaeyrar og hélt par fjölsóttan útbreiðslufund með sveitarmönnum, og stofnaði síðan sem umboðsnraður Stór-Templars, Good-templar-stúku með 20 stofnend- um. Mun meðl. brátt fiölga, svo mikill og góður áhugi sem par virtist vera á hindindismálinu. Hin nýja stúka hlaut nafnið „Fjólan“ og mun verða að henni gott gagn til að veita bæli hinum sunnlenzku bindiudismönnum á sumrin, sem eigi hafa reynzt sem tryggastir, sumir hverjir, af pví par á Eyrunum hefir vantað stúku til að gæta peirra. Sjónleikir. „Heyrnarleysingjarnir“, „Hann drekkur" og „Háa C-ið“ hefir nú nókkrum sinnum geujð yfir leik- sviðið. ]Jeir sem leika að pessu sinni oru; Kristján Jónsson, Sig, Grimsson, Anton Sigurðsson, Jónas Helgason, Hallur Magnússon, Sig. Finnbogason, Jón Jónsson, Sigríðu • Jensdótfcir, ]>or- björg Guðnadóttir. Sumir af leikendum pessum hafa aldrei komið á leiksvið fyrri, en prátt fyrir pað leysa peir hlutverk sitt furðu vel af hnndi. Og um loikendur pessa yfir höíuð má segja pað, að þéir hafa allir töluverða leikarahæfileika til að bera, sumir meiri, sumir minni, og mundu geta tekið miklutn og skjótum fra mförum með góðri tilsögn og leið- beiningum. ]>að er aðgætandi, að pessir prír leilcir, að minnsta kosti hinn fyrsti og hinn siðasti, eruafpeirri tegund sjón- leika, sem í útlöndum er kallað ,Farce‘ eða skrípaleikur, og pá vita raenn fyrir- fram að ekki er von á öðru en mis- skilningi og hlægilegum samsetningi. Eiga pví leikendurnir með réttu lof' skilið fyrir pað, að peir geta hafið pessa leiki svo, að sumar „sonurnar“ verða svo náttúrlega’’, sem í góðu leik- riti væru, t. d. Francizka við orgelið í Háa C-inu. Sig. Grímsson bjargaði Háa C-iuu með sinum ágæta leik sem Francizka, i'rá pví að verða meining- arlaus skrípaleikur. Hinir leikend- urnir voru og flestir all-góðir. „Hann drekkur“ er eini leikurinn sem dálítið vit er í, og var einnig vel leikinn. Rose (H. M.) furðu eðlilegur; lautenantinn (.Tj H.) hafði

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.