Austri - 28.02.1899, Page 3

Austri - 28.02.1899, Page 3
NR. 6 AUSTEI. 23 mjög góða persónu fram að færa. og er hann kemur fyrst. inn á leiksviðið, svipar honum rnjög til pess hermanna- fiokks. Astarblíðan ferst honutn aptur miður. Bn ánægjulegt var að sjá hann skella sverðinu á herðar Rose. Sig. Binnbogason hefði gjarnan mátt vera fasmeiri sem frænkan, en vel leit hann út og sagði margar setningar vel; ann- ars er ekki pörf á karlmanni til að leika jómf'rú Top. Anton Sigurðsson lék gamla hjartveika lyfsalann prýðis- vel. Drengurinn (J'. J. )var mjög eðli- lega og skemmtilega leikinn. Ungu stúlkurnar komu vel og eðlilega frarn, og geta sjálfsagt orðið góðir leikendur með tímanum að fenginni góðri tilsögn og æfingu. Yfir höfuð léku leikendurnir í betra samræmi hver við annan, en áður hefir sézt á Seyðisfjarðar leiksviði. Leikfélagið á Eyrunum lék „Maura- púkann“ og „Karfa“ 21. p. m. í bind- indishúsinu, og fengu húsið nær troð- fullt af áhorfendum. Aijög misjafoir voru dómar manna um pá leiki, en víst er um pað, að pó sumt í peim leikjum sé miður smekklegt frá höf- undanna hendi, pá .hafa peir meira inniháldr heldur en hinir fyrnefndu leikir. í „Maurapúkanum“ er dreginn fram einn af aðal löstum mannkynsins, ágirndín, sem kæfir niður allar betri tilfinningar. fó höf. hafi sumstaðar mistekist, pá eru all-mörg góð tilpríf í peim leik. „Narfi“ er svo gamalkunnur, eittfyrsta leikrit sem ritað er á íslenzku og á pví skilið, að honum sé tekið með hæfilegri virðingu, er ellinni ber að veita. En muna verða menn að leik- urinn er 100 ára gamall, og er ekki til neins að ætla sér að dæma um Narfa án pess að vita vel hvernig hagaði til hér á landi fyrir síðustu aldamót, og án pess að skiija hvaða hugsun vakti fyrir höfundinum. 8ig. Pétursson var enginn auli, og pó hann pyki sumstaðar „grófur“, pá voru peir Moliere og Hollerg líka „grófir“, og pykja r-amt góðir fyrir pví. — Sumir ’nneyxluðust á pví, að Ragnhildur fer að raula visu með sálma- lagi við rokkinn sinn, vitandi ekki pað, að í pann tíma pekktust varla önnur lög hér á landi. Leikurinn fer fram á peim tíma, pegar einn af helztu menntamönnum landsms segir opin- berlega, að rétt sé að „dependera af peim dönsku“ í öllum greinum. Yiti menn ekki petta, pá skilja menn ekki orð í leiknum, og ættu alls ekki að dæma um hann. Leikendunum tókst misjafnlega, sem ekki var að undra, par sem fæstir peirra hafa séð leikið áður að nokkru ráði, og höfðu engrar tilsagnar notið við æfiugarnar, ekki nf pví að peir pættust ekki purf'a pess með, heldur ve*gna pess, að peir áttu engan kost á slíkri tilsögn. Og pað vitum vér með vissu, að peir lraf'a lagfært ýmis- legt, sem peim var bent á að rniður færi, er peir léku fyrst á Eyrunum. Einnig verður pví eigi mótmælt., að sumir pessara óæfðu leikenda hafa all- góða leikarahæfileika til að bera, og flestir peirra gjöra sér auðsjáanlega far um að leysa hlutverk sitt vel af hendi. Engin bróf, hvorki frá Reykjavík né útlöndum („Lauru“ póstur) komu hingað með póstinum nú síðast, og kemur petta sér mjög illa fyrir alla hlutaðeigendur. Mj ólknr skilvindan Alfa Colibri ætti að komast inn á hvert einasta heimili. Allir, sem brúka hana. rnunu komast að raun um, að hún er bezta skilvindan. Og pað ætti að vera nægi- leg leiðbeining fyrir oss Islendinga, sem ekki höfum fullkomna pekkingu á hin- um ýmsu tegundum af skilvindum sem nú eru á boðstólum, — að Danir, sem eiga marga fagmenn í peirri grein, og standa oss miklu framar eius í pví sem öðru, brúka aðeius Alfa Colibri; pað mundu peir pó okki g,jöra ef ekki væri fullsannað að hún væri sú bezta. p>á eru pað ekki minni meðmæli, að Alfa Colibri var dæmd að vera sú bezta á sýningunui í Björgvin, auðvitað af hin- um. mestu vélafræðingum ýmsra pjóða. I pdnge.yjarsýslu veit eg af 10 Alfa Colibri-skilvindum, sem allar hafa gef- izt mjög vel, og mæiti víst fáhin beztu vottorð og meðmæli frá eigendum peirra. Eg veit par aðeins af eitini Alexandra-skiivindu, og hún hefir bil- að; vel getur verið að pað hafi verið slys, mér er pað ekki kunnugt. Meun skyldu ætíð gá vel að pví, pegar menn ráðast í a ð kaupa nokkuð dýran hlut, að fá hina beztu tegund í fyrstu. [>að væri t. d. mjög leiðinlegt, ef peir sem nú hafa keypt einhverja aðra skilvindu en Alfa Colibri, sæu pað á eptir, að peir hefðu heldur átt að kaupa hana. Eg vil pví fastlega, af einlægni og eigin reynslu, ráða öllum, sem ennpá hafa ekki keypt skilvindu, að kaupa enga aðra on I Ifa Colibri. Skrifað á Pálsmessu. Bóndi. Jorð til leigu. Jörðin Alptavik í Borgarfjarðar- hreppi í Norður-Múlasýslu er til leigu frá næstu fardögum. Lysthafendur snúi sér sein fyrst tii ritstjóra Austra. WtT Tímaritin, „EIR“ og „FRÍ- KIRKJÁIÍ“, eru til sölu í bók averzlun L. S. Tómassonar á Seyðisfirði. Auglýsing. A síðast liðnu hausti var mér und- irrituðum dregin svört, hyrnd ær vet- urg. með marld mínu sneitt fr. h. biti aptan og stýft vinstra. þar eg á ekki á pessa, getur réttur eigandi vitjað liennar til mín gegn pví, að hann borgi mér auglýsing pessa og fóður kindar- innar í vetur. Löndum i Stöðvarfirði, 24, jan, 1899. Krisiján porsteinsson. Alfa Colibri skilvindu ætia víst margir að panta í vor. Enginn getur fengið pá alkunnu egta Alfa Colibri skilvindu á íslandi nema í gegnum stórkaupm. Jakob Gunnlögsson og umboðsmenn hans. þægilegir borgunarskilinálar. Látið pantanirnar koma sem fyrst til: Stefáns í Steinholti. Halló! Munið eptir, að aldrei getið pið fengið eins góða o" ódýra yfirfrakka og einraitt nú hjá: Stefáni i Steinholti. Stúlbur, sem viljið fá prjónavél, getið fengið að læra prjón, og pantað hinar beztu og ódýrustu prjónavélar hjá. Stofáni i Steinholti. Vottorð. I rúm 8 ár hefur kona mín pjáðst mjög af brjóstveiki, taugaveiklun og siæmri meltingu og hafði hún pess- vogna reynt ýmisleg meðul, en árangurs- laust. Jeg tók pví að reyna hinn heimsfr.rga Kina-lifs-elixír hr. Yalde- mars Betersens í Fnðrikshöfn og krypti cg pví nokkrar flöskur hjá J. R. B. Lefoli á Eyrabukka. Og pegar húu hafði brúkað tvær flöskur, tók henni að batna, meltingin skánaði og taugarnar styrktust. Eg get pví af eigin reynzlu mælt með bitter pessum og er viss um, ef hún heldur áfram að btúka petta ágæta meðal, nær hún með tímanum íúllri heilsu. Kollabæ í Fljótshlíð, 26. jan. 1897. Loptur Loptsson. Yið undirritaðir, sem höfum pekkt konu L. Loptssonar í mörg ár og séð hana pjást af Mannefndum veikindum, getum upp á æru og samvizku vitna.ð, að pað er fullkomlega sannleikanum samkvæmt, sem sagt er i ofanrituðu vottorði hinum heimsfræga Kína-lífs- elixir til meðmæla. Bárður Sigurðsson, þorgeir Guðnason, fyrveran ii hóndi bóudi á Kollabæ. á Stöðlakoti. Kina-lifs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á Islandi. Til pess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lifs-elixin, eru kaup- endur beðnir að líta vel eptir pví, að V. P. F, standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðann: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Yaldemar Pet- ers 'ii, Frederikshavn, Danmark. 24 „það gjörir alls ekkert til, alls ekkert, við leggjum svo bara vextina við höfustóiinn11. „Og pað segið pér að gjöri ekkerttii! Til allrar bölfunar gjörir pað mér mikið til. þegar sá tími kemur að eg á að taka við höfuðbólinu Birkidal, pá á eg kanske engan eyri í honum“. „Svo slæmt er pað nú alls ekki, pað er langt frá pví. þegar pér hafið tekið pfóf, heria minn, pá eigið pér líka að taka við Frydenlund“. „Eu pá jörð á eg ekki, heldur vcrður hún eign bróður mins. Yextirnir yðar eru of háir, góðurinn minn“. „þetta megið pér ekki segja, náðugi herra, mælið eigi aðra eins óhæfu! Eg er maður, sem rólega býð hverjum sem væri að koma og rannsaka leigustofn minn. Enn svona fallegur og tiginn ungherra og pér getið ekki verið í neinum vandræðum. Peningarnir gróa sem gras liér í borginni, — menn purfa aðeins að ákvarða sig til að útrétta hönd sína og bandsamu pá. Getið pér svo greitt féð, herra minn“. „Nei, fjandinn hafi pað“.. „þá eruð pér máske svo vænn að skrifa undir pessa viðurkenn- ingu.“ Ingwersen dró uppúr brjóstvasa sínum umfangsmikið skjalaveski; gekk síðan hægt og gætilega yfir mjúku gólfbreiðuna og lagði bréf- miða á borðið. ívar gekk um gólf með mesta ólundarsvip nokkra stund, loks settist hanu niður við borðiö og ritaði nafn sitt undir skjalið með feitum og fallegum dráttum og heljarmiklum rósahnút neðan undir. Ingvversen starði á liann gráðugum glvrnunum. „það er gott, náðugi herra, svona er laugbezt að hafa pað“. „Hafið pér yður svo á burt sem hraðast, Ingvversen, mér er engin skemmtun að horfa á yður pegar pér hafið petta skjala- veski meðferðis. Eg vil helzt geta gleymt yður“. Okurkarlinn hló, hneigði sig síðan og hvarf á braut. ívar kveykti í vindli og fleygði sór svo apturábak í hæginda- stólinn. Tvisvar á ári varð hann fyrir pessari óskommtileg” heimsókn 21 og gekk til aðrnírálsfrúarinnar, sem lagði handlegginn mjög alúðlega urn öxl. Einari, og rendi sér hægt og gætilega af baki. „Eg get pví miður ekki hjálpað frúnni yfir um brúar-ómyndina“ sagði Einar, „en eg vona að pér getið haldið jafnvæginu“. Hann stökk á bak aptur og nú létu pau öll, systurnar og hann með hest frúarinnar í taumi, klárana stökkva yfir skurðinn. „Agætt, ágætt,“ sagði Mary. Aðmírálsfrúin stóð með annan fótinn á valta borðinu, sem lagt var yfir skurðrnn í brúar stað, hún hikaði sér, og rak upp pessa smá- skræki, sem margir telja kvenninönnum eiginlega — hún porði ómögu- lega að ganga yfir um einsömul. „Yið skulum haldaí hestai a, farið pér og hjálpið frænku“ sagði Eva. „Getið pér pað, fröken?“ „O, já, (Nancy heldur í annan peirra“. Eiuari tókst að lokum að koma frúnni klakklaust yfir um, en ekki gekk pað ldjóðlaust af, hjálpaði henni á bak, og var svo ferð- inni haldið áfram. Yegurinn lá nú í gegnum péttan barrviðarskóg, en brátt fór hann að verða rneira upp í móti og grýttur. Folinn hennar Mary klifraði einsog köttur, pað var satt, og hún var alltaf á undan. Brúmi Evu frýsaði og lá við að prjóna, auðsjáanlega óvanur svona erfiðu ferðalági, Eva sló pá duglega í hann. „Farið Varlega að lriárnum11 sagði Einar við hana, hann reið rétt á eptir henni og var aptastur í hópnum. Nú breikkaði gatan aptur og brattinn minnkaði, svo leiðin varð greiðfærari. „Hér er eyðilegt, en pó fagurt“ mælti Eva. „það er sem hér hefði enginu mannsfótur stígið fyrri“ svaraði Einar. Nú varð leiðiu aptur brattari, og lá gatan utan í pverhnýptri brekkubrúninni, og var paðan liið fegursta útsýni yfir skóginn alla leið heim að herragarðinum, sem sást gægjast fram á milli trjánna í fjarska „Agætt, störkostlega íagurU hrópaði aðmírálsfrúin. „En Guð nrinn góður hjálpi mér--------— litið á!“

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.